Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 24
W 36 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 T>V onn Ummæli Hvar er Framsókn? „Svo við frá undarlega hefur borið | því að Alþingi kom sam- an að loknu mánað- arhléi að fjarvera framsóknarmanna hefur vakið athygli þeirra sem á þingi J eru.“ Gísli S. Einarsson al- i þingismaður, í DV. Það sem skiptir máli „Það getur verið að þeim sem reka leikhúsin sé ekki alltaf vel i við óþægilega gagnrýni en þá eru þeir að horfa á stundarhags- muni, ekki það sem máli skiptir til lengri tíma.“ Jón Viðar Jónsson, fyrrv. leik- húsgagnrýnandi, í DV. Listin og unga og gamla fólkið „Losti höfðar mikið til ungs I fólks - fólks undir fertugu. Góð-1 borgarar á efri árum segjast eingöngu vilja sjá þessi hefð- bundnu málverk og * 1 grafík og allt í | kunnuglegum gír. En þessi hópur gerir engar at- \ hugasemdir við neðan- beltishúmor manna eins og Ómars Ragnarssonar." Hannes Sigurðsson, forstöðum. Listasafns Akureyrar, ÍDV. Málfar í sjónvarpi „Málfarið á sjónvarpsstöðinni Skjá Einum er á stundum afleitt. Eftir reynslu af þeirri stöð þá kemur ekki til greina að leggja f niður eða breyta Ríkisútvarp- inu.“ Þorsteinn Hákonarson fram- kvæmdastjóri, i DV. Hlutur ríkisins „Umræðan ætti að snúast um, hver eigi að vera hlutur ríkisins í efnahagslífi þjóð- arinnar - og þá f hvort skynsamlegt sé að auka hann. f En þá umræðu # virðast menn forð- \ ast eins og heitan § eldinn." J Sigurður Líndal lagapró- fessor, í Fiskifréttum. Tónleikasamloka „Eins konar samloka var á efnisskránni á tónleikum Peter Maté í Salnum í Kópavogi síðast- liðið sunnudagskvöld. Brauð- sneiðarnar tvær voru sónatina og sónata eftir Béla Bartók, og á milli þeirra var álegg í sónötu- formi eftir Mist Þorkelsdóttur og John A. Speigh. í eftirrétt var svo nammi eftir Franz Liszt.“ Jónas Sen tónlistargagnrýn- andi, í DV. Guðmundur Eiríksson, framkvæmdastjóri Klafa: Miklar vonir bundnar við stofnun íyrirtækisins DV-mynd: Daníel. DV, Grundartanga: „Þetta er nýtt fyrirtæki sem gam- an er að koma að og fá tækifæri til að byggja upp og móta. Ég geri mér grein fyrir að það eru miklar vonir bundnar við stofnun þessa fyrirtæk- is. Krafan um hagræðingu sem von- andi hlýst af því að eitt fyrirtæki sjái um þennan rekstur hefur hvatt stjómendur beggja fyrirtækjanna á Grundartanga til að láta reyna á þessa tilhögun. Starfið er því spenn- andi og ég hlakka til að vinna með eigendum fyrirtækisins sem og vænt- anlegum starfsmönnum þess,“ segir Guðmundur Eiríksson, nýráðinn framkvæmdastjóri Klafa, nýstofn- aðs hafnarfyrirtækis í eigu Norðuráls og Islenska járn- blendifélagsins á Gmndar- tanga. Klafa er ætlað að ann- ast starfsemi við Gmndar- tangahöfn. Guðmundur var áður tæknilegur fram- kvæmdastjóri Loftorku í Borgamesi. „Ég er búinn að vinna hjá Loftorku í Borgar- nesi í rúm tíu ár og við þær skipulagsbreytingar sem eiga sér stað hjá fyrirtækinu um þessar mundir var ekki úr vegi að velta fyrir sér nýjum starfs- vettvangi. Ég hef átt afskap- lega ánægjulega og lær- dómsríka samvinnu við Konráð Andrésson Loftorku á þessum tíma, sem ég vil nota hér tækifærið og þakka fyrir.“ Guðmundur segir að fyrst og fremst sé verið að leita eftir hagræð- ingu með stofnun Klafa. „Eins og málum er nú háttað sér hvort fyrir- tækið fyrir sig um flutninga frá skipi að verksmiðju og frá verksmiðju tU skips. Með því að samnýta tæki, tól, og mannafla telja menn sig hafa ákveðin sóknarfæri tU að þjónusta bæði fyrirtækin á hagkvæmari máta og jafnframt að opna fyrir möguleika á að nýta aðstöðuna við höfnina bet- ur í framtíðinni. Heildarflutningar beggja fyrirtækjanna nú nema um 530 þúsund tonnum á ári en gætu Maður valkost fyrir sem flesta og höfn sem þjónar fyrirtækjúnum á svæðinu og nýjum viðskiptavinum eins vel og kostur er.“ Guðmundur er lærður húsasmið- ur: „Ég lærði húsasmíði hjá Konráð Inga Torfasyni og Hannesi Ólafssyni, sem reka byggingafyrirtækið Húna í Reykjavík, og vann hjá þeim í rúm tíu ár samfellt tU 1985. Ég tók sveins- próf 1978 og meistaraskólapróf 1981 frá Iðnskólanum í Reykjavík. Stúd- entspróf tók ég frá kvöldskóla öld- ungadeUdar Fjölbrautaskólans í Breiðholti 1985. Að því loknu tókum við hjónin okkur upp og fluttum tU Danmerkur þar sem ég lærði bygg- ingatæknifræði og útskrifaðist frá Horsens Teknikum í upphafi árs 1989. ________________ f hálft ár, eftir að , ■ við fluttum heim dagsins aftur, vann ég hjá ---------------- Verkfræðistofú numið um 1.5 mUjón- um tonna eftir nokk- ur ár.“ Hvemig sérðu fyrir þér Grund- artangahöfn í framtíðinni? „Sem góð- an Stanleys Pálssonar í Reykjavík áður en við fluttumst tU Borgamess og ég hóf störf hjá Loftorku haustið 1989.“ „Ég hef aUtaf haft mikinn áhuga á boltaíþróttum og fylgist nokkuð vel með á því sviði og starfaði reyndar um nokkurt skeið í fótboltanum í Borgarnesi auk þess að vera sérstak- ur stuðningsmaður „LifrapoUs- rnanna" í Englandi. Þá hef ég starfað nokkuð í öðram félagsmálum, sit tU dæmis í bæjarstjóminni í Borgar- byggð á yfirstandandi kjörtímabUi og þegar tekur að vora fer ég að huga að golfsettinu mínu.“ Eiginkona Guðmundar er Dagmar Hrönn Guðnadóttir og vinnur hún við heimUishjálp. Þau eiga einn son, Guðna Eirík, 21 árs nema.“ -DVÓ Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Bragi Þorfinnsson Þeir félagar eru þekktir fyrir hvassan stU og barátt- an er í hámarki en þá sneri Þröstur á Braga 24. Dd3! Hótar 25. Bh7+ Kh8 26. Bxg7+ og vinnur drottning- una Rxf4 25. Bxf4 Dxel 26. Hxel Hxel+ 27. Kd2. Þröstur Þórhallsson varö fyrsti skákmeist- ari Reykjavlkur á nýju árþúsundi eftir að hafa sigrað Braga Þorfinnsson 3-0 i ein- vigi um titilinn. Auk þess náði Þröstur þeim áfanga að hafa sigrað oftast á skák- þinginu, aUs 7 sinn- um. Ingi R. Jóhanns- son hefur sigrað 6 sinnum og þeir Ás- mundur Ásgeirsson, Baldur MöUer, Björn Þorsteinsson, Eggert Gilfer, Jón Kristinsson og Sævar Bjamason hafa aUir sigrað 4 sinnum. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Bifvélavirki Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. Sigrún Edda Bjömsdóttir í hlut- verki Maureen. Fegurðardrottn- ingin frá Línakri Fegurðardrottningin frá Lína- kri eftir Martin McDonagh hefur verið sýnt í Borgarleikhúsinu frá því á síðasta leikári og nýtur mik- illa vinsælda. Leikritið hlaut af- bragðsdóma á síðasta leikári þeg- ar það var frumsýnt og má geta þess að Sigrún Edda Bjömsdóttir er tUnefnd tU menningarverð- launa DV fyrir leik sinn. Næsta sýning er annað kvöld. Aðalpersónur verksins eru mæðgurnar Mag og Maureen Fol- an. Mag, sem er um sjötugt, getur ekki hugsað sér neitt verra en gamalmenna- ______________ hæli og er því . , tilbúin tU að LeiKhllS gera aUt sem i------------ hennar valdi stendur tU að halda í þessa einu ógiftu dóttur sem þjónar henni. Þetta veit Maureen, auk þess sem hún gerir sér fyUi- lega grein fyrir því að möguleikar fertugrar konu í írsku smáþorpi eru ekki upp á marga fiska. Þeim mun meiri verður gleði hennar þegar Pato Dooley fer á fjörurnar við hana og hún bókstaflega kast- ar sér í fang hans. Bridge Spil dagsins kom fyrir í leik Dana og HoUendinga í kvennaflokki á HM á Bermúdaeyjum á dögunum. Dönsku konumar gerðu sig sekar um fjölmörg mistök, bæði í sögnum og úrspUi, en hollenska konan í sæti austurs var sú eina sem fékk að gjalda fyrir sín mistök. Sagnir gengu þannig með dönsku konumar í n-s, vestur gjafari og allir á hættu: 4 G85 * ÁDG3 ♦ - * KG10542 4 D10942 M 7 4 KD62 * D93 4 ÁK3 «* K5 4 ÁG10984 4 Á6 Vestur Norður Austur Suður v. Swol BUde Verbeek Cilleb. pass 1 * 1 4 24 pass 2 v pass 2 4 pass 3 * pass 34 pass 4 * pass 44 pass 54 pass 64 pass pass dobl 6 grönd pass pass dobl p/h Á einhvern óskUjanlegan hátt tókst Dorte CUleberg og Trine BUde Kofoed að segja sig upp í 6 tígla á 6- 0 samleguna. Sökin virðist aðaUega liggja hjá suðri að halda ákaft fram tíguUit sínum í sögnum, í stað þess að taka undir lauflit félaga. Verbeek gerði sig seka um afdrifa- rík mistök þegar hún doblaði tU refsingar og CU- leborg bjargaði deginum með því að flýja í 6 grönd. Þau voru að sjálfsögðu auðunnin í þessari legu, en reyndin var sú að sagnhafi fékk aUa slagina og 1880 í sinn dálk. Vestur spUaði nefnUega út laufi, því van Swol taldi að dobl félaga byggðist á útkomu í þeim lit. Sagnhafi verður nú að setja lítið spU í blindum, því þannig ver hann sig gegn 4-1 legu í laufinu. CUleborg gerði hins vegar þau mistök að setja tíuna og fékk þannig aUa slagina. Ef austur hefði hins vegar átt drottn- inguna fjórðu hefði CUleborg spUað samningnum niður með því að setja tíima. ísak öm Sigurðsson 4 76 M 1098642 4 753 4 87

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.