Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 26
26 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 Aö mínu áliti er „mjúki maöur- inn“ svokallaöi úrelt fyrirbœri. Hann varö til þegar karlmenn voru aó mœta kröfum kvenna en þaó er löngu tímabært aö karl- menn gangi til móts viö kröfur nú- tímans um þaö sem karlmennskan felur í sér. “ Þetta segir séra Sig- urður Árni Þóröarson, guöfræö- ingur og starfsmaöur Biskups- stofu, en hann og Hróbjartur Árnason guöfræöingur hafa staöiö fyrir námskeiöum þar sem fjallaó er um karlmennsku frá ýmsum hliöum og þaö sem felst í því að vera karlmaöur í dag. Onáttúríegt að eiga ekkiannan karímann að vini ... I prófíl ekkert athugavert viö að kynin eigi hvort um sig tima sérstaklega fyrir sig. Konumar hafa þama forskot á okkur því þær era margar duglegri að vinna í sínum málum. Staðreynd- in er sú að mikið að kvennabarátta undanfarinna ára hefur sáð þeim misskiiningi í fjölda karlmanna að það sé eitthvað athugavert við þá og eitthvað athugavert við karhnennsku þeirra. Karlmenn eiga að vera sáttir og stoltir af því að vera karlmenn. Við eigum ekki að haga okkur eins „Það verður að vera i lífi hvers karl- manns tími til þess að ræða tiifmninga- mál. Ef karlmaður á ekki annan karl- mann að trúnaðarvini, sem hann getur rætt alla hluti við af fullkominni hrein- skilni, þá tel ég að einhveiju sé áfátt í hans þroskaferli. Ég vil ganga svo langt að segja að það sé beinlíns ónáttúrlegt fyrir karlmenn að eiga aðeins konur að vinum. Ég óttast að það sé ailt of stór hópur karlmanna sem á hóp kunningja en engan trúnaðarvin. Fyrir þessa karl- menn er kominn tími til að stíga næsta skref.“ Sigurður Árni segir að kirkjan hafi mikla reynslu i að halda námskeið fyrir konur og sérstaklega hafi nám- skeið undir yflrskriftinni Konur eru konrnn bestar notið mikilla vinsælda. Hundruð slíkra námskeiða hafa verið haldin og Sigurður giskar á að um það bil 6000 konur hafl sótt þau undanfarin ár. „Þegar við voram að skipuleggja karlmennskunámskeiðin, það er að segja uppbyggingu þeirra, þá notuðum við kvennanámskeiðin sem fyrirmynd." Aðeins örfá námskeið fyrir karlmenn hafa verið haldin og þrátt fyrir að Sig- urður fúilyrði að þörfm sé mikil þá var ekki mikil eftirspum þegar hann og Hróbjartur auglýstu eitt slíkt námskeið á dögunum. Það varð að fella það niður vegna ónógrar þátttöku. Er þá ekkert að íslenskum karlmönnum? „Við auglýst- um þetta ekkert sérstaklega vel og við fóram bara aftur af stað þegar betur stendur á. Þörfln er sannarlega fyrir hendi.“ Þjóðsaga að karímenn geti ekki talað um tilfinningar sínar En hvað gera karlmenn á þessum námskeiðum sem eiga að flalla um karlmennskuna. Era karlmenn góðir i þvi að skilgreina sjáifa sig í eigin hópi? Sitja þeir ekki bara og tala um sjálf- skiptingar og fótbolta? „Þaö er þjóð- saga að karlmenn geti ekki talað um tilfinningar sínar. Á þessum nám- skeiðum höfum við talað saman um ailt milli himins og jarðar, oft erfiðar og sársaukafuilar tilfmningar. Við leikum okkur saman og tjáum okkur opinskátt. Oft hef ég séð menn eldrauða í framan í þessum hópum þegar rætt hefur verið um erflða hluti. Þeir viðurkenna oft að það sé erfitt að koma í næsta tíma þegar þeir hafa far- ið inn á tilfmningaleg jarðsprengju- svæði en era afar ánægðir þegar þeir láta það ekki hræða sig. Þeir karlmenn sem hafa komið til okkar hafa verið fyrir fram jákvæðir til þess að vinna í sínum málum og hafa reynst ákaflega vel færir til þess að vinna úr sínum málum í leik og spuna. Við vinnum bæði saman í hóp en einnig með hverj- um og einum þátttakanda. Við tölum um tilfinningar, skyldur, fyrirmyndir, átök, ofbeldi í samskiptum og margt fleira." Sigurður telur að áður hafl drengir gengið til verka bbm með feðram, öfum og frændum og þar hafl arfur kynslóðanna gengið frá einum karli til annars. „í dag er flöldi drengja sem veit aðeins hvað starf fóð- urins heitir en hefur enga hugmynd um í hverju það feist." Eg vil ganga svo langt að segja að það sé beinlíns ónáttúrlegt fyrir karlmenn að eiga aðeins konur að vinum. Ég óttast að það sé allt of stór hópur karlmanna sem á hóp kunningja en engan trúnaðarvin. Verum stoltir af því að vera karímenn Er þetta rétta leiðin til þess að bæta karlmenn? Ættu þeir ekki frek- ar að huga að samskiptum sínum við konur en hver við annan? „Það er og einhveijir „karlpungar" en við eigum ekki að hafa sektarkennd yfir því að vera karlmenn." En era þessi námskeið þá aðeins fyrir þá karl- menn sem eru trúaðir? „Við erum báðir guðfræðingar og byggjum þess vegna á þeirri grunnhugsjón sem er Séra Sigurður Árni Þórðarson telur að hinn svokallaöi „mjúki maður“ sé úreltur. DV mynd: ÞÖK Mjúki maðurinn er úreltur - sára Sigurður Árni Þórðarson talar um karlmennskuna og kirkjuna göngu umönnunarstörf- um. Er þetta raunveruleg hætta? „Drengir í dag hafa litla tilflnningu fyrir raunverulegri karl- Staðreyndin er sú að mikið að kvennabarátta undanfarinna ára hefur sáð þeim misskilningi í fjölda mennsku nema úr kvik- karlmanna að það sé eitthvað at- myndum og það getur hugavert Vlð þa Og eitthvað athuga- þeirra ofurhetja. Hitt er vert við karlmennsku þeirra. svo annað mái að bæði stúlkur og drengir í nú- tímanum alast upp við verri aðstæður en áður vegna þess að þau fara á mis við þau gildi kynslóð- anna sem áður voru öllum sýnileg. Það er greinilegt að skeytingarleysi og tilflnningaleysi gagnvart t.d. eldri kynslóðum fer í vöxt því stöðugt fleiri hafa engin kynni af eldra fólki. Einstaklingurinn verður berskjald- aðri og allt samfélagið harðara. Mér flnnast það fróðlegar kenningar að i stað eldri kynslóða hafi systkini og félagar tekið að mestu við uppeldis- hlutverkinu og það setji stöðugt meiri svip á samfélagið. I þessum efnum hefur kirkjan stórt hlutverk að rækja því henni ber að vera ljós- móðir elskunnar og vörður grund- vallargilda sem nauðsynleg eru hverju samfélagi." -PÁÁ að frnna í Biblíunni og í okkar nálg- un að karlmennskunni koma biblíu- leg stef mikið við sögu. Jesús var karlmaður og í Biblíunni er að flnna mikinn flölda sagna sem tengjast karlmönnum og karlmennsku. Það nægir að nefna menn eins og Davíð og Golíat, Abraham og Samson. Allar þessar sögur endurspegla þau stef sem við viljum vinna með.“ Raunvemlegar fyrírmyndir vantar Þeirri skoðun er stundum haldið fram að unga nútímakarlmenn skorti fyrirmyndir þar sem sífellt fleiri böm alist upp án sterkrar foð- urímyndar og konur sinna nær ein- Uppá- haldsleikari: Halldóra Geirharðsdóttir. Uppáhaldstónlistarmað- ur: Dóri Gylfa. Sætasti stjómmálamaður:| Get ekki gert upp á millij þeirra. Uppáhaldssjónvarpsþátt- ur: Frasier. Leiðinlegasta auglýsingln| Sjónvarpshandbókin (í sjón varpinu). Besta kvikmyndin: La Vitj E’Bella. Sætasti sjónvarpsmaður-J inn: Gunnar Helgason. Uppáhaldsskemmtistaður:! Skipperinn (alltaf gaman að| koma þangað). Besta „pikk-öpp“-linan: j Hæ ... ertu sæt? Hvað ætlaðir þú að verða? j Ég ætlaði að eiga sjoppu. Eitthvað að lokum: Nei,j jetta er fint. Katla Margrét 29 ára leikkona Leiðinlegast: Að vera' með gubbupest (fékk hana fyrir stuttu). Uppáhaldsmatur: Allir fiskréttir. Uppáhaldsdrykkur: ískalt malt. Fallegasta manneskja (fyrir utan maka): Sophia Loren. Fallegasta röddin: Atli Rafn (bekkjarbróðir minn úr Leiklistarskólanum) er með sérstaklega fallega rödd. Fallegasti líkamshluti: Axlir. Hvaða hlut finnst þé vænst um? Rúmteppið frá ömmu minni. Hvaða teiknimyndaper- sóna myndirðu vilja vera? Alla vega ekki Marge Simpson. Hún leikur í „Panodil fyr- ir tvo“ sem fyllir Loftkastal- ann kvöld eftir kvöld. Hún leikur einnig í „Baneitruðu sambandi á Njálsgötunni" sem sýnt er í Óperunni, þess á milli sinnir hún móður- hlutverklnu sem er hennar aöaláhugamál. Fullt nafn: Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Fæðingardagur og ár: 15. desember ‘70. Maki: Jón Ragnar Jónsson. Börn: Bergur Hrafn Jóns- son, 2 ára. Skemmti- ___________ "A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.