Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Blaðsíða 8
Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000 DV illÍ^«K^ughábrvstidælan - fer betur með bílinn þinn • Hobby compact 500 (þrýstingur IOObör) 11.888 kr. • Hobby Dynamic Elite 7650 X-tra (þrýstingur 130 bör) Ein með öllu 31.994 kr. Með KEW Hobby færðu hagkvæma lausn á hreingerningar- þörfum þínum. Undirvagnsspúll - Snúningsbursti - Bílasápa - Bílabón o.fl. ALTO Stéttahreinsir Fyrir sótpatlinn, stéttina, grindverkið o.fl. Rekstrarvörur svo þú getir sinnt þínu Réttarhálsi 2*110 Reykjavík • Sími 520 6666 • Fax 520 6665 Iðavöllum 3 • 230 Keflavík • Sími 421 4156 • Fax 421 1059 Glerártorg, ný verslunarmiðstöð á Akureyri: Slegist um verslunarrýmið DV. AKUREYRI:_______________________ „Það eru engar ýkjur að áhugi manna á því að versla í húsinu er mjög mikill, mun meiri en framboð- ið á húsnæði og það verður enginn vandi að fylla það rými sem verður til staðar," segir Jakob Björnsson, talsmaður fyrirhugaðrar verslunar- miðstöðvar á Gleráreyrum á Akur- eyri, sem taka á í notkun 1. nóvem- ber og mun bera heitið Glerártorg. Hlutafélagið Smáratorg byggir miðstöðina en eigendur Rúmfatala- gersins eru þar aðalmenn. Verslun- armiðstöðin verður í einni stærstu byggingu bæjarins þar sem Skinna- iðnaður hf. hefur verið og að auki verða byggðar tvær viðbyggingar. Vinna er þegar hafin við niðurrif húsa á svæðinu sem urðu fyrir og búið er að bjóða út byggingarfram- kvæmdirnar sjálfar, það er viðgerð á gamla húsinu og smíði nýju við- bygginganna. Verktakinn á að skila af sér verkinu 1. september og þá hafa þeir sem þar ætla að vera með starfsemi tvo mánuði til að gera klárt fyrir opnun. Rúmfatalagerinn, KEA-Nettó og ELKO verða með langstærstu versl- anirnar í húsinu en þar verða alls 26 verslunarrými sem ýmist verða notuð til verslunarreksturs eða veit- ingastarfsemi. Þær verslanir sem þegar er vitaö að verði í húsinu eru m.a. Sportver, Lyf og heilsa, Dress- mann, Skóverslun Steinars Waage, Búnaöarbankinn og Bókval, svo ein- hverjar séu nefndar, en endanleg ákvörðun um úthlutun verslunar- rýma liggur ekki fyrir. -gk DV-MYND JÚLlA IMSLAND Fiskvinna á Höfn í Hornafirði Ómar Fransson, trillukarl og einn eigenda saltfiskvinnslunnar Bestfisks, tekur þátt í vinnslunni þegar hann hefur land- aö afla sínum og meö honum á myndinni er Þórunn Björg Siguröardóttir, fiskvinnslukona í Bestfiski. Atvinna í boði Frjáls fjölmiðlun óskar að ráða í eftirtalið starf: Umbrot Vinna við auglýsingagerð, umbrot og útlitshönnun. Þekking á Quark, Freehand, Photoshop, Word og Netinu nauðsynleg. í boði er fjölbreytt starf í nútíma-fjölmiðlaumhverfi og þátttaka í spennandi umbótastörfum. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknir berist DV, Þverholti 11, merkt: „ DV-atvinna”, fyrir 10.maí. FRJÁLS é ■ |i FJÖLMIÐLUN HF. Þar sem allt snýst um fisk DV, Hornafiröi:_______________________ Veiði hefur gengið þokkalega hjá smábátum á Höfn undanfarið og einnig hafa nokkrir Hornafjarðar- bátar róið frá Þorlákshöfn síðustu 4-5 vikurnar. Netabátar eru núna að taka upp Hagtölur koma á óvart: Fækkar um 20 á Vesturlandi DV, AKRANESI: Tuttugu fleiri fluttu frá Vestur- landi en fluttust þangað fyrstu 3 mánuði ársins samkvæmt tölum frá Hagstofu fslands. Mesta fækkunin er á Akranesi, þaðan fluttu 28 fleiri en fluttu þangað. Það er athyglis- vert í ljósi mikillar uppsveiflu í kaupstaðnum. En taka ber inn í myndina að á annað hundrað manns sækja at- vinnu eða skóla til Reykjavíkur og það getur verið dýrt að keyra á milli, meðal annars gangagjald og bensín og auk þess hefur atvinnu- ástand kvenna verið afar bághorið á Akranesi. Mest fjölgar í hreppunum í og við Akranes, þannig fjölgar um 7 í Innri-Akraneshreppi og Skilmanna- hreppi og um 6 í Borgarbyggð og 5 í Snæfellsbæ. netin þar sem fram yfir páska meðan skotist í öll veiði er bönnuð og áhafnirnar geta á smáfrí. Júlía Imsland f” DOW JONES Enikke. ■s&p ftuÍNASDAQ SíSftse Ödax Í1CAC40 jESHSl_______ | BSIpollar ÖCrPund Í'ilKan . dollar [ÍSlíönsk kr. Ú llNorsk kr ESsænsk kr. . mark li_Fra. franki 1__Belg. franki Sviss. franki ShoII. gyllini ^^lÞvskt mark Oh. líra Í JC'Aust. sch. ! JPort. escudo LiJspá. peseti yen Irskt pund SDR 5§[ecu mmnmzi______ 10699,01 O 1,10% 18969,52 O 0,21% 1430,73 O 2,09% 3741,98 O 5,73% 6074,00 O 1,32% 7196,49 O 0,13% 6147,44 O 1,43% 19.4.2000 M. 9.15 KAUP SALA 73,670 74,050 116,310 116,900 49,790 50,100 9,3610 9,4130 i 8,5390 8,5860 8,4370 8,4840 11,7294 11,7999 10,6318 10,6957 1,7288 1,7392 | 44,3300 44,5700 31,6466 31,8367 35,6574 35,8717 : 0,03602 0,03623 1 5,0682 5,0987 ! 0,3479 0,3500 : 0,4191 0,4217 i 0,70450 0,70870 88,551 89,083 98,78000 99,37000 69,7399 70,1590 -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.