Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Page 32
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 JLlV ^44 skák Uppboö Mánudaginn 28. febrúar nk., kl. 11.00, aö Gullberastöðum, Borgarfjarðarsveit, vað- ur boðið upp 1 óskilahross. Um er að ræða veturgamla ómarkaða hryssu. Gott skákvor Það sem hefur einkennt íslenskt SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI skáklíf á undanfórnum áratugum er mmmsm^ms^^mwmmsms^mm samstaða íslenskra skákmanna inn- UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boönir upp að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, ___________laugardaginn 26. febrúar 2000 kl. 13.30:_________ Allar innréttingar, tæki og tól; Baader 188 flökunarvél, seríalnr. 103237 0188; Baader 421 hausari, seríalnr. 02 421 004; Baader 47 roðvél, seríalnr. 1484 0047; EH-113, trakt- orsgrafa; sandspaslvél, af gérðinni Pudzzmaster, og Stefán, Kó, skipanr. 5501. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjald- ^ kera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, ____________laugardaginn 26. febrúar 2000 ki. 13.30:________ Allar innréttingar, tæki og tól; Baader 188 flökunarvél, seríalnr. 103237 0188; Baader 421 hausari, seríalnr. 02 421 004; Baader 47 roðvél, seríalnr. 1484 0047; EH-113, trakt- orsgrafa; sandspaslvél, af gerðinni Pudzzmaster, og Stefán, Kó, skipanr. 5501. Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjald- kera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- irfarandi eignum: Breiðagerði, nýbýli úr landi Breiðbólstað- ar, Reykholtsdal, þingl. eig. Katrín Gísla- dóttir og Sigurbjöm Guðlaugur Magnús- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 24. febrúar 2000 kl. 10. Eyrarskógur 9, Hvalfjarðarhreppi, þingl. eig. Ásdís Lára Rafnsdóttir, gerðarbeið- andi Hvalfjarðarstrandahreppur, fimmtu- daginn 24. febrúar 2000 kl. 10. Sólbyrgi garðyrkjubýli, Kleppjámsreykj- um, þingl. eig. Ylræktarverið ehf., gerðar- beiðandi Búnaðarbanki fslands, fimmtu- daginn 24. febrúar 2000 kl. 10. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI STEFÁN SKARPHÉÐINSSON Botnsskáli í Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Jón Pétursson, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarstrandarhreppur, fimmtudag- inn 24. febrúar 2000 kl. 10. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Háholt 9, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Katrín Cates, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður, Ríkisútvarpið og Vátryggingafélag Islands hf., fimmtudaginn 24. febrúar 2000, kl. 14.30. Hvaleyrarbraut 2, 0104, Hafnarfirði, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Hafn- arfjarðarbær, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 14.00. Breiðvangur 9, 0102, Hafnarfuði, þingl. eig. Sigríður K. Bjamadóttir, gerðarbeið- endur Hafnarfjarðarbær og fbúðalánasjóð- ur, fimmtudaginn 24. febrúar 2000. kl. 13.30. Kjarrmóar 8, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Páll Þór Ómarsson Hillers og Jenný Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 24. febrúar 2000, kl. 11.00. Háaberg 3, 0001, Hafnarfuði, þingl. eig. Óskar Skúlason, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, fimmtudaginn 24. febrú- ar 2000, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI byrðis. Skoðanaáherslur og deilur um framkvæmd þeirra hafa að vísu ávallt verið fylgiiiskur hreyfingarinnar en gróska og öflug starfsemi hefur vegið þar upp á móti. Skákmenn eru flestir sjálfstæðir og á sérstæðum nótum miklir einstaklingshyggjumenn. Það byggist á því að skák er orrusta á milli tveggja einstaklinga sem hafa herafla á að skipa og úrslit fást fljót- lega; í flestum tilfellum samdægurs. Barátta og þol, sem og andlegt atgervi, skiptir miklu máli og flestir ná að virkja þá jákvæðu eiginleika sem fylgja skákinni í lífinu sjálfu, svo sem einbeitni, skipulögð vinnubrögð og frjóa hugsun. Þó eru skákmenn ólíkir innbyrðis eins og venjulegt fólk. Ein- kunnarorð Alþjóðaskáksambandsins, Umsjón Sævar Bjarnason FIDE, eru eiginlega eitt af því fáa já- kvæða sem ég sé við þau göttóttu sam- tök, þ.e. Gens una sumus, eða við erum af sama meiði sprottnir. Þessi hugsun finnst mér vera ríkjandi í ís- lensku skáklífi en eftir að austan- tjaldsblokkin liðaðist í sundur fóru svartsýnismenn að tala um að það eina sem skákmenn ættu sameiginlegt væri skák! Einnig hafa þeir, eftir að heimsmeistararnir frá og með Bobby Fischer, og jafnvel fyrr!, sýnt á köflum undarlega takta, framkvæmt og hald- ið fram skringilegum hlutum. Þar höf- um við, íslenskir skákmenn, ávallt staðið fyrir utan slíka endaleysu, ver- ið í fararbroddi í að halda mót í hæsta gæðaflokki og oftast gert sanngjarnar kröfur til skákafreksmanna okkar. Nú í ár, þegar Reykjavík er ein af menn- ingarborgum Evrópu, þykir það sjálf- sagt og rétt að skákin sé þar í forustu sem framlag okkar til nútímamenn- ingar. Stefnt er að því að fá í enn eitt skiptið bestu skákmenn heimsins til okkar svo að þeir fái að spreyta sig í bardagalistinni við kjöraðstæður og að íslenskir skákáhugamenn geti tek- ið virkan þátt í öllum látunum sem eru þó aðeins sjónarspil. Það er hugur í mönnum í skák- hreyfmgunni um þessar mundir. Al- þjóðlega Reykjavikurskákmótið stend- ur fyrir dyrum í byrjun april og er von á góðum gestum. Kortsnoj gamli mun koma, auk hins miðaldra Timmans, Jaan Ehlvest frá Eistlandi, sá kunni flugáhugamaður og stór- meistari, kínverskt undrabarn í skák, hinn langi Nigel Short frá Manchester (með hvaða liði ætli hann haldi?) gæti birst, ásamt Larry Christiansen, Nick í uppsiglingu de Firmian og fleiri Bandaríkjamönn- um. Teflt verður í Ráðhúsi Reykjavik- ur og er mótið opið öllum skákáhuga- mönnum en einhverjar takmarkanir verða þó á þátttöku! Ef vel tekst til gæti þátttakendafjöldinn þó farið yfir 100 manns. Fyrir mótið verður haldið atskákmót og mun hinn glaðbeitti grettumeistari og heimsmeistari í skák, Garrí Kasparov. Þeir eru orðnir ansi margir sem geta sagst vera heimsmeistarar í skák um þessar mundir (eins og í boxinu) þannig að með réttu er hægt að kalla Kaspa sterkasta skákmann í heimi. Anand frá Indlandi er væntanlegur llka á at- skákmótið. Hann sigraði nýlega á geysisterku atskákmóti í Haifa í ísra- el. Geysisterkt skákmót stendur nú yfir á Intemetinu og keppendur hafa eina klukkustund til umhugsunar. Mótinu lýkur í dag þannig að ég hvet alla sem hafa aðgang að Netinu að fylgjast með þvi, annaðhvort á skák- lúbbnum ICC eða á slóðinni : http://www.kasparovchess.com/ í skákfélagi Kasparovs. Kappinn sjálfur er kominn í úrslit og teflir við sigur- vegarann í einvíginu, Jeromin Piket, og Peter Svidler. Kasparov vann Mike Adams til að komast í úrslit, Mikael tefldi við tölvu sem var dæmd úr leik gegn honum vegna „tímaerfiðleika" en forritið Deep junior (einkabarn Dimmblárrar sem vann Kasparov í einvígi) var með unna stöðu í seinni skákinni. Tefld eru 2 skáka einvígi og lauk fyrri skákinni með jafntefli. Illar tungur sögðu að Kaspi sjálfur hefði hugsanlega komið þar við sögu, enda ekki viljað mæta afkvæmi Dimm- blárrar í úrslitaeinvígi! Lítum á skemmtilega skák frá þessu móti! Hvitt: Jeromin Piket Svart: Alexander Morozovich Kóngsbragð! 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. RÍ3 Be7 4. Bc4 Rf6 5. e5 Rg4 6. Rc3 d6 7. exd6 Dxd6 8. d4 0-0 9. 0-0 c6 10. Re4 Dg6 11. Bd3 Bf5 12. De2 14 ■ l# Á 1 ilii á w A A^ii ÍL & á A A m aa a £ a^ Flækjur eru stef dagsins! 12,- Re3 13. Bxe3 Bxe4 14. Bxf4 Bxd3 15. cxd3 Bf6 16. Re5 Bxe5 17. dxe5 Rd7 18. Hf3 Hae8 19. d4 De6 20. Hg3 f5 21. Dh5 Hf7 22. b3 Rb6 23. Hfl Rd5 24. Bh6 Hee7 25. Bg5 He8 26. Dh4 H ef8 27. Hff3 f4 28. Hg4 a5 29. Bxf4 X* ■'■'fy/Y'ý/ k Sii k m k 4 A A ilf A a A A A <á> Hvítur á í erfiðleikum með sam vinnu hróka sinna en svörtu menn- irnir vinna mjög vel saman. Svartur hefur eitthvað fyrir sinn snúð (peð- ið)! 29. - Re7 30. Hh3 g6 31. Hf3 a4 32. h3 axb3 33. axb3 Rf5. Bent Larsen sagði eitt sinn að útsýnið væri fallegt af f5-reitnum og á það vel við hér! 34. Df2 Re7 35. Dd2 Rd5 36. Df2 Re7 37. Dd2 Rd5 38. Df2 h5 39. Hh4 Kh7 40. Dg3 Hf5 41. Kh2 H8f7 42. Df2 b5 43. Dd2 b4 44. Df2 De7 45. Dg3 De6 46. Bd2 Hxf3 47. gxf3 Hvernig er staðan? Jú, hvítur stendur aðeins betur en Móri var á „lakkinu" (að falla á tíma!). Df5 48. He4 Dxf3 49. Dxf3 Hxf3 50. Bg5 Hf8 51. e6 He8 52. e7 Kg7 53. He6 Kf7 54. Hxc6 Rxe7 0-1 Klukkan glymur! UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhiíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, Seltjam- amesi, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðviku- daginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Álfaborgir 17, 64,6 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð t.h. m.m., ásamt geymslu á 1. hæð, merkt 0104, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bfl- geymslu m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jytte Th. M. Jónsson og Helgi Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf. og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. ■y. Báragata 11, Reykjavík, þingl. eig. Gisti- húsið ísafold ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrú- ar 2000, kl. 10.00. Bergstaðastræti 24b, Reykjavík, þingl. eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Bólstaðarhlíð 44, 86,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ósk Rfk- harðsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 13.30.___________________________________ Breiðavík 18, 102,7 fm íbúð á 1. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0003, Reykjavík, þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Gissur og Pálmi ehf., íslandsbanki hf., útibú 526, og Sparisjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00.___________________________________ Búagmnd 3, Kjalamesi, þingl. eig. Hanna Björk Þrastardóttir, gerðarbeiðendur Kjallarinn, verslun, og Tollstjóraembætt- ið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00.___________________________________ Esjugrund 36, Kjalamesi, þingl. eig. Þórður J. Óskarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrú- ar 2000, kl. 10.00.______________________ Fannafold 99, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Einarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrú- ar 2000, kl. 10.00.______________________ Flúðasel 67, 5 herb. fbúð á 3. hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Valur Albertsson og Guðný Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur IbúðaJánasjóður og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrú- ar 2000, kl. 10.00.______________________ Grasarimi 10, 5 herb. íbúð m.m. og bfl- skúr á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Gylft Birgisson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Klapparstígur 5, 84,8 fm þjónusturými í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Saumnálin ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Krókháls 10, iðnaðarhúsnæði eða skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð í austurenda ásamt hlutdeild í sameign 3. hæðar á 2. og 3. hæð og hlutdeild í sameign á 2. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Gunni og Gústi ehf., geið- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Laugavegur 140, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðaibeiðend- ur Húsasmiðjan hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Ránargata 2, 2ja herb. íbúð á 3ju hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Johnsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Snorrabraut 27, 3. hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðfinnur Björgvins- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Sólvallagata 39, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigfús Bjartmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Suðurhólar 16, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Dagný Kristmannsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Vesturberg 146, 50% ehl. f 99,4 fm íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Harðarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrú- ar 2000, kl. 10.00.________________ Öldugrandi 5, 5 herb. íbúð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Halla Amardóttir og Egill Brynjar Baldursson, geiðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00._____________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Frakkastígur 12a, íbúð á 2. hæð m.m., merkt 0204, Reykjavík, þingl. eig. Amar Sveinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur og Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtu- daginn 24. febrúar 2000, kl. 14.30. Framnesvegur 48, 3ja herb. kjallaraíbúð, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. T-hús ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands hf., Hafnarf., íbúðalánasjóður, Líf- eyrissjóður sjómanna og Tollstjóraemb- ættið, fimmtudaginn 24. febrúar 2000, kl. 14,00. Grundartangi 32, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 10.00. Hamraberg 8, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Jónsson, geiðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands hf., miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 13.30. Hólaberg 4, Reykjavík, þingl. eig. RÍagn- ar Sverrir Ragnars og Margrét Ragnars Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 14.00. Skeljagrandi 7, 50% ehl. í fbúð, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hallfríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 24. febrúar 2000, kl. 13.30. Torfufell 50, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- urrós Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 15.00. Ugluhólar 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, nr. 4, ásamt bílskúr nr. 2, Reykjavík, þingl. eig. Hjálmar Diego Haðarson og SigríðurGyða Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Hugver ehf., Rfkisútvarpið og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.