Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 35 Andlát Elínbjörg Ólöf Guðjónsdóttir, Seljavegi 2, Selfossi, er látin. Hólmfríður Þ. Guðmundsdóttir, Fannafelli 6, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugard. 12.2. Agnes Davíðsson vefnaðarkennari, lést að morgni mánud. 7.2. Útför hennar hefur farið fram i kyrrþey 'WfW « W wm fyrir 50 16. febrúar V l ð i li árum 1950 Sáu sig um hönd að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Hulda Bjamadóttir, Tilraun, Aöalgötu 10, sem lést á héraðssjúkrahúsinu Blönduósi, þriðjud. 8.2., verður jarðsungin frá Blönduóskirkju laugard. 19.2. kl. 15.00. Laufey Jakobsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður tií heimilis á Hringbraut 61, Hafnarfirði, sem lést föstud. H.2., verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtud. 17.2. kl. 13.30. Hulda HaUdórsdóttir, lést á heimili sínu í Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík, laugard. 12.2. Jarðarför hennar verður gerð frá Grafarvogskirkju mánud. 21.2. ki. 13.30. Thorsten Folin er látinn. Útfór hans fer fram í Lidingö-kirkju við Stokkhólm föstud. 18.2. kl. 10.30. Lilja Sighvatsdóttir sem andaðist sunnud. 6.2. á heimili sínu, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Garðakirkju miðvikud. 16.2. og hefst athöfnin kl. 13.30. Adamson s IJrval - 960 síöur á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman Gæði Apótefe Lyfjabúðir Aþena (U.P.). - Rétt fyrir jólin voru 1000 fangar látnir lausir úr fangabúöum fyrir gísla stjórnarandstæöinga. Voru rúmlega 16.000 menn í haldi á eynni Makronissos, en eftirlitsmennirnir haída yfir þeim fyrir- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúliabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er I Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kL 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, iaugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. ki. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og iaud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæsiust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaröörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, lestra og opna augu þeirra fyrir því, aö þeir hafi veriö verkfæri í höndum komm- únista. Þessar þúsundir eru hinir fyrstu, sem látnir eru lausir, þar sem þeir hafa snúiö baki viö kommúnismanum. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið aila virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunaropplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: AÚa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og timapantanir I sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: M. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á fslandi. Simi 552-8586. Al- gjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-l9.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Regína Dilján Jónsdóttir nemi brosir enda nýtir hún Valentínursardaginn vel og er góö viö þá sem henni þykir vænt um. Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrogripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Að vilja gleyma einhverju er að hugsa um það. Franskt máltæki Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á sama tíma. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafniö I Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alía daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld i júli og ágúst kL 20-21. Iönaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. ki. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. KeOavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað ailan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn í dag verður leiðinlegur og ekkert merkilegt gerist en í kvöld verður smáupplyfting til þess að þú kætist. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert aö undirbúa ferö en eitthvaö gerist og ferðin dregst á lang- inn. Undir lok dagsins verður allt í lagi meö málið og rólegt kvöld fram undan. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Margt hefur setið á hakanum hjá þér og þú ættir að fá einhvern til að kippa því í liöinn. Minni háttar vandamál eyðileggur kvöld- ið. Nautið (20. apríl-20. mal): Þessi dagur verður sá besti í langan tíma nema þú takir ranga ákvörðun á lykilaugnabliki. Tombóluvinningur er í sjónmáli. Happatölur þínar eru 6, 24 og 25. Tvíburamir (21. mal-21. jUní): Einhver sem þú þekkir snýr baki við þér og þú verður fúll. Þú ættir að vera heima og horfa á sjónvarpið. Krabbinn (22. jUnl-22. jUll): Hlutur, sem þú hélst að þú hefðir týnt, finnst og þú verður mjög ánægður. Kvöldiö verður ánægjulegt. Happalitur pinn er grænn. Ljóniö (23. jUlí-22. ágUst): Litir verða aöalumræöuefnið í kunningjahóp þínum í dag, smárifrildi skýtur upp kollinum. Annars verður dagurinn mjög venjulegur. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Kringumstæðurnar eru dálítið snúnar og þú veist ekki hvemig þú átt-að snúa þér í ákveðnu máli. Ekki vera svartsýnn. Vogin (23. scpt.-23. okt.): Þér hættir til að vera dálítið öfgafullur og of fljótur að dæma aðra. Þú þarft að temja þér meiri stillingu á öllum sviðum. Sporödreklnn (24. okt.-21. nóv.): Einhver þér nátengdur á í vanda sem ekki sýnist auðvelt að ráða fram úr. Aö athuguðu máli er til auðveld lausn. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki glepjast af gylliboöi sem þú færð. Samkeppnin er hörö í kringum þig og þér hleypur kapp i kinn. Happatölur þínar eru 7, 18 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú nærð frábærum árangri í máli sem þú væntir einskis af. Breytingar eru fram undan á heimilinu. Aldraður ættingi gleðst við að sjá þig. * 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.