Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2000, Blaðsíða 26
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
,4 30
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
80 ára_________________________
Hjalti Þórarinsson,
Laugarásvegi 36, Reykjavík.
75 ára_________________________
Eiín Kristgeirsdóttir,
Brávallagötu 44, Reykjavík.
70 ára_________________________
Jón Sigurósson,
Höföavegi 6, Höfn.
60 ára_________________________
Kolbrún Jónasdóttir,
Hafnarstræti 3, Akureyri.
Sveinn Gunnlaugsson,
Álfaskeiöi 70, Hafnarfiröi.
50 ára_________________________
Bjarni Gunnarsson,
-r - Austurbraut 1, Höfn.
Gísli G. Jóhannsson,
Selbraut 8, Seltjarnarnesi.
Jón Ómar Sigfússon,
Eyrargötu 19, Eyrarbakka.
Ottó Valur Kristjánsson,
Stóragaröi 4, Húsavík.
Sigríöur Elísabet Hauksdóttir,
Bjarkargrund 46, Akranesi.
Smári Aöalsteinsson,
Lækjargötu 34d, Hafnarfiröi.
Valdís G. Gunnlaugsdóttir,
Tungusíðu 29, Akureyri.
Örlygur Sigurösson,
Bjarkargötu 5, Patreksfiröi.
40 ára_________________________
Ágúst Baldursson,
Ægisíöu 96, Reykjavík.
Eysteinn Gunnarsson,
Hlíðargötu 17, Neskaupstaö.
Guöný Helgadóttir,
Hverfisgötu 34, Siglufiröi.
Guörún Lilja Rúnarsdóttir,
Klausturhvammi 34, Hafnarfirði.
Halldóra Böövarsdóttir,
Leirubakka 2, Reykjavík.
Katrín Sigurðardóttir,
Hamratanga 17, Mosfellsbæ.
Ketkaew Sridokmai,
Borgarholtsbraut 3, Kópavogi.
María Rós Newman,
Hnappavöllum 5, Fagurhólsmýri.
^ Olga Lísa Garöarsdóttir,
Foldasmára 20, Kópavogi.
Þórir Jóhannsson,
Hraunbæ 88, Reykjavík.
^ —ia
Erlingur Sigurösson, Sólheimakoti, Mýr-
dal, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands miö-
vikudaginn 8.3. Jarðarförin hefur fariö
fram í kyrrþey.
Kristín Ósk Elentínusdóttir, Langholts-
vegi 9, Reykjavík, andaðist á Landakots-
spítala föstudaginn 10.3.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Þóra Bj. Timmermann, fyrrv. aðalgjald-
w keri Pósts og síma, áöur aö Efstaleiti
14, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu
Skógarbæ mánudaginn 20.3.
Ragnheiður Ólafsdóttir frá Þóreyjarnúpi
er látin. Jarðarförin hefur fariö fram í
kyrrþey.
Guðný Kristjánsdóttir frá Bíldudal lést á
Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 20.3.
Þórunn Ragna Tómasdóttir, Kleppsvegi
106, Reykjavík, lést á heimili sínu
* laugardaginn 18.3.
DV
EHIlMHi
Valgerður Sverrisdóttir
iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Valgeröur Sverrisdóttir, iðnaöar- og viöskiptaráðherra
Valgerður settist ung í stjórn KEA og SÍS. Hún er af ættum Gautlandafeöga
og þykir vinnusamur, varkár ogjarðbundinn stjórnmálamaður.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar-
og viðskiptaráðherra, Lómatjöm,
Suður-Þingeyjarsýslu, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Valgeröur fæddist að Lómatjörn
og ólst þar upp. Hún lauk prófum
frá Kvennaskólanum í Reykjavík
1967, stundaði þýskunám við Berliz-
skóla í Hamborg 1968-69 og ensku-
nám við Richmond-skólann í
London 1971-72.
Valgerður var ritari hjá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins
1967-68, ritari hjá kaupfélagsstjóra
KEA 1969-70, læknaritari á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri
1970-71, stundaði kennslu við Greni-
víkurskóla 1972-76 og kenndi í
hlutastarfí 1977-82.
Valgerður hefur verið húsfreyja
og bóndi á Lómatjörn frá 1974. Hún
varð vþm. Norðurlands eystra 1984,
hefur verið alþm. Norðurlandskjör-
dæmis eystra fyrir Framsóknar-
flokkinn frá 1987 og var skipuð iðn-
aðar- og viðskiptaráðherra í ríkis-
stjórn Davíðs Oddssonar 31.12.1999.
Valgerður sat í stjórn KEA
1981-92, í stjóm SÍS 1985-92, í stjóm
kjördæmisráðs framsóknarmanna í
Norðurlandskjördæmi eystra
1983-87 og formaður stjórnar
1985-86, í Norðurlandaráði 1987-90
og 1995-99, formaður íslandsdeildar
ráðsins 1995-99, í stjóm Slippstöðv-
arinnar á Akureyri 1989-91, í mið-
stjóm Framsóknarflokksins frá
1983, vararitari flokksins 1990-92, í
skólanefnd Samvinnuskólans
1990-95 og formaður 1995, 2. varafor-
seti Sameinaös þings 1988-89 og
1990-91, varaforseti Alþingis 1992-95
og formaður þingflokks framsóknar-
manna 1995-99.
Fjölskylda
Valgerður giftist Arvid Kro, f.
13.9. 1952, bónda á Lómatjöm. Hann
er sonur Magne og Ingrid Kro sem
lengst af stunduðu búskap í Hauge í
Noregi.
Dætur Valgerðar og Arvids eru
Anna Valdis Kro, f. 12.12.1978, nemi
við HA; Ingunn Agnes Kro, f. 27.3.
1982, nemi við VÍ; Lilja Sólveig Kro,
f. 4.11. 1989, nemi við Melaskólann í
Reykjavík.
Systur Valgerðar: Sigríður Sverr-
isdóttir, f. 31.5. 1948, kennari við
Grenivíkurskóla, búsett á Grenivík,
gift Heimi Ingólfssyni bónda og eiga
þau fjögur börn; Guðný Sverrisdótt-
ir, f. 15.9.1952, sveitarstjóri á Greni-
vík, gift Jóhanni Ingólfssyni bónda
og eiga þau tvo syni.
Foreldrar Valgerðar voru Sverrir
Guðmundsson, f. 10.8. 1912, d. 6.1.
1992, bóndi og oddviti á Lómatjörn f
Grýtubakkahreppi, og k.h., Jórlaug
Guðrún Guðnadóttir, f. 9.5. 1910, d.
15.4. 1960, húsfreyja.
Ætt
Sverrir var bróðir Sigurbjargar,
móður Valgarðs Egilssonar
yfirlæknis. Sverrir var sonur Guð-
mundar, b. á Lómatjörn, Sæmunds-
sonar, b. í Gröf, Jónassonar. Móðir
Guðmundar var Ingileif Jónsdóttir,
b. í Uppsölum, Jónssonar. Móðir
Jóns var Þórunn Björnsdóttir, b. á
Moldhaugum, Björnssonar, og
Halldóru Jónsdóttur, pr. á Völlum,
Halldórssonar, afa Páls Melsteðs
amtmanns, langafa Torfhildar,
langafa Davíðs forsætisráðherra.
Móðir Sverris var Valgerður Jó-
hannessdóttir, b. á Kussungsstöð-
um, Jónssonar Reykjalíns, pr. á
Þönglabakka, Jónssonar Reykjalíns,
pr. á Ríp, Jónssonar, bróður Frið-
riks, langafa Ólafs, afa Ólafs Ragn-
ars Grímssonar forseta. Móðir Jóns
á Þönglabakka var Sigríður Snorra-
dóttir, pr. á Hofsstöðum, Björnsson-
ar, bróður Jóns, langafa Pálínu,
móður Hermanns Jónassonar for-
sætisráðherra, fóður Steingríms,
fyrrv. forsætisráðherra. Móðir Val-
gerðar var Guðrún Hallgrímsdóttir,
b. á Hóli i Fjörðum, Ólafssonar, og
Ingveldar Árnadóttur, b. á Sveins-
strönd, Eyjólfssonar, bróður Krist-
jönu, móður Jóns Sigurðssonar á
Gautlöndum.
Jórlaug var dóttir Guðna Eyjólfs-
sonar frá Apavatni. Móðir Guðna
var Helga Guðmundsdóttir, b. í Ey-
vindartungu, Ólafssonar, bróður
Halldóru, ömmu Björns Þórðarson-
ar forsætisráðherra. Móðir Helgu
var Ingunn Magnúsdóttir frá Laug-
arvatni.
Móðir Jórlaugar var Sigríður
Guðmundsdóttir. Móðir Sigríðar
var Guðrún Jóhannsdóttir, b. á
Hrólfsskála, Bjamasonar og Sigríð-
ar Bjamadóttur.
Valgerður og Arvid taka á móti
gestum í íþróttahúsinu á Grenivík,
laugard. 25.3. eftir kl. 17.00.
Björg Elísabet Elísdóttir húsmóð-
ir, Norðurbrún 1, Reykjavík, er ní-
ræð I dag.
Starfsferill
Björg fæddist í Hólshúsum í Borg-
arfirði eystra og ólst þar upp og á
Seyðisfirði. Hún var í Húsmæðra-
skólanum á Staðarfelli í Dölum vet-
urinn 1934-35 og kaupakona á Þor-
bergsstöðum í Dölum næsta sumar.
Björg kom til Reykjavíkur haust-
ið 1935. Þar starfaði hún í Tjamar-
kaffi í ellefu ár og árunum 1963-75
var hún starfsmaður Loftleiða.
Hún hefur auk þess verið vinnu-
kona og stundað ýmis störf sem til
féllu. Nú stundar hún fóndurvinnu
á Norðurbrún 1.
Fjölskylda
Björg giftist 5.9. 1943 Óskari Ingi-
mar Husby Jóhannssyni, f. 29.10.
1918, d. 1.6. 1998, verkamanni. For-
eldrar hans voru Johann og Ragn-
hild Husby í Þrándheimi í Noregi.
Böm Bjargar og Óskars eru Reid-
ar Jóhannes, f. 5.3. 1944, starfsmað-
ur hjá Aðalverktökum í Keflavík,
kvæntur Kristínu Georgsdóttur;
Þórdís, f. 20.5. 1946, starfsmaður í
Keflavík, gift 4r.
Örlygi Þor-
kelssyni jj
kokki og eru 1 dml
börn þeirra Óskar Ingimar, f. 7.11.
1969, Björgvin Elís, f. 7.12. 1970, Jó-
hann Pétur, f. 26.7. 1972, dóttir, f.
andvana 1975, Örlygur Öm, f. 12.10.
1977 en sambýliskona hans er Elín
María Óladóttir og er sonur þeirra
Amar Már, f. 18.9.1995, og Jón Ingi,
f. 8.12. 1981, en sambýliskona hans
er Ása Guðmundsdóttir og er sonur
þeirra Óskar Marinó, f. 13.7. 1999;
Ragnar, f. 7.10. 1949, leigubilstjóri,
kvæntur Eddu Baldvinsdóttur og
eru böm þeirra Guðrún Björg, f.
18.12. 1970, Baldvin Davíð, f. 2.5.
1974, og Linda Kristín, f. 24.8. 1975.
Systkini Bjargar eru öO látin. Þau
voru Þórhildur, Guðrún Sigríður,
Þórhildur, Sigrún Ólafía, Guðrún
Þórdís, Gisli, Lukka, Óskar Júlíus
og Oddrún.
Foreldrar Bjargar vora Elis Guð-
jónsson, sjómaður í Hólshúsum í
Borgarfirði eystra, og Guðbjörg
Gisladóttir húsmóðir.
Björg tekur á móti gestum í sal að
Norðurbrún 1, laugard. 25.3. kl.
15.00-18.00.
Ómar Valdimarsson,
sendifulltrúi Rauða kross-
ins í Kuala Lumpur í
Malasíu, Marbakkabraut
36, Kópavogi, er fimmtug-
ur í dag.
Starfsferill
Ómar fæddist í Reykja-
vík. Hann stundaði nám
við Malabar High School
í Ohio 1968, við Nordiska folkhög-
skolen í Kungalv í Svíþjóð 1973 og
við Columbia Graduate School of
Joumalism í New York 1973.
Ómar var blaðamaður við Vik-
una, Tímann og Alþýðublaðið
1969-75, fréttastjóri DB 1975-81,
blaðamaður við Helgapóstinn
1982-83 og Morgunblaðið 1983-86,
fréttamaður Stöðvar 2 og starfrækti
síðan Athygli hf.
Ómar hefur unnið fyrir útvarp og
sjónvarp. Hann var ritari BÍ 1978-81
og formaður 1981-87, sat í stjóm
Fjölís, í stjórn Norræna blaöa-
mannasambandsins 1981-87, í fram-
kvæmdastjóm Alþjóða blaðamanna-
sambandsins 1981-87 og í stjóm
menningarsjóös BÍ um skeið frá
1988.
Fjölskylda
Eiginkona Ómars er
Dagmar Agnarsdóttir, f.
14.3. 1952, hárgreiðslu-
meistari.
Börn Ómars og Dag-
marar: Ómar Rafn, f. 7.7.
1977; Agnes Ósk, f. 7.12.
1985.
Stjúpbörn Ómars; Er-
lingur Hólm Gunnlaugs-
son, f. 24.12. 1969, málari; Inga Mar-
ía Gunnlaugsdóttir, f. 25.11.1971.
Alsystkini Ómars: Kolbrún, f. 9.9.
1940, d. 12.4. 1954; Jóhanna Ander-
sen, f. 29.3. 1946.
Hálfsystkini Ómars, samfeðra:
Bryndís, f. 1924, d. 1928; Kristín
Vestmann, f. 23.7.1926; Rafn Hilmar
Eyrbekk, f. 10.8. 1928, d. 26.10. 1962;
Guðrún, f. 20.5. 1930; Eygló, f. 1932,
d. 1938; Kolbrún, f. 14.2. 1934; Guð-
finna, f. 29.10. 1941.
Hálfsystur, sammæðra: Erla
Gísladóttir, 26.10. 1923; Sonja Gísla-
dóttir, f. 4.7. 1931, d. 7.9. 1987; Eygló
Gísladóttir, f. 26.10. 1933.
Foreldrar Ómars; Valdimar
Tómasson, f. 23.2. 1904, d. 15.8. 1992,
bílstjóri, og Eva Andersen, f. 9.11.
1908, d. 17.9. 1992, saumakona.
Björg E. Elísdóttir
húsmóðir
BK.'
Ómar Valdimarsson
sendifulltrúi Rauða krossins
Merkir íslendingar
Kristín Lovísa Sigurðardóttir alþingis-
maður fæddist 23.3.1898. Hún var dótt-
ir Sigurðar Þórólfssonar, skólastjóra á
Hvítárbakka, og f.k.h., Önnu Guð-
mundsdóttur. Kristín var því háifsyst-
ir, samfeðra, séra Þorgríms á Staða-
stað, Önnu, forstöðumanns Kvenna-
sögusafnsins, Valborgar skólastjóra
og Ásbergs borgarfógeta.
Kristín var landskjörinn þingmaður
Sjálfstæðisflokksins 1949-53 og síðan
varaþingmaður í Reykjavík til 1956.
Þegar Kristín var kjörin á þing tók
önnur kona jafnframt setu á Alþingi,
Rannveig Þorsteinsdóttir fyrir Framsókn-
arflokkinn. Þá þótti tíðindum sæta að tvær
konur sætu á þingi samtímis. Fram að þessum
Kristín L. Sigurðardóttir
tíma höfðu aðeins þrjár konur setið á Alþingi:
Ingibjörg H. Bjamason, fyrir Kvennalistann
eldri, íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokk-
inn, 1922-30; Guðrún Lárusdóttir, fyrir
Sjálfstæðisflokkinn, 1930-38; og Katrín
Thoroddsen, fyrir Sósíalistaflokkinn,
1946-49.
Kristín stundaði verslunar- og skrif-
stofustörf í Reykjavík á sínum yngri
árum en var síðan húsmóðir, gift Karli
Óskari Bjamasyni, varaslökkviliðs-
stjóra í Reykjavík.
Kristín sat í stjórn Kvennréttindafé-
lags íslands, í miðstjóm Sjálfstæðisflokks-
ins og var formaður Landsambands sjáif-
stæðiskvenna.
Kristín lést 31. október 1971.
Jarðarfarir
Ragnheiöur Briem kennslufræðingur,
Sunnuflöt 18, Garðabæ, andaðist á
Landspítalanum sunnud. 19.3. Báiför
fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu
þriðjud. 28.3.
Vilborg Ása Vilmundardóttir, Blikahól-
um 4, áður Grundargerði 18, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík fimmtud. 23.3. kl. 13.30.
Ragnheiður Jónsdóttir, Aðalgötu 17,
Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavík-
urkirkju föstud. 24.3. kl. 16.00.
Helgi Anton Guðfinnsson frá Baldurs-
haga, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík
sunnud. 19.3. Útförin auglýst síöar.
Útför Einars Péturssonar, fyrrv. bónda á
Arnhólsstöðum fer fram frá Egilsstaða-
kirkju laugard. 25.3. kl. 14.00. Jarðsett
veröur I Þingmúlakirkju.