Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000
37
DV
X) Fyrir veiðimenn
Veiöileyfi til sölu í Kverká, 1 stöng á dag.
Vikan,kostar 40 þús. án húss, 62 með
húsi. Á sama stað fást leyfi á silungar-
svæðið í Hafralónsá. Uppl. getur Marínó
í síma 468 1257._________________________
Silunganet. Felld net í mörgum möskva-
stærðum, slöngur-flotteinar-blýteinar.
Gott verð. Icedan ehf., Oseyrabraut 4,
Hafnarfj, S. 565 3950.___________________
Veiðileyfi í Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá
og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró-
arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 og gsm 893 5590.
Hestamennska
Stóðhestar! Fáein pláss eru laus hjá eftir-
töldum stóðhestum Hrossaræktarsam-
bands Vesturlands.
• Kolfinnur frá Kjamholtum, fyrra tíma-
bil. • Hamur frá Þóroddsstöðum, síðara
tímabil. • Skorri frá Gunnarsholti, síð-
ara tímabil. • Eiður frá Oddhóli á húsi. •
Þá er Dagur frá Kjamholtum laus til út-
leigu, síðara tímabil.
Tfekið er við pöntunum undir stóðhesta
Hrossaræktarsambands Vesturlands hjá
Bjama Marinóssyni, sem gefur nánari
uppl. í s. 435 1143.
Hreinsunardagur Fáks. verður haldin
fimmtudaginn 27. apríl, kl. 18. Fáksfé-
lagar í Faxabóli og Víðidal, nú er fyrsta
átak í að hreinsa svæðið okkar eftir vet-
urinn. Mætið öll, sýnum samstöðu, fjöl-
mennum og þiggið veitingar í félags-
heimilinu á eftir.
Land til sölu. Til sölu ca 10 ha. landspild-
ur í Grímsnesi. Byggingaréttur fyrir
sumarhús. Girt með vegi. Tilbúið til
notkunar. Grasgefið og gott land. Hentar
vel til hrossabeitar eða til skógræktar.
Uppl. í s. 486 1545 og 893 2399.____
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092, 892 7092,854 7722, Hörður.
Si Ljósmyndun
Til sölu Leica R 6,2 myndavél ásamt
linsu, 1:4, 70-210 mm. Uppl. í s. 868
2894 og 567 2789 e. kl. 16.
bílar og farartæki
4> Bátar
Skipamiölunin Bátar og Kvóti, Síðumúla
33, s, 568 3330, fax: 568 3331.
Höfum kaupendur að öflugum þorskafla-
hámarksbátum með allt að 200 tonna
kvóta. Vantar dagabáta á skrá, mikil eft-
irspum. Úrval af aflamarksbátum, með
eða án kvóta. Skipamiðlunin Bátar og
Kvóti, Síðumúla 33, s. 568 3330 og 568
3331.______________________________
Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350
og 450. Línubalar, 70-80 og 100 1, m.
traustum handfóngum.
Borgarplast, Seltjamamesi, s. 561 2211.
Eberspacher-dísilhitablásarar, 12 og 24 v.
Varahiluta- og viðgerðarþjónusta á for-
þjöppum.
I. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
M Bílar til siHu
Útsala, útsala, útsala. Suzuki Baleno 1,6
4x4 ‘99, ek. 7 þ.km, vínrauður, 4 d.,
m/skotti. Sumar- + vetrard. Kostar nýr
1595 þ. en fæst á 1195 þ.stgr., 850 þ.
áhvílandi. Daihatsu Applause, dýrari
týpan, ‘90, ek. 130 þ.km, 5 d., sk. ‘01 án
aths. Sumar- og vetrard. Fallegur og góð-
ur bíll. Ásett 290, fæst á minna. Hyundai
Elantra 1,6 GLS 11/99, ek. aðeins 2000
km. Sumar- og vetrard. spoiler. Kostar
nýr 1390 þ., fæst á 1150 þ.stgr. Áhvílandi
750 þ. Skipti á ódýrari möguleg, jafnvel
skemmdir eða bilaðir. Uppl. í s. 898 0083
og 564 4616.__________________________
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
MMC Lancer GLXi árg. ‘91, ssk., rafm. í
rúðum, saml., nýsk. án aths., sumar- og
vetrardekk. Ákveðin sala, engin skipti.
Verð tilboð. Uppl. í s. 567 8519 e. Id. 18.
Góður bfll.
2 ódýrir og góðir til sölu. Tbyota touring
4x4, árg. '89, ek. 167 þ. km. Nissan Pri-
mera, árg. ‘94, ek. 128 þ. km. Báðir vel
með famir. Uppl. í s. 899 9163.
Bílaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.________________
Innrétting, Econoline. (RV). 3 snúnings-
stólar með örmum, borð, U-bekkur
(3+2+8 stk.), kr. 50 þús. S. 567 4734, á
kvöldin.
MGA Roadster, árg. ‘57, þarfnast upp-
gerðar, ný klæðning, afturstuðari, sílsar
og fleira. Innfluttur frá USA. Úppl. í
síma 695 0150.
Tilboð óskast í Tbyotu Corollu, árg. ‘94,
ek. 125 þús., þarfnast smálagfæringar á
boddíi en allt annað í lagi. Úppl. í síma
588 3522 eða 698 8053.___________________
Toyota Corolla 1300 sedan, árg. ‘90, til
sölu. Aukafelgur fylgja. Skoðaður 09/99.
Tilboð óskast, staðgreiðsla.
Uppl. í s. 554 3149.
15 þús. út og 15 þús. á mánuöi. Hyundai
Sonata GLS ‘92, 5 gíra. Bíll í góðu við-
haldi. Uppl. í s. 695 0443.______________
2 ódýrir. Mazda 323 ‘87, sk. ‘01, sjálfsk.,
góður bíll. Verð 125 þ. Einnig M. Benz
‘81,230 E, verð 65 þ. Sími 897 7754.
Daihatsu Charade ‘96, ekinn 29 þ. km,
sjálfskiptur. Mjög vel með farinn.
Áhvílandi bílalán. Uppl. í s. 864 0642.
MMC Lancer, árg. ‘90, sjálfsk., ekinn 177
þ. Fæst á aðeins 120 þús. stgr. Sími 554
5618.____________________________________
Til sölu MMC Lancer ‘89, skemmdur að
framan eftir umferðaróhapp. Uppl. í
síma 562 4896 e. kl. 18.
Tveir góöir til sölu. MMC Lancer, 4x4, árg.
‘88 og Mazda 626 ‘88, skoðaðir. Sími 565
6882 e.kl. 17.
Volvo 460 GLE, 2,0 vél, árg. ‘94, ekinn 73
þ. km. Beinskiptur, dökkrauður. Tilboð
óskast. Uppl. í s. 862 5747._____________
Til sölu Skoda-sendibíll, ‘97. Uppl. í síma
698 4589 og 698 1993.
^ Dodge
Frábær fjölskyldubill. Dodge Caravan ‘97,
2,4 1, 4 cyl., 7 sæta, vel búinn bfll. Stgrv.
1700 þ. S. 894 3750.
Fiat
Fiat Uno, árg. ‘91, ekinn 130 þús., ný-
skoðaður, til sölu. Verð 70-100 þús. Úppl.
í síma 898 3257.
Mitsubishi
MMC Colt GLXi ‘92, rauður 3ja dyra
konubíll, beinsk., ek. 94 þús. km, nýsk,
ný tímareim, vetrardekk/§umardekk.
Sími 895 8956 og 551 7482. Olafur.
MMC Galant ‘92 GLSi hatchback til sölu,
ssk., ekinn 150 þ. Allt rafdrifið, sóllúga,
álfelgur, CD, gott lakk. Verð 750 þ. S. 898
7420, e. kl, 17.________________________
MMC Lancer sedan, árg. ‘93, sjálfskiptur,
álfelgur, sóllúga, uppítökubíll sem fæst á
hagstæðu verði. S. 864 0200.
lfIH+Tll
Nissan / Datsun
Nissan Sunny, árg. ‘94, SLX 1600, ekinn
97 þús., rauður, með spoiler og álfelgum
+ vetrardekk á felgum. Verð 680 þ. Uppl.
í síma 567 6630 og 562 3118.
(&) Toyota
Til sölu Toyota Corolla 1300, 3 (fyra,
árg.’88, sk.’OO. Ágætiseintak. Verð
109.900. Uppl. í síma 893 3155 og 554
0519.
Toyota Tourina 4WD, árg. '92, hvítur að
lit, ekinn 113 p. km, nýendurryðvarinn.
Ásett verð kr. 650 þús.
Uppl. í s, 567 5868.__________________
Til sölu Toyota Corolla ‘87, nýsk. 'Ibppbíll.
Verð 110 pús. Uppl í s. 564 1368 og 698
1367.
(^) Volkswagen
Til sölu VW Caravelle ‘98,2,5 TDI, rauður,
ek. 53 þ., tvöfalt gler; comfortline inm.
Selst hæstbjóðanda. Á sama stað óskast
grafa, 4x4. S. 893 4595 og 567 2716.
S Bilar óskast
Höfum kaupendur að MMC Pajero STW
TD árg.’92, MMC Pajero Sport bensín,
MMC Lancer station 4WD ‘97, Hyundai
Starex 4WD ‘98-’99 og ’lbyota LandCru-
iser 90, árg.’97-’99. Uppl. á Bílasölu Sel-
foss í síma 482 1416._______________
Óska eftir skoðuöum bíl (01) í góðu ástandi
fwir um 150 þús. stgr. Toyota Corolla eða
sambærilegur bfll. Tek besta bíl miðað
við verð. Uppl. í s. 692 0469.
Bill óskast gefins. Uppl. í síma 483 4994
eða 862 8953.
@ Hjólbarðar
ísskápur, 143 cm, m. sérfrysti, á 10 þ.,
annar, 103 cm, á 8 þ., 4 dekk, 155 R, 13“,
á 5 þ., 4 195/165, 15“, á 6 þ., 4 205/75,
15“, á 6 þ., 4 185/70,14“, á 3 þ., örbofn á
4 þ. S. 896 8568.________
Mikið úrval af ódýrum, notuöum sumar-
dekkjum og einmg mikið af stórum „low
profile“-dekkjum 15“, 16“, 17“ og 18“.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850.
Nýleg 14“ sumardekk á stálfelgum undan
Toyota Corolla til sölu. S. 554 1278 eða
425 2367.
Til sölu 4 sumardekk á 14“ stálfelgum, 4
gata, passa á Tbyotu Corollu ‘98-’99. Lít-
ið notuð. Sími 565 1843 og 893 6400,
Vantar 4 vel meö farnar álfelgur, undir
Pajero-jeppa, 32“ dekk, 15“ felga. Uppl. í
síma 552 2174 og 899 3352.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hjólhýsi
Óska eftir hjólhýsi, 5 metra eða lengra.
Uppl. í síma 554 0512, e.kl. 18.
Húsbílar
Til sölu M. Benz 508 ‘79, ek. 110 þús.,
langur, sumar- + vetrardekk, gott efni í
húsbíl eða hljómsveitarbíl. Skipti á
minni húsbíl. Uppl. í s. 586 2511 og 898
8329.
^■6*8» kPPar
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mjmda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Varahlutir í hásingar og millikassa,
driflæsingar, legur og pakkdósir,
bremsuvörur, stýrisbúnaður og fjaðra-
búnaður í jeppa. Gangbretti, gasmið-
stöðvar, olíukælar og millikælar. Fjalla-
bflar/Stál og Stansar, Vagnhöfða 7, s. 567
1412.
Til sölu Pajero dísil 2800, 7 manna, árg.
‘98, ek. 41 þús. km, sjálfsk., krókur.
Sanngjamt verð. Til sölu Pajero bensín,
7 manna, ek. 142 þ. km, sjálfsk., topp-
lúga, krókur, verð ca 1.200 þ. Úppl. í
síma 899 8311.
Gjafaverð nánast!
Daihatsu Feroza ‘89 til sölu í góðu ásig-
komulagi, ný kúpling, nýtt bremsukerfi
og fleira nýtt. Verð 150 þús. stgr. S. 567
6321 og 697 8591. Doddi.
Fallegur Musso ‘98 2,9 TDi, breyttur 36“, í
skiptum fyrir nýlegan fullbreyttan
Patrol, Landcmiser, Trooper. Milligjöf
staðgr. Bjami, s. 892 8949.
Eberspacher-vatnshitarar, dísil.og bens-
ín, 12 og 24 v. Mjög góð verð. Isetningar
og viðgerðir á staðnum.
í. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
Útsala. Musso TDi ‘97, sjálfsk., 31“ hækk-
un. Vel búinn bíll frá umboði. Stgrv. 1950
þ. S. 565 2890.
Notaðir rafmagns- og dísillyftarar til sölu,
yfirfamir og skoðaðir. Varahluta- og við-
gerðarþjónusta á öllum lyfturum. Lyft-
araleiga. Nýir lyftarar. Rafgeymar. Uppl.
veitir Haraldur í s. 530 2847. Bræðumir
Ormsson ehf., Lágmúla 9.
Landsins mesta úrval notaðra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Mótorhjól
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Götu-, enduro- oq krossfatnaður, SHOEI
og Premier hjálmar, bremsuklossar, -
diskar, keðjur, stýri, kúplingssett,
stimplar, silindrar, dekk o.fl. JHM Sport,
s. 896 9656/567 6116,
www.jhmsport.com
Hardtail stell á chromefelgum, tankur,
bretti, stýri, demparar o.fl. fylgir. 20 cm
breitt afturhjól, árgerð 2000, hentar fýr-
ir Harley Davidson vélar. S. 864 0200.
JHM Sport auglýsir til sölu:
Yamaha WR 400F ‘99, nýtt, ónotað hjól.
Suzuki DR 350 ‘97 (385 cc.). Sími 896
9656 og 567 6116. Jhmsport.com
XR 400 til sölu, gullfallegt, ekið tæplega 4
þús. Verð 690 þús. Einnig skoðaður íord
Fiesta ‘87, fæst fyrir lítið. Upplýsingar í
síma 695 9228.
Go-kart bíll til sölu meö öllu. Söluverð að-
eins 300 þús. Uppl. gefur Jóhann í s.
587 3255.
Óska eftir 80 cub. eða 125 cub. krossara.
Stgr. 150-200 þús. S. 555 1279 eða 897
8937.
Óska eftir fallegu Chopper/Hippa-hjóli
gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 860 3113.
Reiöhjólastiilingar. Stillum og gerum við
allar tegundir reiðhjóla. Framleiðum
reiðhjólastoðir á stétt og vegg. Opið frá
kl. 8-18.30 virka daga, 10-14 laug. Borg-
arhjól sf., Hverfisgata 50, s. 551 5653.
Tialdvagnar
Óskum eftir notuðu fellihýsi á verðbilinu
400-600 þús. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 899 5464, 699 5464 og 483 3040.
Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Ford Focus ‘00, Opel
Corsa ‘94-’00, Subaru
Legacy/1800/Justy ‘88-’95, Applause
‘91-’96, Charade ‘88-’93, Tbyota Corolla
‘85-’99, Touring ‘88-’92, Camry ‘88-’92,
Hilux ‘82-’92, Hiace ‘88-’95, Litace ‘90,
MMC Colt/Lancer ‘88-’97, Accent
‘93-’99, Primera/Sunny/Micra ‘85-’95,
Vanette ‘93, Civic/CRX ‘88-’92, BMW
300/500 ‘84-’95, Mazda 626, 323 F,
‘87-’92, Clio/Express ‘88-’94, VW
Polo/Transporter ‘91-’99, Opel Vectra
‘95, Cherokee, Bronco, Blazer, Volvo,
Peugeot, Citroen, Ford, Voyager, Benz.
Kaupum nýlega bfla til niðurrifs. Erum
með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggðina.
BílaDartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah.
9. B'MW 300 - 500 og 700-línan ‘84-’98,
Baleno ‘95-’99, Corsa ‘94-’99, Astra ‘96,
Swift ‘85-’96, Vitara ‘91-’99, Primera 2,0
‘91-’97, Almera ‘96-’98, Sunny ‘87-’95,
Sunny 4x4 ‘91-’95, Accord ‘85-’91, Prelu-
de ‘83-’97, Civic ‘88-’99, CRX ‘87, Galant
‘85-’92, Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323
(323F) ‘86-’92, 626 ‘87-’92, Accent
‘95-’99. Pony ‘93, coupé ‘93, Charade
‘86-’93, Legacy, Impreza ‘90-’99, Subaru
1800 (turbo) ‘85-’91, Corolla ‘88-’97,
Starlet ‘93, VW Golf ‘87-’98, Audi A4
‘95, Samara, Escort. Kaupum nýl. tjónb.
Opið 10-18.30 virka d. Visa/Euro. Send-
um fritt á flutningsaðila.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, hilux
‘80-’98, double c., 4Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Felicia ‘99, Corsa ‘98, VW Polo ‘91-’99,
Golf ‘88-’99, Vento ‘97, Jetta ‘87-’91,
Audi 80 ‘87-’91, Punto ‘98, Uno ‘91-’94,
Clio ‘99, Applause ‘91—’99, Tferios ‘98,
Sunny ‘88-’95, Peugeot ‘406 ‘98, 405 ‘91,
Civic ‘88-’93,CRX ‘91, Accent ‘98, Galant
GLSi ‘90. Bflhlutir, s. 555 4940.
Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11, s. 565
9700. Passat ‘96 TDI, Accent ‘96, Accord
‘87-’91, Corolla ‘93- ‘97, Liftback ‘88-’92,
Sunny ‘91-’95 4x4, Ástra ‘95, Corsa
‘94-’97, M. 626 ‘89, Galant ‘87-’91,
Lancer, Colt ‘87-’92, Peugeot 405,
Charade, Subaru, Saab og m. fl.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane ‘98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny ‘93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘87, Subaru, Mazda 323, 626, Tfercel,
Gemini, Lancer, TVedia, Express ‘92,
Carina ‘88, Civic ‘89-’91 o.fl.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbíla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.:
stjornublikk@simnet.is
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565
5310. Eigum varahl. í Tfeyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl. bfla.
• Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subaru ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96.
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf.
Hafnarfirði, sími 555 4900.____________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2. |F
Símar 587 8040/892 5849._______________
Bilaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058._____________
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.________________
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum, Subaru og Sub.
Legacy. Sími 587 5058. Opið mán.-fim.
kl. 8.30-18,30 og fös. 8.30-17.________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________ i
Vatnskassar i flestar gerðir bíla, sjáum um
ísetningar. Bflanaust, vatnskassar, s.
535 9066.
"X Viðgerðir
Bílaviöqerðir. Notaðir varahlutir í Audi og
fleiri. Keppnisbílar ehf., Kleppsmýrar-
vegi, s. 588 6531 og 868 8283.
Vmnuvélar
Hyundai hjólagröfur, lítiö notaðar, í topp-
standi, 12 og 16,4 tonn, mikill aukabún-
aður, t.d. vökvahamar, snúningsliður,
hraðtengi og skóflur. Nooteboom vélar-
vagn, 3ja öxla, ónotaður. Bomang jarð-
vegsþjöppur og Tsurumi brunndælur á
lager. Merkúr hf. S, 568 1044.
Undirvagnshlutar frá BERCO í allar gerð-
ir af beltagröfum og jarðýtum. 15-21
dags afgreiðslufrestur. Einnig varahlutir
í flestar gerðir vinnuvéla, afgreitt með
15-21 afgreiðsludegi.
H.A.G., tækjasala, s. 567 2520.________
JCB-traktorgröfuvarahlutir.
Hraðafgreiðslur erlendis frá á mjög hag-
stæðu verði. Hafið samband. Ragnar
Bemburg -Vélar og varahlutir,
s. 562 7020, fax 562 9188._____________
Vélar oq varahlutir. Varahlutir í allar
gerðir beltavéla á hagstæðu verði.
Vinnuvélar í úrvali erlendis frá. 30 ára
reynsla. Hafið samband. Ragnar Bem-
burg, s. 562 7020, fax 562 9188._______
MSB-vökvafleygar. Höfum til sölu allar
stærðir af MSB frá 100-3500 kg.
Stál í flestar gerðir og stærðir fleyga.
H.A.G. ehf., tækjasala, s. 567 2520.
Lækkaö verö á vélsleöum í eigu Gfsla Jóns-
sonar, Ski-doo-umboðsins: AC WildCat
700 2M ‘91, ek. 3 þ., v. 240 þ. AC ZR 600
‘98, v.700 þ. Polaris 650 ‘90, v. 160 þ.
(þarfnast lagf.), Ski-doo GT SE670 ‘96,
ek. 7 þ„ v. 590 þ. Ski-doo GT SE70 ‘94,
ek. 4 þ„ v. 420 þ. Ski-doo Mach 1 ‘90, ek.
5 þ„ v. 200 þ. Ski-doo MXZ 670 HO ‘99,
ek. 3 þ„ v. 790 þ. Ski-doo Mach Z ‘94, ek.
v. 400 þ. Ski-doo GT580 ‘93, ek. 7,5 þ„ v.
300 þ. Uppl. veita Bflasalan Höföi,
Reykjavík, s. 567 3131. Bílas. Bílaval,
Akureyri, s. 462 1705. Bílas. Fell, Eg-
ilsst., s. 471 1479. Gísli Jónsson ehf., s.
587 6644.
Allt í veíðina!
^BrowninG
N G T D N
- Abu'
Garcia
Orvis
Pím frístund - Okkar faq
VINTERSPORT
Bíldshöfða • 110 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
Veiðimenn, verið velkomin í Intersport í veiðihorninu okkar kennir ýmissa grasa.
Við leggjum metnað okkar í að bjóða gott og breitt úrval til stangveiða. og bjóðum
góða og persónulega þjónustu.