Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Blaðsíða 23
43 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000 I>V ‘ Tilvera ‘ Tmrnim A1 Pacino sextugur Stórleikarinn og leikstjórinn A1 Pacino er sextugur í dag miðviku- daginn 25. apríl. Pacino fæddist i Bronx-hverfinu í New York þar sem hann bjó fyrstu æviárin. Hann byrjaði snemma að leika og kom fyrst fram í myndinni, Me Natalie, árið 1969. Það var þó ekki fyrr en með The Godfather þremur árum síðar að Pacino sló rækilega í gegn. Fyrir frammistöðu sína í henni fékk hann tilnefningu til óskarsverðlauna. ornuspa Gildir fyrir midvikudaginn 26. apríl Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: _ | k Þú hittir fólk sem lífg- W ar upp á daginn. Varastu forvitni þar sem hún á ekki við og sýndu nærgætni. Fiskarnir M9. fehr.-?Q. marsi: Einhver hefur mikil láhrif á þig þessa dag- ana og þú lætur við- komandi ráðskast allt of mikið með þig. Ekki gera neitt gegn vilja þínum. .... rvP' ViX ' ... ^ ' Hrúturinn (21. mars-19. aprill: . Ferðalag er í vændum ) og þú ert fullur eftir- væntingar. Þú skalt vera viðbúinn því að fólkið í kringum þig sé eitthvað pirrað og stressað. Nautið (20. aoríl-20. mai>: / Dagurinn hentar vel til við- skipta, sérstaklega ef þú ert að fjárfesta eða selja á nýj- um vettvangi. Þér hættir til að reyna að stjóma ákveð- inni manneskju umfram það sem hún vill. Tvíburarnir m . mai-21. iúní): V Þú verður fyrir óvæntu atviki seinni _ / / hluta dagsins. Þú hef- ur óþarfa áhyggjur sem þu lætur draga þig niður. Bjartari horfur fram undan. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Þér kann að leiðast I eitthvað sem þú telur þó að nauðsynlegt sé ____ að koma frá þér. Ekki gera neitt vanhugsað. Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: ^ Ef þú ert að fást við eitt- hvað sem þarfnast sér- fræðiþekkingar er réttast að leita ráðleggingar hjá þeim sem eru vel að sér. Þú umgengst nágranna þína mikið á næstunni. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Félagslifið er fyrirferð- armikið. Ástvimun ^^^thættir til að lenda upp ^ I á kant og reyndar er víða einhver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir. Vogin (23. seot.-23. okt.l: J Þér berst óvænt tilboð py sem kemur róti á hug V f þinn. Ef rétt er á mál- / f um haldið getur þú hagnast verulega í fleiri en einum skilningi. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.t: ^ Eitthvað er að vefjast fyrir þér sem ekki sér jfyrir endann á á næst- imni. Ástfangnir eiga góða daga og kvöldið verðtu- róm- antískt. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: .Þú kemst að raun um "að greiðvikni borgar sig ekki alltaf. Varaðu þig á einhveijum sem er að reyna að notfæra sér hjálp- semi þína. Steingeitin (22. des.-19. ian.): •J - Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér * Jr\ á næstunni. Einhver er að reyna að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur þeg- ar tekið ákvörðun í. Kim Basinger er sérvitur: Alg j ör möndlufíkill Alec Baldwin fmnst gaman að reyna að útskýra fyrir fjölmiðlum hvers vegna hann elskar konu sína, Kim Basinger, svo heitt. Það er vegna þess að hún er sérvitur. „Kim er ótrúlega skrýtin og sérvitur en um leið afar ástrík,“ sagði Alec þeg- ar hann lýsti konu sinni í fjölmiðl- um á dögunum. Leikarinn minntist þess einnig þegar hann vaknaði ný- verið upp um miðja nótt við það Kim var farin að skæla. Það sem grætti leikkonuna var víst sú stað- reynd að hún lauk aldrei háskóla- prófi. Ekki dugði að hugga hana með því að benda henni á Óskarinn á arinhillunni. Þetta er víst bara eitt dæmið um einkennilega hegðun Kim en hún hefur ýmsa skrýtna siði. Til að mynda myndi hún aldrei leggjast í ferðalög nema vera með fullan poka af möndlum meðferðis. „Hún er ekki kona sem kærir sig um að eignast pelsa og glæsihýsi. Það dug- ar að gefa henni möndlur," segir Alec og virðist býsna ánægður með þessa sérvisku. Pamela í stríð gegn pelsum Dýraverndunarsinni Pameia Anderson velur aldrei ekta vörur. Þó svo aö við sjáum oft myndir af fyrrverandi sílíkongellunni Pamelu Anderson þar sem hún er skreytt fjððrum og loðfeldum er ekki um ekta vöru að ræða. Pamela er nefni- lega dýraverndunarsinni og andvíg loðfeldum. Strandvarðastúlkan fyrr- verandi, sem allir héldu að elskaði dýra loðfeldi, klæðist bara eftirlík- ingum. Pamela er meðal þeirra sem krefj- ast þess að viðskipti við skinnasala á Indlandi verði stöðvuð. Hún bend- ir á þau rök dýraverndunarsinna að árlega sé hundruðum milljóna dýra slátrað til þess að Vesturlandabúar geti velt sér upp úr lúxus og skreytt sig skinnum og feldum. Pamela segir að menn eigi að hugsa um slikt næst þegar þeir hyggjast kaupa sér skó eða setja upp skinnhanska. Sjálf hefur hún oft gengið í hnéháum stígvélum en nú verður maður víst að trúa því að þau hafi bara verið skinneftirlíking- ar. Rómantík Leikarinn John Cusack og ieikkonan Iben Hjejie í hlutverkum sínum í myndinni High Fidelity sem er rómantísk gamanmynd. Þokkagyðjan Kim Kærir sig lítt um pelsa og glæsihýsi. Úr í. málsgrein 28. greinar umíerðarlaga nr. 50/1987 Lögreglan M&m í Reykjavík • Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á vega- mótum eða í minna en 5 metra fjarlægð frá næstu brún akbrautar á þvervegi. ij Bílastæðasjóður t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.