Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 39 pv Smáauqlýsinqar - Þverholti 11 Stúdíóíbúö til leigu fyrir einstakling í kjallara í einbýlishúsi. 31 þús. á mán., innif. ljós, hiti, raímagn. Svæði 111. Reglusemi algert skilyrði. S. 557 5058. Tii leigu einstakiingsibúö í Seljahverfi. Leigist aðeins reyklausum og reglusöm- um aðila. Leiga 32 þús. á mán. Uppl. í síma 868 3393.___________________________ 3ja herb. 75 fm íbúö á mjög fallegum stað í Hafnarfirði til leigu. Reyklaus íbúð. Uppl. í síma 8919506, e. kl. 17._________ Rúmgóð herbergi til leigu í Garðabæ. Góð snyrtiaðstaða, eldhús og setustofa. Upp- lýsingar fást í síma 869 4062.___________ Til leigu 5-6 herb. sérhæö, 150 fm. í Hafn- arfirði. 6 mán. fyrirframgreiðsla.. Uppl. í s. 699 8495 og 552 3535 fH Húsnæði óskast 26 ára útlend stúlka óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð til leigu á höfúð- borgarsvæðinu. Húshjálp sem greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 554 2502, e.kl. 19.____________________________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð._______________ Erum tvö í heimili og óskum eftir aö taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í s. 553 8209 og 699 3763.________________________________ Okkur vantar 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu á höfúðborgasvæðinu eða nágrenni. Einnig koma til greina leiguskipti á 4ra herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 461 2219,________________________________ Starfsmaöur McDonald’s frá Króatíu óskar eftir lítilli íbúð eða herb. með húsgögn- um til leigu strax á Reykjavíkursvæðinu á góðu verði. Vinsamlegast hafið sam- band við Pétur í síma 551 7444.______ 30 ára karlmaður óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfúðborgarsv. Fyrirframgreiðsla ef þörf krefúr. Hafið samband í síma 897 9219.________________________________ 33 ára reglusamur maöur óskar eftir aö taka á leigu einstaklings- eðg tveggja herb. íbúð á Seltjamamesi, Álftanesi eða í Kópavogi. Uppl. í síma 697 8606._____ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200._____ Færeysk hjón á fimmtugsaldri, meö fasta vinnu, óska eftir lítilh og ód. íbúð í Rvík. Langtímaleiga. Reykl. og skilvísum greiðslum heitið. S. 868 1397 e.kl, 14. Par, kennari og jámiönaöamiaöur, með bam á leiðinni, óska eftir fbúð sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 698 3912, Man'a._____________________ S.O.S. 28 ára gamall karlmaður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á höfúðborgar- svæðinu sem allra fyrst. Ömggar greiðslur. Nánari uppl. í síma 896 6693, Óska eftir íbúö til leigu í sumar, helst í Ár- bæjarhverfi. Skilvísum greiðslum heitið, reglusemi og er reyklaus. Hafið sam- band í síma 692 0208.________________ Herbergi óskast til leigu, með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Úppl. í síma 692 5329.________________________________ Kona meö barn óskar eftir húsnæöi, skil- vísum greiðslum heitið. Svör sendist DV, merkt: ,A~215860“.___________________ Ungt par óskar eftir húsnæöi sem fyrst í Rvik, ca 20-30 þús. á mán. Skoðum allt. Uppl. í síma 869 9726 eða 699 4863. Vantar til leigu 2-3 herb. íbúö í Hafnarfirði í a.m.k. 6-18 mánuði. Öraggur og skilvís greiðandi. S. 899 9166.______________ íþúö m. húsgögnum óskast í ca 1 mán. Óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 891 8783. Óska eftir herbergi í vesturbænum frá 1. júlí til 14. ágúst.Viðráðanlegt leiguverð. Uppl. í síma 452 2844.________________ Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 697 6902,____________________________ Lrtil íbúð eöa herbegi óskast á lei^u. Þarf ekki að vera laust strax. Uppl. í síma 587 1939. Sumarbústaðir Til sölu 3 eignarlönd í Laugardal. Laug- ardalashreppi (við Laugavatn). Stærð hvers lands: 0,5 hektari. Liggja samhliða í landi Úteyjar 1. I einu landinu er komi lítið pólskt hús, byggt ‘92. Girt, kalt vatn, svolítill gróður og bílastæði. Rafm,. og heitt vatn, komið að landamörkum. Selst í einu lagi. Matsverð 2,3 miilj. Nánari uppl. veita Lögmenn Suðprlands, Aust- urvegi 3, Selforssi, í KA húsinu, um teikningar o.fl. S. 482 2988 og 4812575. Atvinna í boði Okkar fólk er dugleat en viö viljum þig líka! Um er að ræða vaktavinnu í fúllu starfi eða hlutastarfi, nýju kjarasamningamir hækka launin en við geram enn betur með allt að 10 þús. kr. mætingarbónus fyrir að mæta alltaf á réttum tíma og sér- stökum 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Álltaf er útborgað á réttum tíma og öllum launatengdum gjöldum er skilað. Umsóknareyðuyblöð fást á veitngastofúm McDonald’s á Suð- urlandsbraut 56, Kringlunni og Austur- stræti 20. Hagkaup - störf meö skóla. Verslun okkar í Skeifunni óskar eftir að ráða starfsfólk í næturáfyllingu Vinnutími er frá kl. 8 til 12 á kvöldin. Unnið er 6 daga vikunnar en möguleiki er á vinnu 2 eða 3 kvöld í viku. Umsækjendur, 18 ára og eldri, ganga fyrir. Nánari uppl. veitir Páll Ingi Magnússon verslvmarstjóri á staðnum. Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi, ósk- ar eftir starfsfólki í afgreiðslu og grill. Ath. að eingöngu er verið að leita eftir fólki sem getur unnið fúllt starf og er 19 ára eða eldra. Umsækjandi verður að vera ábyggilegur og hafa góða þjónustu- lund. Uppl. í síma 568 6836 og 863 5389. Miklir tekjumöguleikar. Stórt útgáfufyrir- tæki óskar eftir að ráða fólk til sölu- og kynningarstarfa. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Þjálfún fyrir byrjendur. Föst laun + prósentur. Frábær vinnuað- staða. Kvöld- og helgarvinna. Upplýs- ingar í síma 562 0487 eða 696 8551. Söluturn á höfuöborgarsvæðinu. Óska eft- ir að ráða starfskraft í afgrstörf. Um er að ræða vinnu milli kl. 12 og 19 alla virka daga. Möguleiki á aukavinnu. Nánari uppl. gefúr Helgi milli kl. 8 og 12 og 14 og 16 alla virka daga í síma 565 8050.__________________________________ Veitingahúsið Ítalía óskar eftir vaktstjóra í sal í fidlt starf. Einnig vantar fólk í sal fyrir sumarið. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Nánari uppl. gefn- ar á staðnum í dag og næstu daga milli kl. 13 og 17. Veitingahúsið Itah'a, Lauga- vegi 11._______________________________ Noregur. Italskur veitingastaður í bænum Moss óskar eftir 2 þjónum, sem era vinnuglað- ir og með reynslu, fyrir 17. maí. Ibúð get- ur fylgt. Góð laun í boði. Uppl. gefa Hass- an og Marí í síma 0047-924 93319.______ Áhugafólk um snyrtivörur! Okkur vantar aðstoð við að markaðssetja fyrstu Aloe Vera snyrtivörumar á Islandi. Góð laun í boði. Frjáls vinnutími. Ingibjörg, s. 421 4633 og 698 7226, ogÁgústa, s. 587 4371 og 698 4215.___________________________ Bráövantar starfsfólk í eldhús í miðbæ Reykjavíkur. Þarf að vera duglegt, eitt- hvað vant og geta unnið sjálfstætt. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 864 3705, María.___________________________ Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækiiæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fúllt starf. www.lifechanging.com.__________________ Veitingarhúsiö Nings óskar aö ráða glað- legt og broshýrt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Einnig vantar okkur bíl- stjóra á eigin bílum. Uppl. í síma 698 0917 og 897 7759.______________________ Duglegt fólk vantar í vinnu viö hreinsun og viöhald á görðum á höfuðborgarsvæðinu, á aldrimnn 14-20. Verið er að ráða núna í síma 896 6151._______________________ Einstakt tækifæri. Lítið fyrirtæki til sölu með mikla möguleika á öram vexti fyrir dugandi fólk, einstakling eða hjón. Uppl. í síma 898 1339 eða 868 6050.__________ IKEA óskar eftir að ráöa starfsmenn á lag- er. Uppl. gefur Róbert í s. 520 2500. Um- sóknareyðublöð á staðnum en einnig er hægt að sækja um á www.ikea.is_________ Leikskólinn Leikgaröur, Eggertsgötu 14, óskar að ráða starfsmann til ræstingar- starfa sem fyrst. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í síma 551 9619.________________ Vantar þig aukapening? Viltu eiga þitt eigið fyrirtæki? Viltu vinna fyrir þinni framtíð, ekki einhvers annars? Farðu á www.wealldream.com____________________ Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæöu fólki í símasölu á kvöldin. Mikil vinna fram undan. Góðir tekjumöguleikar í boði f. rétta aðila. Uppl í s. 533 4440________ Vélvirki/bifvélavirki óskast til starfa í ná- grenni Reykjavíkur. Mikil vinna. Góð laun. Svör sendust DV merkt:,H-325318“.______________________ Gröfumaöur óskast strax, helst vanur. Steinmótun ehf. Uppl. í s. 892 3509 og 864 0608_______________________________ Nelly’s Café óskar eftir aö ráöa starfsfólk í öll störf. Úppl. veittar á staðnum milli kl. 18 og 20 í dag og á morgun.____________ Plastverksmiðja i Hafnarfiröi óskar e. rösku fólki til starfa. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í s. 520 5400.___________________ Stáltak hf., Rvik, vantar verkamann til slippvinnu. Uppl. hjá Gunnari í s. 552 2136.__________________________________ Verkamann vantar á viraverkstæöi Ingv- ars og Ara. Uppl. á staðnum, Granda- garði 8._______________________________ Óskum eftir jákvæöu starfsfólki í pökkun og merkingu í kjötvinnslu. Uppl. í s. 587 2777.___________________ Óska eftir aö ráöa smiöi til ýmissa starfa. Uppl. í síma 564 4234 eða 699 5487. Atvinna óskast 36 ára kona óskar eftir framtíöarvinnu með 20 ára reynslu í afgreiðslustörfiim og kunnáttu í Word, Windows og Intemeti. Góð íslensku- og enskukimnátta, bæði í töluðu og rituðu máli. Góð meðmæli. Reyklaus. Uppl. í síma 554 0675 og 696 0179. _______________________________ 25 ára karlmann vantar vinnu við keyrslu, hefúr reynslu. Góð laun engin fyrirstaða. S. 891 9464 e.kl. 17 eða hsig@aknet.is________________________ 23 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu. Ým- islegt kemin til greina. Uppl. í síma 898 6508. Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendafer- ilsskrá fylgir alltaf við Tilboðsverð afsalsgerð. á fjölda bifreíða Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala izssam Dodge Stratus 2,4 I, '97, ek. 32 þús. km, ssk., rafdr. rúöur, saml. o.fl. V. 1.490 þús. Audi A-6, V-6, 2,6 I, '96, ek. 94 þús. km, ssk., rafdr. rúöur, fjarst. saml., álf. o.fl. V. 2.290 þús. Volvo 460 '95, rauður, saml., álf., ssk., ek. 80 þús. 2000 vél, bflalán 500 þús. V. 890 þús. Kia Clarus 2.0L '99, ek. 11 þús. km, 22k., rafdr. rúöur, saml., álf., ABS. Kostar nýr 1.790 þús. Bílalán o.fl. Tilboösv. 1.490 þús. Grand Cherokee Laredo, 4,0 I, '96, ek. 88 þús. km, rafdr. rúður, saml., aksturstölva, álf. o.fl. V. 2.690 þús., útsöluv. 2.290 þús. Opel Vectra 1600 st., '98, ek. 22 þús. km, ssk., fjarlæs. V. 1.490 þús. Tilb. 1.350 þ. Nissan Patrol SE T- dfsil '98, ek. 42 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs.,álf. o.fl. V. 3.390 þús. Sérstakur sportbíll. Alfa Romeo 156 2,5 V-6 '98, 6 g., ek. 20 þús. km, rafdr. rúöur, leöur, cd, ABS, loftp., 16œ álf., toppl., spoil. o.fl. Bílalán ca 1.700 þús. Verö 2.390 þús. Chev. Corvette 350 cc '91, ek. 49 þús. km, leðurkl., allt rafdr. o.fl.V. 1.990 þús. Skoðar ýmis skipti. MMC Eclipse 4x4 turbo '95, ek. 49 þús. km, m/öllu. Bílal. 600 þús. V. 1.650 þús. Toyota Corolla Si '93, ek. 120 þús., 5 g., rafdr. rúöur, saml., álf., spoiler o.fl. Gott eintak. V. 690 þús. BMW 5181 '91, ek. 140 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, saml., álf., o.fl. V. 990 þús. Útsöluv. 790 þús. MMC Galloper Exceede t. dfsii m/interc. '99, 5 g., ek. 9 þús. km, rafdr. rúður, álf., 2 dekkjag. o.fl. V. 2.190 þús. Toyota Corolla Luna 1,6 Liftback '98, ek. 21 þús. km, ssk., rafdr. rúður, saml., hiti í sætum, álf., engin skipti. V. 1.280þús. Alvöru-fjallajeppi til sölu! Ford Econoline 150 XLT clubwagon (stuttur) '82, ('92—'99) 6,2 dísil turbo, 44" dekk, loft- púðafjöðrun, spil, loftlæsingar, þungaskattsmælir, allur í leöri og plussi, NMT, CB-talstöð, cd o.fl. o.fl. Bílalán. Boddí, lakk og drifbú- naður nýlega endurnýjaður frá grunni. Sjón er sögu ríkari. V. 2.450 þús. (skipti dýrari og ódýrari). Uppl. í síma 861 6595 (getum faxað umsögn) Nissan Micra 1,3 GX '96, ek. 64 þús. km. Bílal. 370 þús. V. 690 þús. Nissan Almera SLX '97, ek. 71 þús. km, rafdr. rúður, saml. o.fl. V. 950 þús. Útsala 790 þús. Hyundai Accent GLS '95, ek. 81 þús. km, 5 g., grænn. V. 450 þús., 50 þús. út og yfirtaka á bilal., 17 þús. á mán í 21/2 ár. Góöur bíll. Ford Bronco '78, 44“ dekk, 351 cc, nýinnréttaður, no spin að framan og að aftan o.fl. Verö tilboö. (Ath. ýmis skipti.) Volvo S70 '97, ek. 42 þús. km, svartur, ssk., rafd. rúöur, leðursæti, álf., drát- tarkr. o.fl. V. 2.290 þús. Chrysler Town and Country 3,8 LXi 4x4 '97, grænn, ssk., ek. aðeins 37 þús. km, allt rafdr. leðurinnr., 7 manna. Einn með öllu. V. 2.980 þús. Nýrbíll !!! Daewoo Lanos '00, ek. 1 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., bílalán o.fl. V. 1.130 þús. Chev. Camaro RS 350 cc '89, ssk., nýr mótor. V. 890 þús. Volvo 460 '95, rauður, saml., álf., ssk., ek. 80 þús. km, 2000 vél, bílalán 500 þús.V. 890 þús. Renault Twingo Easy '95, ek. 42 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., hálfssk. V. 550 þús. Porsche 944 '91, ek. 156 þús. km, 5 g., svartur, rafdr. rúður, samlæs., leður, loftk., 16" álfelgur. Einn sá flottasti, ekkert prútt. V. 1.790 þús. Stgrverö 1.490 þús. Bflalán 950 þús. Toyota Avensis 1,6 Terra '98, 5 g., ek. 30 þús. km, rafdr. rúður, samlæsingar, ABS o.fl.V. 1.500 þús. Tilboö 1.390 þús. Ford Econoline150 4x4'89, ek. 120 þús. km, 381 álf., V. 1.090 þús. Útsöluverö 790 þús. Toyota Corolia XLi HB '97, ek. 67 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., 5 g., 1300 vél. Engin skipti. V. 930 þús. Eagle Taloon Doch turbo 4x4 '92, ek. 160 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæs., álf. o.fl. V. 1.190 þús. Toyota HiLux d. cab 2500 cc turbo dísil (160 hö.) '91, ek. 230 þús. km, 38i, læstur aftan og framan, GVS, CP-talstöð, bílalán.V. 1.390 þús. Opel Corsa 1400 '98, ek. 55 þús. km, 5 g„ 3 d. Bílalán 585 þús. V. 790 þús. Jeep Wagoneer, 2,5 I, '93, ek. 66 þús. km. Fallegur sportjeppi. V. 1.190 þús. Honda Civic Si '98, svartur, ek. 30 þús. km, bilaián 850 þús. V. 1.190 þús. Toyota Avensis Luna Terra 1,6 station '98, grænn, 5 g„ ek. 29 þús. km, rafdr. rúður, 2 dekkja- gangar á felgum o.fl. V. 1.490 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E j v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala MMC L-300 disil '91, Minibus, 5 g„ ek. 183 þús. km. V. 690 þús. Renault Mégane Classic '98, 5 g„ ek. 39 þús. km, rafdr. rúöur, fjarl., bílalán 680 þús. Verö 990 þús. VW Polo 1.41 '98, 5 d„ 5 g„ ek. 31 þús. km, saml., rafdr. rúöur, álf„ sumar- og vetrardekk. V. 990 þús. Suzuki Baleno GLXI 4x4 station '98, ek. 34 þús. km, rafdr. rúöur, saml., beinsk., 5g. V. 1.370 þús. Einnig Suzuki Baleno GL'98, ek. 22 þús. km, rauður, rafdr. rúður, saml., ssk. o.fl. V. 900 þús Nissan Pathfinder V-6 SE '95, 5 d„ ssk„ ek. 69 þús. km, rafdr. rúður, álf„ sóll.o.fl.V. 1.690 þús. Subaru Legacy 2,0 Anniversary '98, grænn/grás., ssk„ ek. 30 þús. km, allr rafdr., álf„ 2 dekkjag., dráttarkúla o.fl. V. 1.750 þús. Einnig Subaru Legacy 2,0 I, st., '97, ek. 60 þús. km, grár, rafdr. rúður, saml., upphækkaöur o.fl. V. 1.570 þús. Tilboösverö 1.490 þús. VW Golf 1,4 Comfortline '00, ek. 2 þús. km, 5 g„ rauöur, allt rafdr., álf„ fjarl., þjófav., 2 dekkjag. o.fl. V. 1.430 þús. Bflalán 1.150 þús. M. Benz E320 '94, ek. 112 þús. km, einn með öllu, 16" álf. o.fl. V. 2.650 þús. Einnig: M. Benz 190 E '90, ek. 168 þús km, beinsk., 5 g„ rafdr. rúöur, saml., toppl., álf„ 2000 vél. V. 890 þús. Suzuki Sidekick JLXI, 16 v„ '94, ek. 112 þús. km, álf„ rafdr. rúður, sóllúga.Bflalán 930 þús. V. 950 þús. Dodge Ram 1,5 sport, 5,9 vél, ssk„ ek. 42 þús. km, 5 manna, allt rafdr., 32Í dekk o.fl. Toppeintak. V. 2.650 þús. Einnig: Dodge Dakota LE V-8 m/húsi, '93, ek. 70 þús. km, ssk„ 33“ og 31“ álf„ dráttark. V. 1.350 þús. Nissan 240 SX '95, ek. 50 þús. km, ssk„ allt rafdr., cruisecontrol o.fl. Bílalán. V. 1.180 þús. Toyota Avensis Terra '99, ek. 25 þús. km, rafdr. rúður, saml., spoiler, álf„ ABS, bsk„ 5 g„ V. 1.510 þús. Hyundai Elantra 1,6 GLSi '98, ek. 23 þús. km, rafdr. rúöur, saml., bsk„ 5 g. Bílalán 750 þús. V 1.150 þús. MMC L-200 d. cab '93, ek. 159 þús. km, 2400 turbo dísil, 33Í dekk, álf. V. 1.290 þús. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.