Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Side 56
« Hfrikmyndir Jj LAUGARDAGUR 19. ’TERRÚAR 2000 DV */ ★ ★ ★ A(JQAFtA§ ■3“ 553 2075 ALVÖRU BÍÓ! mpolby STflFfiÆNT HLJÓÐKERFi í ÖLLUíVl SÖLUfVI! HX ALPACINO RUSSELL CROWE h Michael Mann THE INSIDER Tilnefnd til 7 Oskarsuerðlauna: Besta myndin. Besti leikari í aðalhlutuerkí (Russel Crouie). Besta leikstjórn (Michael Mann). Besta myndataka. Besta klypping. Besta hljóð. Besta handrit IJENZL-L Vi'ASHINCTON gtóJGQLtNAjCMJE sK, Tveir lógreglumenn ' á sloð raðmqrðingja.. Þau verða aö sja senjjf eitt... Þau verða að bregðast við sem eitt.,: Þau verða að hugsa |em Rafmögijuð spennumynd í anda .Seven 'og „Silence of the Lambs' For beint i toppsætið i Bandarikjunum. wrn Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. „Sni!Id...eina 100 sljörnu myndin" 100 stjömur Tvíhöfði Aðalhlutverk íslenskt tal: Feiix Bergsson, Magnús Jónsson, Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir, Har- akl G. Haralds, Steinn Ármann Magn- ússon, Hjáimar Hjáimarsson og Karl Ágúst Úlfsson. Sími 551 9000 „Snilld... eina 100 stjörnu myndin“ 100 stjömur Tvíhöfði ,Það þarf snillinga til að gera nyndir sem þessai“^^k| 1/2 sv Mb. alds, Steinn Armann Magnússon, fipalrr Hjálmarsson og Kari Agúst Úfffison. Lilli spillingur Sýnd kl. 2,4 og 6.. • PIXAR sni iteiknaAa arverkio frá Disney og Pixar sem sló öii aðsóknarmet vestra. ★ ★★★ Empire Tilnefningar til óskarsverðlauna í Hollywood snýst allt um óskarsverðlaunin þessa daga. Fyrri hluta glímunnar er lok- ið og nú sitja sumir sem bjuggust við tilnefningum og sleikja sárin en hinir heppnu gleðjast allt þar til í ljós kem- ur að tilnefningin er kannski það eina sem í hlut þeirra kom. Stressiö á eftir að magn- ast um leið og markaðssetn- ingin eykst því ekki má gleyma því aö það eru rúm fimm þúsund manns sem hafa atkvæðarétt og meiri- hlutinn býr í Los Angeles. Ekki er hægt að tala um neinn sigurvegara í tilnefn- ingum. American Beauty fékk flestar tilnefningar eða átta talsins, en á hæla hennar koma myndir með sjö og sex Sam Mendes (American Beauty) Spike Jonze (Being John Malkovich) Lasse Hallstrom (The Cider House Rules) Michael Mann (The Insider) M. Night Shyamalan (The Sixth Sense) Leikari í aðalhlutverki Russell Crowe (The Insider) Richard Farnsworth (The Straight Story) Sean Penn (Sweet and Lowdown) Kevin Spacey (American Beauty) Denzel Washington (The Hurricane) Leikkona í aðalhlutverki Annette Bening (Amer- American Beauty fær átta tilnefningar er ein tilnefning- in til Kevin Spacey, sem er á myndinni. tilnefningar svo allt getur skeð og erfitt að veðja á einn hest. Hér á eftir fer listi yflr helstu tilnefningarnar: Kvikmynd American Beauty The Cider House Rules The Green Mile The Insider The Sixth Sense Leikstjóri ican Beauty) Janet McTeer (Tumbleweeds) Julianne Moore (The End of the Affair) Meryl Streep (Music of the Heart) Hilary Swank (Boys Don't Cry) Leikari í aukahlutverki Michael Caine (The Cider House Rules) Tom Cruise (Magnolia) Michael Clarke Duncan (The Green Mile) Jude Law (The Talented Mr. Ripley) Haley Joel Osment (The Sixth Sense) Leikkona í aukahlut- verki Actress in a Supp- orting Roie ngelina Jolie (Girl, Interrupted) Catherine Keener (Being John Malkovich) Samantha Morton (Sweet and Lowdown) Chloé Sevigny (Boys Don't Cry) Erlend kvikmynd Est-ouest (Frakkalnd) Himalaya - l'en- fance d'un chef (Nepal) Solomon and Gaenor (Bret- land) Todo sobre mi madre (Spánn) Under solen (Sví- Þjóðl Tónlist Thomas Newman (American Beauty) John Williams (Angela's Ashes) Rachel Portman (The Cider House Rules) John Corigli- ano (The Red Violin) Gabriel Yared (The Talented Mr. Ripley) Lag Blame Canada (South Park....) Music of the Heart (Music of My Heart) Save Me (Magnolia) When She Loved Me (Toy Story 2) You'll Be in My Heart (Tarzan) Handrit (upprunalegt) Alan Ball (American Beauty) Charlie Kaufman (Being John Malkovich) P.T. Anderson (Magnolia) M. Night Shyamalan (The Síxth Sense) Mike Leigh (Topsy Turvy) Handrit (upp úr öðru efni) John Irving (The Cider House Rules) Alexander Payne & Jim Taylor (Election) Frank Darabont (The Green Mile) Eric Roth og Michael Mann (The Insider) Anthony Minghella (The Talented Mr. Ripley) Kvikmyndataka: Conrad L. Hall (Amer- ican Beauty) Roger Pratt (The End of the Affair) Dante Spinotti (The Insider) Emmanuel Lubezki (Sleepy Hollow) Robert Richardson (Snow Fall- on Ced- cPuf'mœ/um/ merfc. The Insider ★★★•★ The Insider er ein- hver besta kvikmynd sem gerð hefur verið um fjölmiðl- un og tekst leiksfjóranum Michael Mann (The Last of the Mohicans, Heat) að ná upp góðri spennu í kvik- mynd sem hefur sterkan boðskap og mikið raunsæi. The Insider er einnig kvik- mynd um fjölmiðlun, bar- áttu mn fréttir og baráttu við eigendur sem hugsa öðruvísi heldur en fréttamenn. Aðalpersónumar eru tvær, Jefírey Wigand, burtrekinn vísindamaöur sem stjómaði rannsóknadeild innan tóbaks- fyrirtækis, mann sem hent er út í hringiðu fjölmiðlunar og stendur uppi sem maðurinn sem með vitnisburði sínum náði að svín- beygja stóru tóbaksfyritækin í Bandaríkjun- um. Hin persónan er Lowell Bergman, frétta- stjóri eins besta fráttaþátt heimsins, 60 Minutes. Hann stendur með sínum manni, berst með oddi og egg gegn stjómendum CBS um að fá vitnisburð Wigand sýndan, hefur sigur að lokum en sér sér ekki fært um að starfa á þeim vettvangi lengur lengur. Þriðja persónan sem kemur mikið við sögu er einn frægasti fréttamaður heimsins Mike Wallace, sem margir kannast við. Hann bregst á ör- lagastundu en stendur svo með sínum manni í lokin. Sem fyrr er Michael Mann mikið fyrir nærmyndatökur af persónunum og heppnast þær ákaflega vel í þetta skiptið enda fær hann góða hjálp frá frábærum leikurum, Russel Crowe og A1 Pacino. Þá er gaman að sjá Christopher Plummer bregða sér í hlutverk Wallace og nær hann vel að sýna okkur þótt- fúllan, sjálfsánægðan en um leið heiðarlegan mann, sem í smátíma gleymir því hvað hann hefur ávallt staðið fyrir. The Insider er kvik- mynd sem enginn á að missa af. Sjáifsagt er hægt að tína til eitthvað smávegis sem ekki er sannleikanum samkvæmt, en það skiptir ekki máli. Staðreyndimar tala sínu máli. -HK Bringing Out The Dead ★★★★ Hér erum við enn á ný komin á slóð- ir hrelldra sálna þar sem neyðarópin kveða við úr öllum áttum og helvíti sjálft virðist í besta falli aðeins einni hæð neðar. Myndir Scorsese lýsa kröftugum átökum og birta okk- ur magnaðar sýnir þar sem leitin að endur- lausn og fyrirgefningu syndanna mynda grunntóninn. -ÁS American Beauty ★★★ Til allrar hamingju fer American Beauty vel með þetta margþvælda efni, gráa fiðringinn, óttann við að eldast og lífsins alls- herjar tilgangsleysi. Styrk og hljóðlát leik- stjóm ásamt einheittum leikarahópi lyftir þessari mynd yfir meðalmennskuna og gerir hana að eftirminnilegu verki. -ÁS Toy Story 2 ★ ★★ Þetta framhald fyrstu Leikfangasög- unnar er, líkt og fyrri myndin, full af flöri fyr- ir bæði böm og fúllorðna. Tölvutæknin sem notuð er í Toy Story er undraverð, jafn raun- veraleg og hún er gervileg en um leið fyrir- heit um einstakar sýnir sem eiga eftir að birt- ast okkur á næstu ámm. Hinum fullorðnu er því alveg óhætt að fylgja ungviðinu á þessa mynd til að rifja upp gamlan sannleik sem kannski hefúr rykfallið svolítið og næra bamshjartað með ærlegri skemmtan. -ÁS Anywher But Here ★★★ Styrkur Anywhere But Here liggur í því hversu persónusköpunin er sterk og hvað leikur Susan Sarandon og Natalie Portman er frábær. Það er ekki annað hægt en að hrífast af glannaskapnum i í móðurinni. Wayne Wang sýndi það I myndum sínum, The Joy Luck Club og Smoke að hann er góður sögu- maður kvikmynda þar sem mannlegur breyskleiki er áberandi og nýtir hann þessa hæfileika vel í mynd sem hefur mikla hlýju. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.