Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 14
30 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 NIKE BUÐIN Laugavegi 6 Enskunám ... „pfs ov keik“ Það er ekkert mál að læra ensku í landinu þar sem hún er töluð. Úrval-Útsýn býður í sumar enskunámskeið í mjög góðum málaskólum á Englandi. Almenn enskunámskeið: Val á milli 20 eða 30 kennslu- stunda á viku, fyrir alla aldurshópa, yngst 11 ára. Hægt er að bæta við einkakennslu gegn aukagjaldi. Einnig eru sérhæfð námskeið fyrir fullorðna í boði. Bournemouth Brighton Sumarnámskeið fyrir 9-15 ára. Gisting á einkaheimilum með fullu fæði. 2-12 vikna námskeið. Sumarnámskeið fyrir 12-17 ára:. Gist á heimavistarskóla með fullu fæði. Kennsla, tómstundir og félagslíf. Nemendur eru sóttir og þeim skilað á flugvöllinn. 2-4 vikna námskeið. Aðalaðsetur skólans er f Brighton en einnig eru f boði námskeið f London. Brighton er sígildur sumardvalarstaður þar sem margt er hægt að gera sér til afþreyingar. TíIvoHh c M-ÚRVALÚTSÝN Lágmúla 4: sími 585 4000, graant númer: 800 6300, Kringlan: sími 585 4070, Hafnarfirði: sfmi 585 4100, Keflavík: sími 421 1353, Akureyri: sfmi 462 5000, Selfoss: sfmi 482 1666 - og hjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is Kaþóhldr ferma rétt eins og þjóðkirkjumenn. Kaþólskir biskupar ó íslandi: Sextíu á þúsund árum Þeir sem eru kaþólskrar trúar halda ferm- ingar, rétt eins og lúterstrúarmenn. Kaþólsk trú á líka langa sögu hér á landi, þó að við siðaskipti yrðu veruleg umskipti á trúmálum íslendinga. Á árunum 1000 til 1550 voru biskupar hvorki meira né minna en 60 talsins. Tveir þessara biskupa voru biskupar alls landsins, þeir f sleifúr Gizurarson, 1056-1080, og Giz- ur ísleifsson, 1082-1106. Aðrir biskupar voru ýmist yfir Skálholtsbiskupsdæmi eða Hólabiskupsdæmi. Biskupar í Skálholti 1. Gizur ísleifsson, 1106-1118 2. Þorlákur Runólfsson, 1118-1133 3. Magnús Einarsson, 1134-1148 4. Klængur Þorsteinsson, 1152-1176 5. Þorlákur helgi Þórhallsson, Ágústínusar- reglu, 1178-1193 6. Páll Jónsson, 1195-1211 7. Magnús Gizurarson, 1216-1237 8. Sigvarður Þéttmarsson, Benediktsreglu, norskur, 1238-1268 9. Ámi Þorláksson, 1269-1298 10. Ámi Helgason, 1304-1320 11. Grímur Skútuson, Benediktsreglu, norskur, 1321 12. Jón Halldórsson, Dóminíkanareglu, norskur, 1322-1339 13. Jón Indriðason, Benediktsreglu, norskur, 1339-1341 14. Jón Sigurðsson, Ágústínusarreglu, 1343-1348 15. Gyrðir fvarsson, Ágústínusarreglu, norskur, 1350-1360 16. Þórarinn Sigurðsson, norskur, 1362-1364 17. Oddgeir Þorsteinsson, norskur, 1365-1381 18. Michael, Dóminíkanareglu, danskur 1382-1391 19. Vilkin Hinriksson, Dóminíkanareglu, danskur, 1391-1405 20. Jón (fyrr ábóti í Noregi), Benediktsreglu, norskur, 1406-1413 21. Ámi Ólafsson, Ágústínusarreglu, 1413-1425 22. Jón Gerreksson, danskur, 1426-1433 23. Jón Vilhjálmsson Craxton, ensktor (sjá Hólarnr. 17), 1435-1437 24. Gozewijn Comhaer, Karþúsareglu, hollenskur, 1437-1447 25. Marcellus, Fransiskusreglu, þýskur, 1448-1462 26. Jón Stefánsson Krabbe, danskur, 1462-1465 27. Sveinn Pétursson, 1466-1475 28. Magnús Eyjólfsson, Ágústínusarreglu, 1477-1490 29. Stefán Jónsson, 1491-1518 30. Ögmundur Pálsson, Ágústínusarreglu, 1521-1541 Biskupar á Hólum 1. Jón Ögmundarson helgi, 1106-1121 2. Ketill Þorsteinsson, 1122-1145 3. BjömGilson, 1147-1162 4. Brandur Sæmundsson, 1163-1201 5. Guðmundur Arason góði, 1203-1237 6. Bótólfúr, Ágústínusarreglu, norskur, 1238-1247 7. Heinrekur Kársson, norskur, 1247-1260 8. Brandur Jónsson, Ágústínusarreglu, 1263-1264 9. Jörundur Þorsteinsson, 1267-1313 10. Auðun Þorbergsson, norskur, 1313-1322 11. Lárentíus Kálfsson, Benediktsreglu, 1324-1331 12. Egill Eyjólfsson, 1332-1341 13. Ormur Ásláksson, norskur, 1342-1356 14. Jón Eiríksson, norskur, 1358-1390 15. Pétur Nikulásson, Dóminíkanareglu, danskur 1391-1411 16. Jón (Henriksson eða Tófason), Dóminíkanareglu, 1411-1423 17. Jón Vilhjálmsson Craxton (sjá Skálholt nr. 23) 1425-1435 18. Jón Bloxwich, Karmelreglu, enskur, 1435-1440 19. Róbert Wodbom, Ágústínusarreglu, enskur, 1441 20. Gottskálk Keneksson, norskur, 1442-1457 21. Ólafur Rögnvaldsson, norskur, 1460-1495 22. Gottskálk Níkulásson, norskur, 1496-1520 23. Jón Arason, píslarvottur, 1524-1550 Hólabiskupar með að- setur í Reykjavík 1. Marteinn Meulenberg, Montfortreglu, þýskur, 1929-1941 2. Jóhannes Gunnarsson, Montfortreglu, 1942-1966 Reykjavíkurbiskupar 1. Hinrik Frehen, Montfortreglu, hollenskur, 1968-1986 2. Alffed Jolson, Jesúítareglu, bandariskur, 1988-1994 3. Jóhannes Gijsen, hollenskur, 1996- Silfur með zirkonia-steinum Falteqar ferminqarqjafir fyrir stetpur oq stráka r Si If urskartgri pir 230 Alltsettið 3.650 75852 1.350 28552 m/keðju 1.350 18462 1.350 <$utt (^[ötlin Laugavegi 49, Reykjavík, sími 551 7742. Miftið oq fafteqt úrVat af sitfurskartqripum tit ferminqarqjafa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.