Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 Tilvera 37 I>V nrjar sætar Harpa, Klara og Linda sken í opnunargillinu. Tilþrif Dansmær á Vegas gleöur áhorfendur. Lærlingur í Hvíta húsinu Dansmærin viröist leggjaut af Monicu Lewinsky i bun- ingavali sínu. Efri hlutinn er merktur Hvíta húsinu og brot af bandaríska fánan- um hylur annaö sem þart aö hylja. Adda og fiór hafa teki> vi> rékstri Vegas: V iljum sjá meira af hj ónaf ólki Um síðustu helgi var haldin vegleg opnunarhátíð á erótiska skemmti- staðnum Vegas. Það voru nýir eigend- ur staðarins, hjónin Þór Ostensen og Amheiður Ragnarsdóttir, sem blésu til hátíðarinnar en þau keyptu stað- inn um miðjan síðasta mánuð. Að sögn Þórs hafa þau hjón gert gagngerar breytingar á staðnum, end- umýjað húsgögn, stækkað og betrumbætt sviðið svo eitthvað sé nefnt. „Við leggjum áherslu á að fá hjónafólk inn á staðinn og auk þess höfum við komið upp VlP-herbergi fyrir 15 til 20 manns. Þar geta hópar sótt í rólegheit ef þeir kjósa svo en að öðm leyti veröur rekstrarformið hefð- bundið," segir Þór. Vegas er þeim hjónum ekki alveg ókunnur því Amheiður, eða Adda eins og hún er kölluð, hefur um nokk- urt skeið starfað við bókhald staðar- ins. Hún mun áfram sinna bókhald- inu en ekki vinna á staðnum að öðru leyti. Þór vann áður á Viðskiptanet- inu en hyggst nú standa vaktina á Ve- gas. „Það þýðir ekkert annað en að DV-MYNDIR HARI Nýju eigendurnir Adda og Þór ætla sér aö gera Vegas aö klúbbi sem stenst samanburö viö þaö besta í Evrópu. vera í fullu starfi við þetta. Þótt við höfum þegar endurbætt staðinn þá erum við hvergi hætt í þeim efnum. Við leggjum metnað okkar í að gera Vegas að alvöruklúbbi sem stenst samanburð við það besta sem þekkist í Evrópu,“ segir Þór Ostensen á Veg- as. -aþ Míni er málið! MZ-R70 er nýjasti MiniDisc spilarinn frá Sony. * 40 sek. hristivörn * Rafhlöðuending er allt að 17 klst. afspilun og 3 tímar í upptöku á I AA batteríi * Hleðslubatterí fylgir. • 80 mín. steríóupptaku í stafrænum gæðum * Hægt er að taka upp oft á sama diskinn • Möguleiki á að nota sem diktafón með auka mikrófón * Fjarstýring í heyrnatólunum • Tóngæði eru sambærileg á við geisladisk, upptakan er hnífskörp, hrein og suðlaus • Mjög lítill og léttur (lófastærð, 115 gr. að þyngd) einn af þeim alminnstu * Fáanlegur í 3 litum: silfur, blár, svartur. • Hægt að tengja við allar græjur • Hægt er að nafnsetja diskinn og hvert lag fyrir sig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.