Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000
39
pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sumarbústaðir
Hraunborgir, Grimsnesi. Til sölu 54 fm
nýr, glæsilegur sumarb., mjög rúmg.,
óvenjulegt útlit. Selst fullfrágenginn
(mögul. á 15 fm stækkun), stutt í alla
þjónustu. V. 5,2 m. Áhv. 2,4 m. S. 869
0240, 698 9806 og á Fasteignamiðstöð-
inni í s. 552 6000.
Land til sölu. Til sölu ca 10 ha. landspild-
ur í Grímsnesi. Byggingaréttur fyrir
sumarhús. Girt með vegi. Tilbúið til
notkunar. Grasgefið og gott land. Hentar
vel til hrossabeitar eða til skógræktar.
Uppl. í s. 486 1545 og 893 2399.______
Sumarhúsin Signýjarstööum, Borgarfiröi.
Sumarhús til leigu, sólarhrings-, helgar-
eða vikuleiga. Laus næstu helgi. Uppl. í
sima 435 1218 og 853 0218.____________
Rotþrær, 1500 1 og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.
Nýlegur og vel útbúinn sumarbústaöur til
leigu, öll þægindi á fallegum stað í Hval-
firði. Uppl. í síma 433 8851 og 855 1751.
atvinna
$ Atvinna í boði
Sportvöru-, og reiöhjólaverslun: Af-
greiðsla: Óskum að ráða duglegan og
hressan starfsmann til afgreiðslu í versl-
un okkar. Verkstæði: Okkur vantar
einnig laghentan og duglegan starfs-
mann á verkstæði okkar til samsetning-
ar og viðhalds á reiðhjólum og skíðum.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið
störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir góða
starfsmenn. Umsóknareyðublöð liggja
frammi í verslun okkar að Armúla 40.
Verslimin Markið.
Svínabúiö Brautarholti, Kjalarnesi, óskar
eftir að ráða starfskraft, karl/konu, ca
20-40 ára. Um framtíðarstarf getur ver-
ið að ræða. Búið er stærsta og eitt fufl-
komnasta svínabú landsins. Hér er um
að ræða spennandi og skemmtilegt starf
við góð skilyrði. Æskilegt væri að við-
komandi hefði einhveija reynslu og
þekkingu á landbúnaði, þó ekki skilyrði.
Viðkomandi verður að hafa bíl til um-
ráða. Umsókn sendist DV, merkt:
„Svínabúið Brautarholti-338685".
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga, kl. 9-22,
sunnudaga, kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Pizza 67 Nethýl vill ráða duglegt fólk í
eftirfarandi stöður: Bílstjóra í fullt starf
og hlutastarf. Vaktavinna. Pitsubakara í
aukavinnu um kvöld og helgar. Ein-
göngu 18 ára og eldri koma til greina.
Uppl. gefur Erlendur í síma 567 1515
milli kl. 13 og 17 alla virka daga.
IKEA óskar eftir aö ráöa starfsfólk í hús-
gagna-og smávörudeild virka daga og
um helgar. Einnig er óskað eftir helgar-
starfsfólki. Umsóknareyðublöð eru á
staðnum en einnig er hægt að sækja um
á www.ikea.is
Kvenraddir óskast til starfa viö erótíska
símaþjónustu í Reykjavík. Um er að
ræða lifandi svörun. Góð laun í boði. Lág-
marks ensku og íslensku kunnáttu kraf-
ist. Áhugasamar hringi í síma 570 2205.
Leikskólakennarar eða starfsfólk m.
áhuga á að vinna m. bömum óskast í
leikskólann Grandaborg. Viljum einnig
ráða í hálfa stöðu í eldhúsi. Uppl. gefur
leikskólastj., Guðrún María Harðardótt-
ir, s. 562 1851._____________________
Ræstingar um helgar. Starfsfólk óskast
til ræstingastarfa á hjúkrunarheimili í
Kópavogi um helgar. Vinnutími frá kl. 10
f. hádegi. Uppl. í s. 554 6088 eða á skrif-
stofu Hreint ehf., Auðbrekku 8, mifli kl.
9 og 16.
Síðdegsiræstingar. Starfsfólk óskast til
starfa í síðdegisræstingar á svæði 112,
gjaman par, á svæði 101 og á svæði 103.
Uppl. í s. 554 6088 eða á skrifstofu
Hreint ehf., Auðbrekku 8, milli kl. 9 og
16.
Ath. Jámsmiöir - suöumenn, helst vanir
smíði á malarvögnum, óskast. Aðrir
handlagnir menn koma til greina. Uppl.
veitir Vagnasmiðjan ehf., Eldshöfða 21, í
síma 587 2100 og 894 6000.___________
Genealogia Islandorum vill ráða hraðrit-
ara. Oskum eftir að ráða hraðritara í
fullt eða hlutastarf. Uppl.gefur Guðrún í
síma 525 0400 eða netfang: guðr-
ung@gen.is
IJúmbó samlokur vantar starfskraft á
pökkunarvél, vaktavinna. Einnig á dag-
vaktir við framleiðslu og fl. Ekki yngri en
20 ára. Uppl. gefur Jón Öm í síma 554
6694 eða 892 9240.
Leikfangaverslunin Leikbær óskar eftir
reglusömum og dugmiklum starfsmanni
í heilsdags starf (framtíðarstarf). Æski-
legur aldur 20-40 ár. Nánari uppl. veitir
Jón Páll í síma 893 9711.
Mæöur, feöur og bara allir sem vilja ráða
sínum vinnutíma. Einstakt tækifæri fyr-
ir þá sem vilja ráða sér sjálfir og fá vel
borgað fyrir. Uppl. 4everaloe@visir.is eða
s. 699 7139.__________________________
Óskum eftir starfsfólki i vaktavinnu og
einnig í kvöld- og helgarvinnu. UppL
veittar á staðnum og í síma 587 7010
milli kl. 10 ogl7. Sölutuminn Allt í einu,
Jafnaseli 6, Reykjavík.
Domino’s Pizza óskar eftir aö ráöa sendla
á einkabílum til starfa. Góð laun í boði.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir í verslun
okkar og á Netinu www.dominos.is.
Ert þú tengd(ur) Internetinu? Aukatekjur-
vinna heima-hluta/fullt starf. Ensku-
kunnátta er plús.
www.paid-all-day.com
Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í
stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn-
ar? $500-$2500 hlutastarf.
$2500-$10.000+ fullt starf. S. 694 9595.
Vantar duglega verkamenn í gangstétta-
og steypuvinnu. Mikil vinna fram und-
an! Einnig vantar vanan gröfumann
strax. Uppl. í s. 565 1170 og 892 5309.
Vantar þig aukapening? Viltu eiga þitt
eigið fyrirtæki? Viltu vinna fyrir þinni
framtíð, ekki einhvers annars? Farðu á
www.wealldream.com
Áhugafólk um heilsu- og snyrtivörur. Frá-
bært atvinnutækifæri fyrir alla, konur
og karla. Hilmar í síma 896 6387 eða 586
2034. aloevera@islandia.is
Veitingahús. Starfskraftur óskast á
morgunvakt frá 6-14, ca. 15 daga í mán-
uði. Uppl. í síma 552 2975 og 562 0340.
Pizzahöllin óskar eftir bilstjórum í hluta-
starf á fyrirtækisbflum jafnt sem eigin.
Uppl. í síma 568 6868, Gísli eða Már.
Röska menn vantar á hjólbarðaverk-
stæði. Barðinn, Skútuvogi, sími 568
3080.
Duglega menn vantar á hjólbarðaverk-
stæði. NýBarði, Goðatúni 4-6, Garðabæ,
sími 565 6800.
Skalli, Hafnarfiröi, auglýsir:. Vantar dug-
legt og hresst fólk í fullt starf eða hluta-
starf. Uppl. á staðnum.
Skalli viö Vesturlandsveg óskar eftir
starfsfólki til afgreiðslustarfa. Uppl. á
staðnum í dag milli kl. 17 og 19.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og
sendlastarfa. Melabúðin, Hagamel 3, s.
5510224._________________________________
Söluturn. Óska eftir starfskrafti í fullt
starf og einum í aukavinnu. Vaktavinna.
S. 862 1770._____________________________
Vandvirkt starfsfólk óskast til ræstistarfa
seinni hluta dags. Uppl. í síma 896 2820.
Mæöur og aörir! Vantar þig aukapening?
S. 881 5716 og www.wealth-for-u.com
Starfsfólk óskast í Nesbúð, Nesjavöllum.
Uppl. gefa Sölvi eða Hörður, s. 482 3415.
Atvinna óskast
21 árs piltur óskar eftir vinnu, helst við
akstur. Er með meirapróf og er að taka
rútupróf. Getur byrjað strax. S. 869
1192.
fy' Einkamál
Erótískir DVD-diskar á 2.500 stk. 5 diskar
á kr. 10.000. Erótískar vídeó-spólur í
tonnatali á tilboðsverði. Blöð, 10 stk., á
kr. 6 þús. (+ burðargj.). Hvergi lægra
verð. Frír listi frá Bestseller. Við tölum
íslensku. Visa/Euro, póstkrafa.
Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark, sími/fax 0045 43 42 45 85, e-
mail sns@post.tele.dk.
Fjárhagslega sjálfstæö 51 árs ekkja í góðri
vmnu óskar eftir að kynnast fiárhags-
lega sjálfstæðinn manni á aldrinum
49-56 ára. Áhugamál mín eru ferðalög
innanlands sem, utan, útivist og heil-
brigður lífstfll. Áhugasamir sendi svar
ásamt mynd til DV, fyrir 29.04, merkt
„Vinátta2000-252827“.
C Símaþjónusta
Dömurnar á Rauöa Torginu:
908-6001: Svala (25). Einkasamtöl,
XXX upptökur, frásagnir, fantasíur: hún
er til í flest, með þér og fyrir þig!
908-6002: Rakel (25). Hún XXX sér
funheit í logandi fantasíum fyrir þig!
908-6003: Hugrún Ösp (19). Hlustaðu
til enda: magnaðar XXX upptökur!
908-6004. Sveitastúlkan. Omótstæðileg.
Kraftmikil. Hreint náttúruafl. Hlustaðu
908-6005: Eva Lilja (26). Logheit dama
sem XXX sér oftar»bara fyrir þig!
908-6006: Berglind (26). Þú hlustar, þér
hitnar, þú svitnar, þú springur. Núna!
908-6007: Maria. Hún er suðræn, hún er
rosaleg! Glóandi kolamoli með þér!
908-6008: Anna K. Erótík þrífst ekki án
leyndarmála: djarfar sögur, einkasamt.
908-6009: Þessu símanúmeri er enn sem
komið er óráðstafað.
Öll símtöl kr. 299,90 mínútan.
Rauöa Torgiö kynnir nýja dömu: Maria.
I fyrstu XXX upptökunni hennar kemur
tvennt skýrt fram: henni finnast kerti
skemmtileg, og hún vill að þú segir
henni hvað þú vilt heyra næst þegar þú
hringir. Varanlegt símanúmer Maríu er
908-6007 (299,90 mín.) en þú heyrir
fyrstu upptökuna hennar til kynningar á
gjaldfríu símanúmeri: 535-9951.__________
Karlmenn í ævintýraleit, afh: Ný og mjög
spennandi auglýsing tveggja kvenna var
lögð inn hjá Rauða Torginu Stefnumót, s.
908-6200 (199,90 mínj.___________________
Kynórar Rauöa Torgsins. Hömlulaus
þjónusta fyrir djarfasta fólkið.
Sími karlmanna: 908-6666 (99,90 mín.).
Sími kvenna: 535-9933 (án aukagjalds).
Lokaöu aö þér og læstu, hallaðu þér
aftur, hlustaðu og njóttu Berglindar í
heitum, mjúkum, rökum upptökum í
síma 908-6006 (299,90 mín.) RT____________
XXX samtöl eöa Ijúft spjall á Rásinni
hjá Rauða Tbrginu. Þú finnur muninn.
Sími karla: 908-6300 (199,90 mín.).
Sími kvenna: 535-9999 (án aukagjalds).
Sex...
Bára bíður eftir þér, heit og rök, í beinu
spjalli. Til í allt. Sími 908 6070 (299).
Jg Bílartilsölu
MB E200T ‘94. Ek. 149 þús. Verð 1420 þús.
MB 220E ‘93. Ek. 180 þús.
Verð 1180 þús.
MB 300E ‘93. Ek. 240 þús.
Verð 1280 þús.
MB 300CE ‘90. Ek. 85 þús.
Verð 1340 þús.
MB S320 ‘95. Ek. 148 þús.
Verð 2480 þús.
BMW 320iA ‘92. Ek. 95 þús.
Verð 1220 þús.
BMW 320iA Coupé ‘92. Ek. 120 þús.
Verð 1280 þús.
BMW 540iÁ Steptronic ‘97. Ek. 90 þús.
Verð 2940 þús.
Gullfallegir bflar á mjög góðu verði. Allir
bflamir eru með þjónustubókum. Frek-
ari upplýsingar í síma 896 8863 e. kl.
17.00.
Mercedes Benz C180, ‘96, til sölu, sjálfsk.,
samlæsingar, rafdr. rúður og flein auka-
hlutir. Góður og fallegur bfll. Skipti á
jeppa, dýrari eða ódýrari, koma til
greina.
Uppl. í s. 566 8362 eða 895 9463.
Benz 1113, 4x4, 33 sæta, vél 352 turbo.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 464 3560 og
853 4621.
Nissan Prímera ‘97 til sölu, ekinn 34 þús.
km, geislaspilari, sumar- og vetrardekk,
2 eigendur, þjónustubók fylgir. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 694
9590 og 586 1014.
THE PHANTOM MENACE
5. apríl
VIDEOHOL LIN
Lágmúli 7 • Sími 568 5333
0PIÐ TIL KL. 1:00 VIRKA DAGA 3:00 FÖSTUDAGA 0G LAUGARDAGA
V
*
}