Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2000, Blaðsíða 25
lyV MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2000 37 Flæöir. Mynd- vefnaö- ur eftir Auöi Haf- steins- dóttur. Veflistaverk Auður Hafsteinsdóttir sýnir um þessar mundir veflistaverk í glugga Meistara Jakobs, Skóla- vöröustíg 5. í glugganum getur að líta, auk myndvefnaðarverkanna, myndir sem sýna hvaðan áhrif og hugmyndir aö verkunum koma. Viðfangsefnið er ströndin og sjór- inn. Annars vegar eru hugmyndir frá dvöl Auðar í Kunsterhaus í Cuxhaven og hins vegar æsku- stöðvar hennar við Langasand á Akranesi en þar hefur verið valið umhverfisverk eftir Auði sem sett verður upp í tengslum við menn- ingarárið 2000. Auður er ein af tólf listamönn- um sem reka listhúsið Meistara --------------Jakob. Hún Sýningar hefur haidið ____ frnim einka- sýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi sem og er- lendis. Sýningin stendur til 21. febrúar. Sýning hústökufólksins Um síðustu helgi opnaði hópur ungra myndlistarmanna sýningu í gula húsinu á homi Frakkastígs og Lindargötu. Hópurinn á það sameiginlegt að vanta húsnæði undir stcirfsemi sína. Sýningin er opin kl. 15-18 alla daga. Sókn gegn sjálfsvígum Ekki þjást í þögninni, þú hefur bara eitt líf, leyfðu okkur að hjálpa. Stuðningshópar eru til taks á mið- vikudagskvöldum kl. 20 á Héðins- götu 2. Líflínan, sími 577 5777 er opin allan sólarhringinn Nám bama með athyglisbrest... I kvöld kl. 20 fjallar Ragna Freyja Karlsdóttir sérkennari um nám bama með athyglisbrest með of- virkni / misþroska og hvemig for- eldrar fara best að því að hjálpa bömum sínum. Fyrirlesturinn er á vegum Foreldrafélags misþroska bama og er haldinn í safnaðarheim- ili Háteigskirkju. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Atviima - velferð - umhverfi Næstu fundir í fundaröð Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs, Græn framtíð: Atvinna - velferð - umhverfi, þar sem fjallað er um græna atvinnustefnu og endurreisn velferðarkerfísins, verða á Húsavík og Akureyri. Fundurinn á Húsavík verður á Rauða torginu, Hótel Húsa- vík í kvöld kl. 20.30. Fundurinn á Akureyri verður á Hótel KEA ann- að kvöld á sama tíma. Framsögu- _________________menn á báð- Samkomur -----;-----------brún Hall- dórsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Þuríður Backman. Efling náms og kennslu... Dr. Dianne L. Ferguson prófessor heldur fyrirlestur kl. 16.15 i aðal- byggingu Kennaraháskóla íslands. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina, Efl- ing náms og kennslu í skólum fjöl- menningarsamfélags. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á aö senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskaö er. Selmaá Gauknum í kvöld er komið að Selmu Björnsdóttur að stíga á sviðið á Gauki á Stöng og skemmta gest- um. Þetta eru jafnframt fyrstu tónleikar Selmu og Þorvaldar Bjama í Reykjavík þar sem flutt veröur efni af metsöluplötu síðasta árs ásamt vel völdum slögurum sem skipa sérstakan sess i þeirra hjörtum. Ekki er að efa mörgum leikur forvitni á að heyra í Selmu en velgengni hennar hefur veriö mikil að undanfömu eða allt frá því hún varð stolt íslands í Eurovision söngvakeppninni á síðasta ári. Með Selmu og Þorvaldi eru engir aukvisar því auk þeirra eru í hljómsveitinni Kjartan Valdimarsson, Friðrik Sturla og Ólafur Hólm ásamt söngkonum Heru, Regínu Ósk og Jóhönnu Vigdísi. Tónleikamir verða sendir út á Intemetinu á www.xnet.is. Skemmtanir Það er ekki bara Selma sem er að reyna fyrir sér á erlendri gnmdu. Hljómsveitin Dead Sea Apple hefur verið að þreifa fyrir sér í rokkheim- inum og á fimmtudagskvöld er komið að henni að skemmta á Gauknum og munu þeir leika lög af plötum sveitarinnar auk nýs efnis. Á föstu- dagskvöld er svo komið að Klamedíu-X að sýna hvað í þeim býr. Báðir þessir tónleikar eru send- ir út á Intemetinu. Selma Björnsdóttir ætlar aö skemmta gestum á Gauki á Stöng. É1 norðan- og austanlands Búist er við norðan- og norðaust- an 10-15 m/s. É1 verða norðan- og austanlands, einkum við sjávarsíð- Veðrið í dag una, en léttskýjað sunnan- og suð- vestanlands. Frost 0 til 8 stig. Höfuðborgarsvæðið: Norðaust- an 8-10 m/s og léttskýjað. Frost 0 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.03 Sólarupprás á morgun: 09.18 Síðdegisflóð í Reykjavik: 16.02 Árdegisflóð á morgun: 04.32 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjad -4 Bergstaöir skýjaö -3 Bolungarvík snjókoma -2 Egilsstaðir -4 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö -2 Keflavíkurflv. hálfskýjaö -2 Raufarhöfn skýjaö -1 Reykjavík léttskýjaö -5 Stórhöföi hálfskýjaö -1 Bergen léttskýjaö 0 Helsinki snjókoma 0 Kaupmhöfn þokumóóa 2 Ósló léttskýjaö -5 Stokkhólmur 0 Þórshöfn léttskýjaó -1 Þrándheimur snjóél á síö. kls. 2 Algarve heiöskírt 9 Amsterdam haglél á siö. kls. 4 Barcelona þokumóöa 8 Berlín rigning 3 Chicago skýjaö 3 Dublin léttskýjaö 0 Halifax léttskýjaö 3 Frankfurt rigning 6 Hamborg rigning 3 Jan Mayen skýjaö -3 London skýjað 2 Lúxemborg léttskýjaö 2 Mallorca þokuruöningur 6 Montreal alskýjaö -5 Narssarssuaq heiöskírt -20 New York heiöskírt 2 Orlando heiöskírt 12 París léttskýjaö 4 Róm léttskýjaö 8 Vín alskýjaö 2 Winnipeg heiðskírt -24 Góð vetrarfærð á aðalvegum Góð vetrarfærð er á öllum aðalvegum landsins. Nokkur skafrenningur er á Kerlingarskarði og þungfært um Bröttubrekku. í morgun var verið að Færð á vegum hreinsa leiðina frá Reyðarfirði og suður um í öræfi og átti því verki að verða lokiö um hádegi. Hálka er víðast hvar á vegum. ^ Skafrenningur m Steinkast gj Hálka a Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarka (3^) öfært [D Þungfært 0 Fært tjallabtlum Svavar Lárus Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem heitir Svavar Lárus, fæddist 4. Barn dagsins ágúst síðastliðinn. Hann var við fæðingu 4624 grömm og 55,5 sentímetr- ar. Foreldrar hans eru Ásdís Wöhler og Nökkvi Svavarsson. Susan Sarandon og Natalie Port- man leika mæögurnar. Alls staðar nema hér í Anywhere but here, sem Regn- boginn sýnir, fylgjumst við með mæðgum sem hafa ólíkar skoðanir á lífinu. Þetta er dramatísk en um leið gamansöm kvikmynd. Við hefjum leikinn árið 1995. Eftir veg- inum í vesturátt fer Mercedes Benz, 1978 módel. I honum situr hin fjórtán ára gamla Ann August (Natalie Portman) og móðir henn- ar, Adela (Susan Sarandon). Gegn vilja Ann eru mæðgumar á leið til Los Angeles þar sem hefja á nýtt ///////// Kvikmyndir UU \ -------1------ líf. Adela hafði allt í v einu fengið nóg af smá- borgarlífinu í smábænum Bay City í Wisconsin og vill tilbreytingu i líf sitt. Hún á sér stóra drauma sem hún vill sjá rætast. Ann er aftur á móti reið móður sinni fyrir að taka hana úr umhverfi sem henni lík- aði. Mæðgumar era samrýndar en ólíkar. Ann er jarðbundin og hefur oftar en ekki vit fyrir móður sinni sem alltaf vill meira en hún getur. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Bringing out the Dead Saga-bíó: Englar alheimsins Bíóborgin: Breakfast of Champions Háskólabíó: Stigmata Háskólabió: American Beauty Kringlubíó: Toy Story 2 Laugarásbíó: The Insider Regnboginn: Anywhere but here Stjörnubíó: Bone Collector Frípóstur veitir bér aukið Gengið Almennt gengi LÍ16. 02. 2000 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,830 73,210 73,520 Pund 116,180 116,770 119,580 Kan. dollar 50,050 50,360 51,200 Dönsk kr. 9,5870 9,6400 9,7310 Norsk kr 8,8040 8,8530 8,9900 Sænsk kr. 8,3660 8,4120 8,5020 Fi. mark 11,9995 12,0716 12,1826 Fra. franki 10,8766 10,9419 11,0425 Belg. franki 1,7686 1,7792 1,7956 Sviss. franki 44,4600 44,7100 44,8900 Holl. gyllini 32,3752 32,5697 32,8692 Þýskt mark 36,4784 36,6976 37,0350 it. líra 0,036850 0,03707 0,037410 Aust. sch. 5,1849 5,2160 5,2640 Port. escudo 0,3559 0,3580 0,3613 Spá. peseti 0,4288 0,4314 0,4353 Jap. yen 0,667300 0,67130 0,702000 Irskt pund 90,590 91,134 91,972 SDR 97,830000 98,41000 99,940000 ECU 71,3456 71,7743 72,4300 Símsvari vegna gengisskrýningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.