Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 2
1 8 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 íslenska orðið ferming er þýðing á lat- styðja og styrkja. Vel þekktar eru fermingar neska orðinu „confirmare" sem merkir að innan þjóðkirkjunnar, en þeim til viðbótar hefur félagið Siðmennt efnt til svokallaðrar Fyrst var fermt borgaralega hér á landi borgaralegrar fermingar um nokkurra ára bil. 1989. Vorið 1999 voru fermingarbömin ... a& ^leðfasi/ oq/ nfáta/ dafysim/ með/ CtmÁnmMÁoAnitut/ Jiínu/ aa/ amUimmv. í amstrinu er auðvelt að gleyma því sem skiptir mestu máli... ‘Ayiandarínuo&taAaAa/ SazltMo pirwuimatuT/ C D Ekki láta bakstur og annan undirbúning íþyngja þér. Skoðaðu þessar girnilegu uppástungur. Skreyttar ostakökur þarf að panta með einnar viku fyrirvara, en fyrir aðrar veitingar nægja tveir dagar. Hringdu eða sendu okkur tölvupóst og fáðu veislubæklinginn okkar sendan. VEISLUÞJÓNUSTA OSTA- OG SMJÖRSÖLUNNAR SÍMI 569 1600 veisla@oss.is 57 talsins, öll í Reykjavík og nágrenni. Um síðustu helgi vom fermd í Háskóla- bíói samtals 49 böm að viðstöddum á milli 600 og 700 gestum. Samkvæmt upp- lýsingum frá Siðmennt er tilgangur með borgaralegri fermingu að efla heilbrigð og farsæl viðhorf unglinga til lífsins og kenna þeim að bera virðingu fyrir mann- inum, menningu hans og umhverfi. Með kirkjulegri fermingu staðfestir einstaklingurinn skímarheit og játast kristinni trú. Mörg ungmenni á ferming- araldri eru ekki reiðubúin til að vinna trú- arheit. Sum eru annarrar trúar eða trúa á guð á sinn hátt og önnur em ekki trúuð. Fyrir þau ungmenni er borgaraleg ferm- ing góður kostur. Allir sem áhuga hafa geta fermst borgaralega, jafhvel þótt þeir telji sig trúaða eða tilheyri trúfélagi. Fermingarbömin sækja vönduð nám- skeið þar sem þau læra sitthvað sem er góður undirbúningur fyrir það að verða fúllorðinn með öllum þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Böm úr mörgum skólahverfúm mynda fermingarhópa sem hittast u.þ.b. 12 sinnum. Sérstakir kennarar kenna og hafa um- sjón með hópunum og auk þeirra em gestafyrirlesarar. Kennt er eftir sérstakri námskrá og er fjallað um viðfangsefni eins og fjölskylduna, lífsviðhorf, frelsi, ábyrgð, hamingju, gleði, sorg, samskipti, mannréttindi og réttindi unglinga, jafn- rétti, siðffæði, efahyggju, baráttu fyrir friði, samskipti kynjanna, umhverfismál o.fl. Sm ► % m •u % i JjL • 4 W * % i* j • t Hápunktur fermingarinnar er virðuleg lokaathöfn sem foreldrar bamanna skipu- leggja og stjóma með hjálp Siðmenntar. >ar em bömin sjálf í aðalhlutverkinu. Þau koma ffam prúðbúin, flytja ávörp, ljóð og sögur og spila á hljóðfæri. Að lokum fá þau skrautritað skjal til staðfestingar því að þau hafi lokið fermingamámskeiðinu. Prédikanir - fást rafmagnaðar Prédikanasöfn eru kölluð postillur. Postillur vom lengi vel nauðsynlegustu bæk- ur hvers heimilis og vom þær lesnar á hús- lestrum. Enn má finna margar þeirra hjá fombóka- sölum á mjög hæfilegu verði. Kirkjunetið hefúr sett upp rafræna postillu sem nefnist „Rafþostillan“. Raffæn prédikanasöfn erall- víða að finna. Dæmi um nokkur slík söfn em Göttinger Predigten im Intemet - Þýskt prédikanasafn, Præsteside - Danskar prédik- anir, Rafpostillan - fslenskar prédikanir og Sermon Central - 5000 bandariskar prédik- anir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.