Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Side 36
MILLENNIUM subaru t i—< ^si m r FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Þórshöfn: Þak fauk af húsi Þak fauk af 150 fermetra einbýlis- húsi á Þórshöfn á Langanesi í ofsa- veðri sem þar gekk yfir í gærkvöld. Þakið fór af með sperrum og þak- klæðningu og endaði úti á götu, að hluta til ofan á bifreið sem þar stóð í rokinu. „Þetta er einnar hæðar hús og íbúamir voru að fara að borða kvöldmatinn þegar þeir heyrðu allt í einu sprengingu og þakið lyftist af. Fólkinu var komið fyrir hjá vensla- fólki en hér eru björgunarsveitar- menn að reyna að bjarga því sem bjargað verður," sagði Jón Stefáns- son, lögreglumaður á Þórshöfn, sem stóð ekki í ofsarokinu þegar hann sté yfir útidyraþröskuldinn, að eigin sögn. Þegar síðast fréttist, skömmu fyrir miðnætti, var þak á öðru húsi að gefa sig og voru björgunarsveitar- menn að reyna að binda það niður með aðstoð þungra dráttarbíla. „Hann stendur af hafi og er rosa- ^ legur,“ sagði Jón Stefánsson lög- reglumaður og kveið nóttinni. -EIR DV MYND S Færöin Starfsmenn tryggingafétaga eru farnir aö ókyrrast í stólum sínum vegna fjölda árekstra. Reykjavík: 192 árekstrar 192 árekstrar urðu í höfuðborg- inni síðastliðna viku og er það eins- dæmi á svo skömmum tíma. Kenna löggæslumenn færðinni um en fjöl- margar götur eru orðnar einbreiðar vegna snjóruðninga og eru bílstjór- ar að rekast á vegna þessa. „Ég gæti trúað að starfsmenn trygg- ingafélaga séu farnir að ókyrrast í stólum sínum því hver rispa kostar ^ sitt,“ sagði varðstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík í gærkvöldi. -EIR íslensku pólfararnir: Sváfu úti í 20 gráða frosti íslensku pólfaramir Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjamason sváfu úti í nótt í 20 gráða frosti, þeir höfðu tjaldað í Iqualit, smáþorpi á Baffms- landi í Kanada. Þar munu þeir halda tU næstu tvo þrjá daga. Þann 10. mars munu þeir halda á ís norðurskauts- landsins þar sem þeir eiga von á 50 gráðu frosti og erfiðleikum þegar ísinn hleðst upp og torveldar þeim leiðina að sögn HaUs HaUssonar. -JBP Hross á búnaöarþingi. íslenski hesturinn var í forgrunni við setningu búnaöarþings á Hótel Sögu í gær. íslenska landsliöiö í hestaíþróttum á glæstum fákum heiöraði þingfulltrúa viö upphaf þingsins og ráöherrarnir Davíö Oddsson og Guöni Ágústsson féllu vel inn í hópinn meö bros á vör. Ef aö líkum lætur mun íslenski hesturinn gegna veigamiklu hlutverki viö móttökuathafnir erlendra gesta hér á landi í framtíðinni og stinga skemmtilega í stúf viö erlenda byssustingi sem notaöir eru í sama tilgangi víöa erlendis, svo vitnað sé til oröa landbúnaðarráöherra. Keikó stækk- ar hringinn Síðastliðinn föstudag varð breyt- ing á högum frægasta háhymings heimsins þegar Keikó var skammt- að mun stærra rými í Klettsvíkinni heldur en áður: „Þetta hefur gengið framar vonum," segir HaUur HaU- son, talsmaður Keikósamtakanna. „Hann fór strax um víkina og hefur verið að bæta við, fara stærri hringi í hverri ferð um leið og hann kann- ar nýjar aðstæður sem eru þær bestu sem hann hefur haft frá því hann var fluttur frá íslandi fyrir um tuttugu árum.“ HaUur segir að það sé greinUegt að Keikó aðlagist vel nýjum aðstæð- um, kvíin hans er þó enn „heimUi" hans og þangað kemur hann í lok hverrar ferðar og henni er síðan lokað á kvöldin og er At ekki annað að sjá en Æ að Keikó kunni því Æf' 'S ágæflega. ■ÍJ “ Skjáreinn leitar aö nýjum íjárfestum: Hlutafé uppurið - en tilraunin tókst og við höldum áfram, segir stjórnarformaðurinn „Það eru ýmsir sem hafa áhyggjur af velgengni sjón- varpsstöðvarinnar og ég lái þeim það ekki. Mergurinn málsins er hins vegar sá að tilraunin tókst og við höld- um áfram,“ sagði PáU Kr. Pálsson, stjórnarformaður sj ónvarpsstöðvarinnar Skjáreinn, en hlutafé stöðvarinnar er uppurið og er nú leitað að nýjum íjár- festum sem tUbúnir eru að leggja fé í stöðina og tryggja þar með áframhaldandi tUvist hennar. „Það er rétt að 100 miUjóna króna hlutafé stöðvarinnar er búið enda stóð aldrei til að það nægði nema í fjóra til fimm mánuði. Sá tími er nú liðinn og ég get staðfest að ýmsir fjárfestar eru spenntir fyrir að koma inn i fyrirtækið. AUar tölur sýna okkur að þetta er gott mál. Auglýs- ingatekjur í síðasta mánuði voru um 20 miUjónir króna og hafa verið að aukast um 60 prósent á miUi mánaða. Þótt við séum ekki enn fam- ir að skUa hagnaði gerum við fastlega ráð fyrir að gera það á þessu ári,“ sagði stjórnarformaðurinn sem hefur útbúið viðamikla framtíðará- ætlun sem eigendur stöðvarinnar eru nú að kynna fyrir einstakling- um og fyrirtækjum í von um undir- tektir - og aukið rekstrarfé. Samkvæmt heimildum DV fóm Árni Þór Vigfússon sjónvarpsstjóri og Kristján Kristjánsson, fiármála- stjóri Skjáseins, á fund forráða- manna Kaupþings í peningaleit en var þar visað á dyr með þeim orð- um að Kaupþing væri ekki hjálpar- stofnun: „Já, ég veit að strákarnir álpuðust þarna inn fyrir misskilning þvi þeir vissu ekki að Kaupþing á 15 prósent í Stöð 2. Þeir hefðu átt að láta það ógert að fara þarna inn en þeir hafa hins vegar sannað sig sem stjórnend- ur fyrirtækisins og í framtíðaráæti- unum okkar eru engin plön um að láta þá fara. Þeir hafa staðið sig vel,“ sagði Páll Kr. Pálsson. Eigendur að Skjáeinum eru 3-P Fjárhús í eigu Páls Kr. Pálssonar stjórnarformanns og Hagkaups- bræðranna, Sigurðar Gísla og Jóns Fóru í fýluferö í Kaupþing. Árni Þór Vigfússn og Krístján Kristjánsson ásamt starfsfólki á Skjáeinum Pálmasonar, Jón Amalds lögmaður og fyrirtæki á hans vegum, kvik- myndafyrirtækið Nýja bíó og svo sjónvarpsstjórinn Árni Þór Vigfús- son og fiármálastjórinn Kristján Kristjánsson. -EER Kjarasamningarnir: Róðurinn þyngist þegar rætt er um kaupið „Það liggur við að menn þurfi áfallahjálp vegna launaliðarins á morgun, við fórum í að ræða hann á þriöjudagsmorguninn en mikið ber í milli,“ sagði Kristján Gunnars- son, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og einn frammámanna Flóabandalagsins, í gærkvöld um níuleytið þegar samn- ingafundi lauk í Karphúsinu. Viðræður hefiast aftur fyrir há- degi í dag. Þá verður fiallað um laun blaðburðarbarna og sagði Kristján að blaðaútgefendur mættu til samninga. „Hingað til hefur allt verið í góð- um farvegi í viðræðunum en mér sýnist að á brattann sé að sækja varðandi launaliðina, svo mikið ber á milli. Við erum þungir á brún gagnvart þeim,“ sagði Kristján. Krafa Flóabandalagsins er um 91 þúsund króna lægstu laun sem er 30% hækkun. Kristján sagði að menn hefðu náð landi í tryggingamálunum, öðrum stærsta lið samninganna, en aðalat- Tregir til hækkana Fulltrúar vinnuveitenda í samningaviöræöum viö Flóabandalagiö, þeir Ari Ed- wald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Finnur Geirsson, formaö- ur samtakanna, í nýja karphúsinu ásamt Þóri Einarssyni sáttasemjara. Ftóa- bandalagsmenn segja menn handan samningaborösins trega til hækkana. riðið væri vissulega launin, róður- inn þyngdist ævinlega þegar um þau væri rætt. -JBP brother P-touch 9400 Stóra merkivélin sem þolir álagið 10 leturgerðir margar leturstærðir 16 leturstillingar prentar í 10 línur borði 6 til 36 mm Rafoort Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Erum flutt í Skipholt 50 d __' 1—j Skipholti 50 d

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.