Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Side 13
svart og hvítt.
Við ætlum bara
að halda áfram að
vera við sjálfar og
spila þungarokk!"
Kittie hefur
verið að hita upp
fyrir grímu-
klædda öfgaband-
ið Slipknot síð-
ustu vikurnar í
Evrópu og vakið
mikla athygli
enda í ferskri
mótsögn við ann-
að smástelpu-
popp. Þá er Kittie
fyrsta bandið sem
hefur verið bókað
á Ozzfestivalið í
sumar. Þetta er
því allt á uppleið
hjá Kittie og
kannski verður
smápíuþung-
arokkið „normið"
I sumar? Vonum
það allavega...
Vilja allar smástelpui
heimsins vera eins
og Britney Spears;
vera sætar, kunna a<
dansa og dingla
brjóstunum?
Nei. Kittie klára er
kanadísk smápíu-
hljómsveit
sem rokkar
eins og rifjasteik!
Það hefur varla farið fram hjá
mögum að sætar smástelpur með
sílíkonbrjóst hafa tröllriðið vin-
sældalistunum síðustu misserin.
Sem betur fer er til önnur hlið á
smástelpupoppinu og þar koma
kanadísku smápíurnar í Kittie
sterkar inn. Bandið er skipaö fjór-
um 15 til 17 ára stelpum og fer
söngkonan Morgan fremst.
„Ég stend ekki á sviði og syng:
„Hit Me Baby, One More Time!“.
Við erum miklu þroskaðri en svo,“
segir hún. „Fólk þarf að venja sig
við atburði sem gerast á hverjum
degi. Ef það gerir það fremur það
ekki sjálfsmorð eða myrðir aðra út
af atburðum eins og þeim að
kærastinn segir þér upp.“
Stjörnukerfi Ifókus
★ ★ ★ ★ ★ Gargandi snilld! ★ Notist í neyö.
★ ★ ★ ★ Ekki missa af þessu. o Tímasóun.
* * * Góð afþreying. jjíSkaðlegt.
ir ir Nothæft gegn leiðindum.^
p1ötudómar
IVppin skreppa saman
Morgan er elst, 17 ára, en systir
hennar, trommarinn Mercedes,
yngst, 15 ára. Bassaleikarinn Talena
og gítarleikarinn Fallon eru báðar 16
ára. Bandið var stofnað í leikflmitíma
og áður en þær fóru að semja lög
æfðu þær sig á lögum Nirvana og Sil-
verchair. Tónlistin er eins langt frá
poppfroðu Britneyar og hugsast getur
og líkist meira þungarokki Kom,
nema hvað stelpurnar eru mun
skemmtilegri. Fyrsta platan heitir
Spit og kom út í fyrra og af henni hef-
ur hið mergjaða lag, Brackish, verið
að geraða gott.
„Miðað við það hvemig fólk hugsar
mun það halda að lög eins Spit, Suck
og Choke séu um kynlíf, en það er
ekki rétt,“ segir Morgan. „Til dæmis
lagið Do You Think I’m a Whore? -
það er um það hvernig ég lít á sjálfa
mig og hvernig aðrir hugsa um mig.
Stundum held ég bara að fólk átti sig
ekki á því út á hvað við göngum. Við
erum stelpur að taka þátt í strákabis-
ness. Flestir búast við þvl að við get-
um ekkert en svo komum við á svið og
feykjum þakinu af
kofanum. Allir
standa bara gap-
andi og typpin á
strákunum
skreppa saman.“
Dissa ekki
Britney
Þó tónlist
Kittie sé af allt
öðru sauðahúsi
en tónlist ann-
arra ungra
kvenna og áhersl-
urnar aðrar em
þær ekki tilbúnar
til að dissa Britn-
ey greyið.
„Nei, við tölum
ekki illa um hana
og við virðum
hana, við viljum
bara ekki vera
eins og hún! Að
bera hana saman
við okkur er eins
og bera saman
Robbie send-
ir Noel krans
Robbie Williams hlýtur að hafa liðið illa eftir
að hann las viðtal við Noel Gallagher þar sem
hann sagði: ,Ég hef enga
ástæðu til að vera vinur
Robbie Williams.
Hann er bara feitur
dansari sem var I
Take That." Robbie
þurfti auðvitað að
koma með mótleik og
mætti á skrifstofu dag-
blaðsins The Sun með stór-
an krans sem á stóð: „Til Noels Gallagher.
Hvíl í friði. Heyrði nýju Oasis plötuna - ég sam-
hryggist. Robbie Williams." Robbie bætti við
að nýja Oasis-platan væri drasl „Noel er búinn
með allar hugmyndir annarra," sagði hann.
The Sun kom kransinum auðvitað til Noels og
nú er að sjá hvaö gerist næst í þessari popp-
arasápuóperu. Ætli Noel hugsi „sá vægir sem
vitið hefur meira?" Varla...
Britney
þroskast
Britney Spears ætlar að syngia Rolling Sto-
nes-lagið (I Can’t Get No) Satisfaction á
næstu plötu. Platan á að
koma út í mai og heitir
Oopsl.J Did It again. Upp-
tökum á henni stjórna
Rodney Jerkins, Max
Martin og Robert
„Mutt“ Lang, allt menn
sem frægir eru fyrir sinn of-
urslípaöa R&B stíl.
Stónsklassikin verður því verulega
poppuð upp hjá Britney. Hún segist sjálf vera
að þroskast í tónlistinni: „Röddin mín hefur
þroskast meira og ég held að það verði meira
hipp-hopp í gangi á nýju plötunni."
)
Vinsælasti
hljóðkarl
samtímans
Hljóökarlinum William Orbit skaut upp á
stjörnuhimininn eftir að hann vann með
Madonnu við síðustu plötu söngkonunnar.
Þessar vikurnar er plata Williams, Pieces in
Modern Style, ofarlega á vinsældalistunum en
á plötunni tekur hann fyrir nokkur klassísk tón-
verk. Þá er William heilinn á
bak viö nýjasta smell All
Saints sem trónir á tindi
enska listans. William er
þessa dagana að klára
upptökur á nýrri
Madonnu-plötu og hefur
verið boðið að vinna
næstu Limp Bizkit-plötu.
Þetta finnst honum spennandi verk-
efni: „Ég er hljóðlátur Breti en þeir eru hávær-
ir, Kanarnir. Ég held að eitthvað frábært komi
út úr samstarfinu." William hefur líka verið
boðið að vinna við næstu Blur-plötu, en hann
tók einmitt upp síðustu plötu Blur, 13. Því miö-
ur hefur hann ekki tíma: „Mér líður eins og ég
sé að klofna í tvennt," sagði William alveg í
rusli yfir að geta ekki að hangið með Damon í
stúdíóinu mánuðum saman.
hvaöf fyrir hvernf
★★★ Hljómsveltin: OaSÍS piatan: Standing on the Shoulder of Giants Útgefandi: Helter Skelter/Skífan Lengd: 47:57 mín. Oasis er þekktasta hljómsveit Breta síðustu ár. Standing on the Should- er of Giants er fjórða platan þeirra og sú fyrsta eftir hina frekar mislukkuðu Be here now sem kom út árið 1997. Hennar hefur veriö beðið með töluverðri eftirvæntingu. Tónlist Oasis er frekar einfalt og melódískt rokk undir miklum áhrif- um frá Bítlunum. Þetta er útvarps- væn gítartónlist sem, ef mið er tek- ið af sölutölum, höfðar til ansi margra. Nýja platan er svolítið þyngri en hinar þrjár fýrri en annars er þetta að mestu leyti sama upp- skriftin.
★★ Hljómsveitin: The Cure Platan: BloodflOWerS Útgefandi: Rction/Skffan Lengd: 58:07 mfn Hljómsveitin hans Roberts Smiths með 13. stúdíóplötuna og e.t.v. þá síðustu. Bandið hefur átt marga létta smelli (Love Cats, Friday l'm in Love) en inn á milli komið meö þungar skffur (Faith frá '81 er meistaraverk). Hér er Cure f þung- lamalegum fTlingi með naflaskoðunartexturn. Augljóslega fyrir uppkomna goth-ara og höröustu Cure-aðdáendur. Þetta er heldur ekki slæm plata fyrir þá sem þykir fátt eins gaman og að liggja voteygir f bælinu dögum sam- an pælandi í sjálfum sér, stöðu sinni f alheiminum og af hverju sfð- asta ástarsamband gekk ekki upp.
★ ★★ . Hljómsveitin: YmSÍr Platan: MUSÍC for Dancefloðrs Útgefandi: Strut/Hljómalind Lengd: 56:03 mín. Safnplata meö upptökum úr safni KPM-stúdfósins í Bretlandi en KPM er alhliða framleiðslutyrirtæki á tón- list. KPM er þekktast fyrir að hljóð- rita alls konar stef fyrir sjónvarps- þætti. Þessi plata hefur að geyma upptökur sem fundust þegar gagna- safn fyrirtækisins var kannað fýrir stuttu. Platan inniheldur 20 lög frá sjöunda og áttunda áratugnum. Þetta er mest instrúmental tónlist; rafiazz, latin grúv og fönkí kvikmyndatónlist. Þetta er ffnt fyrir unnendur 70's grúvs og tilvalin plata fyrir djolli gestamóttökur og kokkteilpartf.
★ ★★ Hijómsveitin: Smashing Pumpkins Piatan: MACHINA/The Machines of God Útgefandi: Virgin/Skffan Lengd: 73:21 mfn. Rmmta stúdíóplata sköllótta vælu- kjóans Billys Corgans og félaga hans. Fyrsta platan, Gish, er mikil snilld en það var með 2. og 3. plöt- unni sem bandið varð að rokkveldi. Síðasta platan, Adore, frá '98, þótti fullskrýtin og gekk ekki vel en með þessari má búast við aö rétt verði úr kútnum. Músfk fyrir þá sem leggja eyrun við „commercial alternative"-tónlist en bandið er kóngur I þeirri deild. Sem sagt þétt og kraftmikil gftarrokktón- list sem sækir f hefðirnar og minnir stundum á gamalt efni með U2 og Cure. Tónlist sem fer rakleitt á play- lista X-ins og Radfó.
skemmtileqar
staöreyn ai r
Noel Gallagher hefur sagt að dóp-
neysla hafi skemmt þriöju Oasis-
plötuna, Be here now. Hljómsveitin
þurrkaði sig þess vegna upp fyrir
gerð nýju plötunnar og var öll án eit-
urlyja í stúdíóinu. Tónlistin á plöt-
unni eru samt mun sýrukenndari og
dóplegri heldur en á fyrri plötunum.
Þó Robert hljðmi hér eins og heim-
urinn hvíli á heröum hans hefur
hann stundum húmorinn í lagi. Til
dæmis var ekki mikið gráthljóö i
honum þegar hann bjargaði heimin-
um frá hinni illu Mecha Streisand í
South Park-þætti árið 1998.
KPM-stúdíóiö hafði á sínum snær-
um suma af frægustu session-hljóð-
færaleikurum Bretlands. Þessir karl-
ar tóku t.d. upp steflð fyrir „News at
Ten". Sumt af þessari tónlist er það
sem þeir voru að bauka þegar þeir
gátu djammað óáreittir á milli verk-
efna. Ætli RÚV lumi á fönki í fórum
sínum?
Trommarinn Jimmy Chamberlin er
genginn aftur í bandið eftir eiturlyfja-
meðferð. Billy gerir mikið úr hlut-
verki hans og segir lögin oft breyt-
ast heilmikiö þegar trommuleikur
hans bætist við þau. Þá er Ijós-
hærða bassabeibið hætt og gömul
vinkona Billys, Melissa úr Hole,
komin í staðinn.
niöurstaöa
Þokkaleg plata sem byrjar vel. Fyrstu
fjögur lögin eru góð. Það sem á eftir
kemur er misjafnt. Maður átti von á
meiri breytingum á tónlistinni. Þeir félag-
ar þurfa að taka sig töluvert á fyrir
næstu plötu ef þeir ætla að halda áfram
að vera í fremstu röö. Þessi plata er lít-
ið skref í áttina að einhverju nýju og
spennandi. trausti júlíusson.
Löng og frekar leiöinleg plata þar
sem einfaidar og hugmyndir eru
teygðar langt yfir þolanleg mörk.
Samt er þetta skásta Cure-platan
síðan Disintegration kom út 1989
því nokkur lög eiga góða, kraftmikla
spretti og skera sig úr ægidapurri
flatneskjunni. dr. gunni
Music for Dancefloors er ágæt
plata. Þetta er svolítið misgott efni
en f bestu lögunum sýður hressi-
lega á hljóðfæraleikurunum. Platan
jafnast ekki á við „Pulp Fusion“-serí-
una en þetta er gott engu að síður.
Maður fær seint nóg af svona tón-
list. trausti júlíusson
Grófasta plata bandsins og sjaldan
hafa föss-boxin verið jafnmikið not-
uð. Inniheldur mörg dúndurlög sem
jafnast á við fyrri toppa á ferlinum
en í heild nær platan varla að halda
manni spenntum, enda of löng. Sýn-
ir hvorki nýjar hliðar á bandinu né
bætir einhverju róttæku viö ört
staðnandi rokkið. dr. Gunni
3. mars 2000
f ó k u s