Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 2
2 |ftéttir LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 Starfsmenn Rafveitunnar missa billiardborð, sánu og upphitaða bíla að morgni: Fluttir nauðugir í gamla bragga - geysilegir samlegðarmöguleikar, segir forstjóri Orkuveitunnar Mikil óánægja er meðal starfs- manna Rafmagnsveitu Reykjavíkur vegna fyrirhugaðra flutninga á starf- semi framkvæmdadeilda, verkstæðis og lagers frá Ármúla upp á Eirhöfða. Sameina á þessar deildir sambærileg- um deiidum Vatnsveitunnar og Hita- veitunnar en allar tilheyra þessar veit- ur Orkuveitu Reykjavíkur frá því fyr- ir rúmu ári. „Við erum færðir 30 til 40 ár aftur í tímann. Braggamir uppi á Eirhöfða eru varla bjóðandi, þar er kalt og sum húsin eru svo lek að þar hreinlega rennur vatn á veggjum innandyra auk þess sem plássið er miklu minna,“ seg- ir starfsmaður lagersins, sem ekki vÉ láta nafhs getið. Starfsmenn Rafmagnsveitunnar Skýrr tvöfaldar gróða: Keypti í deCODE Hagnaður Skýrr hf. í fyrra nam 103 milijónum króna og er það 86% hækk- un frá því árið 1998 þegar hagnaðurinn var 56 milljónir. Skýrr velti í fyrra 1.225 milljónum króna sem er 11% hækkun frá árinu áður. Rekstraráætl- jjjj” un fyrir árið 2000 ’’ "▼ veltan nemi 1.400 miEjónum króna og •' •2. svipaður og í ár, eða Á, ■ ríflega 100 milljónir. starfsemi Skýrr hélt Hreinn félagið áfram fjár- Jakobsson, festingum í skyldum forstjori Skyrr. fyrirtækjum. Tii dæmis voru keypt hlutabréf í AX-hug- búnaðarhúsi hf„ deCODE genetics Inc., Korti hf„ Rafrænni miðlun hf„ Smartkortum ehf. og Verkfræðihúsinu hf. Hins vegar voru seld hlutabréf fé- lagsins í Gagnalind hf„ Kögun hf. og Intís hf. Stjóm Skýrr leggur til að hluthöfum verði greiddur 15% aröur af hlutafé og að hlutafé félagsins verði aukið um 10 milljónir króna að naftiviröi (190 millj- ónir að markaðsvirði) til ráðstöfúnar í bónus- og valréttarsamninga við starfs- menn. -GAR Sendi bréf vegna Sellafield Siv Friðleifsdótt- i—----------1 ir umhverfisráð- herra segir að þeg- W fBk ar hafi veriö brugð- I I ist við fréttum af | svartri skýrslu um A-í-rjU öryggismál í kjam- I LjMk orkuendurvinnslu- stöðinni í Sellafield. | » j Hún hafl sent um- hverfisráðherra Breta bréf þar sem farið er fram á skýringar á því að eft- irliti í Sellafield sé stórlega ábótavant. Að hennar mati er um algerlega óá- sættanlega stöðu að ræða. -AA Landsbyggðin: DV býðurá Englana Sýningar á hinni vinsælu kvikmynd EnÉar alheimsins em fram undan víða á landsbyggðinni. Ákveðið hefur verið að hafa DV-tilboðssýningar á nokkrum stöðum þannig að tveir miö- ar fást fyrir andvirði eins. Tilboðssýn- ingamar era eftirfarandi: á Höfn í Homafirði í kvöld, Laugum í Reykja- dal 22. febrúar nk„ kl. 18.00 og 20.00, Húsavík 24. febrúar, Raufarhöfh 28. febrúar, Þórshöfn 29. febrúar og í Vest- mannaeyjum 2. og 3. mars. -JSS bragðust skjótt við er þeim bárast þessi áform til eyma um miðjan janú- ar og rituðu um 80 starfsmenn viðkom- andi deilda undir mótmælaskjal. Fá betra mötuneyti Flutningurinn á vera yflrstaðinn í mars og nú er verið að standsetja hús- in á Eirhöfða fyrir nærri 20 milljónir króna en sjálfir flutningamir eiga að kosta um 25 milljónir. Að þeim lokn- um þurfa umræddir starfsmenn Raf- magsnveitunnar m.a. að sjá á bak hlýju og rúmgóðu húsnæði í Ármúla með baðaðstöðu með gufubaði, þremur billiardborðum, borðtennisborði og síðast en ekki síst mjög rúmgóðri og upphitaðri bílageymslu. „Með þessu náum við að sameina Sjúkrahúsin í Reykjavík verða sameinuð á næstu dögum en Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra og stjómendur sjúkrahúsanna gerðu grein fyrir tillögu um nýtt stjórnskipulag spítalanna á fundi í gær. Með sameiningu spítalanna er „Þetta er skelfilegt mál. Skipið var á leið frá Tromso til Hammer- fest til að ná í smávægilegt af vist- um þegar það var kyrrsett,“ sagði Eyjólfur Friðgeirsson, útgerðarmað- ur hjá Fóðri ehf. sem gerir út togar- ann Vídalín. Skipið liggur nú í höfn i Hammerfest í Norður-Noregi með 8 manna áhöfn Péturs Péturssonar skipstjóra. Fimm Islendingar eru um borð og þrír Rússar. Norsk hafnaryfirvöld sögðu við DV í gær að skipið hefði verið kyrr- sett á mánudag. Eyjólfur segir ástæðuna þá að Trond Matthiesen, maður sem hugðist leigja togarann flestar þær deildir sem eiga að vera saman í framtíðinni og það skapar geysilega samlegðarmöguleika," segir Guðmundur Þóroddsson forstjóri. „Sem dæmi erum við nú með birgða- hald á sjö stöðum og 22 starfsmenn sem sinna því. Hins vegar þurfum við ekki nema tíu til tólf starfsmenn ef þetta er sameinað. Af starfsmönnun- um 22 fara sex á eftirlaun á næstu tveimur árum og ef við flyttum ekki birgðahaldið saman yrðum við að ráða í stöður þeirra og það getur því orðið okkur mjög dýrt að bíða með samein- ingu deildanna," segir Guðmundur. Flutningurinn að Eirhöfða er þó að- eins tímabundin lausn því Orkuveitan hyggst byggja yfir sig nýjar höfuð- stöðvar í Hálsahverfi sem hýsa eiga stefnt að því að gera stjórnun og starf- semi þeirra skilvirkari í þvi skyni að bæta þjónustu við sjúklinga. Með sameiningu vonast menn til að standa betur að vígi í vaxandi sam- keppni um fagfólk á alþjóðavettvangi og að áfram verði unnt að tryggja öll- um sjúklingum jafnan aðgang að og var þess vegna búinn að leggja í hann ýmsan kostnað, hefði farið fram á kyrrsetninguna við norsk yf- irvöld. Hann hefði fært rök fyrir því að hann ætti inni skuldir hjá fyrri eigendum togarans, fyrirtækinu Vídalín ehf. á Höfn í Homafirði. „Skipið hefur ekki verið þinglýst enn þá á nýjan eiganda, okkur, þannig að við lendum í þessu,“ sagði Eyjólfur. „í rauninni kemur þetta okkur ekkert við. Þetta er mjög slæmt þar sem skipið var orð- ið klárt til aö fara á rækjuveiðar í Smugunni, skipið verður skráð á rússneskum fána og nú er besti tím- alla starfsemi fyrirtækisins og taka á i notkun eftir tvö og hálft ár. „Sumir fá meira pláss en aðrir fá minna og við biðjum þá starfsmenn sem lenda í því að sýna þolinmæði þar til eftir tvö og hálft ár að það fær fiilla aðstöðu," segir Guðmundur. Hann seg- ist ekki kannast við að ástand húsanna að Eirhöfða sé eins bágt og að ofan er lýst. „Það vill svo til að ég vann þama í fimm ár hjá Vatnsveitunni og verð að játa að mér leið ekkert verr þar. Raun- ar betur vegna þess að mötuneytið var sýnu betra. En við vitum að það er til dæmis verið að fóma góðum bíla- geymslum í Ármúla þar sem bílamir era upphitaðir og góðir til vinnu á morgnana," segir Guðmundur. bestu fáanlegri heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt tillögu stjómar spítal- anna verður til sex manna fram- kvæmdastjóm yfir sameinuðum spít- ala. Gert er ráð fyrir fimm fram- kvæmdastjórmn á jafnmörgum svið- um sem allir veröa skipaðir af heil- brigðisráðherra til 5 ára i senn. -hlh inn að hefjast í Smugunni. Ég veit ekki hvenær kyrrsetningunni verð- ur aflétt en vona að það veröi bráð- lega,“ sagði Eyjólfur. Hafsteinn Esjar Stefánsson hjá Vídalín ehf. á Höfn sagði viö DV í gær að málið sé I rauninni leyst: „Það er alveg búið að borga Trond 5,5 milljónir króna. Síðan var deilt um viðbótarkröfur og sam- komulag um þaö hefur náðst. Trond er sáttur og máliö er því leyst. Ég vona að togarinn fari út á morgun, laugardag," sagði Hafsteinn Esjar. -Ótt I stuttar fréttir Tvö ný sendiráð Rikisstjómin hefur ákveðið að opnuð verði sendiráð í Japan og Kanada á næsta ári, fáist til þess heimild í fjárlögum. Kostnaðaráætl- anir gera ráð fyrir að kostnaður við | að reka sendiráð í Toykio nemi 100 | til 120 milljónum króna á ári en | rúmum 40 milljónum í Ottawa. Þá verða formlega opnaðar tvær ræðis- j mannsskrifstofúr í Rússlandi í næsta mánuöi þegar utanríkisráö- , herra fer þangað ásamt viðskipta- sendinefnd. RÚV greindi frá. Fjárhættuspil löglegt? Vel kemur til greina að leyfa fjár- hættuspil hér á landi, segir Ein- • ar Oddur Krist- jánsson alþing- ismaður en hann varannar frummælenda á fundi í gær um hlutverk spilakassa í að afla fjár til samfé- * lagslegrar þjónustu. RÚV greindi frá. Óeðlilegar verðhækkanir | Neytendasamtökin hafa farið þess á leit við viðskiptaráðherra að hann láti kanna ítarlega orsakir ; þess að verðhækkanir og verðlag hér á landi era langt umfram það sem gerist í nálægum löndum. Sam- '(tökin lýsa sig reiðubúin að taka | þátt í slíkri athugun í samvinnu við ií aðra sem hlut eiga að máli. Vísir.is .j greindi frá. Undirbúa verkföll Aðgerðamefnd Verkamannasam- bands Islands og Landssambands } iðnverkafölks skora á aðildarfelög |s sambandanna að hefja nú þegar und- f. irbúning að boðun verkfalla sem j komi til framkvæmda fyrir miðjan mars. Vísir.is greindi frá. í forsetaframboð? Guðmundur Rafn Geirdal hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann tilkynnir form- lega að ef skýr og greinileg | hvatning berist ;; frá nokkur hundrað manns um að ? hann bjóði sig fram tO embættis fbr- | seta íslands í ár sé líklegt að hann | veröi við þeirri beiðni. Vísir.is ji greindi frá. Viðræðum að Ijúka Samtök atvinnulífsins og Flóa- bandalagið hittust í fyrradag og fóra yfir gang viðræðna um sérkröf- ur og sérkjarasamninga. Þeim við- : ræðum er nú að mestu lokið og | stefnt aö því að hefja viðræður um :i meginmarkmið aðalkjarasamninga næstkomandi mánudag. Vísir.is greindi frá. Netframtal 2000 Netframtal 2000 hefúr verið opn- ; að á vef ríkisskattstjóra. Ríkisskatt- s stjóri hvetur fólk eindregið til að i nýta sér þann möguleika til að telja ; fram á Netinu. I næstu viku mun í opna á Vísi.is lifandi spjallrás á veg- um PriceWaterhouseCoopers og ; Landsbanka íslands þar sem fólk | getur fengið ráðgjöf vegna skatt- framtals 2000. Vísir.is greindi frá. Torfæran í enska I dag hefst á | sjónvarpsstöð- ?: inni Channel 4 í Bretlandi ný | sjónvarpsþátta- "i röð sem fjallar S um islensku tor- f færuna. Einnig ’ verður fjallað um land og þjóð. Þátta- röðin heitir „Off Road Meyham". Um I er að ræða átta þætti, hver um sig er : 30 mínútur að lengd og verða þeú : sýndir vikulega næstu átta vikur. Öll 5 tónlist í þáttunum er með Björk Guð- Í mundsdóttur. Alvarlegt vinnuslys íslenskur starfsmaður Samskipa : slasaðist alvarlega er unnið var að ; uppskipun úr Heigafelli * i Rotterdam. Maöurinn féll um 10 metra ofan af gámastæðu. Stöð 2 sagði frá. -AA -GAR Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigöisráöherra og stjórnendur sjúkrahúsanna gerðu grein fyrir tillögu um nýtt stjórnskipu- lag spítalanna á fundi í gær en þar kom fram aö spítalarnir yröu sameinaöir á næstu dögum. DV-mynd Sjúkrahúsin í Reykjavík: Sameinuð á næstu dögum Togarinn Vídalín var á leiö frá Noregi í Smuguna þegar hann var kyrrsettur: Skelfilegt mál - segir Eyjólfur Friðgeirsson útgerðarmaöur - fyrri eigendur greiði skuldir i enska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.