Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 26
42 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 ^Vango AFSLÁTTUR Á SKÍÐABÚNAÐI Mörlcimii -4- ‘ 108 Iveylv’j«iviL» Sími: 533 3500 • Kix: 533 3510 • www.marco. Efst á óskalistanum: Tími fore m Ferming í Bústaðakirkju Pálmi Matthíasson ásamtfermingarbörnunum Kristinu Helgu Kjaran Jónsdóttur og Gylfa Aroni Gylfasyni. t.d. ekki skylda að allir noti sömu bók. Það er heldur ekki skylda að allir kalli börn til helgihalds jafnoft. Það er þó ákveðinn grunnur í því sem segir til um hversu marg- ar fræðslustundirnar þurfa að vera og hvaða grunnur þarf að vera í fræðslunni. DV-mynd JAK Fór með krakkana í bíó Kirkjunni hefur alltaf fylgt það frelsi að prestar geta nálgast fVæðsluna með ólíkum hætti. Eitt árið fór ég t.d. með fermingarböm Idrunu - það telja börnin að sé dýrmætasta fermingargjöfin Ungt fólk Jiarf á stuðningi að halda! Á milli 80 og 90 börn fermast í Bústaða- kirkju á þessu vori og síðasta fermingin verður 24. apríl, eða annan í páskum. Síðan verður ein og ein ferming í sumar með ung- lingum sem koma erlendis frá og hafa nýtt sér fræðslu í gegnum Netið á kirkja.is, en þar má finna ýmsi verkefhi og fróðleik. Formið á fermingunni er heilagt „Fermingar em mjög hefðbundnar frá ári til árs,“ segir sr. Pálmi. „Breytingar gerast hægt, ekki síst vegna þess að foreldrar vilja halda þeim í sama formi og eldri systkini hafa notið. Foreldrar vilja líka gjarnan að böm þeirra njóti einhvers svipaðs og þau nutu á sinni tið. Það segir manni um leið að formið á fermingunni er að vissu leyti heil- agt hveijum og einum sem gengur í gegnum hana.“ Fræðslan breytist „Fræðslan hefúr hins vegar verið að breytast. Nýlega er búið að samþykkja nýja námskiá fyrir fermingarfræðslu innan þjóð- kirkjunnar. Sú námskrá er mikið þarfaþing og gott að hafa eitthvað í höndunum til að starfa eftir. Þó námskrá hafi verið við lýði áður, þá er hún nú uppfærð miðað við það sem nú er í gangi og þau námsgögn sem nú em fyrir hendi. Prestum er þó að sjálfsögðu heimilt að haga fræðslunni svolítið eftir sínu höfði, en þó innan ákveðins ramma. Það er TILBOÐ Nitestar 275 -7°C bakpoki 3.800 Jura 350 -I0°C bakpoki 3.990 GEFUR ÞU GAGNLEGAR FERMINGAR- GJAFIR? Fyrsta ferming ársins í Bústaðakirkju fór ffarn 2. janúar 2000. Ekki er ólíklegt að þar hafi farið fram fyrsta ferming aldarinnar, eða árþúsundsins hér á landi. Séra Pálmi Matthías- son fermdi þar Kristínu Helgu Kjaran Jóns- dóttur og Gylfa Aron Gylfason sem búsett vom erlendis, en lærðu undir ferminguna með að- stoð tölvu í gegnum Netið fræga. Sherpa 60+ fyrir lengri ferðir 8.800 Inca1 4 manna kúlutjald 15.900 SKIÐAPAKKAR 20% afsláttur af NASA heilsukoddwn, dýnuhlífum, laikum og pífulökum. Montana 65 1 góður poki 5.980 HappdrættI Nöfh þeirra sem kaupa rúmdýnur fdl fermingargjafa í mars til maí fara í lukkupottinn. Dregiðverður 28. maí n.k. Vinningur er: Hvíldarstóll frá Action Lane að verðmæti kr. 72.000 TILBOÐSVERÐ A DÍNUM m/stálgrind S#MMEX Sealy Tfegundir Prestige Malibu Ballet Dmtms Captívatíon TWin 97x190 cm 29.700,- 36.900,- 30.600,- 39.600,- 44.100,- TWin XL 97x203 cm 32.400,- 39.600,- 32.400,- 42.300,- 47.700,- Full 135x190 cm 34.200,- 41.850,- 36.900,- 47.700,- 54.000,- FullXL 135x203 cm 36.900,- 45.000,- 38.700,- 51.300,- 57.600,- Fermingartilboð Apache 3 manna kúlutjald 9.500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.