Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Side 18
Asta: „ÞorpiB var þrír strá- kofar en höfö- inginn haföi umsjón með heilli strand- lengju." Fyrir miðju má sjá Jósef, höfðingja þorpsins, sem á þrjár konur og fimmtán börn. Ásta í hópi afriskra barna. lÁsta kyssir vinkonu sína, Mafatú. sem ég gat mútað“ botcr Bomm Ásta Hafþórsdóttir er ein fárra íslendinga sem eru lærðir leikgervahönnuðir. Hún er líka ein fárra íslendinga sem hafa dvalið í Gíneu í Vestur-Afríku og dansað afródansa vikum saman. Auk þess hefur Ásta starfað sem sminka og hönnuður í fjölda leiksýninga, kvikmynda, auglýsinga og myndbanda. Auður Jónsdóttir spjallaði við hana um Afríku, brúður og Veru- leikann Júlíus sem hún vinnur að þessa dagana. „Ég þurfti að múta öllum f' .<■'***' Asta: „Við fengum með okkur þrjá dansara og fimm trommara úr höfuðborginni." Á myndinni má sjá Ástu stíaa afrósno „Þegar ég bjó í Svíþjóð æfði ég afró i stúdíói eins og Kramhúsinu og dans- kennarinn minn bauð upp á litla hóp- ferð til Afríku. Ferðin tók 4 vikur en síðan var mér ekki hleypt úr landi. Ég fór tii Afríku án visa og tók sénsinn. í fyrsta lagi átti ekki að hleypa mér inn í landið en mér var hieypt inn með ýmsum brögðum. Þá tóku þeir passann af mér og sögðust ætla að redda visa. Svo ég varð eftir í Afríku. Auðvitað var ég skíthrædd, talaði ekki málið, fé- lagamir veifuðu bless, ekkert sendiráð og ekki hægt að hringja i mömmu. En það var líka ákveðin spenna og þegar mesta sjokkið fór þá var þetta hreint ævintýri," segir Ásta og kímir við til- hugsunina. Þrettán vofur „Ég var eftir í viku, reyndi tvisvar að fara úr landi og var meira að segja með passann í seinna skiptið. Eitthvað var þó fokið í þá því þeir vildu ekki hleypa mér úr landinu. Ég þurfti hreinlega að múta öllum sem ég gat mútað og á endanum fór ég á lögreglu- stöðina þar sem einhver kona tók pass- ann minn, hljóp út i bil og var burtu í tvo tíma. Þegar hún kom aftur var hún með passann og visa,“ segir Ásta sem lét þetta ævintýri ekki aftra sér að fara aftur ári seinna. I fyrra skiptið dvaldi Ásta í Gíneu yfir jólin og hún lætur vel af því: „Við böðuðum okkur um miðjan dag í læk í skóginum og vorum með það alveg á hreinu að þetta væri jólabaðið. Svo tíndi maður fram nærfötin sem voru sérstaklega geymd fyrir þetta tækifæri og fór í einhverja hreina flík. Að því loknu settumst við niður í þorpinu og tókum fram spil, drukkum tínkilibate og borðuðum hnetur og það eina sem ég saknaði var sætmeti. Eftir hrís- grjónamálsverð, sem var ekkert öðru- vísi á þessum degi en öðrum, fórum við stelpurnar út í skóg. Þar klæddum við okkur í hvíta kjóla og lök, settum á okkur glitrandi höfuðkransa og fram- fylgdum sænskri hefð sem heitir Santa Lucia. Þá komum við úr svörtu skóg- armyrkrinu, með kerti í hönd og sung- um á sænsku. Aumingja fólkið varð náttúrlega skíthrætt og hélt að þetta væru þrettán hvítar vofur,“ rifjar Ásta upp og hlær við minninguna. „Veit ekki hvort ég vil fara aftur á sama stað, veit ekki einu sinni hvort allt vinafólk fann að á svona stuttum tíma nær maður ekki að vera hluti af líflnú þarna. Maður er alltaf gestur og með- höndlaður þannig. En ég veit ekki hvort ég vil fara aftur á sama stað, það eru svo mörg önnur spennandi lönd í Afríku og ég veit ekki einu sinni hvort allt vinafólk mitt er lif- andi; það er svo ofboðslega há dánar- tíðni þarna.“ frumraun íslendinga með objekt-leik- hús og sjá ýmsar dulúðugar verur stíga á svið. Grímur og Gusgus „Áhugi minn á grímu- og brúðugerð kviknaði þegar ég var í leikgervanám- inu. Þar fengum við námskeið í grímu- gerð og þá sá ég möguleika á að fá meira út úr náminu en það bauð í rauninni upp á. Ég fékk svo að ein- beita mér að brúðugerð og -leik síðasta árið, eins mikið og mögulegt var,“ seg- ir Ásta. Fœröu mikiö aö gera á Fróni? „Já, og mjög fjölbreytt verkefni. Ég hef náttúrlega verið í Hafnarfjarðar- leikhúsinu síðan ég kom heim og ver- ið mikið þess á milli í erlemjum aug- lýsingum, sem og innlendum, og kvik- myndunum Perlur og svin og 101 Reykjavík." Þú hefur unniö fyrir Gusgus, meöal annars í myndbandinu Ladyshave.J. „Hvað varðar Gusgus þá hef ég unnið með Sigga og Stefáni Árna síð- an við stigum öll okkar fyrstu skref í þessum bransa, í gegnum súrt og sætt, og ég held að við séum mjög stolt hvert af öðru í dag. Yfirleitt sé ég um útlit í nánu samstarfi við aðra listhönnuði. En það er sú aðferð sem ég vil vinna við, vera í góðu samstarfi við aðra í pródúsjóninni," svarar Ásta ákveðin og talar greinilega af fenginni reynslu. mitt er lifandi, þarna er svo ofboðslega há dánartíðni." Jósef höfðingi og fjölskylda hans „Þetta fólk gengur með hjartað utan á sér eins og styrkur þess felist í því að eiga hvað annað. Það er nefnilega svo fátækt að það á ekkert annað. Við bjuggum i þorpi sem var inni í skógi viö hafið. í þorpinu bjó einn höfðingi, hans þrjár konur og fimmtán börn. Þorpið var þrír strá- kofar en höfðinginn hafði umsjón með heilli strandlengju." Kenndi hann ykkur að dansa? „Nei, við fengum með okkur þrjá dansara og fimm trommara úr höfuð- borginni," svarar Ásta og fær lítið ráðrúm áður en hún er spurð hvort hana langi aftur til Gíneu. „Mig lang- ar að fara aftur og vera lengur. Ég Draumurinn varð að veruleika „Þegar ég útskrifaðist úr skólanum átti ég mér draum um að setja upp brúðuleiksýningu á íslandi og fyrir tæpu ári byrjaði ég í samstarfi við ís- lenska leikhúsið og Þórarin Eyfjörð þar sem við stefndum að því að setja upp Veruleikann um Júlíus. Það gekk treglega vegna fjárskorts og við vorum næstum því búin að gefa það upp á bát- inn þegar forsvarsmenn Hafnarfjarðar- leikhússins buðu okkur fjárhagsaðstoð og húsnæði og gerðu drauminn að veruleika," segir Ásta og bætir við að þetta sé frönsk bamasaga um lítinn dreng sem lifir í samhljómi við sjálfan sig og náttúruna þar til hann týnir sjálfum sér i því að reyna að aðlagast samfélaginu og vera einhver annar en hann er. Að sögn Ástu er verið að binda endahnútinn á Veruleikann Júlíus og sýningar hefjast í mars. Eflaust verðm- fróðlegt að fylgjast með þessari Nýi bíótíminn er allt i lagi. Hann skapar ákveð- iö hagræði og er skref í rétta átt. BTóin hafa nefnilega i áraraðir neitað að þróa þjónustu sína. Þeir vildu bara leyfa okkur að fara i bíó á kvöldin og þá kl. 7, 9 eða 11 og stundum kl. 5. Nú er hins vegar breyting á eins og allir vita og mjög þægilegt að vippa sér i bió kl. 8 og vera kominn heim snemma og svona. 10-bíó er líka ágætt en það er ómögulegt að skilja þá stefnu bíóhúsanna að neita að stiga skrefið til fulls. Til aö mynda fáum við bara að fara í mið- næturbíó um helgar og það hlýtur aö teljast hrein móðgun við bíógesti. Svo ekki sé minnst á að hafa ekki bara bíó frá morgni til kvölds. Við vitum öll að bíó er eina afþreylngin fyrir utan sjónvarp sem eitthvað er að gerast í þessa áratugina. Þaö fara nánast allir i bió að staðaldri en aðra viðburði sækja fæstir sem enginn. Það er því nokkuð Ijóst að betur má ef duga skal. En nýi bíótíminn er samt í Fókus. Ari Trausti veðurfræð- ingur og hamfarasnill- ingur í alla staði er ekki að standa sig þessa dagana. Glöggir áhorfendur Stöövar 2 tóku eftir því í kjölfar Heklugossins að einfaldlega ekki að fíla það. Það var eins og hann yrði hálffúll að vera rifinn aftur í vinnuna á laugardagskvöldi og þurfa aö hanga þar alla helgina til að vera til ráðgjafar í alls konar aukafréttatímum. Þetta varð til þess að áhorf- endurnir fengu hálfpartinn samviskubit fyrir að finnast gosið spennandi. Enda var það margtuggiö ofan í mann að þetta væri túrista- gos og allir vita að það sem túristarnir fíla á okkur að finnast hallærislegt. Já, hann Ari Trausti snillingur hefði mátt vera i meira stuði og finnast gaman að gosinu. Þaö stóð engum hætta af þvi og allir hinir snillingarnir - Ragn- ar skjálfti og vinir - voru i stuöi. Ari Trausti hefur því lítið sér til afsökunar og ætti að peppa sig upp í skammdeginu. hverjir voru hvar meira átf www.visir.is V * Sportkaffið lét Heklugosiö ekkert á sig fá og bauð gesti sina velkomna til að hlusta á smelli Þórs Bærings. Á staönum mátti sjá Birgittu ínu GK-dömu, Sólveigu fréttakonu á Skjá einum, Birtu Hagkaupsbæklinga-fyrirsætu og leikkon- una Þórunni. Svali og frú voru einnig mætt í stuðið, sem og tískutrölliö Svavar Örn. Einnig mætti Brelðholtsklíkan eins og hún lagði sig, öðru nafni Handboltafélagið Höndin, til þess að horfa á leikinn á laug- ardaginn. neitaö boðinu þrátt fyrir að hann sé eiginlega reyklaus, drengurinn. Það var margt um manninn á Skuggabarnum síðastliðiö föstudagskvöld en eftir verðlaunaaf- hendingu ÍMARK í Háskólabíói var haldið á Borgina og snæddur dinner og eftir hann var djammað fram eftir nóttu á Skugganum. Þar sáust allir þeir sem skipta máli í auglýsinga- bransanum og þeir sem fögnuðu mest var staffið frá Hvíta húsinu og var Heiðar Gunn- laugs framleiðslustjóri í hrikalega góðum gír en María Óskars frá Yddu var tiltölulega ró- leg. Þá sást glitta i Gauja litla, einnig var Nonnl Halldórs frá Þokkabót líkamsræktar- stöö mættur, Sigga Tómas frá Margt smátt var mjög hress, sem og Fjölnir sem er að læra trixin i bransanum áður en hann gerist skemmt- anastjóri á staðnum í Austurstræti. Ás- gelr Kolbeins var í góðu yfirlæti í Gyllta salnum, Ungfrú ísland.is komst ekki inn sökum aldurs, úbbs, frekar neyðar- legt, svo ekki sé meira sagt. Aðrir sem litu inn á Skuggann um helgina og vert er að nefna voru m.a. barnafatagæinn Jón Massi °g fasteignasalinn Stein- bergur. Tarfurinn frá Akranesi, hann Birkir, var að sjálfsögðu mættur, sem og Ragnar Vilhjálmsson, markaðsstjóri hjá Oz. Jón Gunnar Geirdal og frú sáust Restin af þeim sem voru á verðlaunaafhend- ingu ÍMARK á föstudaginn og fóru ekki á Borg- ina að boröa fóru á Apótekið. Þeirra á meðal var íslenska útvarpsfélagið eins og það lagöi sig og var Jón Axel þar í broddi fylkingar. Einnig sást þar Líf, markaðsstjóri TALs. Fleiri sem lögðu leið sína um Apótekið um helgina voru m.a. Unda P.. Árnl Sigfússon, Andri Már og Jakob Fri- mann. Austfirðingar stððu fyrir mikilli skemmtun í Þjóðleikhúskjallaran- um á föstudaginn og náði röðin lanj Þar var meira en margt um mann- inn enda margir Austfirðingar flutt- ir í bæinn. Ræðumaðurinn Páll Baldursson var mættur meö Þóru, nýju kærustuna, og Borgfirðingur- inn Sigurjóns Ólafs, kvikmynda- tökumaður á Stöð 2, sást einnig á svæðinu. Ofurgellan Inga kom með vinkonum sínum og útgerðar- manninum Rósant Birgissyni, og Margréti Einarsdóttur, ritstýru Úlf- Ijóts, sást bregða fyrir. Lögfræði- einnig á svæðinu, sem og Hrafnhlldur frá Eigna- vali og Sverrir litli með eldspýturnar. neminn Heibar Ásberg og Erla Ragnars úr Dúkkulisunum létu sig aö sjálfsögðu ekki vanta. A hverju laugardagskvöldi sendir Bylgjan út frá Hard rock Café og er það Sveinn Snorri Sighvatsson sem sér um útsending- una. Síðasta laug- ardagskvöld var margt um mann- inn á staðnum, m.a. Vignlr hjá ís- lenskum karlmönr Ungfru Island.is, og Raggi Palli, útvarps- á Bylgjunni, kíkti inn og fékk sér að snæða. Einar Báröar var aö sjálfsögðu einnig á staðnum konulaus, en kærastan er í USA. Á bókamarkaðinum í Perlunni á sunnudaginn mátti sjá hina austfirsku háskólanema, Jón Jóns og Magnús Jóns, viða að sér þekkingu og það sama gerði Magnús Bjarnfreðsson sem hefur örugglega nógan tíma fyrir bókalestur eftir að hann hætti i fréttunum. Mono 877 stóð fyrir óvissuferð um helgína sem endaði í Heklugosi. Þeir sem létu hafa sig út i þessa vit- leysu voru m.a. Örlygur, blaðamaður á Moggan- um, Hrefna, verslunarstjóri i Sasha, Helga, kennari í Fellaskóla, og Elvar frá 66 gráðum norður. Læknisfræði- neminn Benedikt Árna- son og Lyfjustarfsmaður- inn Hjalti Gylfason voru einnig á svæðinu, sem og háskólaneminn Einar Þorsteins sem bauð Mono-simma °PP á vind- il og gat Simmi varla f Ó k U S 3. mars 2000 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.