Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 15
14 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 27 Sport P*/ ENCLAHÐ Enska knattspyrnusambandió hefur sent bréf til allra félaga þess efnis að þau geti búist við þvi að dregin verði stig af þeim ef þau hegða sér ósæmi- lega. Aiisheijaráílog brutust út á El- land Road, þar sem Leeds og Totten- ham mættust, slagsmál uröu eftir leik Chelsea og Wimbledon og leikmenn Manchester United réðust að Steve Lodge dómara gegn Newcastle. Enska knattspymusambandið hefúr nú þegar kært Dennis Wise, Chelsea, og Kenny Cunningham, Wimbledon, fyrir slagsmál ásamt Mick Harford, aðstoðarþjálfara Wimbledon sem blandaði sér i málin á Stamford Bridge. Ian Harte, sem leikur með Leeds, hefur einnig verið kærður fyrir að tækla illa Tottenhamleikmanninn Chris Perry. Félögin sem áttu þátt í þessum slagsmálum á Elland Road og Stamford Bridge, Chelsea, Wimbledon, Leeds og Tottenham voru einnig kærð. Nú er orðið ljóst að Paul Gascoigne, leikmaður Middlesbrough, verður frá í sex vikur en hann handar- brotnaði við fólskulegt brot á einum leikmanni Aston Villa í fyrrakvöld. í kjölfarið var svo Gassi ákærður af aganefnd enska knattspymusambandsins í gær fyrir þetta ljóta brot Haukur Ingi Guönason fékk aö spreyta sig með varaliöi Liverpool í fyrrakvöld sem tapaði fyrir Sunderland, 3-0, og var þetta fyrsti tapleikur Liverpool á leiktíðinni. Haukur var í byijunarliðinu en var skipt út af á 51. mínútu. -ÓHÞ/ÓÓJ/GH NBA-DEILDIN Philadelphia-Charlotte .... 93-95 Iverson 28, Lynch 13, Geiger 13 - Jones 27, Campell 19, Mason 15. Toronto-New York..........91-70 Carter 29, McGrady 18, Oakley 15 - Houston 17, Thomas 14, Johnson 13. Miami-L.A. Clippers......107-88 Mashburn 26, Mourning 20, Lenard 15 - Piatkowski 15, Murdock 15. Atlanta-New Jersey ......103-86 Henderson 21, Mutombo 21, Jackson 20 - Marbury 27, Harris 15. Cleveland-San Antonio .... 92-81 Murray 27, Miller 20, Kemp 14 - Duncan 21. Robinson 20, Porter 9. Chicago-L.A.Lakers .......76-88 Artest 16, Kukoc 14, Brown 10 - O'Neal 29, Bryant 21, Rice 13. Minnesota-Denver .......104-107 Garnett 24, Mitchell 16, Brandon 12 - Van Exel 25, McDyess 23, Wahad 15. Dallas-Milwaukee.........99-112 Bradley 20, Finley 19, Ceballos 18 - Robinson 29, Cassell 28, Allen 27. Houston-Detroit ........107-102 Anderson 25, Mobley 21, Thomas 17 - Stackhouse 29, Hill 23, Hunter 19. Utah-Boston..............99-101 Malone 32, Eisley 19, Homacek 13 - Anderson 33, Pierce 20, Walker 19. Seattle-Washington ......114-85 Payton 41, Patterson 14, Williams 12 - Murray 16, Howard 12, Whitney 12. Golden State-Portland .... 83-92 Marshall 23, Starks 15, Blaylock 13 - Sabonis 21, Pippen 17, Wells 13. Sacramento-Phoenix .... 108-117 Webber 27, Anderson 15, Williams 15 - Rogers 36, Gugliotta 18, Robinson 16. Stólarnir sterkir á lokakaflanum - og sigruðu Njarðvíkinga á heimavelli, 90-75 Þaö var mikil spenna í Síkinu á Króknum í gærkvöld þegar Tinda- stólsmenn lögðu Njarðvikinga að veOi í hörkuspennandi leik, þar sem Tindastólsmenn geröu út um leik- inn á síðustu mínútunum og upp- skáru öruggan sigur, 90-75. Heimamenn voru mun ákveðnari í byrjun leiksins í gær og höfðu frumkvæðið framan af. Gamla Njarðvíkurseiglan var þó tO staðar, með þá Teit og Friðrik Ragnarsson í fylkingarbrjósti og sunnanmenn náðu að jafna áður en blásiö var tO leikhlés, 37-37. Það voru sveiflur í byrjun seinni háfleiks, en síðan náðu heimamenn hægt og bítandi yfirhöndinni. Þaö var þó ekki fyrr en tæpar fimm mín- útur voru eftir sem TindastóO náði að bíta gestina af sér og þeir áttu enga möguleika í lokin. Myers með stórleik Shawn Mayers átti stórleik fyrir Tindastól og var yfirburðamaður á veOinum, þrátt fyrir að fá á sig þrjár viOur snemma leiks og var því lítið með í fyrri hálfleiknum. En hann skoraði 22 stig í þeim seinni og hirti fjölda frákasta. Lárus Dag- ur, isak, Svavar og Sune léku einnig aOir vel. Hjá Njarðvík voru Teitur og Frið- riks-nafnamir góðir og Hermann drjúgur. Kith Weney góður í fyrri hálfleiknum og Logi Gunnarsson geysigóður þann stutta kafla sem hann lék í seinni hálfleiknum. Skor- aði þá 10 stig en var skipt út af snögglega. -ÞÁ Grindvíkingar heitir - skoruðu 16 þriggja stiga körfur gegn Hamri Hamar tapaði fyrir Grindavík á heimaveOi, 89-96, í jöfnum leik þar sem mikiO hiti var í leik- mönnum. Grindavík byrjaði þó betur í fyrri hálfleik og komst í 14-24 en þá tóku Hamarsmenn tO sinna ráða og komust í 33-29 á stuttum kafla og var það Brandon Titus sem var aOt í öOu. Grind- víkingar áttu góðan endasprett og leiddu í hálfleik. I byrjun síðari hálfleiks hélt Grindavík uppteknum hætti og jók stigamuninn með stórskota- hríð frá Guðlaugi Eyjólfssyni sem raðaði niður 3ja stiga körfunum. Grindavik náði mest 13 stiga for- skoti en undir lok leiks ríkti mik- il spenna í leiknum þar sem mun- urinn var aðeins orðinn 6 stig og reyndu Hamarsmenn hvað þeir gátu tO að jafna leikinn en aOt kom fyrir ekki. Besti leikmaður Hamars var Brandon Titus en Brenton Birmingham lék best í liði Grind- víkinga. Hann skoraði 31 stig og setti niður 5 þriggja stiga körfur en aOs skoraði Grindavík 16 þriggja stiga körfur. -KB „Mikilvægr - sagði Ágúst, þjálfari Þórs, eftir sigur á Snæfelli „Þetta var gríöarlega mikOvægur sigur og nú stefnum við ótrauðir í úr- slitakeppnina. 18 stig ættu að duga tíl þess,“ sagði Ágúst H. Guðmundsson, þjálfari Þórs, eftir leik Þórs og Snæ- fells í Hólminum í gærkvöld. Það var greinOegt að leikmenn Þórs höfðu lagt leikinn við SnæfeO vel upp og andinn í liðinu var góður, bar- áttan í vöminni tO fyrirmyndar og sérstaklega var gaman að fylgjast með þvi hve hjálparvöm liðsins v,ar góð. Um leið og Kim Lewis sem er helsta ógn Snæfells, fékk boltann vom tveir vamarmenn tObúnir og með því drógu þeir tennumar úr liði Snæfells sem sýndi án efa sinn slakasta leik í vetur. Þórsarar höfðu yfirhöndina aOan lelkinn og sigmðu verðskuldað. Ekki var hægt að sjá það á Oði Snæ- fells að þessi leOcur er sennOega sá sem gerir það að verkum að faOið blasir við. Baráttan í Oðinu var nær engin og Oðsandinn í molum. I liði þeirra skoraði Kim Lewis mest að venju en skotnýting hans var afleit, aðeins 7 skot af 25 rötuöu rétta leið. í liði Þórs spOuðu margir vel, eng- inn þó lietur en Maurice SpOlers sem skoraði 28 stig, tók 18 fráköst, gaf 6 stoðsendingar og stal 3 boltum og mis- notaði aðeins 1 skot utan af veOi og 1 víti allan leikinn. Magnús Helgason átti einnig mjög góðan leik, og spilaði sérstaklega góða vöm auk þess að skora 15 stig. Hafsteinn Lúðvíksson fór einnig á kostum í seinni hálfleik. Enn er þó von fyrir SnæfeO að halda sæti sínu í deOdinni en þá þarf að setja meiri kraft í leik liðs- ins og leikmenn verða að hafa gam- an af því sem þeir eru að gera og þá hafa SnæfeOingar sýnt að þeir eru tO aOs líklegir. -KS Skagamenn eru fallnir SkaOagrímur í Borgamesi fór létt með að sigra ungt lið Skaga- manna á Akranesi í gærkvöld, 109-53. Borgnesingar byrjuðu leikinn af fuOum krafti og það var aðeins í byrjun sem Skaga- menn héldu í við þá, þegar að staðan var 20-22, eftir það var- leikurinn sýning hjá Borgnesing- um. Skagamenn eru fallnir í 1. deOd en SkaOagrímsmenn eru væntanlega komnir af mesta hættusvæðinu um sinn. Skaga- menn skoruðu aðeins 16 stig í seinni háfleik sem hlýtur að vera met í sögu úrvalsdeOdarinnar. Ari Gunnarsson hjá Skaflagrími sýndi óíþróttamannslega fram- komu er hann sparkaði skiltinu „Akranes íþróttabær" í tætlur. Já, það er heitt blóðið í Borgnes- ingum. -DVÓ I ÚRVALSDEILDIN l:i -j Njarðvíkingar hafa ' greinilega misst tökin á Tindastól fyrir norðan þvi þeir máttu í gær þola ’ tap á Sauðárkróki annað árið í röð eftir að hafa unnið 14 af fyrstu 15 deildarleikjum sínum þar. Tinda- stóll hafði fyrir þennan leik unnið 4 af 6 deildarsigrum sínum á Njarðvík í Njarövík. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár að Tindastóll nær tveimur fimm leikja sigurhrinum á sama tímabili þvi sig- urinn á Njarðvík í gær var sá fimmti í röð en fyrir jól unnu Stólamir sjö deildarleiki í röð. KFÍ átti möguleika á að bæta félags- met sitt með því að vinna fimmta heimaleik sinn í röð en í stað þess setti liöiö félagsmet í fæstum stigum skorað í leik (45). tKeflavík vann i gœr sinn íjórða leik í röð og hélt áfram 100% sigurhlutfalli sínu á ísafiröi en Keflavik nefur unnið alla fjóra deild- arleikina gegn KFÍ fyrir vestan til þessa og skorað 102,5 stig að meðal- tali. Haukar unnu KR í gær í fyrsta sinn á útivelli síðan 7. janúar 1996 en KR hafði unnið heimaleik sinn gegn Haukum síðustu þrjú ár. Þetta var 7. sigur Hauka í síðustu 8 leikjum. Snœfell tapaöi i gcer sínum sjötta leik af siðustu sjö og þeim fjóröa í röð á heimavelli en liðið vann einmitt 4 af sex fyrstu heimaleikjum sínum í deildinn í vetur. Skagamenn töpuöu í gær sínum sextánda deildarleik í röð og þeim niunda í röð á Akranesi og halda því áfram að bæta við félagsmetið en Skallagrimsmenn náðu aftur á móti aö enda fjögurra leikja taphrinu sína. -ÓÓJ Til reynslu hjá Charlton 18 ára Valsstrákur, Jóhannes Hafstein Sigurðsson, er nú í vikureynslu hjá enska B- deildarliöinu Charlton Atlfletic. -ÓÓJ ÍA (37) 53 > Skallagrímur (60) 109 |■| Hamar (35) 89 - Grindavík (43) 96 2-14, 20-22, 28-44, (37-60), 41-86, 43-91, 50-101, 53-109. Brynjar K.Sigurösson 26 Brynjar Sigurösson 10 Sveinbjöm Ásgeirsson 8 Ægir H. Jónsson 4 Erlendur Ottesen 2 Þórður Ágústsson 2 Elías Guðjónsson 1 Fráköst: ÍA 35, Skallagrím- ur 36. 3ja stiga: ÍA 4/17, Skalla- grímur 4/17. Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Einar Einarsson 8. Gceöi leiks (1-10): 5. Víti: ÍA 7/14, Skallagrimur 13/24. Áhorfendur: 150. Hlynur Bæringsson 21 Torrey John 18 Sigmar Egilsson 13 Birkir Mikaelsson 12 Tómas Holton 12 Ari Gunnarsson 10 Hafþór Gunnarsson 9 Finnur Jónsson 7 Ingvi Gunnlaugsson 4 3-2, 8-8, 11-18, 14-24, 20-26, 26-29, 33-29, (35-43), 38-45, 4149, 43-58, 54-68, 64-71, 71-78, 80-88, 84-92, 89-96. Brandon Titus 35 Pétur Ingvarsson 12 Hjalti J. Pálsson 11 Skarphéðinn Ingason 10 Óli S. Barðdal 9 Ólafur Guðmundsson 7 Ómar Sigmarsson 3 Lárus Jónsson 2 Fráköst: Hamar 43, Grindavík 39 3ja stiga: Hamar 6/19, Grindavík 16/27. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Jón H. Eðvaldsson 8. Gceöi leiks (1-10): 8. Víti: Hamar 13/19, Grinda- vík 17/27. Áhorfendur: 350. Brenton Birmingham 31 Guðlaugur Eyjólfsson 23 Péhir Guðmundsson 15 Dagur Þórisson 11 Bergur Hinriksson 8 Bjami Magnússon 8 DV DV Sport Keflvíkingar kíktu í heimsókn á ísa- fjörð í gær og spiluðu á móti væng- brotnu liði KFÍ. ísfirðingar, sem voru án þeirra Clifton Bush og Halldórs Krist- mannssonar, voru alveg úti aö aka allan leikinn. Keflvíkingar nýttu sér það svo um munaði og gjörsigruðu, 45-92. ísfirðingar komust hreinlega ekkert áfram og ekkert frumkvæði var til stað- ar. Keflvíkingar spiluðu sinn leik og rúlluðu hreinlega yfir þá. Þeir létu byrj- unarliðið spila fyrri tíu og hvíldu þá síð- an seinni tíu. Það var þá sem ísfirðing- ar náðu aðeins að laga stöðuna. Það sama var upp á teningnum í seinni hálfleik. Byrjunarlið Keflvíkinga l —i BlancJ i polca Charlton vann sinn 9. sigur í röð í ensku B-deildinni í gær þegar liðið sigraði Fulham, 1-0. Þá lagði Birmingham lið Blackbum, 1-0. Charlton er efst í deildinni og stefn- ir hraðbyri í að endurheimta sæti sitt í A-deildinni. Stoke sigraði Chesterfield á úti- velli, 0-1, í bikarkeppni neðri deild- arliða í gær. Brynjar Björn Gunn- arsson lék allan leikinn fyrir Stoke, Sigursteinn Gíslason kom inn á á 79. mínútu en Einar Þór Daniels- son var ekki i hópnum. Real Madrid er að rétta úr kútnum í spænsku A-deildinni. Liðið vann í gær útisigur á Valladolid, 0-1. Þá voru tveir leikir í frönsku deildinni. Nantes lagði Lyon, 6-1, og Marseille skellti Paris SG, 4-1. -GH leyfði KFÍ aldrei að spila sinn leik, þeir spiluðu hörkupressuvöm á móti mátt- lausu liði sem náði aldrei að stilla upp sókn. Bestu menn Keflvíkinga voru þeir Hjörtur Harðarson og Guðjón Skúlason. Hjá KFÍ voru Gestur Sævarsson og Tómas Hermannsson skástir. Clifton Bush meiddist á hné á móti Njarðvík og óliklegt að hann spiii meira með KFÍ í vetur og er það mikill missir ef svo er. Halldór aftur á móti er kjálkabrotinn og gat þess vegna ekki spilað. En einn KFÍ- maður sem hefur verið meiddur, Hrafn Kristjánsson, virðist vera að jafna sig á sínum meiðslum og styttist vonandi í endurkomu hans. -AGA Þór A. 18 6 12 1431-1630 12 KFÍ 18 6 12 1398-1532 12 Snæfell 19 5 14 1388-1564 10 ÍA 18 1 17 1107-1564 2 Haukar hafa unnið fjóra af sex leikjum sínum gegn Grindavlk, Njarðvík og Tindastól og eru þvl í efsta sæti. Ncesta heila umferö fer fram 2. og 3. mars eftir landsleikjafrí en þrír frestaðir leikir eru þangað til, Þór og Hamar á fimmtudag, KFÍ og ÍA á fostudag og loks KR og Njarðvík 29. febrúar. - eftir 80-97 sigur og nýtt stigamet í Frostaskjóli KR-ingar voru afar gestrisnir við Hauka í fyrri hálfleik i leik liðanna í gærkvöld í KR-húsinu og Hafnfirðingar nýttu sér það vel og tryggðu sér toppsæt- ið með 80-97 sigri en þetta var aðeins annað tap KR-inga í Frostaskjóli í átta heimaleikjum. Bæði lið komu til leiks eftir tvo góða sigra í röð á undanfómum dögum, þar á meðal sinn sigurinn hvort á nýkrýndum bikarmeisturum Grindavíkur. KR-ingar, sem höfðu aðeins einu sinni fengið á sig fleiri en 71 stig í heimaleikj- unum átta til þessa, spiluðu skrýtinn vamarleik í fyrri hálfleik og þegar geng- ið var til búningsherbergja vom Hauk- arnir búnir að skora 57 stig gegn 41 á 20 mínútum, aðeins tíu stigum færra en fyrri gestir KR-inga að meðaltali á 40 mínútum (67,4). Afla baráttu og vinnslu í vöminni virtist hreinlega vanta í KR-liöið í upp- hafi leiks og Haukamenn nýttu sér vel fjölmörg galopin skot og nýttu 59% skota sinna i hálfleiknum þar af 9 af 14 3ja stiga skotum (64%). Þar fór fremstur í flokki Stais Boseman en hann gerði 24 stig í hálfleiknum, átti auk þess 6 stoðsendingar og hitti úr 8 af 11 skotum, þar af gerði hann 5 3ja stiga körfur úr 7 skotum. KR-liðið sýndi þó mikinn karakter við að vinna sig aftur inn í leikinn eftir hlé því með góðri pressuvöm og góðri hittni í upphafi seinni hálfleiks kom KR-liðið, með Danann Jesper Sörensen i farar- broddi, muninum niður í 7 stig, 59-66 þegar sjö og hálf mínúta var liðin af hálf- leiknum. KR-liðið hafði þá gert 18 stig gegn níu, en nær komst liðið ekkí og Haukar náðu sér aftur í gang og tvær þriggja stiga körfur frá 'Marel Guðlaugs- syni og Jóni Amari Ingvarssyni á tveggja minútna kafla komu Haukum aftur í það gott forskot að KR hafði misst Hauka of langt frá sér. Ingvar Guðjónsson átti mjög góðan leik fyrir Hauka. Hann var að allan tím- ann, hitti úr sjö af 11 skotum, tók átta fráköst og tvær af körfum hans sem alls skiluðu 19 stigum komu á mikilvægum augnablikum í seinni hálfleik. Annars skilaði sex manna kjami liðsins allur sínu mjög vel, einkum þeir Marel Guð- laugsson og Jón Arnar Ingvarsson, auk þess sem Guðmundur Bragason var sterkur í vöm og í fráköstum (tók 12). Keith Vassell spilaði aðeins á öðrum fætinum í gær og munaði það miklu en hann skilaði þó 22 stigum og 11 fráköst- um en 20 af stigum hans komu fyrstu 23 minútumar. Ólafur Jón Ormsson var sterkur við að búa sínar körfur til og hitti auk þess úr 7 af 12 skotum. Jesper Sörensen átti mjög góðan seinni hálfleik og stóran þátt í að koma KR-liöinu attur inn í leikinn þó ekki dygði það til að bjarga slakri byrjun. -ÓÓJ Bestir - á tíunda áratugnum í Bandaríkjunum Að ofan Tiger Woods, golfari áratugarins, að neðan Michael Jordan körfuboita- og íþróttamaður áratugarins, til hægri Evander Holyfield, boxari áratugarins. Reuter Bandaríkjamenn eru þjóða dugleg- astir við að veita verðlaun og viður- kenningar og í gær voru óskarsverð- laun íþróttaheimsins þar í landi veitt til þeirra íþróttamanna sem sköruðu fram úr á nýliðnum áratug. Michael Jordan var sigursæll með þrenn verðlaun. Eftirtaldir þóttu skara fram úr í bandarísku íþróttalífl á tíunda áratugnum (1990-1999): íþróttamaður áratugarins: Michael Jord- an, körfubolti. (Mario Lemieux, íshokkí, Mark McGwire, hafnabolti, Pete Sampras, tennis og Jerry Rice, amerískur fótbolti, voru einnig tilnefndir.) íþróttakona áratugarins: Steffi Graf, tennis. (Bonnie Blair, skautahlaup, Mia Hamm, knattspyma, og Chamique Holdsclaw, körfubolti voru og tilnefndar). Lið áratugarins: Chicago Bulls, körfu- bolti. Þjálfari áratugsins: Phil Jackson, Chicago Bulls. Ólympiukeppandi áratugarins (karl): Michael Johnson, spretthlaup. Ólympíukeppandi áratugarins (kona): Bonnie Blair, skautahlaup. Körfuboltamaður áratugarins: Michael Jordan. Tennisspilari áratugarins: Pete Sampras. Golfari áratugarins: Tiger Woods. Boxari áratugarins: Evander Holyfield. Snilli áratugarins: Körfuboltamaðurinn Michael Jordan skiptir um hönd í snið- skoti sínu gegn Los Angeles Lakers 1991. -ÓÓJ Snæfell (29) 64 - Þor Ak. (36) 78 4-9, 10-20, 19-20, 22-34, (29-36), 29-46, 3346, 50-60, 56-72, 64-78. Kim Lewis 23 Pábni Sigurgeirsson 16 Adonis Pomonis 12 Jón Þ.Eyþórsson 8 Ágúst Jensson 3 Baldur Þorieifsson 2 Fráköst: Snæfeli 26, Þór 40. 3ja stiga: Snæfell 7/23, Þór 5/11. Dómarar (1-10): Kristján Möller og Erlingur S. Erlingsson 7. Gceói leiks (1-10): 7. Maurice Spillers 28 Hafsteinn Lúóviksson 18 Magnús Helgason 15 Einar Ö.AÓalsteinsson 8 Sigurður Sigurðsson 6 Davið Guðlaugsson 2 Konráð Óskarsson 1. Víti: Snæfell 11/13, Þór 13/17. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Maurice Spillers, Þór. ÚRVALSDEILDIN Haukar Grindavík Njarðvík Tindastóil KR Keflavik Hamar Skallagr. 1598-1432 1657-1476 1630-1400 1615-1443 1449-1344 1774-1521 28 28 28 28 24 20 16 14 Háðuleg útreið hjá KFI KFI (24) 45 - Keflavík (44) 92 |H| KR (41) 80 - Haukar (57) 97 ■■■ Tindastóll (37) 90 - Njarðvík (37) 75 0-12, 4-15, 6-20, 8-25, 11-27, 14-30, 17-33, 20-37, (24-44), 24-49, Tómas Hermannsson 11 Gestur Sævarsson 9 Vinko Patelis 7 Guðm. Guðmannsson 5 Pétur Sigurðsson 5 Mark Burton 3 Baldur I. Jónasson 2 Þóröur Jensson 2 TomHuU 1 -61, 33-70, 36-77, 39-84, 45-87, Fráköst: KFÍ 18, Keflavlk 39 3ja stiga: KFÍ 13/22, Kefla- vík 12/28. Dómarar (1-10): Rúnar Gfslason og Jón Bender 3. Gceöi leiks (1-10): 3. Víti: KFl 13/22, Keflavík 17/26. Áhorfendur: 400. Hjörtur Harðarson 17 Guðjón Skúlason 17 Gunnar Einarsson 14 Magnús Gunnarsson 10 Fannar Ólafsson 7 Halldór Karlsson 7 Jason Smith 6 ElintínusMargeirss 6 Jón Hafsteinsson 5 Kristján Guölaugsson 3 2-0, 2-3, 7-10, 9-13, 11-18, 15-20, 15-30, 19-32, 22-38, 28-14, 28-48, 34-52, 39-52, 39-57 (41-57), 43-57, 49-62, 49-66, 59-66, 61-75, 68-75, 70-85, 73-89, 77-92, 77-97, 80-97. Keith Vassell 22 Ólafur Jón Ormsson 19 Jesper Sörensen 13 Jakob Sigurðarson 7 Ólafur Már Ægisson 6 Guðmundur Magnússon 5 Atli Freyr Einarsson 4 Steinar Kaldal 2 Hjalti Kristinsson 2 Fráköst: KR 29 (19-10), Haukar 33 (11—22). 3ja stiga: KR 25/6, Haukar 23/12 (14/9 í fyrri hálfleik). Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Rögnvaldur Hreiðarsson (5). Gœði leiks (1-10): 7. Víti: KR 16/12, Haukar 31/26. Áhorfendur: 300. Stais Boseman 29 (24 stig i fyrri hálfleik) Ingvar Guðjónsson 19 (8 fráköst, 4 stoðs, 11/7 í skotum, 4/3 í 3ja stiga) Guðmundur Bragason 18 Jón Amar Ingvarsson 11 Marel Guðlaugsson 10 (8 stoðs., 5 fráköst) Bragi Magnússon 10 5-2, 15-6, 19-11, 23-21, 32-24, 35-33, (37-37), 4540, 51-16, 51-56, 59-56, 64-61, 70-64, w 77-67, 90-75. 39, Shawn Myers 32 Lárus D. Pálsson 10 Sune Hendriksen 10 Svavar Birgisson 9 Valur Ingimundarson 7 isak Einarsson 6 Helgi Margeirsson 6 Flemming Stie 6 Kristinn Friðrisson 4 Fráköst: Tindastóll Njarðvik 31. 3ja stiga: Tindastóll 10/15, Njarðvik 10/19. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Eggert Aðalsteinsson 6. Gceði leiks (1-10): 8. Víti: Tindastóll Njarðvik 13/18. Áhorfendur: 340. 18/22, Friðrik Ragnarsson 13 Hermann Hauksson 12 Friðrik Stefánsson 11 Teitur örlygsson 10 Logi Gunarsson 10 Keith Weney 10 Páll Kristinsson 6 Ragnar Ragnarsson 3 V Maður leiksins: Hlynur Bæringsson, Skallagrími. Maður leiksins: Brenton Birmingham, Grindvík. Maður leiksins: Hjörtur Harðarson, Keflavík. Maður leiksins: Ingvar Guðjónsson, Haukum Maður leiksins: Shawn Myers, Tindastóli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.