Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Qupperneq 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
DV LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000
myndasögur
■ Stökktu í gegnum
Það er alls ekki það að \
mér finnist hugmynd þin i
HEIMSKULEG, Andrés!
En fuglahús sem flýgur
er ekki beint hentug /
uppfinning!
Reyndar finnst mér hún
stórkostleg! Þú ert
farinn að sýna
uppfinningum áhuga!
O -n
O
!i 03 C r~
07
Ég er að mæla vöxtinn.
Hæsta stráið er 13.5
sentímetrar...
.. . og það er alltaf veriö að
tuða um það við mig að ég megi
ekki slá neinn sem er minni en
_ég sjálfur.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið kl. 20:00
GULLNA HLIÐIÐ
Eftir Davíð Stefánsson
í kvóld, lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2,
örfá sæti laus, lau. 4/3, nokkur sæti
laus, lau. 11/3, kl. 15 , nokkur sæti
laus.
GLANNI GLÆPUR í
LATABÆ
Eftir Magnús Scheving og Sigurð
Sigurjónsson
Sun. 20/2 kl. 14, uppselt, og kl. 17,
uppselt, sun. 27/2 kl. 14, uppselt, sun.
5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17, uppselt, sun.
12/3 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl.
14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14,
örfá sæti laus.
ABEL SNORICO BÝR EINN
Eftir Eric-Emmanuel Schmitt
Þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15. sun.
12/3.
Takmarkaöur sýningafjöldi.
KOMDU NÆR
Eftir Patrick Marber
2. sýn. miö. 23/2, nokkur sæti laus, 3.
sýn. fim. 24/2, nokkur sæti laus, 4. sýn.
sun. 27/2, nokkur sæti laus.
Svninain er hvorki við hæfi barna né
viðkvæmra.
KRÍTARHRINGURINN í
KÁKASUS
Eftir Bertolt Brecht
Lau. 26/2, fös. 3/3 og fös. 10/3.
Fáar sýningar eftir.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
VÉR MORÐINGJAR
Eftir Guðmund Kamban
í kvöld, lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2,
uppselt, sun. 27/2, uppselt, fim. 2/3,
lau. 4/3.
Athugiö breyttan sýningatíma á
Smíöaverkstæöinu!
Litla sviðið kl. 20:30
HÆGAN, ELEKTRA
Eftir Hrafnhildi Hagalín
Guömundsdóttir
Tónlist: Valgeir Sigurðsson.
Lýsing: Björn B. Guðmundsson.
Leikmynd og búningar: Snorri Freyr
Hilmarsson.
Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
Leikendur: Edda Heiðrún Backman,
Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Atli Rafn
Sigurðarson.
Frumsýning fim. 24/2, önnur sýn. 26/2.
Listaklúbbur
Leikhússkiallarans
Mán. 21/2, kl. 20.30
Spænsk dagskrá
Flamenco-söngur-ljóö-dans.
Flytjendur: Franca Zuin dansari, Símon
Ivarsson gítarleikari, Vilborg
Halldórsdóttir leikkona, Ingveldur Ýr
Jónsdóttir óperusöngkona, Bjarni
Jónatansson píanóleikari.
Miöasalan er opin mán.-þri. kl.
13-18, mið.-sun. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
S: 551-1200
thorey@theatre.is
s
IJrval
- gott í hægindastólinn
leikhús
61
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
~~ 1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
STORA SVIÐIÐ
DJOFLARNIR
Eftir Fjodor Dostojevskí,
leikgerð í 2 þáttum.
7. sýn. lau. 19/2 kl. 19, nokkur sæti laus,
lau. 26/2 kl. 19, lau. 26/2.
- fortpáli aö leiksýningu kl. 18,
BLAA HERBERGIÐ
Eftir David Hare, byggt á verki
Arthurs Schnitzlers, Reigen (La
Ronde).
Sun. 20/2 kl. 19, fös. 25/2 kl. 19.
Sföustu sýningar.
LITLA HRYLLINGSBÚÐIN
Eftir Howard Ashma.
Tónlist eftir Alan Menken.
Fim. 24/2 kl. 20, fös. 3/3 kl. 19.
Sýningum fer fækkandi.
SEX í SVEIT
Eftir Marc Camoletti
Miö. 23/2 kl. 20, örfá sæti laus, lau. 4/3 kl.
19.
Síöustu sýningar.
LITLA SVIÐ:
AFASPIL
Höfundur og leikstjóri: Örn Árnason.
Sun. 20/2 kl. 14, uppselt, sun. 20/2 kl. 17,
örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, uppselt,
sun. 27/2 kl. 17, uppselt.
FEGURÐARDROTTNINGIN
FRÁ LÍNAKRI
Eftir Martin McDonagh
Fim. 24/2 kl. 20, nokkur sæti laus, flm. 2/3
kl. 20.
Sýningum fer fækkandi.
LEITIN AÐ VÍSBENDINGU
UM VITSMUNALÍF í
ALHEIMNUM
Eftir Jane Wagner
Lau. 19/2 kl. 19, nokkur sæti laus, fös.
25/2 kl. 19, nokkur sæti laus.
ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
Diaghiev:
Goðsagnir
Eftir Jochen Ulrich
Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine,
Kancheli.
Lifandi tónlist: Gus Gus
Sun. 27/2 kl. 19, rauð kort. Fim. 2/3 kl. 20,
blá kort. Fim. 8/3 kl. 20, gul kort.
Takmarkaður svninaafiöidi!
Miöasalan er opin virka daga frá kl.
12-18, frá kl. 13 laugardaga og sunnu-
daga og fram aö sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiöslukortaþjónusta
Sími 568 8000 Fax 568 0383
veitir
þér aukið
freisíl
Blaðbera vantar
í eftirtaldar götur:
Austurbrún Njálsgötu
Norðurbrún Grettisgötu
Hverfisgata 66-100
Áhugasamir hafi samband
við afgreiðsiu blaðsins
í síma 550 5777.
r