Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 9
9 MIÐVTKUDAGUR 3. MAÍ 2000 DV Fréttir Veðurspá frá Veðurklúbbnum Dalbæ: Fremur svalt vor - á sumarpáskum verða Haukar ævinlega íslandsmeistarar www.brimborg.is notaðirbílar «k»brimborgar DV, DALVIK: I aprflspánni voru Veðurklúbbs- félagar frekar bjartsýnir og minnt- ust á eitt skot sem kæmi. Vonast var eftir því að það kæmi fyrir páska til að páskamir yrðu góðir hér. Það rættist, hretið kom 14. apr- fl þannig að hér norðanlands voru páskamir góðir. En að maíspánni. Allir voru sam- mála um að vorið yrði kalt - alla- vega svalt, en frekar aðgerðalítið veður. Stundum er talað um að það séu köld vor þegar eru sumarpáskar en þeir eru frekar sjaldgæfir. „í gömlum gögnum sem við glugguð- um í vora sumarpáskar 1943 og það vor var frekar svalt, með smáúr- komu um miðjan mánuðinn. Til gamans og að allt öðru þá urðu Haukar í Hafnarfirði íslandsmeist- arar í handknattleik 1943 á sumar- páskum og aftur núna 2000 á sumar- páskum. Maítunglið kviknar 4. maí í norðaustri sem gæti ýtt undir þetta með frekar svalt veður, hæga norðlæga átt, sól yfir meðallagi. Við teljum líkur á að það gráni í kring- um 19. maí, það sem við getum kall- að kóngsbænadagshret, en líklega mjög saklaus föl. í kringum miðjan mánuðinn kemur smáúrkomukafli sem allir vona að verði rigning og ef svo verður þá fer hann að hlýna ör- lítið fyrr fyrir vikið, en þessi úr- koma sem menn búast við gæti lika Nissan Micra 1,3 03/94, 5 d., rauður, ek. 74.000, framdrif. Verð 610.000. Tllboð 450.000. DV-MYND HALLDÓR INGI ÁSGEIRSSON Áhyggjulausir á nýju vori Þessir kátu krakkar sátu og næröu sig í veöurblíðunni við bakaríiö á Dalvík þegar Ijósmyndari DV átti leiö hjá. Þeir eru áhyggjulausir á nýju vori enda þótt eldri kynslóðin í bænum, sú veðurglögga, sjái fyrir sér kulda þetta voriö. Ford Bronco 1,4 02/97 5 d., hvítur, ek. 72.000.4x4. Verð 1.790.000. FordKA 1,6 09/99 3 d., rauður, ek. 3.000, framdrif. Verð 1.140.000. verið fyrrnefnt kóngsbænadagshret. f kringum 1. mai verður þriggja daga kafli sem verður yfir meðallagi hlýr og þá verða suðlægar áttir, annaðhvort í kringum 10. maí eða i lok mánaðarins. Einn klúbbfélaga dreymdi 4 falleg böm, stráka, og var viss um að þetta væri veðurdraumur. Teljum við þetta fyrir góðu og að veðrið verði svipað allar vikurnar fjórar í maí, bjart, fallegt, svalt, en nú getur hver og einn ráðið í þetta fyrir sig. Til gamans þá standa tungl og stjörnur undarlega þann 5. maí og bendum við fólki á að fylgjast vel með þann dag. Það var ágætt veður á sumardaginn fyrsta og fyrsta sunnu- dag í sumri, sem var páskadagur núna, það er jákvætt fyrir sumarið. Margir eru á því að það verði sama veður fram tfl hvítasunnu eins og er 1. maí. Sólskin á Úrbanmessu, 25. maí, boðar góðan grasvöxt og góðar aðstæður fyrir bændur. Veðurklúbburinn óskar svo öll- um gleðilegs sumars með þökkum fyrir veturinn. -hiá Grunnskólanemar á Fáskrúðsfirði bóna: Glansandi bílafloti DV, FASKRUÐSFIRÐI: Bílafloti Fáskrúðsfirðinga hefur verið venju fremur glansandi að undaniomu. Þökk sé nemendum 10. bekkjar Grunnskóla Fáskrúðsfjarð- ar sem safna peningum með ýmsum hætti til að fjármagna ferð til Kempervennen í Hollandi í maí. Þeir hafa verið einkar duglegir að bóna og hreinsa bfla bæjarbúa, selt alls konar matvæli og unnið við sorphreinsun. Allur ágóði rennur í ferðasjóö nemendanna. Nemendur 10. bekkjar grunnskólans hafa mörg undanfarin ár farið 1 ferðalag til út- landa eftir að samræmdum prófum lýkur. -ÆK Ford Puma 1,4 06/99, 3 d., silfur, ek. 12.000, framdrif. Verð 1.590.000. Ford Explorer 4,010/96 5 d., grænn, ek. 47.000,4x4. Verð 2.450.000. Ford Fiesta 1,25 03/99 5 d„ blár, ek. 12.000, framdrif. Verð 1.040.000. Volvo S40 2,0 07/98 ,4 d„ rauður, ek. 22.000, framdrif. Verð 1.860.000. <Sr brimborg Roykjavik • Akureyrl Opið laugardaga 11-16 Brimborg Reykjavík, Bíldshöfða 6, sími: 515 7 Brimborg Akureyri. Tryggvabraut 5, simi. 462 2 OOO 700 DVMYND ÆGIR KRISTINSSON Bíll sveltarstjórans glansar. Nemendur 10. bekkjar, sem nú taka samræmdu prófin, eru hér viö nýbón- aöa glæsibifreiö sveitarstjórans. Fosshótel Stykkis- hólmur eins og nýtt - bæjarbúum boðið að þiggja góðgerðir við opnunina DV, STYKKISHÓLMI: Fosshótel í Stykkishólmi opn- aði aftur eftir gagngerar breyt- ingar á dögunum. í tilefni þess var bæjarbúum og nærsveitungum boðiö að skoða hótelið og þiggja veitingar. Um kvöldiö var bæjarbúum svo boðið á dansleik í félagsheimilinu. Þar var góð stemmning og um 200 manns mættu. Það er mál manna að vel hafi tekist Gólfflísar, veggflísar, bílskúrsflísar, eldhúsflísar, fyrirtækjaflísar. Aðeins um fyrsta flokks vörur er að ræða. Tilboð á öllum fylgiefnum. Tilboðið stendur meðan birgðir endast. DVA4YND ÓLAFUR JÓHANNSSON Góð herbergi Hér lítum viö inn á eitt herbergiö. Eins og sjá má eru herbergin á Fosshótel oröin ansi glæsileg. til við breytingamar og sagði Sæþór Þorbergsson hótelstjóri að hann væri sjálfur hæstánægður með þær. Núna er hótelið flokkað sem gott þriggja stjömu hótel og þannig sagðist hann vilja hafa það. Kostnaðurinn við hótelið er nú um 34 milljónir. Verulegar breyting- ar hafa orðiö á húsinu og herbergin, sem öfl eru parketlögð, eru búin glæsflegum húsgögnum. -DVÓ Gr GOLFEFNABUÐIN traust undirstaða fjölskyldunnar REYKJAVÍK I AKUREYRI Borgartún 33 I Laufásgata 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.