Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2000, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 25 Sport Blcand i poka Gianluca Vialli, knatt- spyrnustjóri Chelsea, [ hefur ekki lagt knatt- ■ spyrnuskóna endanlega mb á hilluna. Kappinn þótti sýna mjög góöa takta r J meö varaliöi Chelsea í fyrrakvöld þegar liðiö L|----------- geröi 2-2 jafntefli gegn Leicester. Vialli lék ailan leikinn og var þetta hans fyrsti leikur síöan í maí á síðasta ári. Vialli vildi ekki svara blaðamönnum því hvort hann ætlaði aö spreyta sig með aðalliðinu en framherjar Chel- sea þurfa svo sannarlega að vera á tánum ef þeir ætla ekki að láta karl- inn í brúnni taka stöðu sína. 1* DEILD KARLA Afturelding 13 11 1 1 341-305 23 KA 13 8 1 4 352-296 17 Fram 13 7 2 4 335-323 16 Stjarnan 13 7 1 5 316-301 15 Valur 13 7 0 6 305-303 14 FH 12 6 2 4 271-269 14 Haukar 13 5 2 6 335-324 12 ÍR 13 5 2 6 313-318 12 HK 13 5 1 7 314-314 11 ÍBV 12 5 1 6 283-292 11 Víkingur R. 13 2 3 8 318-355 7 Fylkir 13 1 0 12 277-360 2 Forráóamenn þýska stórliðsins Bayern Múnchen hafa greint frá því að þeir hafi verið mjög spenntir fyrir því að reyna að krækja í Roy Keane, fyrirliða Manchester United, áður en hann gekk frá nýjum samningi við United. Uli Höness, framkvæmda- stjóri Bæjara, segist hafa verið reiðu- búinn að greiða mjög háa upphæð fyrir Keane og ef hann hefði ákveðið að klára sinn samning við United, sem átti að renna út í sumar, hefði verið lítið mál fyrir Bayem að greiða honum góð laun. Góðar fréttir berast úr herbúðum Arsenal en þeir Tony Adams fyrir- liði og Dennis Berg- kamp eru byrjaðir að æfa eftir meiðsli sem hafa verið að hrjá þá í nokkrar vikur. Þeir gætu báöir verið klárir í slag- inn gegn Bradford um næstu helgi. George Graham, knatt- \ spyrnustjóri Tottenham, g- hefur mikinn áhuga á aö -f kaupa ítalann Roberto l''V-4. tfg Baggio sem leikur með Inter. Graham er tilbúinn OoBMK að borga 250 milljónir ■L króna fyrir Baggio sem ■ hefur lítið fengið að spreyta sig með Inter á leiktíðinni. Sjálfur hefur Baggio sagt að hann vilji spila í það minnsta eitt tímabil á Englandi og þá með liði frá London. Danny Wilson, knattspyrnustjóri hjá Shefíield Wedneday, var í gær út- nefndur stjóri janúarmánaðar í ensku A-deildinni. Undir hans stjórn komst Wednesday í fyrsta sinn á leik- tíðinni úr botnsætinu með því að vinna Bradford og Tottenham og gera jafntefli gegn Arsenal. ÍB-deildinni varð Alan Curbishley, stjóri Charlton, fyrir valinu en Charlton vann allan fjóra Ieiki sína á janúar og tyllti sér á topp deildarinnar. Daninn Thomas Sörensen skrifaöi í gær undir nýjan fjögurra og hálfs árs samning við enska A-deildarliðið Sunderland. Sörensen er 24 ára gam- all markvörður sem kom til Sunder- land frá Odense fyrir tímabilið og hefur hann staðið sig feikivel á milli stanganna hjá nýliðunum. Portúgalski landsliðsmaðurinn Paulo Sosa var í gær lánaður frá Int- er til Parma út þessa leiktíð en mark- aðnum fyrir félagaskipti á Ítalíu var lokað í gær. Venezia fékk þrjá leik- menn frá AC Milan að láni, sóknar- manninn Maurico Ganz, miðju- manninn Pierluigi Orlandini og varnarmanninn Bruno N’Gotty. Franski landsliðsmaöur- inn Frank Leboeuf, sem leikur með Chelsea í ensku A-deildinni, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að traðka ofan á fótum Harry Kewells, leik- manns Leeds, i leik lið- anna í desember. Leboeuf tekur bann- ið út í bikarleik gegn Gillingham og í deildarleik gegn Watford en í þeim leik verður Dennis Wise einnig i banni. Manchester United getur í kvöld náð þriggja stiga forskoti i ensku A- deildinni vinni liðið sigur á Sheffleld Wednesday. Góður möguleiki er á að Paul Scholes taki sæti í byrjunarliði United á kostnað Nicky Butts. Jónatan Magnússon, hinn sterki vamarmaður KA, hefur náð sér af meiðslum og verður með í fyrsta leik liðsins eftir fríið. Heyrst hefur að Jón Kristjánsson, þjálfari ÍR, sé klár í slaginn og það myndi svo sannarlega styrkja liðið ef hann væri að leika með. -GH/JKS Fyrsti leikur nýja ársins fer fram i kvöld í Eyjum þegar ÍBV fær FH í heimsókn en leiknum var frestað fyrir jól. Staða liðanna í Nissandeildinni m Afturelding Arangur: .........88,5% (1. sæti) Skemmtun: . 6,6 í meðaleinkunn (3.) Sóknarleikur: ....26,2 mörk (2.) Vamarleikur: ... 23,5 mörk á sig (5.) Markvarsla:...........41,8% (2.) Vítanýting: .........90,9% (1.) Vítamarkvarsla: .....19,2% (5.) Prúðmennska:.....8,6 mínútur (5.) KA Árangur:............65,4% (2. sæti) Skemmtun: 6,15 í meðaleinkunn (5.) Sóknarleikur: ......27,1 mörk (1.) Vamarleikur: ... 22,8 mörk á sig (2.) Markvarsla: ............39,8% (5.) Vítanýting: ............71,7% (8.) Vítamarkvarsla: ........18,6% (7.) Prúðmennska:.......8,9 mínútur (7.) Fram ....61,5% (3. sæti) Skemmtun: . 5,9 í meðaleinkunn (7.) Sóknarleikur: .....25,8 mörk (3.) Vamarleikur: ... 24,8 mörk á sig (9.) Markvarsla:............37,0% (9.) Vítanýting:...........65,7% (11.) Vítamarkvarsla: .......18,4% (8.) Prúðmennska:......7,7 mínútur (2.) Árangur: Stjarnan Árangur: ..........57,7% (4. sæti) Skemmtun: . 62 í meðaleinkunn (4.) Sóknarleikur: .....24,3 mörk (6.) Vamarleikun . . . 23,2 mörk á sig (3.) Markvarsla:............44,1% (1.) Vítanýting: ...........78,7% (5.) Vítamarkvarsla: ......13,7% (11.) Prúömennska: .... 8,15 mínútur (4.) Valur Árangur: ..........53,8% (5. sæti) Skemmtun: . 6,8 í meðaleinkunn (1.) Sóknarleikur: .....23,5 mörk (10.) Vamarleikur. ... 23,3 mörk á sig (4.) Markvarsla:............37,4% (8.) Vítanýting:...........59,5% (12.) Vítamarkvarsla: ......16,1% (10.) Prúðmennska:......9,1 minútur (8.) FH Árangun . 58,3% í 12 leikjum (6. sæti) Skemmtun: 5,4 í meðaleinkunn (10.) Sóknarleikur: .....22,6 mörk (11.) Vamarleikur: ... 22,4 mörk á sig (1.) Markvarsla:............40,2% (4.) Vítanýting: ...........82,5% (2.) Vítamarkvarsla: .......25,4% (3.) Prúðmennska: .... 9,7 mínútur (12.) Haukar ......46,2% (7. sæti) Skemmtun: . 6,8 í meðaleinkunn (2.) Sóknarleikun .....24,9 mörk (10.) Vamarleikur: ... 23,5 mörk á sig (5.) Markvarsla: ..........38,0% (7.) Vítanýting: ..........77,9% (6.) Vítamarkvarsla: ......28,6% (1.) Prúðmennska:.....8,9 mínútur (6.) DV DV Sport Afríkukeppnin: Egyptar og Senegal áfram Egyptaland og Senegal bættust í gær í hóp Kamerún og Ghana til aö að komast í átta liða úrslit Afríku- keppninnar í knattspyrnu. Egyptar unnu Búrkína Fasó, 4-2, og Senegal náði jafntefli við Sambíu, 2-2. Eg- yptar unnu alla leikina með marka- tölunni 7-2. -ÓÓJ Valdimar Grimsson hand- knattleiksmaður, sem leikur með Wuppertal í þýsku A- deildinni, hefur leikið sinn síðasta landsleik. Hann verð- ur því ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum tveimur gegn Makedóníu- mönnum í júní sem skera úr um hvor þjóðin kemst á heimsmeistaramótið i Frakk- landi á næsta ári. Möguleiki að vera áfram úti ef gott tilboð berst „Ef ég kem heim í sumar eins og allt stefnir í er ljóst að landsleikjaferillinn er búinn. Það eina sem getur breytt því að ég komi heim er að ég fái gott tilboð erlendis frá. Ég ætla ekki að fara út í þjálfun Markahæstir: Ragnar Óskarsson, ÍR ......102/36 Bjarki Sigurðsson, UMFA . . . 102/47 Miro Barisic, ÍBV (12 leikir) . . 98/38 Hilmar Þórlindsson, Stjömunni 80/27 Þröstur Helgason, Víkingi . .. 79/21 Guömundur Pedersen, FH ... 69/45 Bo Stage, KA ...............67/16 Guðjón Valur Sigurðsson, KA . 64/1 Þ. Tjörvi Ólafsson, Fylki .... 61/15 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 61/17 Óskar Elvar Óskarsson, HK . . 61/24 Konráð Olavson, Stjörnunni . . 60/12 Kjetil Ellertsen, Haukum .... 59/24 Sverrir Björnsson, HK.........54 Arnar Pétursson, Stjörnunni .... 53 Eymar Krúger, Fylki ........54/16 Magnús Már Þórðarson, UMFA . . 51 Ólafur Sigurjónsson, ÍR.......50 David Kekiija, Fylki.......49/11 Guðmundur Helgi Pálsson, Fram 47/3 Flest mörk utan af velli Ragnar Óskarsson, ÍR .........66 Guðjón Valur Sigurðsson, KA . . . 63 Miro Barisic, ÍBV (12 leikir) .... 60 Þröstur Helgason, Vikingi.....58 Bjarki Sigurðsson, UMFA.......55 Sverrir Björnsson, HK.........54 Arnar Pétursson, Stjörnunni .... 53 Hilmar Þórlindsson, Stjömunni. . 53 Bo Stage, KA..................51 Magnús Már Þórðarson, UMFA . . 51 ... af skyttum Miro Barisic, ÍBV (12 leikir) .... 60 Bjarki Sigurðsson, UMFA ......55 Sverrir Bjömsson, HK..........54 ... af leikstjórnendum Ragnar Óskarsson, ÍR .........66 Þröstur Helgason, Víkingi.....58 Arnar Pétursson, Stjörnunni .... 53 ... af línumönnum Magnús Már Þórðarson, UMFA . . 51 Alexander Arnarson HK ........43 Aliaksandr Shamkuts, Haukum . . 41 ... af hornamönnum Guðjón Valur Sigurðsson, KA ... 63 Ólafúr Sigurjónsson, ÍR.......50 Konráð Olavson, Stjörnunni .... 48 Flest varin skot: Bergsveinn Bergsveinss., UMFA 216/10 Hlynur Jóhannesson, HK ....202/6 Birkir ívar Guðmundsson, Stj. . 196/4 Sebastian Alexandersson, Fram 172/9 Axel Stefansson, Val ......168/8 Reynir Þór Reynisson, KA .... 154/8 Egidijus Petkevicius, FH (12 leikir) 148/7 Hlynur Morthens, Vikingi . . . 141/9 Magnús Sigmundsson, Haukum 135/8 Gísli Guðmundsson, IBV (12 leikir) 133/9 Örvar Rúdólfsson, Fylki ...117/4 Hallgrímur Jónasson, IR....105/6 Hrafii Margeirsson, ÍR ....101/7 Liðsstyrkur til FH Freyr Bjamason, 22 ára gamall knattspyrnumaður sem lék með Skagamönnum I úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, mun leika með FH-ingum í 1. deildinni í sumar. Freyr, sem leikur í stöðu vamar- og miðjumanns, lék flóra leiki með Akumesingum í úrvalsdeildinni í fyrra og hefur alls spilað sex leiki í efstu deild en hann hefur einnig leikið með Skallagrími og Þrótti Neskaupstað. Þá á Freyr að baki 11 leiki með yngri landsliðum íslands. Freyr er fjórði leikmaðurinn sem bætist í leikmannahóp FH fyrir sumarið en áður hafði Hafnarfjarðarliðið fengið gömlu jaxlana Heimi Guöjónsson og Ólaf Adolfsson og endurheimt markvörðinn Daða Lárusson sem lék í Bandaríkjunum á síðasta sumri. -GH Kristinn keppir um næstu helgi Sjöunda heimsbikarmótið í svigi verður haldið í Todnau í Þýskalandi um næstu helgi. Kristinn Bjöms- son verður þar á meðal keppenda en honum hefur ekki gengið sem skyldi á tveimur síðustu mótum þar sem hann hefur fallið úr leik. Kristinn hefur náð að ljúka keppni á þremur mótum af þeim sex sem búin eru og er í 15. sæti á stigalistan- um. Kristinn er með 103 stig. Norömaðurinn Kjetil Andre Ámodt er í efsta sætinu með 330 stig, Slóveninn Matjaz Vrhovnik er annar með 296, Thomas Stangass- inger frá Austurríki er þriðji með 287, Austurríkismað- urinn Benjamin Raich er fjóröi með 252 stig og í fimmta sæti er Norömaðurinn Ole Christian Furuseth með 206 stig. -GH en hef hugsað mér að spila heima,“ sagði Valdimar í samtali við DV i gær. Eftirsjá Valdimar á langan og farsælan feril með ís- lenska landsliðinu. Hann hefur um ára- bil verið ein styrkasta stoðin í landsliðinu og það verður mikil eftirsjá í þessum snjalla homamanni með landsliðinu. Valdimar er í fjórða sæti yfir þá leikmenn sem hafa leikið flesta landsleiki fyrir ís- land. Hann lék sinn 255. landsleik þegar ísland mætti Úkraínu í leikn- um um 11. sætið á Evrópu- mótinu í Króatíu en gamlir fé- lagar hans með Val hafa leik- ið fleiri leiki. Geir Sveinsson lék 328 leiki, Guömundur Hrafnkelsson hefur leikið 302 leiki og Júlíus Jónasson lék 272 í búningi íslenska lands- liðsins. Annar markahæstur á Evrópumótinu Lengi var óvíst hvort Valdi- mar gæti spilað með landslið- inu á EM vegna langvarandi meiðsla en með þrautseigju tókst honum að ná sér í tæka tíð. Þeir sem þekkja til Valdi- mars sáu að hann var kannski ekki í sínu besta formi en engu að síður skilaði hann hlutverki sinu með sóma og varð annar marka- hæsti leikmaður keppninnar. Valdimar er að leika á sínu öðru ári hjá Wuppertal en hann þjálfaði og lék með Stjörnumönnum áður en hann hélt út í atvinnu- mennskuna. Hefur áhyggjur Valdimar hefur eins og fleiri áhyggjur af handbolta- íþróttinni á íslandi og reynar fleiri íþróttagreinum. „Iþróttirnar heima á ís- landi eiga yfir höfuð mjög erfitt og fjárhagslega eru þær í molum ef knattspyman er undanskilin,“ sagði Valdimar sem er þessa dagana að þreifa fyrir sér með atvinnu heima á íslandi. -GH - mjög harður slagur blasir við í 1. deildinni Islandsmótið í 1. deild karla í hand- knattleik hefst að nýju í kvöld að loknu sjö vikna fríi sem gert var á deildinni vegna þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Króatíu. Fyrsti leikur 14. umferðar hefst með leik ÍBV og FH í Eyjum. Langstærsti hluti leikmanna í deildinni gat einbeitt sér að undirbún- ingi með sínum liðum hér heima því undirstaða landsliðsins var i mönnum sem leika meö erlendum félagsliðum. Það skiptir mestu hvernig liðin nýttu sér fríiö og hvemig þau mæta til leiks í einu lengsta hléi sem gert hefur verið á deildinni. Hér í opnunni má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir um liðin á mótinu fram til þessa. Afturelding fór í fríið í efsta sætinu og má ljóst vera aö ekki verður létt verk að ýta liöinu af þeim stalli. Liðiö hefur sjö stiga forystu á KA sem er í öðm sæti. Afturelding vann þrjá leiki í röð fyrir fríið. Liðsheild Aftureldingar er sterk og Bjarki Sigurðsson, sem átti við meiðsli að stríða, mætir eflaust af fuUum styrk nú til leiks og það gerir liðiö enn sterkara en ella. KA og Fram munu örugglega veita Aftureldingu hvað harðasta keppni. KA-liðið tapaði aðeins einum leik í síð- ustu sex umferðum mótsins. Atli Hilm- arsson og lærisveinar hans mæta sterk- ir til leiks og verða örugglega í einu af efstu sætunum þegar kemur að úrslita- keppninni undir vorið. Framarar eru til alls líklegir og segja kunnugir að liðið mæti beittara til leiks en það var fyrir áramótin. Haukamir hyggjast ömgglega bæta sinn hag en liðið tapaði þremur leikj- um í röð fyrir fríið. Víkingur og ÍR töp- uðu bæði í síðustu þremur umferðun- um fyrir áramót. Ef fríiö hefur veriö nýtt vel mæta þau sterkari nú til leiks. Eyjamenn verða aö snúa við blaðinu í útileikjunum en þar hafa þeir einung- is unnið einn leik. FH-ingar vaxa alltaf þegar líður á mót og miklu meira býr í liðinu en það sýndi í fyrri hluta móts- ins. HK-liðið hefur átt undir högg að sækja og er ekki langt frá botnbarátt- unni. Það á mikið eftir að ganga á „Þau lið sem nýttu hléið best koma til með að standa sig best núna í síðari hluta mótsins. Heyrst hefur að gamlir jaxlar hafi tekið þátt í undirbúningi hjá sínum liðum og því ljóst að allt verður lagt undir til aö ná sem bestum ár- angri. Afturelding er með góða stöðu en spurningin er hvort leikmenn sem áttu í meiðslum hafi náð sér. Stjaman var á miklu skriði fyrir fríið og það er aldrei aö vita nema að liðið hafi bætt sig enn frekar,“ sagði Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari í samtali við DV. „Ég ætla að fylgjast vel með seinni hluta mótsins því það vantar menn í landsliðið og mun ég þvi leita logandi Ijósi af mönnum. Ég á von á spenanndi og skemmtilegu móti og það á mikið eftir að ganga á,“ sagði Þorbjöm. -JKS/ÓÓJ Ragnar Oskarsson er annar af markahæstu leikmönnum Nissan-deildarinnar í hand- bolta en engfnn leikmaður deildarinnar hefur skorað Ekkert verður af því að handknattleiksmaðurinn Páll Þórólfsson gangi i raðir þýska A-deildarliðsin: Lemgo frá Essen. Lemgo vildi kaupa Pál, sem á eitt ár eftir af samnin sínum við Essen, en Claus Schom, eigandi Essen, ne aði því en bauð Lemgo að fá Pál leigðan. Það vi! Lemgo ekki enda vildi Essen fá háa íjárhæð fyrir le una sem forráðamenn Lemgo sættu sig ekki við. Páll hefur ekki mikið fengið að spreyta sig með Ess á þessari leiktíð en í æflngaleikjum sem Essen hef spilað að undanfomu hefur Páll staðið sig vel og þ ætti að hjálpa honum að fá fleiri tækifæri með liðinu Guðjón óhress Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri hjá Stoke City, er allt annað en ánægður með frammistöðu dómaranna sem dæma í ensku C-deildinni. „Enska knattspyrnusamband- ið þarf að fara skoða þessi dómaramál og taka þau til rækilegrar endurskoðunar. Ef knattspyrnusambandið sætt- ir sig svona frammistöðu verð ég fyrir miklum vonbrigðum," sagði Guðjón í samtali við The Sentinel en hann var afar óhress með dómarann í leik Stoke og Burnley um síöustu helgi og taldi hann hafa sleppt tveimur aug- ljósum vítaspymum á lið Bumley á meðan Bumley fékk vítaspymu á silfurfati. „Það er gríðarlegur munur að koma úr alþjóðlegri knattspymu og sjá muninn á dómgæslunni þar og í þessari deild,“ segir Guðjón. -GH Páll ekki Bjarki feigtfrðsson og Bergsveinn Bergsveins- son hafa átt mikinn þátt í góðu gengi Aftureiding- ar í vetur, Bjarki er markahæstur í deildinni og Bergsveinn hefur var- ið flest skot. ■ Í»1 IR Árangur: ...........46,2% (8. sæti) Skemmtun: . 6,0 í meðaleinkunn (6.) Sóknarleikm-: ......24,1 mörk (8.) Vamarleikur. ... 24,5 mörk á sig (8.) Markvarsla:............39,5% (6.) Vltanýting: ...........82,4% (3.) Vítamarkvarsla: .......19,0% (6.) Prúömennska:.......7,4 mínútur (1.) 1© HK Árangur: ...........42,3% (9. sæti) Skemmtun: . 5,6 í meðaleinkunn (9.) Sóknarleikur: ......24,2 mörk (7.) Vamarleikur: . . . 24,2 mörk á sig (6.) Markvarsla:............40,3% (3.) Vítanýting:...........66,7% (10.) Vítamarkvarsla: .......16,7% (9.) Prúðmennska:.......7,8 mínútur (3.) IBV Árangur: 45,8% í 12 Ieikjum (10. sæti) Skemmtun: 5,3 í meðaleinkunn (11.) Sóknarleikur: ....23,6 mörk (9.) Vamarleikur: ... 24,3 mörk á sig (7.) Markvarsla:..........35,4% (11.) Vltanýting: ..........81,4% (4.) Vítamarkvarsla: .....23,9% (4.) Prúðmennska: .......9,2 mín (3.) rfr- Víkingur Árangur:.........26,9% (11. sæti) Skemmtun: . 5,6 I meðaleinkunn (8.) Sóknarleikur: ....24,5 mörk (5.) Vamarleikur: .. 27,3 mörk á sig (11.) Markvarsla:..........35,9% (10.) Vítanýting: .........75,4% (7.) Vítamarkvarsla: .....27,1% (2.) Prúðmennska: ........9,1 mín (4.) I Fylkir Árangur:..........7,7 % (12. sæti) Skemmtun: 4,8 i meðaleinkunn (12.) Markaskorun:......21,3 mörk (12.) Vamarleikur: .. 27,7 mörk á sig (12.) Markvarsla:...........31,0% (12.) Vítanýting: ..........71,4% (9.) Vitamarkvarsla: ......13,6% (12.) Prúðmennska:........9,2 mín (11.) IkvöM Nissandeild karla í handbolta: ÍBV-FH.....................20.00 Nissandeild kvenna i handbolta: ÍR-Valur...................20.00 Stjaman- Haukar............20.00 Fram-Afturelding ..........20.00 Grótta/KR-FH...............20.00 Víkingur-ÍBV ..............20.00 Tölfræöi handboltans íslandsmótið í handknattleik karla hefst að nýju í kvöld: Hvaða lið kemur best úr friinu? Valdimar hættur? - hefur í hyggju að koma heim í vor og spila á íslandi á næsta tímabili + A *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.