Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Page 28
40 MÁNUDAGUR 6. MARS 2000 Hringiða DV Við erum að tala um dúndurstuð á heimsmælikvarða. Þessar ungu stúlkur sáu sér ekki annan veg fær- an en að fá styrka stráka til að skella sér á axlirnar. Svo mikið stuð var á Samfési. Sýning á verkum listakonunnar Svövu Björnsdóttur var opnuð í Listasafni íslands á laugardag- inn. Stöllur listakonunnar, Bryn- hildur Þorgeirsdóttir og Rúrí, höfðu um margt tala. Ishestar opnuðu nýja hestamiðstöð að Sörla- skeiöi 26 í Hafnarfirði á laugardaginn. Einar Bollason framkvæmda- stjórl tók á móti gestum Hér heilsar hann Árna Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra. Listneminn Birgir Örn Thoroddsen opnaði fyrstu sýninguna í hinum svokallaöa nýja stíl, eöa The new style, í Gallerí Nema hvað á föstudaginn. Birgir, eöa Bibbi eins og hann kallast, kemur gestum í skllning um út á hvað nýi stíllinn gengur. Einar Bollason, framkvæmdastjóri Is- hesta, ræöir við Ólaf Ragnar Grimsson, forseta íslands, við opnun nýrrar hesta- miðstöövar íshesta í Sörlaskeiðinu á laugardaginn. Það var haldiö Samfésball í íþróttahúsinu við Strandgötu á föstudaginn. Ingunn Margrét Blön- dal og Margrét Inga Guðmunds- dóttir voru í góðu stuöi enda Land og synir á sviðinu. Hreimur, draumur allra ungra stúlkna, söng sig inn i hjarta þeirra á Samfésballinu sem haldiö var í íþrótta- húsinu viö Strandgötu á föstudaginn. DV-myndir Hari Myndlistarkonan Svava Björnsdóttir opnaði sýn- ingu á verkum sínum í Listasafni íslands á laug- ardaginn. Listakonan ræðir hér við Kormák Geir- harðsson, umsjónarmann sjónvarpsþáttarins Vélarinnar á RUV. Stúlkurnar fremst viö sviðiö kunnu vel að meta Hreim, söngvara hljómsveitarinnar Land og synir, á ballinu sem samband félagsmiö- stöðvanna, Samfés, hélt á föstudaginn. Forseti Islands, herra Olafur Ragnar Grímsson, opnaöi glæ- nýja hestamistöö Ishesta á laug- ardaginn. Forsetinn leit á aöstöð- una og heilsaöi gestum. Nýtt gallerí var tekið í notkun á laugardaginn. Þaö er i hús- inu aö Flókagötu 17 sem kennt er við listamanninn Jón Eng- ilberts. Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýndiB fyrstur enda á heimavelli þar sem hann býr í húsinu. Svenni úr félagsmiöstöðinni Miögarði í Breiðholt- inu datt heldur betur t lukkupottinn þegar Þórdís, söngkona úr árshátíöarsýningu Fjöibrautaskólans í Breiöholti, valdi hann til að taka með sér lagiö. Mundu mig, ég man þig er heitið á skemmtilegri sýningu um það hvernig ungt fólk hafði það á 20. öldinni. Vinkonurnar Jóhanna Vigdís Ingadóttir og Kristín Helga Ríkharösdóttir voru forvitnar að vita hvernig mamma og pabbi höfðu þaö í gamla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.