Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 20. MARS 2000
DV
Tilvera
Berst gegn farsímum
Jerry Hall er 1 vígahug. Fyrr-
um eiginkona stórpopparans
Micks Jaggers hefur nú bannað
börnum sínum að tala í farsíma
og samtímis berst hún gegn
áformum símafyrirtækis að
setja upp farsímamastur í ná-
grenni heimilis hennar.
„Ég vil vernda börnin mín
gegn hættulegum geislum,“ seg-
ir fyrirsætan gullfallega.
Jerry og bömin hennar fjög-
ur, Elizabeth, 16 ára, James, 14
ára, Georgia May, 8 ára, og
Gabriel, 2 ára, búa í glæsihúsi í
Richmond Hill, suðvestur af
Lundúnum.
Jerry varð mjög áhyggjufull
þegar hún heyrði af áformum
símafélagsins Orange.
„Ég bý á einhverju fallegasta
svæði Englands og ég vil að
börnin fái tækifæri til að alast
upp í heilsusamlegu umhverfi,"
segir Jerry Hall galvösk og
gefur sig hvergi.
Jerry Hall
„Ég bý á einhverju fallegasta
svæöi Englands og ég vil að börn-
in fái tækifæri til aö alast upp í
heilsusamlegu umhverfi, “
Gildir fyrir þriðjudaginn 21. mars
Ekta Jökull
Vatnsberlnn 120. ian.-is. fehr.ir
Fólk treystir á þig og
leitar ráða hjá þér í
dag. Þú þarft að sýna
skUning og þolinmæði.
Happatölur þínar em 7, 11 og 24.
Flskarnlr (19. febr,-20. marsl:
Varastu að sýna fólki
Itortryggni og van-
treystu því. Þér gengur
betur í dag ef þú vinn-
ur með fólki heldur en að vinna
einn.
Hrúturinn (21. mar$-19. apríh:
Þú þarft að gæta þag-
mælsku varðandi
verkefni sem þú vinn-
ur að. Annars er hætt
við að minni árangur náist en
ella.
Nautið (20. april-20, maí.):
/ Eitthvað sem hefur
breyst í fjölskyldunni
hefur truflandi áhrif á
þig og áform þin. Þú
þarft að skipuleggja þau upp á
nýtt.
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní):
V Morguninn verður
frekar rólegur og þú
-V I eyðir honum í ánægju-
legar hugleiðingar.
Vertu óhræddur við að láta skoö-
anir þínar í ljós.
Krabblnn (22 iúní-22. iúií>:
Ejölskyldan þarf að
I taka ákvörðun og mik-
il samstaða ríkir um
____ ákveðið málefni. Fé-
lagslifið tekur mikið af thna þín-
um á næstunni.
Uónlð (23. iúlí- 22. áeúst):
I Þú hefur í mörgu að
snúast í dag. Þú færð
hjálp frá ástvinum og
_ það létth’ þér daghm.
Viðskipti ganga vel seinni hluta
dagsins.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
A. Þú sýnir mikinn dugn-
að í dag. Þér verður
^^^Vmest úr verki fyrri
^ r hluta dagsins, sérstak-
lega ef þú ert að fást við erfitt
verkefiú.
Vogin (23. sent-23. okt..):
Þú ert orðinn þreyttur
á venjubundnum verk-
efhum. Einhver leiði
er yfir þér í dag og þú
þarft á einhverri upplyftingu að
halda.
Sporðdrekl (24. okt.-21, nóv.):
VFjármálin þarfhast
endurskoðunar og þú
pvinnur að því í dag að
breyta um stefiiu í
þeim efnum. Happatölur þínar
em 2, 23 og 26.
Bogamaður (22. nóv.-2i. des.l:
.Óvæntír atburðh eiga
? sér stað í dag. Þú færö
einhverja ósk þína
uppfyllta, verið getur
að gamall draumur sé loks að ræt-
ast.
Stelngeltln (22. des.-19. ian.l:
„ Þér finnst þú hafa
j mikið að gera. Þú
* Jr\ þarft líka að læra að
segja nei við verkefh-
um sem einhver er að reyna að
koma á þig.
»ucm IZ3. st
ý
Verðandi alþjóð-
legur meistari
Ekta Jökull
Lenti i smávegis útistööum við keppinaut-
inn fyrir keppni - en vann frækilegan sigur
þrátt fyrir sár á nefi.
DV. HVERAGERÐI:__________
Jökull er þriggja ára gamall
labrador retriever og er stoltur
af ættartölu sinni.sem ber rækt-
unamafnið „Ekta“, og ekki síð-
ur af þeim verðlaunum sem
hann hefur hlotið. Fyrr í þess-
um mánuði vann hann enn einu
jsinni til verðlauna á hundasýn-
ingu hjá Hundaræktunarfélagi
íslands. Þar var hann valinn
besti labradorinn. Hann hefur
hlotið þrjú meistarastig, er orð-
inn íslandsmeistari, og vantar
nú aðeins eitt stig í að verða al-
þjóðlegur meistari í flokki
labradorhunda.
Eigandi Jökuls er Sigrún
Helgadóttir og segist hún vera
mjög stolt af Jökli. „Hann er
Ijúfur hundur og skemmtilegur
og hefur ætíð hlotið verðlaun
eða viðurkenningar á sýning-
um. Þó verð ég að viðurkenna
að í tvö skipti þótti hann heldur
holdugur og urðum við bæði að
sætta okkur við viðurkenningu
án bikars,“ segir Sigrún.
En nú, í síðustu keppni, vann
hann til verðlauna þrátt fyrir smá-
vegis sár á trýni efth að hafa lent í
einhverjum útistöðum við keppi-
naut sinn, skömmu fyrir keppni.
Jökull á góða félaga á heimili sínu.
Þar á meðal er hundurinn Týr sem
er tæplega ársgamall, af chihuahua-
kyni. Sigrún segist varla geta kallað
Tý hund, hún kalli hann bara „litla
dýrið“. Týr er þó ekki alveg sam-
mála því og lætur Jökul óspart
flnna að hann sé líka hundur þrátt
fyrir stærðarmun. Jökull tekur
„litla dýrinu“ með jafnaðargeði og
leyfir honum að atast í sér án þess
að kvarta. Sigrún er mikill dýravin-
ur og á heimili hennar eru, auk
hennar og bama hennar, síamskett-
h. Fyrirlitning síamskatta á hund-
um er alþekkt og að sögn Sigrúnar
líta kettimh á Tý sem algjört viðr-
ini, skipta sér ekki af honum og
gera lítið úr kátínu hans og manna-
látum. -eh
DV-MYNDIR EVA HREINSDÖTTIR
Varla hundur
Týr er lítill, sumir segja aö hann sé varla hundur, en þar er hann ósammála.
Hér situr hann fyrir og er ákveöinn á svip.
Suzuki Vitara JLX, skr. 07/95,
ek. 58 þús. km, bsk., 3 dyra.
Verð 990 þús.
Suzuki Baleno GLX, skr. 05/99,
ek. 16 þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 1440 þús.
Suzuki Baleno GLX, skr. 07/97,
ek. 39 þús. km, bsk., 4 dyra.
Verð 1040 þús.
VW Vento GL 07/94, ek. 87 þús.
km, ssk., 4 dyra.
Verð 940 þús.
Nissan Primera, skr. 11/98, ek.
22 þús. km, bsk., 4 dyra.
Verð 1230 þús.
Nissan Micra GL, skr. 04/97, ek.
24 þús. km, ssk., 3 dyra.
Verð 880 þús.
Peugeot 406, skr. 06/97, ek. 54
þús. km, bsk., 4 dyra.
Verð1050þús.
VW Golf CL st., skr. 06/96, ek.
33 þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 950 þús.
Toyota Corolla XL, skr. 04/97,
ek. 28 þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 1120 þús.
Nissan Almera, skr. 11/98, ek.
10 þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 1370 þús.
MMC Lancer, skr. 06/97, ek. 63
þús. km, ssk., 4 dyra.
Verð 1160 þús.
Daihatsu Sirion CX, skr. 05/99,
ek. 6 þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 1050 þús.
Suzuki Swift GLS, skr. 09/98,
ek. 28 þús. km, bsk., 3 dyra.
Verð 830 þús.
Ford Fiesta, skr. 01/98, ek. 31
þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 875 þús.
Lada Sport, skr. 04/96, ek. 37
þús. km, bsk., 3 dyra.
Verð 290 þús.
Nissan Almera, skr. 10/99, ek.
2 þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 1220 þús.
Opel Astra GL90, skr. 02/98, ek.
32 þús. km, bsk., 3 dyra.
Verð 970 þús.
Mazda 323, skr. 05/94, ek. 69
þús. km, bsk., 5 dyra.
Verð 630 þús.
Toyota Corolla XL, skr. 10/95,
ek. 72 þús. km, bsk., 4 dyra.
Verð 790 þús.
SUZUKIBÍLAR HF.
Skeifunni 17 • Sími 568 5100
www.suzukibilar.is
Sól' og öryggisfílma
• Stórminnkar sólarhita
• Gerir sólabirtuna mildari og þægilegri
• Útilokar nánast útfjólubláa geisla og upplitun
• Eykur öryggi í fárviðrum og jarðskjálftum
• Eykur öiyggi gegn innbrotum
• Brunavarnarstuðull er F 15
• Einangrar gegn kulda, hita og hávaða
• Glerið verður 300% sterkara
• Minnkar hættu á glerflísum í aadlit
• Gerir bílinn/húsið glæsilegra
GLÓIHF
Dalbrekku 22 • Kópavogi • sími 544 5770