Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Side 18
18 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 ~OV fjölskyldumál Nýtt met í fóstureyðingum, ara og yngri 19 Það var nokkuð sérstakt metið sem við íslendingar settum í síðasta mán- uði en það var metið í fóstureyðing- um í aldurshópnum 19 ára og yngri. Aldrei hafa fleiri ungar konur í þess- um aldurshópi óskað eftir því að fara í fóstureyðingu. Ég ætla ekki að eltast við mettölumar sem slíkar hér, það hafa vist nógu margir gert í fjölmiðl- um og þær skipta ekki máli í sjálfu sér, enda ber þeim ekki saman. Und- anfamar vikur hefur verið mikið um þetta met rætt i hinum ýmsu fjölmiðl- um og sýnist sitt hveijum eins og gengur. Flestir era þó á sama máli um að þetta met sé fyrst og fremst sorg- legt. Og það er sama út frá hvaða sjón- arhóli er litið. Það er sorglegt fyrir all- ar þær stúlkur sem hafa gengið í gegnum fóstureyðingaraðgerðina. Þær fara ekki í fóstureyðingu nema út úr neyð og margar era lengi að ná sér andlega á eftir. Elestar fóstureyð- ingar í þessum aldursflokki era fram- kvæmdar af félagslegum ástæðum. Stúlkumar sjá sér ekki fært að ala önn fyrir bömunum, enda era þær rétt komnar af bamsaldri sjáifar og sumar enn böm. Þær hafa engin tök á að fara að stofha til heimilis, hvorki fjárhagslega né félagslega. Sumar era í skóla og era að undirbúa eigin fram- tíð. Feðurnir era í flestir í sömu spor- um og koma hvergi nálægt neinu. Þannig mætti lengi telja. Ailar þessar aðstæður eru sem sagt sorglegar. En fóstureyðingamar era ekki bara sorg- legar fyrir mæðumar sem hlut eiga að máli. Þær era líka sorglegar fyrir allt samfélagið því þær segja okkur svo margt um samfélagið okkar sem við viljum helst ekki vita af. Hvað er það sem veldur í samfé- lagsgerðinni að „ótímabærum þung- unum“, eins og þær kallast, fjölgar svo mjög um þessar mundir? Af hveiju erum við íslendingar að slá öll fyrri met í fóstureyðingum 19 ára og yngri? Læknar, félagsfræðingar og uppeldisfræðingar hafa bent á að það sé nauðsynlegt að stórauka kyn- fræðslu í skólum og auðvelda bömum aðgang að getnaðarvömum og neyð- arpillum. Sérfræðingamir segja að kynfræðsla sé slök á flestum skóla- stigum, eða mætti vera miklu betri, og eins að ffæðsla um getnaðarvamir sé alls ekki nægileg. Þess vegna fjölg- ar ótímabærum þungunum svo mjög sem raun ber vitni. Og þess vegna eig- um við nú þetta sorglega nýja met í fóstureyðingum 19 ára og yngri. Auð- vitað er þetta allt satt og rétt hjá sér- fræðingunum. En gæti ekki verið að eitthvað meira þurfi að koma til en praktískar lausnir ef við vilj- um fækka ótíma- bærum þungun- um? Við erum að vísu gjöm á að vflja „redda mál- unum“ í einum grænum, við íslendingar. Fræðsla og getnaðarvamir era góð leið til að „gera eitthvað í málinu“ og það strax. Eða svo gæti maður haldið. En hvorki kynfræðsla né ókeypis getnaðarvam- ir leysa vandann sem er undirliggj- andi og enginn vfll tala um. Allavega hef ég ekki heyrt neinn minnast á þann vanda. Hinn undirliggjandi vandi liggur ef til vill að einhveiju leyti líka í þvi hvemig við erum farin aö lita á ást, kynlíf, samband og Þórhallur Heimisson ábyrgð tveggja einstaklinga. Krakk- amir alast upp við þau skilaboð að það sé allt í lagi að sofa hjá hveijum sem er, það sé bara töff og flott. Skítt veri með ástina. Era ekki allir full- orðnir að halda fram hjá og skilja hvort eð er? Þau era ailavega skila- boðin sem unglingamir fá í gegnum glanstímarit og fjölmiðla. Að taka ást- arsambandið og þar með kynlífið alvarlega er bara púkó hjá stórum hópi. Enda krefst það þess að mað- ur taki ábyrgð á því sem maður er að gera. Og í dag er öU ábyrgð í besta faUi þreyt- andi. Þessi stóri hópur sem þannig lítur á málin er ekki bara unglingar heldur fólk á öUum aldri. Æijá, það er leiðinlegt að hlusta á eitthvert þus um ábyrgð, sama hversu gamaU maður er. En er ekki komiö að því hjá hinum nýbökuðu methöfúm í fóstureyðingum 19 ára og yngri að láta „reddingamar" lönd og leið en ráðast i stað þess að rótum vandans, svona einu sinni? Þórhallur Heimisson Stúlkurnar sjá sér ekki fært aö ala önn fyrir börnunum, enda eru þær rétt komnar af barnsaldri sjálfar og sumar enn börn. Þœr hafa engin tök á aö fara að stofna til heimil- is, hvorki fjárhagslega né fé- lagslega. fímm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur i ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. f • “ j 1. verðlaun: United-sími með símanúmerabirti frá Sj ónvarpsmiðstöðinm, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: i Finnur þú fimm breytingar? 555 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 555 Hann heldur að hann sé að fara í botnlangauppskurð, en konan hans bað okkur að minnka á honum nefið. Nafn:_______________________________________________ Heimili:____________________________________________ Vinningshafar fyrir getraun númer 554 eru: Málfríður Jónsdóttir, Stekkhojti, 801 Selfoss, Biskupstungum, Ámessýslu, íslandi. Margrét Kristinsdóttir, Túngata 28.610 Grindavík. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Tom Clancy: Rainbow Six. 2. Danlelle Steel: The Klone and I. 3. Dick Francis: Field of Thirteen. 4. Ruth Rendell: A Sight for Sore Eyes. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 6. James Patterson: When the Wind Blows. 7. Elvi Rhodes: Spring Music. 8. Charlotte Bingham: The Kissing Garden. 9. Nicholas Evans: The Loop. 10. Jane Green: Mr Maybe. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Chris Stewart: Driving over Lemons. 3. Tony Adams o.fl.: Addicted. 4. Anthony Beevor: Stalingrad. 5. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Richard Branson: Losing My Virginity. 9. Simon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 10. Tony Hawks: Around Ireland with a Fridge. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Dick Francis: Second Wind. 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Danlelle Steel: Granny Dan. 4. Roddy Doyle: A Star Called Henry. 5. Penny Vincenzi: Almost a Crime. 6. Ruth Rendell: Harm Done. 7. lain Banks: The Business. 8. Jill Cooper: Score! 9. Kathy Reichs: Death Du Jour. 10. Elizabeth George: In Pursuit of the Proper Sinner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. John Humphrys: Devil's Advocate. 3. Slmon Singh: The Code Book. 4. Bob Howitt: Graham Henry; Supercoach. 5. Brian Keenan o.fl.: Between Extremes. 6. Lenny McLean: The Guv’nor. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot’s Wife. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Penelope Fitzgerald: The Blue Rower. 4. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 5 Judy Blume: Summer Sisters. 6. Patricia Cornwell: Point of Origin. 7. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 8. Margaret Truman: Murder at Watergate. 9. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 10. Tami Hoag: Stiil Waters. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 3. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 4. Michael R. Eades o.fl.: Protein Power. 5. John E. Sarno: Healing Back Pain. 6. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 7. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 8. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 9. William L. Ury: Getting Past No. 10. Gary Zukav: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricla Cornwell: Black Notice. 2. Thomas Harrls: Hannibal. 3. Mellssa Bank: The Girt's Guide to Hunting and Rshing. 4. Jeffery Deaver: The Devil's Teardrop. 5. Tim F. LaHaye: Assasins. 6. Catherine Coulter: The Edge. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suzanne Somers: Suzanne. Somers'Get Skinny on Fabulous Food. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Christopher Andersen: Bill and Hillary: The Marriage. 4. Bill Philips: Body for Ufe. 5. H. Leighton Steward o.fl: Sugar Busters. 6. Sally Bedell Smith: Diana, in Search of Herself. (Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.