Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 16
©Husqvarna VIKING Ferminqarqjöf til framtíðar $ VÓLUSTEINN Mörkinni I / 108 Reykjavík / Sími 588 9505 / Netfang volusteinn@islandia.is MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 SK www.umferd.is í )1P^ Klaustur á Islandi voru eins konar trúar- skjól eins og á tímum vopnaskaks Sturlunga- aldarinnar 1200-1262. Í klaustrin flúði fólk til að fá frið og næði við tíðasöng og bæna- hald. Gáfu sumir klaustrunum miklar eignir og þá gjarnan í þeim tilgangi að láta biðja fyrir sér og sinum nánustu eða til að geta notið þar skjóls síðar. Munkar og nunnur boðuðu trúna á sinn hljóðláta hátt með Iíf- emi sínu og einnig með því að rita sögur af píslarvottum og öðmm trúarhetjum. Ábótar vom í fremstu röð klerka og var mikið til þeirra leitað bæði á prestastefnum og þegar biskups naut ekki við. Fyrsta klaustrið var stofnað á Þingeyrum árið 1133 og var af reglu heilags Benedikts. Þeim fjölgaði næstu áratugi og urðu alls níu, þar af tvö nunnuklaustur. Klaustur á miðöldum Þingeyraklaustur í Hólabiskupsdæmi var stofhað árið 1133 af reglu heilags Benedikts. Þverárklaustur í Hólabiskupsdæmi var stofnað árið 1155, einnig af reglu heilags Benedikts. Kirkjubæjarklaustur i Skálholtsbiskups- dæmi var nunnuklaustur Benediktsreglunnar sem stofnað var árið 1186. Reynistaðar- klaustur í Hólabiskupsdæmi var einnig nunnuklaustur sem stofnað var af Benedikts- reglunni árið 1295. Þykkvabæjarklaustur 1 Skálholtsbiskups- dæmi var stofnað af Ágústínusarreglunnar árið 1168. Annað klaustur Ágústínusarregl- unnar var Helgafellsklaustur í Skálholtsbisk- upsdæmi. Það var upphaflega stofhað í Flat- ey á Breiðafirði 1172 en flutt til Helgafells 1184. Viðeyjarklaustur var stofnað af Ágústínusarreglunni í Skálholtsbiskups- dæmi árið 1226. Möðruvallaklaustur í Hóla- biskupsdæmi var síðan stofhað árið 1296, einnig af Ágústínusarreglunni. Þá var Skriðuklaustur í Skálholtsbiskupsdæmi að ölllum líkindum einnig stofnað af Ágústinusarreglunni áriðl493. Tímadjásn QéJLltA+f Q*J1 Kristinn Sigurðsson - gullsmiður Grímsbæ Sími 553 9260 Fermingaralbúm Verð 2.500 W V/ 'r\ €D - ii Faðir vor krossar silfur: 1.990 gull: 4.500 Silfurhringir verð frá 1.650 i \ | \ \ J\ 1 i Handsmíðaðir gullkrossar verð frá 2.850 Lukkuhringir verð frá 1.300 ö Stormúr verð 6.500 Stormúr verð 15.100 Vinfxkt <j fafih d 0Óðu Ueiði. Satín hlýranáttkjólar. Iferð kr. 1.990. AAilfið úrvcil of hringum og úrum til fcrmingorgjofo. Hermann Jonsson úrsmíður Veltusundi 3b (við Ingótfstorg) Sími/fax 551 3014, netfang: hjwatch@simnet.is ÍAÍ': • '.'S /f>v d ■ 'iM) Gullsmiðja Hansínu Jens p' i ugavegi 20b, (Klapparstígsmegin) Sími 551 8448

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.