Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Síða 39
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 smaauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 51 < Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi Islands. Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að því vísu að hann sé hreinræktaðurog ættbókarfærður hjá HRFÍ. Hafðu þá samband við skrifstofiina í síma 588 5255. Opið: mánud. og fostud. frá kl. 9-13, þriðjud., miðvikud. og fimmtud. frá kl. 14-18. Hundaeigendur. Nú býöst ykkur fyrsta flokks aðstaða til að þrífa dýrin ykkar sjálf. Allt á staðnum sem til þarf. Dýrin okkar stór og smá, Kleppsvegi 150, við Holtaveg. Tímapantanir í síma 553 3062 og 697 9009. Hundasnyrting Sóleyjar. Pet Silk - Solid - Gold.____ Dýrahald auglýsir! Vorum að fá sendingu af fiskabúrum. 54 lítra fiskabúr með öllu kr. 11.975 stgr. Sendum í póstkröfu um allt land. Opið alla helgina frá 10-17. Dýrahald, Reykjamel 13, Mosfellsbæ, sími 566 7939. Til sölu 6 mánaöar eöal írsk setter tík, fal- leg og blíð, ættbók fylgir. A sama stað rauðblesóttur klár, hálftaminn, með góðu tölti, nettur og fallegur. Úppl. í síma 899 5225.________________________ Kettir til sölu. Gulifallegir hreinræktaöir Abyssimu-varientar. Nánari uppl. í s. 552 4619 og 698 4619. Ath. verða til sýn- is í Lukkudýr við Hlemm á lau. frá 11-16.________________________________ er spaniel- , aoeins 1 hundur eftir. Uppl. í s. 868 0019 eða 869 6888._____________________________ Frá hundaskóla Hundaræktarfélagsins. Skráning á hvolpanámskeið fer fram á skrifstofu HRFÍ í síma 5885255 Til sölu enskir æsku sprini hvolpar með ættbók frá H ndi ninn páfagaukur óskast eöa ungu fugl. Á sama stað fæst gefins mjög falli ur kettlingur. Uppl. í s. 586 8220.____ 11 vikna kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 586 8395. eg- 1% Gefins Gefins er hvít og mahoníeldhúsinnr. ásamt AEG-eldunartækjum. Fæst gefins gegn því að vera tekin niðiu-. Uppl. í síma 565 4886. Heimilistæki Amerískur ísskápur meö klakavél, óh'fu- grænn á lit og mjög vel með farinn, til sölu. Verðtilboð. Uppl. f síma 588 7378. Til sölu kæliskápur, AEG, hæö 140 cm. Uppl. í síma 565 0892 og 899 3409. fff Húsgögn Vinsælu frönsku 18 fjala svefnsófamir frá Ebac komnir aftur. Mikið úrval af kommóðum. Lítil úthtsgölluð borðstofu- borð á frábæru verði. Mjög vönduð hom- sófasett úr leðri og áklæði. Ýmis tilboð í gangi. Lítið inn, alltaf sama góða verðið. J.S.G. húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090. Skoðið nýju vefsíðuna okkar: www.jsg.is Til sölu boröstofuborö meö 8 stólum, spor- öskjulagað 1,80 x metri (glerplata), eins sófaborð getur fylgt, 1,35x0,80. Verð 20 þús. Einnig sem nýtt gróft fumborð, l, 70x0,90 cm (úr Línunni). Verð 20 þús. Uppl. í s. 564 5430 e.kl.. 17._________ Þrískipt hillusamstæöa í stofu með ljósa- kappa, glerskáp, skúffúm og hillum. Einnig leðurhomsófi, ásamt borði og hiUusamstæðu undir sjónvarp. Uppl. í s. 553 2400,_____________________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s. 557 6313 eða 897 5484,__________________ Frábært heilsurúm til sölu, tæplega árs- gamalt. Tempur-heilsudýna - Nottinblu, m. rafmagni. Mjög lítið notað. Uppl. í síma 696 8951. Kolbeinn.________________ Ný búslóö til sölu vegna brottflutnings af landinu: sófasett, sjónv., græjur, rúm, frystisk., lampi og margt annað. Uppl. í síma 588 7767.__________________________ Svart leðursófasett til sölu, 3 + 2 + 1, og 2 glerborð. Uppl. í s. 568 5068, e.kl. 18. Paiket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. íjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi. Sími 897 0522._________________________ Slípun og lökkun á viöargólfum. Viðhald og frágangur, gerum fóst tilboó. Úppl. í síma 587 0041 og 867 5144. Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviögeröir, 15% aisláttur þennan mánuðinn. Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322.(Áður Laugavegi 147).____________ Til sölu 52“ Tomson-sjónvarp, 100 riða, ca 6 mán. gamalt. Uppl. í síma 587 5415 eða 864 9897. 33 Wdeo Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á miUi kerfa. Færum kvikmyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA Bókhald Geri skattframtöl fyrir einstaklinga, öll al- menn bókhaldsvinna, gerð ársreikninga og skattframtala fyrir einstaklinga og fyrirtæki í rekstri. Bókhaldsþjónusta Gunnars ehf., Síðumúla 8, sími 533 2727._________________________________ Get bætt viö mig bókhaldsverkefnum. Einnig skattaframtolum fyrir einstak- linga. Uppl. í síma 557 6691, e.kl. 20. Bólstrun Aklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefhi. Pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18, ld. 14-16. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp., s. 544 5550. tá Framtalsaðstoð Skattframtöl. Einstaklinga, rekstrarað- ila, fyrirtækja, reikningsskil og vsk-upp- gjör, skattkærur og frestir. RBS ráðgjöf, skattskil ehf. Gunnar Haraldsson hagfr., Bolholti 6, 3. hæð, s. 561 0244/898 0244 og fax 561 0240. Garðyikja Grisjun. Tökum að okkur að fella og fjar- lægja tré úr görðum, sem og grisjun stærri svæða. Vanir menn - vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 863 8150 og 896 2123.____________________________ Gröfuþjónusta - Snjómokstur! AUar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegs- bor, útvegum holtagijót og öU fyllingar- efni, jöfnum lóðir, gröfúm grunna. Sími 892 1663.____________________________ Snjómokstur, hellulögn og lóðastandsetn- ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar- ið. Tilboð eða tímavinna. S. 894 6160, fax ogheimas. 587 3184___________________ Trjáklippingar. Nú er tími fil að klippa og grisja garðinn, láttu fagmenn sja um verkið. Ágúst, sími 552 4840 og 896 6065, Jónas, 551 2965 og 697 8588. ^ Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879 Axel. SOS. Prif. Þrif eftir byggingarvinnu, flutning, eld- hús, baðherbergi, rykþurrkun, glugga- hreinsun, bón o.fl. Uppl. í síma 5611510, 699 3580 og www.mmedia.is/sosnet Hreingerningaþiónustan Toppþrif. Hrein- gerum fyrirtæki, heimahús og stiga- ganga. Bónleysingar, háþrýstiþvottur, gluggaþvottur, ræstingar o.fl. Vönduð þjónusta, gott verð. S. 869 8549.____ Hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318.____________________________ Tek aö mér þrif ( heimahúsum. Góð reynsla. Uppl. í síma 562 7845. > Hár og snyrting Arshátíöir nálgast. Fallegar steyptar neglur á góðu verði, nemaneglur. Áhugasamar hringi í Elísa- betu í síma 695 3003. Starfsfólk óskast á ööru ári eöa lengra komið. Uppl. í síma 565 3373. Nudd Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur þú verki í baki, heróum, hálsi, höfði eða stirðleika í líkamanum? Prófaóu þá kín- verskt nudd. S. 564 6969. Slökunarnudd. Gott nudd eykur vellíðan og orku. Opið alla daga, einnig á kvöldin. Uppl. og pantanir í síma 899 0451. Ungbarnanudd. Námskeið í ungbarna- nuddi hefjast á ný. Uppl. og skráning í s. 899 0451. 50 ára karlmaöur óskar eftir nuddara. Svör sendist DV, merkt „Háttvísi-183424“. Til sölu Irtiö notaöur ferðanuddbekkur. Uppl. gefur Sigrún í síma 553 5564. P Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er bæði vandvirk og vön. Uppl. í s. 588 0516 eða 892 3901. £ Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517. Spái í spil, bolla og hönd, framt., nút., fort. Finn týnda muni, kem í heimahús. Tímapantanir í síma 588 1812 milli 13 og 14. Bolla-, lófa- og skriftarlestur, happatölur og draumaráðningar. Kafli á staðnum. Ragnheiður í síma 555 0074. Viltu vita nútíö og framtíö? Spái í spil og bolla. Góð reynsla. Uppl. í síma 697 8602. 0 Þjónusta Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur f frá- rennslislögnum, wc, vöskum og baðker- um. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. S. 565 3342 og 697 3933. Viltu eitthvaö sérstakt á heimiliö þitt? Við gerum heimilið þitt sérstakt með okkar málningu, alveg eins og þú vilt. Höfúm margar hugm. S. 587 4848. Sanny og Gulla. Smáverkaþjónusta. Ýmiss konar smá- verkaþjónusta, hentar vel f. verslanir sem og einstaklinga. Uppl. gefúr Bjami f síma 896 0533. Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir. Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, boðlagnir, endurnýjun eldri raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300. Múrverk - flísalagnir - alm.smíöavinna úti og inni. Al-verktak ehf., fyrirtæki fag- manna. Sími 568 2121. Tökum aö okkur snjómokstur og flytjum snjóinn burt ef óskað er. Uppl. í síma 893 7758 og 892 2927. Múrari getur bætt viö sig verkefnum. Sími 899 6471. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s.565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760. Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s.565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, Bíla- og hjólakennsla s. 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Toyota Avensis ‘98, s.567 3964 og 898 8991. Reynir Karlsson, Subaru Legacy ‘99, 4x4, s. 561 2016 og 698 2021. Kenni á Subaru Impreza, 4 WD, árg. ‘99, frábær í vetraraksturinn. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar 696 0042 og 566 6442. Okukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa til við endurtökupróf, útvega öll próf- gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929. Ökukennsla - Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á tölvudisklingi og CD. Uppl. í s. 565 2877 & 894 5200. • Okukennsla og aöstoö við endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf- skiptan. Reyklausir bílar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. VrX'' TÓMSTUNDIR OG ÚTIVIST mmmmsm Byssur Nýkomnir alvöru byssuskápar. 6 byssur, hl50xb44xd32, 125 kg, 4 mm, kr. 54.000. 12 byssur, hl50xb44xd40, 130 kg, 4 mm, kr. 63.000. Remington-skápar m/talnalás. 25 byssur, hl55xb77xd55, 214 kg, 4,75 mm, kr. 90.000. 27 byssur, hl55xb77xd55, 273 kg, eldtraustur, kr. 135.000. Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins. Sako-rifflar á gamla veröinu. 22,222,22-250,243,6,5x55, 308,30-06, 7 mm RM, 300 WM. Hlað, Bíldshöfða 12. S 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins. 22 Remington-riffill til sölu og Garmin GBS-tæki eða í skiptum fyrir haglabyssu eða riffil. Uppl. í síma 587 1911 eftir kl. 17. Aöalfundur Skotvis verður haldinn kl. 20.30 næstkomandi miðvikudagskvöld, á Ráðhúskaffi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Til sölu Chambering Reamers frá cal. 22 Lr til 300 wby Mag. Úppl. í síma 868 7812. Til sölu Drífa-haglabyssa, ónotuð, alveg eins og ný. Frábært eintak. Úppl. í síma 462 3515. fyj Fyrirveiöimenn Litla flugan, Armúla 19, 2. hæö. 1. ílokks ísbjöm, margir litir, Meme, heimskauta- refur, skarfaÍQaðrir. Emm komin inn í nýtt árþúsund með posa. Vetrardagskrá- in er komin. Opið þri., fim. og föst., kl. 19-21, oglau., kl. 13-17. Sími 553 1460. Veiðileyfi í Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró- arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir, sími/fax 567 5204 og gsm 893 5590. Veiöileyfi - Úlfarsá. (Korpa)! Upplýsingar í síma 898 2230. Gisting Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. íbúð er fullbúin húsgögnum, uppbúin rúm fyrir 2-4, leigist í 1 sólarhring eða fleiri. Verð á sólarhring kr. 4.000. S. 897 4822 og 561 7347.____________________________ Leigjum út nokkrar vel búnar íbúðir í mið- bæ Rvíkur, 2-6 manna, með öllum hús- búnaði. Skammtímaleiga. Uppl. í síma 861 9200 og 5516580. Stúdíóíbúö í Hafnarfiröi til leiau, með öllum húsbúnaði og líni fyrir 2 tfl 4, leigist í 1 dag eða fleiri. Uppl. í síma 897 1894 eóa 555 2712. Heilsa Til sölu Strata 321 tæki af nýrri gerö. Uppl. í síma 487 5393. V Hestamennska 50 ára afmælisárshátíö Hestamannafé- lagsins Harðar verður haldin í Hlégarði laugardaginn 26. febrúar. Húsið opnað kl. 19, borðhald hefst stundvíslega kl. 20. Glæsilegt steikarhlaðborð og frábær skemmtun. Veislustjóri kvöldsins er Flosi Ólafsson. Gildran spilar fyrir dansi. Miðaverð 4.500 kr. Miðasala í Harðarbóli sunnudaginn 20. febrúar frá kl. 17-19 og mánudaginn 21. febrúar frá kl. 20-22. Skemmtinefndin. Sölusýning - Ölfushöll. Sölusýning verð- ur haldin í Ölfushöllinni nk. sunnudag, 20. feb., kl. 14. Skráning söluhrossa og upplýsingar í s. 864 5222. Nú verður bryddað upp á nýjung og mun fara bráðabani 2ja ofurknapa og munu áhorfendur fá að skera úr um hvor verð- ur sigurvegari. Allt um hesta á einum staö! Gagnabankarnir Veraldarfengur (www.islandsfengur.is) og Hestur (www.hestur.is) fást saman í áskrift á að- eins 5.500 kr. árið. Áskriftarform eru á heimasíðum gagnabankanna. Hestar til sölu. Til sölu þægir og góðir hestar fyrir böm, byijendur og lengra komna. Nú er tækifærið til að leyfa allri fjölskyldunni að stunda hestamennsk- una. Auk þes em til sölu hnakkar og reiðtygi. Uppl. í sfma 897 1944. Hestatryggingar. Veitum.ráögjöf og miðl- ISVÁ-Löggilt vá- i 533 4080, og Sig- urður Halldórsson, s. 897 2924, og Há- kon Hákonarsson, s. 894 6808. Einnig vefsíða, www.isva.is__________________ Til sölu 6 mánaöa eöal ifyk setter tík, falleg og blíð, ættbók fylgir. Á sama stað rauð- blésóttur klár, hálftaminn með góðiP- tölti, nettur og fallegur. Uppl. í síma 899 5225._________________________________ Fákur. Vetraruppákoma laugardaginn 26/2 kl. 12. Keppt verður í tölti í öllum flokkum og fljúgandi skeiði, 1. flokkur. Skráning í félagsheimilinu samdægurs kl, 11. ____________________________ 852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglulegar ferðir um land allt, fastar ferðir um Borgarfj., Norðurl. & Áusturl. S. 852 7092/892 7092/854 7722, Hörður. Hestaflutningar. Flutningur um land alltí lágum amerískum hestatrailerAth., eft- irlitsmyndavél. S. 867 4574 og 855 1719, Eiríkur.______________________________ Sölusýning! Hrossaræktendur á Vesturlandi halda-^*- sölusýningu á Skáney, Reykholtsdal, 26. febr. kl. 14. Nánari uppl. í s. 435 1143. Síld til sölu! Höfúm til afgreiðslu saltaða síld. Mjög kjamgott fóður. Selt í 650 kg körum. Áfgreitt á bíla og kerrur á Fiski- slóð 99, Rvík. S. 588 7688 / 899 2000. Tamningamaöur óskast á sveitabæ á Suð- urlandi. Á sama stað eru til sölu hross, á ýmsum aldri, undan þekktum stóðhest- um. Uppl. í s. 487 8563.______________ 7 vetra Angasonur til sölu, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 482 2504 eða 698 6924,_________________________________ Til sölu 13 vetra barnahestur og 7 vetra leirljós foh. Seljast ódýrt. S. 452 2694 og 861 3667, e. kl. 17.__________________ Til sölu vej ættuö 5 vetra meri og nýr hnakkur, Island-Galdur. Uppl. í síma 867 3169 e.kl. 17.____________________ Vil kaupa vel meö farinn íslenskan hnakk. Uppl. í síma 567 9022 í dag og næstu daga._________________________________ Bjórkvöldi kvennadeildar er frestað til 26. fepr. Fákur.__________________________ Til sölu Eldjárnshnakkur, beisli og fl. Uppl. í síma 861 2401. Ukamsrækt Til sölu 11 spinninghjól, 21 body pump stangir, lóð og Reebok pallar, Panatta- líkamsræktartæki, fastar vélar, lóð, lóða- rekkar, bekkir og einnig stigvélar, þrek- hjól og hlaupabrautir. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í s. 891 6922. Vetrarvömr Skíöi - Bretti - Skíöi. Tökum notuð bretti og bamaskíði upp í ný. Notuð skíði í umboðssölu. Hjólið, Eiðistorgi 13, s. 561 0304. Blld8höfða 20 • 112 Reykjavlk • slmi 510 8020 • www.intersport.i JW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.