Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 i Tilvera 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Lel&arljós. 17.20 Sjónvarpskrlnglan - auglýsingatími. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Stundln okkar. (e) 18.10 Skóllnn mlnn er skemmtilegur. 18.30 Nomin unga (9:24) (Sabrina the Teenage Witch III). Bandariskur myndaflokkur um brögö ungnornar- innar Sabrinu. 19.00 Fréttir og ve&ur. 19.35 Kastljóslö. 20.05 Vesturálman (11:22) (West Wing). Bandariskur myndaflokkur. Aöalper- sónurnar eru forseti Bandarikjanna og starfsfólk Hvíta hússins. Aöal- hlutverk: John Spencer, Rob Lowe, Richard Schiff, Moira Kelly og Mart- in Sheen. 21.00 Þyrlusveltln (1:13) (Helicops). Þýskur sakamálaflokkur um sér- sveit lögreglumanna sem hefur yfir aö ráöa fullkomnum þyrlum til aö eltast viö glæpamenn. Aðalhlut- verk: Christoph M. Ohrt, Matthias Matz og Doreen Jacobi. 22.00 Tíufréttlr. 22.15 Heimur tískunnar (Fashion Rle). Kanadísk þáttaröö þar sem fjallaö er um þaö nýjasta í heimstískunni. 22.40 SJónvarpskringlan - auglýsingatími. 22.55 Skjáleikurlnn. 16.00 Popp. 17.00 Pétur og Páll. (e) 18.00 Fréttir. 18.05 Framtí&arborgin Reykjavík. Borg- arafundur í beinni útsendingu. 20.00 Gunni og félagar. Gunnar og hús- hljómsveitin ... og félagar taka á móti góöum gestum í sjónvarpssal. 21.00 Practlce. Einn vinsælasti þátturinn í Bandarikjunum í dag. Lögmanns- stofa Bobbys Donnells þjónar þeim sem ekki hafa efni á aö ráöa sér dýrkeypta lögfræöiaöstoö. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö menningarmálin skoöuö í nýju Ijósi. Umsjón: Dóra Takefusa og Rnnur Þór Vilhjálmsson. 22.18 Máliö. Málefni dagsins rætt í beinni útsendingu. 22.30 Jay Leno. 23.30 Kómíski klukkutímlnn. (e) 00.30 Skonnrokk. a. ttmm, Dijj | Biorásin 131 ufl 06.00 í garöi gó&s og ills (Midnight in the Garden of Good and Evil). 08.30 Stu&boltar (Swingers). 10.05 *Sjáðu. 10.20 Frelsum Wllly 2. Lelðin helm (Free Willy 2. The Adventure Home). 12.00 Hverfiskóngar (The Lords of Rat- bush). 14.00 Bermúda-þríhyrningurlnn (The Bermuda Triangle). 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Stu&boltar (Swingers). 18.00 Frelsum Wllly 2. Leiðin heim. 20.00 Bermúda-þríhyrningurinn. 21.45 ‘Sjáöu. 22.00 Hverfiskóngar. 00.00 1 gar&i gó&s og ills. 02.30 Ég veit hvaö þlö geröuð í fyrrasumar (I Know What You Did Last Summer). 04.10 Vo&averk (Turbulence). 06.58 ísland I bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi (þolþjálfun). 09.35 A& hætti Sigga Hall. 10.05 Heima (e). 10.30 Verndarenglar (25:30) (e) 11.15 Murphy Brown (46:79) (e). 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Skýstrokkur (e)(Twister). Myndin fjallar um hjón sem eru vísinda- menn á höttunum eftir sannleikan- um um skýstrokka. Öfugt viö aöra þá mæta þau á staöinn þegar frétt- ist af strokkunum. Myndin er stðr- skemmtileg og frekar óvenjuleg vjs- indamynd. Skýstrokkarnir eru stór- kostleg tækniundur. Aöalhlutverk: Bill Paxton, Helen Hunt. 1996. 14.30 NBA-tilþrif. 14.55 NJósnlr (1:6) (Spying Game). 15.20 Týnda borgin. 15.45 Geimævintýri. 16.10 Vlllingamir. 16.35 Brakúla grelfi. 17.00 Nútímalíf Rlkka. 17.30 Sjónvarpskringlan. 17.45 Nágrannar. 18.10 Blekbyttur (20.22) (e) (Ink). 18.40 *Sjáöu 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland I dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Fréttlr. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Chicago sjúkrahúsiö (4:24) (Chicago Hope). 20.55 Hér er ég (9:25) (Just Shoot Me). 21.25 Ally McBeal (15:24). 22.15 Haltu mér, slepptu mér (1:6) (Cold Feet). Dramatlskir gamanþættir um þrjú ung pör sem reyna aö þrauka saman á þessum síöustu og verstu tímum. 23.15 Skýstrokkur (e) Sjá umfjöllun aö ofan. 01.05 Dagskrárlok 18.00 Heimsfétbolti meö West Unlon. 18.40 Meistarakeppnl Evrópu. Bein út- sending frá leik Real Madrid og Bayern Munchen. 20.55 Víkingalottó. 21.00 Draugahúsiö (Changeling). Tón- skáldiö John Russell á um sárt aö binda. Eiginkona hans og dóttir létu lífiö í umferöarslysi og John ákveður aö lina þjáningarnar meö því aö skipta um umhverfi. 1979. Strang- lega bönnuö börnum. 22.45 Vettvangur Wolff’s (Wolff’s Turf). 23.35 f paradís (i paradís) Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuö börnum. 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur Omega 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelslskalllö meö Freddie Filmore. 20.00 Biblían bo&ar. Dr. Steinþór Þóröarson 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Or&inu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf I Or&lnu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. HPNT / 12" pizza með 2 áleggstegundum, ‘ \i líter coke, stór brauðstangir og sósa -----------,------------------------- ...SENT..- _ 16 pizza með 2 aleggstegundum, \ 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa SQTT ■ Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNDR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* Dalbra aut i Reykjavíl Seltjarnarnes Reykjavík Hafnarfjörður fiWSBSWgB Fangaður í fréttanetið Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiöla á miövikudögum (. 4. Fjölmiðlavaktin Alveg er mér hjartanlega sama þótt ég missi af sjöfréttum út- varpsins, sem eru reyndar flutt- ar klukkan sex, - eða sjónvarps- fréttunum sem nú eru klukkan sjö. Ég skoða þetta bara í tölv- unni þegar mér hentar. Fjöl- miðlaumhverfið er gjörbreytt frá því fyrir nokkrum árum. Oft eru gömlu gufumiðlamir með „eld- gamlar“ fréttir. Útvarpsstöðvar hafa klifað á fréttimum daginn langan, og stundum eru þær ætt- aðar úr okkar blaði, DV. Stærsta og mikilvægasta breyt- ingin í landslagi fjölmiðla, eru netmiðlamir. Þeir em sífellt að bæta við sig lesendum. Auðvelt er að koma glænýjiun fréttum rakleiðis inn á Visi.is sem virð- ist ótvírætt hafa forystuna í samkeppni þessara miðla. Fréttir gerast varla nýrri, menn fylgjast jafnvel með fótboltaleik, nánast frá mínútu til mínútu. Nútíma- maðurinn, stressaður eins og hann er, getur í dag skoðað nýj- ar fréttir á tölvuskjánum, jafn- vel á skjá á tölvusímunum sem er næsta þrepið í byltingunni. Og menn skoða íslenskar fréttir hvar sem þeir em staddir í heiminum. Þeir em unnvörpum fangaðir í þetta fréttanet, og taka því vel. öll tækni hefur átt greiða leið að hjarta íslendingsins, sem er nýjungagjam, enda á hann for- feður sem bjuggu við rýran kost í moldarkofum til sveita fyrir ekki svo löngu síðan. Undan tölvutækninni var vídeótæknin, sem núna er spáð að hverfi inn í tölvumar eins og fleira. Um helgina skoðaði ég tvö af- bragðs myndbönd, sem sanna ótvírætt kosti þessarar tækni. Að ná árangri í starfi, heitir spóla frá Myndbæ, afar góð lexía fyrir þá sem em að koma út á atvinnumarkaðinn. Stutt en vel gerð mynd um ýmislegt sem vert er aö hafa í huga. Þá sá ég myndband VÍS, Forvamir, sem er vel til fallið fyrir þá sem eru að hefja líf sitt í hinni kolóðu umferð á götum borgarinnar. Þessi kennsla getur náð til fjöld- ans, ódýr og hentug aðferð til að ná árangri, sem erfitt hefði verið að koma við án þessarar tækni. Dagblöðin sem eitt sinn sátu nánast ein að miðlun upplýsinga sitja samt ekkert eftir með sár ennin. öðm nær. Dagblöð eru lesin sem aldrei fyrr, - en Ijóst er að þau verða að semja sig að nýrri tæki og nýjum tímum. Þeg- ar sjónvarpið kom breyttist efn- ismeðferð dagblaða umtalsvert. Hver ný tæknibylgja boðar önn- ur og breytt efnistök hjá papp- írsfj ölmiölunum. Viö rnælum meö Slónvarpið - Vesturálman kl. 20.05. Þættimir Vesturálman gerast innan veggja Hvíta hússins í Washington og eru aðalpersónurnar Josiah Bartlet forseti og samstarfsfólk hans. Bartlet ræður ör- lögum þjóðar sinnar frá skrifstofunni í Hvíta húsinu en þarf að fá aðstoð við að læra að hjóla. Starfsfólk hans þarf að glíma við eigin breyskleika og starfs- mannastjórinn virðist lagnari við að búa til vandamál en að leysa þau. En sem betur fer virðist þjóðin þrífast og dafna hvað svo sem gengur á í Vesturálmunni. Stöð 2 - Allv McBeal kl. 21.25. Bandarísk gamanþáttaröð sem segir frá Ally McBeal. Hún er ungur og efni- legur lögfræðingur með gott nef fyrir lögum og lagakrókum og vinnur hvert málið á fætur öðru. í hverjum þætti tekst Ally á við nokkur dómsmál og persónuleg vandamál. Calhista Flock- hart leikur Ally en með önnur helstu hlutverk fara Courtney Thomesmith og Greg Germann. 10.00 Fréttlr. 10.15 Helmur harmóníkunnar. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.50 Au&llnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Útvarpslelkhúsi&. Staldrafi við. (e) 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Bllndgata í Kaíró.(27) 14.30 Ml&deglstðnar eftlr Edvard Grieg. 15.00 Fréttir. 15.03 Klrkja hlns krossfesta lý&s. 3. þ. (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Andrá. Tónlistarþáttur. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speglllinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltlnn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Byggöalínan. (e) 20.30 Heimur harmóníkunnar. (e) 21.10 Sundmennt islendinga. 21.40 Tígulkvartettlnn syngur. 22.00 Fréttlr. 22.15 0r& kvöldslns. 22.20 Ferð tll S-Afriku og Mósambik. (e) 23.20 Kvöldtónar eftlr Ludwlg van Beet- hoven. 24.00 Fréttlr. 00.10 Andrá. Tónlistarþáttur. (e) 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Upphitun fyrir leiki kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm98,9 09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústs- son. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins.spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragöarefurinn' 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassísk tónlist. fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00 ítalski plötusnúðurinn. 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Róvent. ....... ffn 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. I'!l ÍIJ.111J i j 11 í 1ÍM——n: 107.0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar EUROSPORT 10.00 Trial: World Championshlp In Cordoba, Spain 10.30 Superblke: World Champions- hip Magazine 11.00 Golf: US PGA Tour - Shell Houston Open at the Woodlands 12.00 lce Hockey: World Seni- or Championship Pool A in Russia 13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 14.00 Cycling: Tour of Rom- andy - Swltzerland 15.30 Tennis: WTA Toumament In Hamburg, Germany 16.30 lce Hockey: World Senior Champlonship Pool A in Russia 19.00 Snooker: World Championships in Sheffleld, England 21.00 lce Hockey: World Senior Championship Pool A in Russia 22.00 Xtreme Sports: Yoz - Youth Only Zone 23.00 Superblke: World Champlonshlp Magazlne 23.30 Close. HALLMARK 10.45 Not Just Another Affalr 12.25 Month of Sundays 14.05 Too Rich: The Secret LHe of Doris Duke 15.30 Too Rich: The Secret Ufe of Doris Duke 17.00 Summer's End 18.40 Love Songs 20.20 The Devil's Arithmetlc 21.55 The Legend of Sleepy Hollow 23.25 Not Just Another Affair 1.05 Month of Sundays 2.45 Too Rlch: The Secret Ufe of Dorls Duke 4.10 Too Rich: The Secret Ufe of Doris Duke. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye 11.30 Looney Tunes 12.00 The Flintstones 12.30 Dastardly and Muttley's Rying Machlnes 13.00 Wacky Races 13.30 Top Cat 14.00 Rylng Rhino Juni- or Hlgh 14.30 Ned’s Newt 15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Anlmal Court 11.00 Croc Rles 11.30 Croc Rles 12.00 Animal Doctor 12.30 Going Wild with Jeff Corwln 13.00 Golng Wild with Jeff Corwin 13.30 The Aquanauts 14.00 Judge Wapner's Anlmal Court 14.30 Judge Wapner’s Animal Court 15.00 Croc Rles 15.30 Pet Rescue 16.00 Going Wild with Jeff Corwin 16.30 Going Wild wíth Jefff Corwin 17.00 Golng Wild wlth Jeff Corwln 17.30 Going Wlld wlth Jeff Corwln 18.00 Monkey Buslness 18.30 Monkey Business 19.00 Emergency Vets 19.30 Emergency Vets 20.00 Ways of the Wild 21.00 Wlldlife Rcscue 21.30 The Rying Vet 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Leaming at Lunch 10.30 Can’t Cook, Won't Cook 11.00 Golng for a Song 11.25 Real Rooms 12.00 Style Challenge 12.30 EastEnders 13.00 Changing Rooms 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Classic Top of the Pops 16.00 Last of the Summer Wine 16.30 Gardeners’ World 17.00 EastEnders 17.30 Back to the Roor 18.00 Keeping up Appear- ances 18.30 Chefl 19.00 Devll’s Advocate 20.00 Red Dwarf 20.30 Classlc Top of the Pops 21.00 Parkinson 22.00 Family 23.00 Learning Hlstory: The Promlsed Land 0.00 Leaming for School: Landmarks: Portrait of Europe 0.20 Learning for School: Landmarks: Portrait of Europe 0.40 Learnlng for School: Landmarks: Portrait of Europe 1.00 Learnlng from the OU: This True Book of Ours - the Human Body 1.30 Learning from the OU: Did Tibet Cool the Earth? MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds © Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Red All over. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Renaissance of the Dinosaurs 11.00 The Human Race 12.00 Love Those Trains 13.00 Jewels of the Caribbcan Sea 14.00 In the Shadow of Vesuvius 15.00 Can’t Drown This Town 15.30 Diving Cuba’s Caves 16.00 Renaissance of the Dinosaurs 17.00 The Human Race 18.00 Close Up on Wildlife 19.00 Black Holes 20.00 Vlolent Volcano 21.00 Avalanche 22.00 Lawrence of Arabia 23.00 Inslde the White House 0.00 Black Holes 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.00 Disaster 10.30 Ghosthunters 11.00 Top Marques 11.30 Rightline 12.00 Solar Empire 13.00 Rex Hunt Fishlng Adventures 13.30 Bush Tucker Man 14.00 Rex Hunt Rshlng Adventures 14.30 Discovery Today 15.00 Time Team 16.00 Coltrane's Planes and Automobiles 16.30 Classlc Trucks 17.00 Ultra Sclence 17.30 Discovery Today 18.00 Konkordski 19.00 The Leaning Tower of Plsa 20.00 Trallblazers 21.00 Top Wings 22.00 Storm Force 23.00 Red Chapters 23.30 Discovery Today 0.00 Tlme Team 1.00 Closedown. MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selectlon 19.00 Making the Video 19.30 Bytesize 22.00 The Late Uck 23.00 Night Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showblz Weekly 3.00 News on the Hour. CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asia 11.00 World News 11.15 Asian Edition 11.30 Business Unusual 12.00 World News 12.15 Aslan Editlon 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Style 16.00 Larry Klng Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Inslght 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World- View 22.30 Moneyllne Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Aslan Editlon 0.45 Asia Buslness Morning 1.00 Larry King Uve. CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe- an Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonlght 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap. VH-1 11.00 The Men Strike Back Hits 12.00 Greatest Hlts: the Bee Gees 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 14.00 The Men Strike Back Hlts 15.00 Planet Rock Profiles: 15.30 Greatest Hits: 16.00 Top Ten 17.00 Talk Muslc 17.30 Greatest Hlts: the Bee Gees 18.00 The Men Strike Back Hlts 19.00 The Millennium Classic Years 20.00 Vhl to One: Slmply Red 20.30 Greatest Hits: 21.00 Behlnd the Muslc: Def Leppard 22.00 Behind the Music: Rem 23.00 Pop Up Video 23.30 Greatest Hlts: the Bee Gees 0.00 Hey, Watch This! 1.00 VHl Ripside. TCM 18.00 Adam’s Rlb 20.00 Close-up wlth Ellza- beth McGovern 20.10 The Thin Man 21.40 After the Thln Man 23.30 Another Thin Man 1.15 The Comedi- ans. Einnig næst á BreiÖbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska rikissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (Italska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska rikissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.