Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 2
2 |ftéttir LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 Starfsmenn Rafveitunnar missa billiardborð, sánu og upphitaða bíla að morgni: Fluttir nauðugir í gamla bragga - geysilegir samlegðarmöguleikar, segir forstjóri Orkuveitunnar Mikil óánægja er meðal starfs- manna Rafmagnsveitu Reykjavíkur vegna fyrirhugaðra flutninga á starf- semi framkvæmdadeilda, verkstæðis og lagers frá Ármúla upp á Eirhöfða. Sameina á þessar deildir sambærileg- um deiidum Vatnsveitunnar og Hita- veitunnar en allar tilheyra þessar veit- ur Orkuveitu Reykjavíkur frá því fyr- ir rúmu ári. „Við erum færðir 30 til 40 ár aftur í tímann. Braggamir uppi á Eirhöfða eru varla bjóðandi, þar er kalt og sum húsin eru svo lek að þar hreinlega rennur vatn á veggjum innandyra auk þess sem plássið er miklu minna,“ seg- ir starfsmaður lagersins, sem ekki vÉ láta nafhs getið. Starfsmenn Rafmagnsveitunnar Skýrr tvöfaldar gróða: Keypti í deCODE Hagnaður Skýrr hf. í fyrra nam 103 milijónum króna og er það 86% hækk- un frá því árið 1998 þegar hagnaðurinn var 56 milljónir. Skýrr velti í fyrra 1.225 milljónum króna sem er 11% hækkun frá árinu áður. Rekstraráætl- jjjj” un fyrir árið 2000 ’’ "▼ veltan nemi 1.400 miEjónum króna og •' •2. svipaður og í ár, eða Á, ■ ríflega 100 milljónir. starfsemi Skýrr hélt Hreinn félagið áfram fjár- Jakobsson, festingum í skyldum forstjori Skyrr. fyrirtækjum. Tii dæmis voru keypt hlutabréf í AX-hug- búnaðarhúsi hf„ deCODE genetics Inc., Korti hf„ Rafrænni miðlun hf„ Smartkortum ehf. og Verkfræðihúsinu hf. Hins vegar voru seld hlutabréf fé- lagsins í Gagnalind hf„ Kögun hf. og Intís hf. Stjóm Skýrr leggur til að hluthöfum verði greiddur 15% aröur af hlutafé og að hlutafé félagsins verði aukið um 10 milljónir króna að naftiviröi (190 millj- ónir að markaðsvirði) til ráðstöfúnar í bónus- og valréttarsamninga við starfs- menn. -GAR Sendi bréf vegna Sellafield Siv Friðleifsdótt- i—----------1 ir umhverfisráð- herra segir að þeg- W fBk ar hafi veriö brugð- I I ist við fréttum af | svartri skýrslu um A-í-rjU öryggismál í kjam- I LjMk orkuendurvinnslu- stöðinni í Sellafield. | » j Hún hafl sent um- hverfisráðherra Breta bréf þar sem farið er fram á skýringar á því að eft- irliti í Sellafield sé stórlega ábótavant. Að hennar mati er um algerlega óá- sættanlega stöðu að ræða. -AA Landsbyggðin: DV býðurá Englana Sýningar á hinni vinsælu kvikmynd EnÉar alheimsins em fram undan víða á landsbyggðinni. Ákveðið hefur verið að hafa DV-tilboðssýningar á nokkrum stöðum þannig að tveir miö- ar fást fyrir andvirði eins. Tilboðssýn- ingamar era eftirfarandi: á Höfn í Homafirði í kvöld, Laugum í Reykja- dal 22. febrúar nk„ kl. 18.00 og 20.00, Húsavík 24. febrúar, Raufarhöfh 28. febrúar, Þórshöfn 29. febrúar og í Vest- mannaeyjum 2. og 3. mars. -JSS bragðust skjótt við er þeim bárast þessi áform til eyma um miðjan janú- ar og rituðu um 80 starfsmenn viðkom- andi deilda undir mótmælaskjal. Fá betra mötuneyti Flutningurinn á vera yflrstaðinn í mars og nú er verið að standsetja hús- in á Eirhöfða fyrir nærri 20 milljónir króna en sjálfir flutningamir eiga að kosta um 25 milljónir. Að þeim lokn- um þurfa umræddir starfsmenn Raf- magsnveitunnar m.a. að sjá á bak hlýju og rúmgóðu húsnæði í Ármúla með baðaðstöðu með gufubaði, þremur billiardborðum, borðtennisborði og síðast en ekki síst mjög rúmgóðri og upphitaðri bílageymslu. „Með þessu náum við að sameina Sjúkrahúsin í Reykjavík verða sameinuð á næstu dögum en Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra og stjómendur sjúkrahúsanna gerðu grein fyrir tillögu um nýtt stjórnskipulag spítalanna á fundi í gær. Með sameiningu spítalanna er „Þetta er skelfilegt mál. Skipið var á leið frá Tromso til Hammer- fest til að ná í smávægilegt af vist- um þegar það var kyrrsett,“ sagði Eyjólfur Friðgeirsson, útgerðarmað- ur hjá Fóðri ehf. sem gerir út togar- ann Vídalín. Skipið liggur nú í höfn i Hammerfest í Norður-Noregi með 8 manna áhöfn Péturs Péturssonar skipstjóra. Fimm Islendingar eru um borð og þrír Rússar. Norsk hafnaryfirvöld sögðu við DV í gær að skipið hefði verið kyrr- sett á mánudag. Eyjólfur segir ástæðuna þá að Trond Matthiesen, maður sem hugðist leigja togarann flestar þær deildir sem eiga að vera saman í framtíðinni og það skapar geysilega samlegðarmöguleika," segir Guðmundur Þóroddsson forstjóri. „Sem dæmi erum við nú með birgða- hald á sjö stöðum og 22 starfsmenn sem sinna því. Hins vegar þurfum við ekki nema tíu til tólf starfsmenn ef þetta er sameinað. Af starfsmönnun- um 22 fara sex á eftirlaun á næstu tveimur árum og ef við flyttum ekki birgðahaldið saman yrðum við að ráða í stöður þeirra og það getur því orðið okkur mjög dýrt að bíða með samein- ingu deildanna," segir Guðmundur. Flutningurinn að Eirhöfða er þó að- eins tímabundin lausn því Orkuveitan hyggst byggja yfir sig nýjar höfuð- stöðvar í Hálsahverfi sem hýsa eiga stefnt að því að gera stjórnun og starf- semi þeirra skilvirkari í þvi skyni að bæta þjónustu við sjúklinga. Með sameiningu vonast menn til að standa betur að vígi í vaxandi sam- keppni um fagfólk á alþjóðavettvangi og að áfram verði unnt að tryggja öll- um sjúklingum jafnan aðgang að og var þess vegna búinn að leggja í hann ýmsan kostnað, hefði farið fram á kyrrsetninguna við norsk yf- irvöld. Hann hefði fært rök fyrir því að hann ætti inni skuldir hjá fyrri eigendum togarans, fyrirtækinu Vídalín ehf. á Höfn í Homafirði. „Skipið hefur ekki verið þinglýst enn þá á nýjan eiganda, okkur, þannig að við lendum í þessu,“ sagði Eyjólfur. „í rauninni kemur þetta okkur ekkert við. Þetta er mjög slæmt þar sem skipið var orð- ið klárt til aö fara á rækjuveiðar í Smugunni, skipið verður skráð á rússneskum fána og nú er besti tím- alla starfsemi fyrirtækisins og taka á i notkun eftir tvö og hálft ár. „Sumir fá meira pláss en aðrir fá minna og við biðjum þá starfsmenn sem lenda í því að sýna þolinmæði þar til eftir tvö og hálft ár að það fær fiilla aðstöðu," segir Guðmundur. Hann seg- ist ekki kannast við að ástand húsanna að Eirhöfða sé eins bágt og að ofan er lýst. „Það vill svo til að ég vann þama í fimm ár hjá Vatnsveitunni og verð að játa að mér leið ekkert verr þar. Raun- ar betur vegna þess að mötuneytið var sýnu betra. En við vitum að það er til dæmis verið að fóma góðum bíla- geymslum í Ármúla þar sem bílamir era upphitaðir og góðir til vinnu á morgnana," segir Guðmundur. bestu fáanlegri heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt tillögu stjómar spítal- anna verður til sex manna fram- kvæmdastjóm yfir sameinuðum spít- ala. Gert er ráð fyrir fimm fram- kvæmdastjórmn á jafnmörgum svið- um sem allir veröa skipaðir af heil- brigðisráðherra til 5 ára i senn. -hlh inn að hefjast í Smugunni. Ég veit ekki hvenær kyrrsetningunni verð- ur aflétt en vona að það veröi bráð- lega,“ sagði Eyjólfur. Hafsteinn Esjar Stefánsson hjá Vídalín ehf. á Höfn sagði viö DV í gær að málið sé I rauninni leyst: „Það er alveg búið að borga Trond 5,5 milljónir króna. Síðan var deilt um viðbótarkröfur og sam- komulag um þaö hefur náðst. Trond er sáttur og máliö er því leyst. Ég vona að togarinn fari út á morgun, laugardag," sagði Hafsteinn Esjar. -Ótt I stuttar fréttir Tvö ný sendiráð Rikisstjómin hefur ákveðið að opnuð verði sendiráð í Japan og Kanada á næsta ári, fáist til þess heimild í fjárlögum. Kostnaðaráætl- anir gera ráð fyrir að kostnaður við | að reka sendiráð í Toykio nemi 100 | til 120 milljónum króna á ári en | rúmum 40 milljónum í Ottawa. Þá verða formlega opnaðar tvær ræðis- j mannsskrifstofúr í Rússlandi í næsta mánuöi þegar utanríkisráö- , herra fer þangað ásamt viðskipta- sendinefnd. RÚV greindi frá. Fjárhættuspil löglegt? Vel kemur til greina að leyfa fjár- hættuspil hér á landi, segir Ein- • ar Oddur Krist- jánsson alþing- ismaður en hann varannar frummælenda á fundi í gær um hlutverk spilakassa í að afla fjár til samfé- * lagslegrar þjónustu. RÚV greindi frá. Óeðlilegar verðhækkanir | Neytendasamtökin hafa farið þess á leit við viðskiptaráðherra að hann láti kanna ítarlega orsakir ; þess að verðhækkanir og verðlag hér á landi era langt umfram það sem gerist í nálægum löndum. Sam- '(tökin lýsa sig reiðubúin að taka | þátt í slíkri athugun í samvinnu við ií aðra sem hlut eiga að máli. Vísir.is .j greindi frá. Undirbúa verkföll Aðgerðamefnd Verkamannasam- bands Islands og Landssambands } iðnverkafölks skora á aðildarfelög |s sambandanna að hefja nú þegar und- f. irbúning að boðun verkfalla sem j komi til framkvæmda fyrir miðjan mars. Vísir.is greindi frá. í forsetaframboð? Guðmundur Rafn Geirdal hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann tilkynnir form- lega að ef skýr og greinileg | hvatning berist ;; frá nokkur hundrað manns um að ? hann bjóði sig fram tO embættis fbr- | seta íslands í ár sé líklegt að hann | veröi við þeirri beiðni. Vísir.is ji greindi frá. Viðræðum að Ijúka Samtök atvinnulífsins og Flóa- bandalagið hittust í fyrradag og fóra yfir gang viðræðna um sérkröf- ur og sérkjarasamninga. Þeim við- : ræðum er nú að mestu lokið og | stefnt aö því að hefja viðræður um :i meginmarkmið aðalkjarasamninga næstkomandi mánudag. Vísir.is greindi frá. Netframtal 2000 Netframtal 2000 hefúr verið opn- ; að á vef ríkisskattstjóra. Ríkisskatt- s stjóri hvetur fólk eindregið til að i nýta sér þann möguleika til að telja ; fram á Netinu. I næstu viku mun í opna á Vísi.is lifandi spjallrás á veg- um PriceWaterhouseCoopers og ; Landsbanka íslands þar sem fólk | getur fengið ráðgjöf vegna skatt- framtals 2000. Vísir.is greindi frá. Torfæran í enska I dag hefst á | sjónvarpsstöð- ?: inni Channel 4 í Bretlandi ný | sjónvarpsþátta- "i röð sem fjallar S um islensku tor- f færuna. Einnig ’ verður fjallað um land og þjóð. Þátta- röðin heitir „Off Road Meyham". Um I er að ræða átta þætti, hver um sig er : 30 mínútur að lengd og verða þeú : sýndir vikulega næstu átta vikur. Öll 5 tónlist í þáttunum er með Björk Guð- Í mundsdóttur. Alvarlegt vinnuslys íslenskur starfsmaður Samskipa : slasaðist alvarlega er unnið var að ; uppskipun úr Heigafelli * i Rotterdam. Maöurinn féll um 10 metra ofan af gámastæðu. Stöð 2 sagði frá. -AA -GAR Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigöisráöherra og stjórnendur sjúkrahúsanna gerðu grein fyrir tillögu um nýtt stjórnskipu- lag spítalanna á fundi í gær en þar kom fram aö spítalarnir yröu sameinaöir á næstu dögum. DV-mynd Sjúkrahúsin í Reykjavík: Sameinuð á næstu dögum Togarinn Vídalín var á leiö frá Noregi í Smuguna þegar hann var kyrrsettur: Skelfilegt mál - segir Eyjólfur Friðgeirsson útgerðarmaöur - fyrri eigendur greiði skuldir i enska

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.