Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 25
MíÐVIKUDÁGUR 29. MARS 2000 41 ~ Séra Vigfús Þór Árnason fermdi í Grafar- vogskirkju í Reykjavik 19. mars. „Ég hef aldrei kynnst eins blómlegu kirkju- starfi í þau 24 ár sem ég hef verið prestur." Séra Vigfiis Þór Ámason fermdi í Garfarvogskirkju sunnudaginn 19. mars. Hann segir að um tíu þúsund manns muni sækja fermingarguðsþjón- ustur í ár. „Það vom tvær fermingar, fyrir og eft- ir hádegi, og þá fermdust á milli 40 og 50 böm. Þetta er mikið bamahverfi, ég held að það séu um sjö þúsund böm undir sext- án ára aldri í Grafarvogshverfi. í ár ferm- ast um 250 böm í Grafarvogssókn," segiri Vigfiis Þór Ámason sóknarprestur. Þrír prestar þjóna í sókninni. Það em auk Vigfusar Árna sr. Sigurður Amarson og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Þau skipta með sér verkum við fermingarffæðslu og fermingu sem og aðrar kirkjulegar athafn- ir. - En fermingin er ekki bara einn dagur á ári. Hvenær hefst undirbúningur? „Hann bytjar strax í september en síð- an hittumst við einu sinni í viku. Hjá okk- ur byijar þetta alltaf með þriggja daga vem í Vatnaskógi. Þá em einn og hálfur dagur með kennurum og skólastjómm og einn og hálfur dagur með okkur prestun- um og æskulýðsleiðtogum. Dvalist er þarna tvær nætur og þijá daga. Síðan tek- ur við fræðslan i skólanum sem lýkur með prófi. Ef maður sér að bömin bera ekki virðingu fyrir þessu þá em þau tekin í aukatíma. Mörg þeirra standa sig mjög vel.“ - Er eitthvað fjallað um önnur trúar- brög en kristindóminn? „Það em kaflar í fermingarkverinu sem fjalla aðeins um mismun á kristinni trú og öðmm. Þeir fjalla kannski ekki mikið um hvað trúarbrögð standa fyrir heldur mun- inn á t.d. búddatrú og ýmsum öðmm trú- arbrögðum og kristinni trú.“ - Er ekkert lát á kirkjustarfi og kirkju- sókn? „Nei, ég hef aldrei kynnst því eins blómlegu í þau 24 ár sem ég hef verið prestur. Þrátt fyrir allt sem glepur, sjón- varp, fjölmiðla og allt saman. Þetta er mesta þátttaka sem ég hef kynnst. Það er sama hvort um er að ræða for- eldramorgna, æskulýðsfélög, bænahópa eða annað. Það er mikið í gangi og dag- skráin hefst klukkan átta á morgnana þeg- ar fermingarbömin em. Starfið stendur svo til kl. ellefu á kvöldin. Hér em t.d. þijú AA-félög, bænahópur, sorgarhópur einu sinni í viku og hópur sem fjallar um hvemig er að búa einn eftir skilnað. Okk- ur finnst því að trúarlegt starf sé að sfyrkj- ast. Sem dæmi um kirkjusókn þá munu nú þennan eina og hálfan mánuð sem ferm- ingamar standa yfir um tíu þúsund manns leggja leið sína í Grafarvogskirkju. Það em líka nokkrar kirkjur sem fá fleira fólk á hveiju ári en Þjóðleikhúsið. Svo em að- eins tíu vikur þar til við vigjum kirkjuna hér uppi svo við erum aldrei hressari," sagði sr. Vigfus Þór Ámason. Biskupa- frímerki - í samvinnu Islendinga og Vatíkansins í Róm ísland og Vatíkanrikið gefa sameiginlega út frímerki til að minnast 1000 ára kristni- töku á íslandi. Myndefni frímerkisins er altarisklæði úr Hóladómkirkju sem varðveitt er í Þjóð- minjasafni. Á því sjást þrír islenskir bisk- upar sem allir töldust heilagir menn. Þetta em þeir Jón Ögmundarson, sem var upp á ámnum 1106-1121, Þorlákur Þórhallsson, 1178-1193, og Guðmundur Arason sem var uppi á áranum 1203-1273. Bæði frímerkin bera þessa sömu mynd en munurinn felst í verðgildi og útgáfulandi. Hönnuður Vatík- ansins hefur hannað bæði frímerkin og þau em prentuð hjá Joh. Enschede en Zonen i Hollandi. Islenska frímerkið verður 40 kr. að verðgildi og nægir þannig sem burðargjald innanlands. Frábærar - öðruvísi fermingar- og páskaskreytingar Pantið tímanlega ef um séróskir er að ræða. Erum þegar byrjuð að taka niður pantanir! Blómaskreytingar við öll tækifæri: Brúðkaup Blessanir Fermingar Páska Útfarir Veislur Eigendur fyrirtækja - verslana: Útbúum skreytingar eftir óskum. Góð þjónusta. RÁÐHÚSBLÓM Sendumst með blómin fyrir þig. Sendum erlendis með Interflora. BANKASTRÆTI 4 SÍMI 551 66 90 -A Canon APS Canon IXUS II Minnsla APS myndavélin með aðdrattarCnsa Falleg hönnun og fjölmargir möguleikar í myndatöku gera IXUSII að vélsem tekið er eftir. meðtb*11- APS ---- Canon IXUS L 1 Ein sú minnsta og léttasta sem völ er á. Nett og þunn byggmg vélarinnar gerir hana hentuga í vasa. Þutekur sem er, hvenær sem er. meðtö*U' APS ________> Canon IXUS Ml Léttasta APS vélin (aðeins 115g). Álíka stór og hefðbundið greiðslukort Einfoíd og meðfærileg. með'ö*u- Canon Prima Z o o m 8 5 N 35mm myndavél með aðdráttarlinsu. Hönnuð með það í huga að gera mynda- tökuna sem einfaldasta tyrir þig. LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ FYLCIR HVERRI MYNDAVÉL www.hanspetersen.is myndavél klæðir þig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.