Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Blaðsíða 16
36
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
markaðstorgið
Rúm og golfsett. Tvö góð unglingarúm,
90x200 cm, 8 þ. stk. Gott miðlungs-
golfsett, 8 járn og eitt tré, poki getur
fylgt. Sími 868 4100.
Til sölu leðursaumavél, beinsaumsvél í
borði, hnappayfirdekkingarvél, peninga-
kassi og gínur. Uppl. í s. 551 3173 e. kl.
19.
Til sölu nýlegt baðkar með blöndunartækj-
um, 5 innihurðir með öllu og tveir pott-
ofnar, 60x60 og 70x110. Uppl. í síma 421
1533.
Vt/Þ Tónlist
Geisladiska fjölföldun! Fjölföldun geisla-
diska! Loksins á Islandi! Við styðjum við
bakið á íslensku tónlistarfólki, áhuga-
mönnum sem lengra komnu. Fjölföldum
og prentmn á geisladiska. Sjáum um
heildarlausnir ef óskað er, masteringu,
hönnun og prentun bæklinga og hvað
ekki. Verðið kemur á óvart! Verði ljós
ehf., Nóatúni 17,3. hæð, s. 511 2002.
mtiisöiu
Hitaborð á hjólum, hitakassi, pyslupottur,
áleggshnífur, frystiskápur, kæliskápur,
stór amerísk eldavél, 3ja stúta ísvél,
kurlborð með kæliskáp, kæliskápur með
vaski og hillustandi fyrir ísbox, shakevél
og fleira fyrir ís. Uppl. í síma 586 1840,
fax 586 1830.
Vængjahurðir, 3,13x4 m, 2 stk. Hurðimar
eru með gleri, önnur hurðin er með
gönguhurð. Tilboð óskast. Nánari uppl.
veitir Hermann Þór Hermannsson í s.
897 9040. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,
Reykjavík.
Glæsilegar úti- og innihuröir. Gegnhejlar
harðviðarhurðir á frábæru verði. Uti-
hurðir frá kr. 31.448. Innihurðir frá kr.
21.815. Parki ehf., sími 564 3500. Mynd-
ir og verðlistar á www.floorex.is/hurdir
Ath. Nýr Sky-digital-búnaður ásamt ársá-
skrift (70-90 stöðvar, bíóm., íþróttir
o.m.fl.) til sölu. Bjóðum einnig diska,
móttakara, LNB, tjakka o.fl. Visa/Euro.
Vanir menn. S. 892 9803, Halldór.
Raiman K47 fjölblaöasög, breidd á matara
50 cm, tekur borð sem eru 99 cm ca á
breidd og 12 cm á hæð. Nánari uppl. veit-
ir Amar hjá Islenskum harðviði ehf. S.
864 0220.__________
Teppi á stigaganga! Geram fóst verðtil-
boð með ásetningu. Mikið úrval lita og
gerða. Góð greiðslukjör. Ódýri Markað-
urinn, Álfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4,
s. 568 1190.
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörar.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sjálfstæður dreifingaraðili.
« Sigrún Huld, s. 553 215H868 2520,
ísskápur, 143 cm, m. sérfrysti, á 10 þ.,
annar, 103 cm, á 8 þ., 4 dekk, 155 R, 13“,
á 5 þ., 4 195/165, 15“, á 6 þ., 4 205/75,
15“, á 6 þ., 4 185/70,14“, á 3 þ., örbofn á
4 þ, S. 896 8568.______________________
5 krómaöir eldhússtólar, kr. 1500 stk.,
leikfimirimlar, kr. 10 þ., nýr vatnskassi,
Subara Justy, kr. 8 þ. Uppl. í s. 588 1588.
Nýtt — Vlltu fá borgað fyrir að léttast?
Við borgum þér allt að 70 þ. fyrir það að
léttast. Ný öflug vara. Vantar kraftmikla
dreifingaraðila strax. S. 699 1060._____
Fallegt amerískt vatnsrúm af bestu gerö,
183x210, og hvítir bogagaflar + náttborð.
Verð aðeins 25 þ. Uppl. í s. 557 1331 og
553 1755 (Helen)._______________________
Nuddbekkur, rúm með bogagrindum, ca
120 cm á breidd, stálstólar m/baki, göm-
ul Rafha-eldavél, BMW 518 ‘82. Uppl. í
síma 557 3310 og 557 3362.
Nvjasta varan f rá Herb. slær í gegn ásamt
öllum hinum vörunum okkar. Er sjálf
búin að losa mig við yfir 40 kg. Uppl. í s.
861 9091 og 564 3052 e.kl. 16.
Nýtt, nýtt. Fitubaninn losar allt fituinni-
hald fæðunnar á réttan stað. Er sjálf bú-
in að léttast um 28 kg. Sími 587 9293 og
698 9294.
• Leöur-Fataskinrv-Roð. •
Mikið úrval, margir verðflokkar.
Hvítlist ehf, Bygggörðum 7, Seltjamar-
nesi, sími 561 2141.
Þarftu meiri orku? Þarftu aö léttast? Þarftu
að þyngjast? Þarftu betri heilsu? Hristu
af þér slenið með Herbalife!!! Þórmund-
ur, s. 694 5496._________________________
Til sölu golfsett, nýiar Callaway X12- Pro
series, 3-pw, stálsköft-regular. Verð 50
þús. Uppl. í síma 892 4151, Addi.________
Þrir rókókó-stólar, 2 drapplitir og einn
grænn. Einnig 3ja gíra stefpureiðhjól.
Sími 568 9728.___________________________
Útsala!!! Allir 3 metra dúkar á kr. 530 fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s.
567 9100.
<#' Fyrirtæki
Þarftu aö selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu verslun á Laugavegi, góður sölu-
tími fram undan. Uppl. í síma 694 6366
eða 899 4584.
Píanó óskast. Sími 438 1085.
Óskastkeypt
Oska eftir ódýrum hornsófa eða sófasetti.
Er einnig með til sölu homsófa.Uppl. í
síma 587 2084.
Vel með farinn Silver Cross bamavagn
óskast keyptur. S. 552 4505 og 698 0598.
Bárustál og Garöastál. Polyesterhúðað,
þykkt 0,5 mm, hvítt, rautt, grænt og
svart. Gott efni með fallegri áferð. Aðeins
749 kr. fermetrinn, stgr.afsláttur. Garða-
stál hf, Stórási 4, Garðabæ. Sími 565
2000, fax 565 2570._____________________
Huröir-lagersala. Massífar innfluttar
fulninganurðir úr eik, fura og aski.
Gæðahurðir á góðu verði. Einnig gerðar
sérpantanir á inni- og útihurðum. S. 868
8518. Stokkar ehf.
Lofta- og veggjaklæðningar. Sennilega
langódýrastu Idæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s. 567 4222.____________________________
Þak- og veggjaklæðningar.
Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt.
Litað og óhtað. Allir fylgihlutir.
Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570,
Húsbyggjendur! Til sölu ýmsar bygging-
arvörar, t.d. I“x6“ og styrkleikaflokkað
efni. Meistaraefni, s. 895 5882.
RETTINCTAI
A TÆKL^
Bruna og barnaöryggi
í öllunt hitastýrðum tækjum
fró FM. Mattson ab.
Við Follsmúla
Sínii 588 7332
www.hoilci50luvmslunin.is
Opið virka dagu frci kl. 9-18
Luugarducju frú kl. 10-14
Ein öruggustu hitastýrðu blöndunartæki fyrir baðkör
og sturtur sem völ er ó, fró
FM. Mattsson ab,
í Mora, Svjþjóð
stofnsett 18/6
Starfandi hljómsveit óskar eftir æfinga-
húsnæði. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. S. 696 2931 og 698
4827.
Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir
einungis fyrstu 10 mínútumar. Alhliða
tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið-
beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr.
mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga,
12-20 helgar. www.tolvusimin.is
Hringiöan - Stofntilboð! Fyrgtu 2 mán. frí-
ir. Frí símaþjónusta. Ótakmarkaður
gagnaflutningur. Verð frá 890 kr. á mán.
AÐSL tenging frá 4.990 kr. Sjá
ADSL.VORTEX.IS. Sími 525 4468.
PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj-
ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu.
Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda
leiki. Uppl. í síma 699 1715.
Tölvur, tölvuihlutir, viögerðir, uppfærslur,
fljót og ódýr þjónusta. K.T.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694
9737._________________________________
Tölvuviögeröir. Við komum til þín og ger-
um við. Margra ára reynsla. Hagstæð og
öragg þjónusta. Lítil bið. Tölvuviðgerðir.
Sími 696 1100.________________________
www.tb.is - Tæknibær.
Verðlisti, CTX-tölvutilboð, Mitac far-
tölvutilboð, tölvuíhlutir, „draumavélin"
að eigin vali - líttu á verðið!
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
PowerMac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4
örgjörvar o.fl. PóstMac:
www.islandia.is/postmac, sími 566 6086.
pQl Verslun
Til sölu leðursaumavél, beinsaumsvél í
borði, hnappayfirdekkingarvél, peninga-
kassi og gínur. Uppl. í s. 551 3173 e. kl.
19.
□
luilllll æ|
heimilid
Antik
www.islantik.com Antikhúsgögn til sýnis
að Hólshrauni 5, Hf. (bak við Fjarðar-
kaup). Skoðið heimasíðu okkar:
islantik.com. Sími 565 5858.
Selst með helmings afslætti. V/flutnings
er til sölu gullfallegur danskur skenkur,
h. 110, d. 90,1. 230. Uppl. í s. 896 4000.
^ Bamavörur
Ungbarnasund. Nokkur pláss laus í ung-
bamasundi sem hefst miðvikudaginn 3.
maí kl. 16., Uppl. og skráning er í síma
869 7736. Ágústa.
Óska eftir tveimur svalavögnum, helst
Silver Cross. Uppl. í síma 897 3447.
Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Augn-
skoðun hunda fer fram í Sólheimakoti
laugardaginn 29.4. nk. Skráning í s. 588
5255. Sunnudaginn 30.4. fer fram augn-
skoðun á Akureyri, skráning í s. 463
3168 & 462 4333. Hafið ættbókamúmer
hundsins á reiðum höndum þegar pant-
að er.
2ja mánaöa labradorhvoipur fæst gefins á
gott heimili. Uppl. í s. 552 2098 og 698
0630.__________________________________
Blandaðir skógarkettlingar til sölu. Á
sama stað er til sölu bílakerra. S. 695
1485.
Hreinræktaöur abbessiníu-köttur fæst gef-
ins. Uppl. í síma 565 5925 eða 896 4206.
Yndislegir og kelnir síamskettlingar til
sölu. Ættbókarfærðir og bólusettir. Uppl.
í síma 862 4520 e. kl. 18.
3 mán. hvolpur fæst gefins.
Uppl. í s. 421 3889 og 866 4097.
Rauð 3ja. hellna Electrolux eldavél m/ofni
í góðu standi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
553 7085 eftirkl. 18.
Húsgögn
Glæsileg svefnherbergishúsgögn, hjóna-
rúm, tvö náttborð, snyrtikommóða og
fataskápur. Allt í sama stíl. Settið er út-
skorið, ljóslakkað. Uppl. í síma 565 0121.
Góö kaup. Til sölu svefnbekkur, kr. 8 þ.,
skrifborð m. bókahillum, 3 þ., sjónvarps-
skápur, 1 þ, S. 557 5858.
Til sölu nýlegt Chesterfield sófasett,
3+1+1, frá Óndvegi. Einnig antik eikar-
skápur frá 1860. Uppl. í síma 896 1216.
Mjög vel með farið hvitt rúm til sölu. Breidd
90 cm. Uppl. í s. 557 6302.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
Bókhald
Get bætt við mig bókhaldsverkefnum.
Uppl. í síma 557 6691.
® Bólstmn
Bólstrum og klæöum húsgögn, bíla, báta.
Svampur í dýnur og púða. Erum ódýrari.
H. Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, sími 567 9550.
® Dulspeki - heilun
• 908 1800
Tarot-lestur, draumráðningar, talna-
speki, fyrirbænir og fjarheilun. Þú kemst
í beint samband við okkur alla daga og
öll kvöld.
• 908 1800 Örlagalínan.
^ti Garðyrkja
Smágröfur, hellulögn og lóðastandsetn-
ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar-
ið. Tilboð eða tímavinna. B.Þ. Verkprýði
s. 894 6160, fax 587 3186, heimas. 587
3184.
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfúm granna. Sími 892 1663.
Hellulagnir - hitalagnir. Tökum að okkur
hellulagnir, hitalagnir, hleðslur, girðum
og tyrfum. Öll almenn lóðavinna.
Garðaverktakar, s. 896 0096.
Nú er kominn timi á garðinn. Allt sem
varðar garðinn. Klippi, grisja, slæ o.m.fl.
Best að panta sem fyrst. S. 557 1535 og
896 7969. Blómi,________________________
Steinlagnir sf., al-hliða garðverktakar.
Hilmar, sími 898 2881. Verðlisti á net-
inu. www.simnet.is/steinlagnir
Trjáklippingar. Grisja garða og annast
önnur vorverk. Margra ára reynsla.
Gunnar, s. 698 7991.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
? Veisluþjónusta
Fyrirtæki / Einstaklingar. Ætlar þú að
halda partí og veist ekki hvert þú átt að
leita? Tek að mér að skipuleggja veislur,
sé um ísmola, skreytingar ,og ráðgjöf.
Þjónusta sem hefúr vantað. ísmaðurinn
S. 564 1338 og 896 4619.
Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðrlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð
Trésmiðjan Eöalgluggar og hurðir, Smiðju-
vegi 52, s. 557 2270 og 899 4958. Smíð-
um glugga, svala- og útidyrahurðir, opn-
anlega glugga, innréttingar í gömul ný
og hús. Einnig húsbyggingar. Leitið
uppl. og tilboða. Fljót og góð þjónusta.
Húshjálp. Óska eftir aðstoð við þrif 2x í
mánuði, 3 tíma í senn. Uppl. í síma 567
2063 eftir kl. 19 Kolbrún.
■ ■
Okukennsla
Ökukennarfélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Ibyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, bíla- og hjólakennsla,
s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99,
4x4, s. 561 2016 og 698 2021.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 0628 og 852 7480.______________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Hilmar Harðarsson., Tbyota Landcraser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘00. S.892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro
% Hár og snyrting
• Nýtt-nýtt.
• Stay Young andlitsmeðferð.
• Andlitslyfting án skurðaðgerðar.
• Þú sérð árangur eftir fyrsta tíma.
• Sá sem tekur 10 tíma fær árangur sem
endist í 2 ár.
• Húð þín verður mýkri, sléttari, þéttari
og rakafyllri.
• Vinnur gegn vatnssöfnun.
• Eyðir bjúg í andliti.
• Þú verður unglegri.
• 30% afsláttur af 5 og 10 tíma kortum.
Fegranar-og förðunarstofan Safír, s. 533
3100.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærou fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S, 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza Excellenca ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442.
tómstundir
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir sf. Alhliða múr- og lekavið-
gerðir, háþrýstiþvottur, sílanböðun og
fleira. 'Hlboð. Tímavinna. Sanngjamt
verð.Uppl. í síma 587 7702/861 7773.
& Spákonur
Spákonan Sirrí spáir 1' kristalskúlu, spil,
bolla og lófa. Visa/Euro. Uppl. í síma 562
2560 eða 552 4244.
www.safnarinn.is
\ Byssur
Svartf ugl. Svartfuglsveiðar - 33 feta flug-
fiskur - allt að 4 veiðimenn. Farið frá
Keflavík. Uppl. hjá Útivist & Veiði, Síðu-
múla 11 (Veiðilist), s. 588 6500.
^ Ferðalög
Viltu ferðast sjálfstætt? Til leigu nokkur
samliggjandi sumarhús við Tbrrevieja á
Spáni. Minnst vikuleiga í einu. Uppl. í s.
692 4802, Arsæll.