Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan DV LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 myndasögur ■ Stökktu í gegnum Það er alls ekki það að \ mér finnist hugmynd þin i HEIMSKULEG, Andrés! En fuglahús sem flýgur er ekki beint hentug / uppfinning! Reyndar finnst mér hún stórkostleg! Þú ert farinn að sýna uppfinningum áhuga! O -n O !i 03 C r~ 07 Ég er að mæla vöxtinn. Hæsta stráið er 13.5 sentímetrar... .. . og það er alltaf veriö að tuða um það við mig að ég megi ekki slá neinn sem er minni en _ég sjálfur. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið kl. 20:00 GULLNA HLIÐIÐ Eftir Davíð Stefánsson í kvóld, lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3, nokkur sæti laus, lau. 11/3, kl. 15 , nokkur sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson Sun. 20/2 kl. 14, uppselt, og kl. 17, uppselt, sun. 27/2 kl. 14, uppselt, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17, uppselt, sun. 12/3 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14, örfá sæti laus. ABEL SNORICO BÝR EINN Eftir Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15. sun. 12/3. Takmarkaöur sýningafjöldi. KOMDU NÆR Eftir Patrick Marber 2. sýn. miö. 23/2, nokkur sæti laus, 3. sýn. fim. 24/2, nokkur sæti laus, 4. sýn. sun. 27/2, nokkur sæti laus. Svninain er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS Eftir Bertolt Brecht Lau. 26/2, fös. 3/3 og fös. 10/3. Fáar sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 VÉR MORÐINGJAR Eftir Guðmund Kamban í kvöld, lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, uppselt, sun. 27/2, uppselt, fim. 2/3, lau. 4/3. Athugiö breyttan sýningatíma á Smíöaverkstæöinu! Litla sviðið kl. 20:30 HÆGAN, ELEKTRA Eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttir Tónlist: Valgeir Sigurðsson. Lýsing: Björn B. Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson. Frumsýning fim. 24/2, önnur sýn. 26/2. Listaklúbbur Leikhússkiallarans Mán. 21/2, kl. 20.30 Spænsk dagskrá Flamenco-söngur-ljóö-dans. Flytjendur: Franca Zuin dansari, Símon Ivarsson gítarleikari, Vilborg Halldórsdóttir leikkona, Ingveldur Ýr Jónsdóttir óperusöngkona, Bjarni Jónatansson píanóleikari. Miöasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. S: 551-1200 thorey@theatre.is s IJrval - gott í hægindastólinn leikhús 61 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ~~ 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ STORA SVIÐIÐ DJOFLARNIR Eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í 2 þáttum. 7. sýn. lau. 19/2 kl. 19, nokkur sæti laus, lau. 26/2 kl. 19, lau. 26/2. - fortpáli aö leiksýningu kl. 18, BLAA HERBERGIÐ Eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzlers, Reigen (La Ronde). Sun. 20/2 kl. 19, fös. 25/2 kl. 19. Sföustu sýningar. LITLA HRYLLINGSBÚÐIN Eftir Howard Ashma. Tónlist eftir Alan Menken. Fim. 24/2 kl. 20, fös. 3/3 kl. 19. Sýningum fer fækkandi. SEX í SVEIT Eftir Marc Camoletti Miö. 23/2 kl. 20, örfá sæti laus, lau. 4/3 kl. 19. Síöustu sýningar. LITLA SVIÐ: AFASPIL Höfundur og leikstjóri: Örn Árnason. Sun. 20/2 kl. 14, uppselt, sun. 20/2 kl. 17, örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, uppselt, sun. 27/2 kl. 17, uppselt. FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI Eftir Martin McDonagh Fim. 24/2 kl. 20, nokkur sæti laus, flm. 2/3 kl. 20. Sýningum fer fækkandi. LEITIN AÐ VÍSBENDINGU UM VITSMUNALÍF í ALHEIMNUM Eftir Jane Wagner Lau. 19/2 kl. 19, nokkur sæti laus, fös. 25/2 kl. 19, nokkur sæti laus. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghiev: Goðsagnir Eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli. Lifandi tónlist: Gus Gus Sun. 27/2 kl. 19, rauð kort. Fim. 2/3 kl. 20, blá kort. Fim. 8/3 kl. 20, gul kort. Takmarkaður svninaafiöidi! Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 13 laugardaga og sunnu- daga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiöslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 veitir þér aukið freisíl Blaðbera vantar í eftirtaldar götur: Austurbrún Njálsgötu Norðurbrún Grettisgötu Hverfisgata 66-100 Áhugasamir hafi samband við afgreiðsiu blaðsins í síma 550 5777. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.