Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
Viðskipti__________________________
Umsjón: Vidskiptablaðið
Lækkandi gengi
deCODE
- framvirkur markaður líklegur
hlutabréfa deCODE, I
þeim flokki hlutabréfa
sem gefinn var út fyr-
ir íslenska markað-
inn, er ekkert sem
hreinlega bannar við-
skipti með bréfin í sex
mánuði frá skráningu
á NASDAQ. Aðeins
hefur komið fram að
hluthafaskrá skráir
ekki nýskráningar
sem augljóslega gerir
fjárfestum erfitt fyrir
með að eiga viðskipti
með hlutabréfin. Ef til
veröa áhugasamir
kaupendur og áhuga-
samir seljendur er
ekkert þvi til fyrir-
stöðu að aðilar geri
með sér bindandi
samning um að eiga
viðskipti á ákveðnu
gengi þegar hluta-
hafaskrá hefur
Gengi líftæknifyrirtækja hefur verið skrautlegt undanfarlð
Hér heima hefur deCODE lækkað nokkuö en í Bandaríkjunum og
víðar hafa verið miklar sveiflur í gengi bréfa.
skráningu að nýju. Ef
um verður að ræða
nægan fjölda sem vill
eiga þess háttar við-
skipti er ekki ólíklegt
að myndast gæti fram-
virkur markaður, jafn-
vel með staðlaða
samninga, með þátt-
töku margra markaðs-
aðila. Gera má ráð fyr-
ir fylgni í verði á ís-
landi og í Bandaríkj-
unum Margir fjárfest-
ar hafa velt fyrir sér
hvernig verð bréfanna
muni þróast hér á
landi eftir að viðskipti
hefjast á NASDAQ.
Ekki er hægt annað en
að gera ráð fyrir að
fylgni verði á gengi
bréfanna hér á landi
og erlendis fyrstu
mánuði eftir skrán-
ingu.
OZ á markað í Svíþjóð
- veltan 350-400 milljónir króna
Hlutabréf i deCODE genetics inc.
hafa nú lækkað um tæp 20% frá þvi
að fyrirtækið tilkynnti að sótt hefði
verið um skráningu á NASDAQ, að
því er fram kemur I Morgunkorni
FBA í gær. Þetta er þvert á vænting-
ar margra núverandi hluthafa sem
vonuðust eftir því að verð hlutabréf-
anna færi hækkandi í kjölfar til-
kynningarinnar.
Tvennt kemur til greina þegar
leitað er ástæðu lækkunar, að
sögn FBA. Fyrst er að ekki virðist
sem allir núverandi hluthafar hafi
vitað að hluthafaskrá fyrirtækis-
ins tekur ekki við nýskráningum í
sex mánuði eftir að viðskipti hefj-
ast á NASDAQ og því valiö að
selja bréfin nú frekar en að sitja
með þau næstu sex mánuðina.
Annaö gæti verið að frá 6. mars
hefur vísitala líftæknifyrirtækja í
Bandaríkjunum lækkað um 36%
og fyrirtæki eins og Millenium,
Myriad og Incyte lækkað á sama
tíma um helming. Þrátt fyrir það
er ávöxtun þessara fyrirtækja i
plús frá áramótum um 10% til
90%.
Víðskipti ekki bönnuð
Hvað varðar möguleika á sölu
BEESEESa
Markaðsvirði nálægt
4,6 mil|jörðum
Gengi bréfa
Kögimar hefur
hækkað nokk-
uð eftir að
fréttir bárust
af stofnun nýs
félags um raf-
ræn viðskipti
milli fyrir-
tækja. Hið
nýja fyrirtæki
ber nafniö
Span hf. og
meðal stofii-
enda eru Kög-
un, FBA,
Landssíminn,
BYKO og Orkuveita Reykjavíkur.
Viðskipti voru í gærmorgun á
genginu 52 og hagstæðasta sölutil-
boð var á genginu 53 og hefur
gengi Kögunar þvi hækkað um
yfir 20% frá birtingu fréttarinnar.
Markaðsvirði Kögunar er sam-
kvæmt því rúmir 4,6 milljarðar
króna.
Rússland leikur SH grátt
Tap Sölumiöstöðvar hraðfrysti-
húsanna hf. árið 1999 nam 187
milljónum króna, samanborið við
16 milljóna króna hagnað árið
áður. í janúar spáðu sérfræðingar
á markaði því að hagnaður sam-
stæðunnar yrði um 33 milljónir
króna en í byijun mars sendi SH
frá sér afkomuviðvörun þar sem
tilkynnt var að um töluvert tap
yrði að ræða. Helsta ástæða þess-
arar slæmu útkomu er tap vegna
fjárfestinga samstæðunnar í Rúss-
landi.
Einn stæisti bílaframleiö-
andi heims
Þýsk-bandaríski bílaframleiðandinn
DaimlerChrysler færðist nær því í
gær að ná samkomulagi við Mitsubis-
hi um að Daimler nái yfirráðum í fyr-
irtækinu. Stjóm japanska bílafram-
leiðandans heimilaði forstjóra Mitsu-
bishi að ganga til samstarfsins. Daim-
ler mun eignast a.m.k. 33,4% í Mitsu-
bishi og verða þar með stærsti ein-
staki eigandinn. Þetta mun styrkja
stöðu DaimlerChrysler verulega á
Asíumarkaði.
OZ.Com hefur ákveðið að sækja
um skráningu á Aðallista sænsku
kauphallarinnar í Stokkhólmi á
þessu ári, að því er fram kemur í
samtali Viðskiptablaðsins við Skúla
Valberg Ólafsson, framkvæmda-
stjóra OZ.Com, í gær. Framtíðar-
markmið félagsins er að sækja um
skráningu á Nasdaq-markað í
Bandarikjunum.
„Það er ljóst að skráningarferlið
mun taka nokkra mánuði en OZ
stefnir að skráningu sem fyrst og
mjög æskilegt er að af því geti orðið
um mitt þetta ár. OZ er þó bundið af
samstarfi við bæði banka og verð-
Hagnaður Sameinaða líftrygging-
arfélagsins hf. - Samlífs - fyrir árið
1999 var 121,2 milljónir króna fyrir
skatta en 82,5 eftir skatta. Hagnað-
araukningin er 177% og er þetta
besta rekstrarniðurstaða félagsins
frá upphafi. Bókfærð iðgjöld félags-
ins námu 478 milljónum króna sem
er aukning um 28% frá fyrra ári.
Eigið fé var í árslok 355 milljónir
króna og hækkaði um 38% milli
ára. Arðsemi eigin fjár var 31,1% á
móti 12,4% árið á undan.
Á stjómarfundi Samlifs í síðustu
viku var ákveðið að veita starfsfólki
hlutdeild i góðri afkomu félagsins á
árinu 1999, með sérstakri launaupp-
bót, að fjárhæð kr. 120.000, til hvers
starfsmanns í fullu starfi. Fastir
starfsmenn eru nú 12 að tölu en auk
þess starfa fjölmargir tryggingaráð-
gjafar hjá félaginu.
Mikil aukning var á samningum
um reglulegan langtímaspamað hjá
félaginu á árinu. Þannig gerðu á
þriðja þúsund manns samning um
sparnaðarlíftryggingu. í þessu
sparnaðarformi eiga viðskiptavinir
félagsins val um að leggja spamað
sinn í allt aö 12 sjóði félagsins.
Ávöxtun sjóðanna hefur verið afar
góð frá upphafi og ekki síst á síðasta
bréfaþingið í Sví-
þjóð um tíma-
setningu skrán-
ingarinnar.
Sænski markað-
urinn er mjög
hátt skrifaður í
Evrópu og talinn
standa einna
fremst í flokki að
því er varðar net-
fyrirtæki og fyr-
irtæki sem sér-
hæfa sig í þráð-
lausum lausnum. Það var einmitt
önnur aðalástæða þess að félagið
ári þegar gjöfulasti sjóðurinn skil-
aði 79,9% nafnávöxtun og þrír aðrir
sjóöir vóru með yfir 40% ávöxtun á
árinu.
Félagið festi á haustdögum kaup
ákvað að sækja um skráningu í Sví-
þjóð. Hin ástæðan er sú að fyrirtæk-
ið er mjög þekkt þar í landi vegna
samstarfsins við Ericsson," segir
Skúli í samtali við Viðskiptablaðið.
Hann segir að endurskoðendur
séu að leggja lokahönd á ársreikn-
ing OZ en reksturinn hefur, að sögn
Skúla, gengið samkvæmt áætlun.
„Endurskoðuð áætlun sem birt var
um mitt ár í fyrra gerði ráð fyrir að
tekjur næmu yfir 5 milljónum doll-
ara sem allt bendir til að hafi geng-
ið eftir. Vöxtur milli ára nemur
þannig um 30%.“
á glæsilegu framtíðarhúsnæði að
Sigtúni 42, helmingi þess húss sem
íslenskar sjávarafurðir byggðu und-
ir starfsemi sína fyrir fáum árum.
Hagnaður eykst mikið
hjá Samlífi
- starfsfólk fær 120 þúsund í launauppbót
Sparnaðarlífeyrir getur hentaö mörgum vel.
Besti sjóður Samlífs skilaði 79,9% nafnávöxtun á síðasta ári.
Skúli Valberg
Ólafsson,
framkvæmda-
stjóri OZ.Com
DV
ÍSllI
HEILDARVIÐSKIPTI 872 m. kr.
- Hlutabréf 229 m. kr.
- Spariskírteini 236 m. kr.
MEST VIÐSKIPTI
FBA 43,5 m. kr.
íslandsbanki 26,4 m. kr.
Landsbanki íslands 25,6 m. kr.
MESTA HÆKKUN
©Tangi 18,52%
© Hraðfrystihús Eskifjarðar 4,84%
© Marel 4,35%
MESTA LÆKKUN
© SÍF 4,85%
© Skagstrendingur 4,35%
© Hampiðjan 3,47%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.771 stig
- Breyting O 0,2%
Vandræði hjá
Samvinnuferðum
Fyrir skömmu birtu Samvinnu-
ferðir-Landsýn afkomuviðvörun þar
sem fram kemur að afkoman á síð-
asta ári verði lakari en áætlanir
gerðu ráð fyrir. Ástæður fyrir lak-
ari afkomu má rekja til tveggja
þátta. Annars vegar hefur regluleg
starfsemi félagsins ekki staðið und-
ir væntingum stjómenda og hins
vegar þarf félagið að gjaldfæra á ár-
inu áður ofmetnar eignir. í gær var
svo tilkynnt að fjármálastjóri Sam-
vinnuferða-Landsýnar, Kristján
Gunnarsson, hefði sagt upp störf-
um. Síðustu 30 daga hefur gengi
bréfa félagsins lækkað um 17,65%.
sídastliðna 30 daga
Össur 851.945
FBA 720.351
Marel 698.230
Opin kerfi 618.704
íslandsbanki 537.250
síöastliöna 30 daga
; © ísl. hugb.sjóðurinn 113%
© Össur 46%
© Nýherji 41%
O Skýrr hf. 41%
| © Marel 28%
síðastliöna 30 daga
© Opin kerfi -69%
© Stálsmiðjan -54%
© Samvinnuf. Landsýn -22 %
© Flugleiöir -20 %
© Fiskiöjus. Húsavíkur -17 %
Hækkun í kjölfar vaxtahækkunar
Hlutabréf í Bandaríkjunum hækk-
uðu nokkuð í verði eftir að stjóm
Seðlabankans ákvað að hækka stýri-
vexti sína. Venjuiega lækka hlutabréf í
kjölfar vaxtahækkunar en nú er talið
að markaðsaðftar sjái fyrir endann á
röð vaxtahækkana. Hærri vextir
stuðla að kælingu hagkerfisins og
minni verðbólgu en það gæti bætt af-
komu margra fyrirtækja.
T3JWHIÍÍ !W 1
P. DOW JONES 10866,70 o 0,37%
LíLInikkei 19704,60 o 0,15%
BBs&p 1500,64 o 0,45%
fi JNASDAQ 4849,79 o 2,93%
EiSftse 6609,60 o 0,13%
£!Í""!dAX 7798,62 o 0,12%
UJCAC 40 6279,29 o 0,44%
KAUP SALA
SLjDollar 73,840 74,220
fclij Pund 116,340 116,940
8*1 Kan. dollar 50,200 50,510
ferní Dónsk kr. 9,5230 9,5760
H~i Norsk kr 8,7210 8,7690
j, 14 Sænsk kr. 8,4790 8,5250
HHn. mark 11,9240 11,9956
Lfi Fra. franki 10,8082 10,8731
fi bl Belg. franki 1,7575 1,7680
E3 Sviss. franki 44,0700 44,3100
BhoII. gyllini 32,1716 32,3649
**1 Þýskt mark 36,2490 36,4668
1 lít. líra 0,03662 0,03684
I3EJ Aust. sch. 5,1523 5,1832
fr i Port. escudo 0,3536 0,3558
ilspá. peseti 0,4261 0,4287
[ • Jap. yen 0,68690 0,69100
1 írskt pund 90,020 90,561
SDR 98,81000 99,40000
EIecU 70,8968 71,3228