Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 bibLíaki f Vlöb^PMARBÚMIKIQl Einstök fermingargjöf á aldamótaári Um er að ræða 2000 tölusett eintök í leðurbandi með innþrykktu mynstri og hlífðaraskja fylgir hverju eintaki. Númer hverrar Bíblíu er handskrifað á titilblaðið þar sem eigandi getur einnig ritað nafn sitt. Tilboðsverð 13.900 kr. Pöntunarsími: 465 1388 j^fiSLENSK MIÐLUN HIÐ ÍSLENSKA (=!i»S|5Í 'ÓU Ð BRÁ NDS STO'f U BIBLÍUFÉLAG hallorímskiricíu Fermingargjafir: Frá úri í vé Isleða og veröbréf Fermingagjafír hafa vaxið mjög að verð- mæti og umfangi á síðustu áratugum. Þó enn megi finna einhveijar fjölskyldur sem gæta hófs í fermingartilstandinu, þá er pressan mikil sem oft leiðir til þess að fjármál heim- ilanna fara úr skorðum. Þegar úrið var toppur- inn á tilverunni Á öllum tímum hefur mátt finna ferming- arböm vel stæðra foreldra sem fengið hafa að njóta auðæfanna í formi ríkulegra ferm- ingargjafa. I eina tíð þótti meiri háttar merki- legt að fá úr í fermingargjöf og lengi var það einhvers konar vísitöluviðmiðun foreldra í gjafakaupum. I þá daga mátti þó líka finna öfgar. Jafnvel dæmi um að fermingarbam fengi nýja skellinöðm af finustu sort. Á sama tíma létu fermingarsystkinin sér nægja að dást að ferli vísanna á úrskífunni og hringluðu með einhveija aura í vasanum. Ferming með Bakkusi Krafan um að gera betur en nágranninn í mat og drykk hefúr stundum orðið hvati að ótrúlegum öfgum. Á tímabili fór fermingar- tilstandið inn á braut taumlauss gleðskapar á alíslenska vísu. Gekk það svo langt að veisl- ur bamanna urðu að standandi fyllirísveisl- Gjafirfermingarbarna nútímans eru ekki af verri endanum. Alltfrá úri og nýjum skóm upp í vélsleða og þaðan af meira. DV-mynd Brynjar *■ lúla 40 • símar: 553 5320 & 568 8860 lyflin^ibrkkm «n* ImV I r. 20.01)0, l lr hhv0 , I i Mil íi) hiamI .ii .Hiny,,i|ti0mn ALU0RU SP0RTU0RUUERSLUN - 0TRULEGT UORUUAL um fúllorðna fólksins. Ofbauð mönnum svo þessi þjónkun við Bakkus að áfengi varð í framhaldinu að mestu gert útlægt úr ferm- ingarveislum. Er nú svo komið að jaftivel messuvínið er óáfengt. Nú er öldin önnur í dag þykir tölva í ferming- argjafapakkanum, sem kostar á annað hundrað þúsund krón- ur, ekkert tiltökumál. Jafnvel þykir slíkt ekki lengur sérlega spennandi, á heimilum sem þegar em með tölvur og sjónvörp í hveiju herbergi. Farsímar em lika vinsæl tæki sem fyrir nokkmm áratugum vora ekki einu sinni á hugmyndastigi. Hætt er við að Smart spæjari, úr svart-hvítum sjónvarps- myndum í upphafi áttunda áratugarins með símtólið sitt i skósólanum, þætti í dag ekki merkilegur pappír. Ósagt skal látið hvar toppurinn í ferm- ingagjöfúnum liggur í dag. Miðað við breyt- ingar á rikidæmi ríkustu einstaklinga fyrr á árum og nú, þyrfti engan að undra að við- miðunin á þeim heimilum væri nú við vand- aðan bíl, vélsleða, íbúð eða verðbréf. -HKr. Allt á mm- SÍNUM STAÐ HÚSGÖGN FYRIR FERMINGARBARNIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.