Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
29 V-
Tilvera
DV
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
oröasambandi
Lausn á gátu nr. 2662:
Sporðdreki
Lárétt: 1 umstang, 3
brotsjór, 7 ærsl, 9 leyfí,
10 styrjaldar, 12 mjakaöi,
13 tU,14 bjálfa, 16 skrölti,
17 gapti, 18 kemst, 20
ekki, 21 álpaðist, 24 hlóö-
ir, 26 púkann, 27 glatað,
28 ónefndur.
Lóörétt: 1 söngrödd, 2
hreinni, 3 venju, 4 frá, 5
landi, 6 geðjast, 7 beiðni,
8 veðráttuna, 11 sögu, 15
blæjan, 16 lofa, 17 komu-
mann, 19 hress, 22
mikunn, 23 utan, 25
vein.
Lausn neðst á síðunni.
Skéi
Svartur á leik.
Hvítt: Karpov, A (2696)
Svart: Shirov, A (2751)
Amber-atskákmótið - stendur yfir
þessa dagana í Mónakó.
51. De5 f6+ 0-1. Hraði nútímans
Umsjón: Sævar Bjarnason
hæfir ungu mönnunum betur en
þeim eldri. Þeir Karpov og Shirov
höfðu þvælt þetta jafnteflisendatafl
lengi og sennilega var Karpov með
verri tíma.
Allavega lék hann drottning-
unni þennan óheppilega leik og
fékk á sig þennan leiðinlega
(skemmtilega!) leik og Karpov
verður mát eftir 52 Dxf6 Dg4
Svona afleik hefði verið óhugsandi
að Karpov hefði leikið fyrir um 20
árum. Tíminn líöur. Tefldar eru
bæði at- og blindskákir og eftir 4
umferðir af at- og blindskák er
staðan þessi:
1. A. Shirov 6 v. 2. V. Topalov (2702)
6 v. 3. A. Karpov 5 v. 4. B. Gelfand
(2692) 4,5 v. 5. V. Anand (2769) 4 v. 6.
V. Kramnik (2758) 4 v. 7. L. Van Wely
(2646) 4 v. 8. J. Piket (2633) 3,5 v. 9. V
ívantsjúk (2709) 3,5 v. 10. L. Ljubojevic
(2559) 2,5 v. 11. P. Nikolic (2659) 2,5 v.
12. J. Lautier (2632) 2,5 v.
Prjtfge
Franska parið Fabienne Pigeaud
og Jean-Christophe Quantin var á
tímabili í efsta sætinu á Evrópu-
móti para sem nú stendur yfir á
Rimini. Þau gáfu þó eftir í lokin og
náðu ekki að verða meðal 10 efstu.
4 Á63
* KDG75
♦ 64
4 DG2
---u--- 4 G10754
V A * ?6
v a 4 AKD952
S 4 -
4 D2
V 108
4 G1083
4 K10987
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
pass 2 pass 4 4
P/h
Tveggja tigla opnun vesturs sýndi
þriggja lita hönd meö a.m.k. 4-3 á há-
litunum og austur átti auðvelt stökk í
4 spaða. En góöum sögnum verður að
fylgja eftir með góðri spilamennsku.
Pigeaud spilaði út spaðatvisti og átt-
an í blindum fékk að eiga slaginn.
Sagnhafi getur nú fengið 12 slagi með
því að hitta rétt í spilið.
Hann gat komist heim með þvi að
Umsjón: Isak Orn Sigurðsson
í þessu spili, þar sem þau sátu NS,
fengu þau góða skor, aðallega
vegna lélegrar spilamennsku and-
stæðinganna. Sagnir gengu þannig,
suður gjafari og enginn á hættu:
trompa lauf, spfla tígulás og trompa
tígul i blindum. Síðan, þegar spaða-
kóngnum væri spilað, tapaðist aðeins
einn slagur á tromp. En sagnhafi
hugsaði ekki spilið til enda. Hann tók
slagi á báða
ásana i
blindum,
henti hjarta
heima i
laufásinn og
trompaði
hjarta heim.
Siðan var
trompi spil-
að. Quantin
drap á ásinn
og spilaði
hjarta sem
sagnhafi
trompaði. Tígulliturinn brotnaði ekki
og sagnhafi var búinn að missa vald-
iö á spilinu eins og lesendur sjá.
Sagnhafi varð að láta sér 9 slagi
nægja.
4 K98
V Á432
4 7
4 Á6543
Lausn á krossgátu
'do S6 UUT £2 ‘ppu 66 ‘UJ3 61 ‘isas Ll 91
‘UEQaejS S1 ‘JEUSBS II ‘BUTQU 8 ‘51SO L ‘E5fll 9 ‘IUOJJ g ‘JE (7 ‘QIS c ‘IJBjæj z ‘flE I ujajQoq
•UU 86 ‘QBdiú LZ ‘UUBJB 96 ‘ojs pz ‘jiqbub 16 'ia 06 ‘æu 81
‘uia8 Ll TiSuijh 91 ‘busb n ‘qb gi ‘np zi ‘sqijjs 01 ‘IJJ 6 ‘ijaflo L ‘Ijmis g ‘jb 1 :jjaJBq
Ælingar eru góðar fyrir þig
reyndu að skokka.
J
Mér líkar þaó
ekki en ég gæti
farið I hressilegar
gönguferöir.
V
Frábært! Hversu langr? 713 j | Þaö íer etrir því hvaó ég er langi frá kránni! S \ l \ V íý-Tr .1-1 -3, 3 jl (ffík ^