Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 10
26 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 íbúar á íslandi 1. desember 1999: 88,7% íbúa í þjóðkirkjunn Þann 1. desember 1999 voru 88,7% íbúa i þjóðkirkjunni samkvæmt tölum Hagstofú Islands. Þé voru 3,8% í fríkirkjum, 3,5% í öðrum skráðum trúfélögum, 1,8% í óskráð- um trúfélögum og með ótilgreind trúarbrögð og 2,1% utan trúfélaga. Hlutfall sóknarbama í þjóðkirkjunni hefúr lækkað frá því 1. des- ember 1998 en var þá 89,4%. í þjóðskrá er skráð aðild að hveiju trúfé- lagi sem dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefúr viðurkennt sem skráð trúfélag (sbr. lög um trúfélög nr. 18/1975). Þeir sem eru í trú- féiögum, sem ekki hafa hlotið viðurkenn- ingu ráðuneytisins eða upplýsingar vantar um, eru færðir í liðinn „óskráð trúfélög og QO Gógó ömmusystir kemst ekki... Ég bauð Gógó í ferminguna mína en hun er á Kanarí og neitar aó koma heim fyrr en snjórinn er farinn... ...en þaö er allt í lagi, hún sendir mér Sheaffer penna i fermingargjöf! SHEAFFER j/j/'ixýi. i— ótilgreint." Utan trúfélaga teljast þeir sem hafa skráð sig þannig. Nýfædd böm era tal- in til trúfélags móður. Einstaklingar sjálfir eða forsjármenn bama yngri en 16 ára til- kynna um skipti á trúfélagi. Sú breyting hefúr orðið á trúfélögum síð- an í fyrra að dóms- og kirkjumálaráðuneytið viðurkenndi trúfélagið Zen á íslandi - Nátt- haga sem skráð trúfélag 12. október 1999. Sóknargjöld Samkvæmt lögum um sóknargjöld o.fl. nr. 91/1987 skilar rikissjóður ákveðnum hluta tekjuskatts til þjóðkirkjusafnaða, skráðra trúfélaga og háskólasjóðs. Þessi fjár- hæð - sóknargjald - er reiknuð þannig að fyrir hvem þann sem er orðinn 16 ára 31. desember árið áður en gjaldár hefst er greidd tiltekin upphæð. Þegar gjaldinu er ráðstafað til þjóðkirkjusafnaða og trúfélaga er miðað við lögheimili og skráningu fólks í trúfélög 1. desember árið áður en gjaldár hefst. Gjaldið er greitt til safnaðar þeirra sem em skráðir i þjóðkirkjuna, skráðu trúfélagi ein- staklinga sem em ekki í þjóðkirkjunni og Háskóla íslands vegna einstaklinga sem standa utan trúfélaga eða em í trúfélagi sem ekki hefúr hlotið skráningu. „...svo ætla ég aö æfa mig á rafmagnsgítarinn þegar ég kem heim í kvöld“ Grensásvegi 8, ‘ZT 525 5060 HLJÓÐFÆRI • Gítarar • Bassar • Píanó • Hljómborð HUGBÚNAÐUR • Logic Audio • Groovemaker • FreeStyle FYLGIHLUTIR • Stillingartæki • Strengir • Taktmælar • Effektar • Trommuheilar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.