Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 45 Tilvera Kafbáturinn vinsælastur í Bandaríkjunum var stórmyndin U-57I vin- sælasta mynd vikunnar en alls eru 10 dagar frá frumsýningunni. U-571 er mynd sem margir líkja við Saving Private Ryan enda gerast báðar á tím- um seinni heimsstyrjald- ar. U-571 gerist hins vegar að mestu um borð i kaf- báti og þykir spennu- þrungin á köflum. Með aðalhlutverk fara Matt- hew McConaughey, Biil Paxton, Harvey Keitel og Jon Bon Jovi. í öðru til fjórða sæti bandaríska vinsældalist- ans eru nýjar myndir, þ.e. kvikmynd- ir sem voru frumsýndar nú um helg- ina. Flinstones in Viva Rock Vegas stekkur beint í annað sætið, fast á hæla henni kemur nýjasta kvikmynd New Line-fyrir- tækisins, Frequency, og í þriðja sæti er myndin Where the Heart is. Love & Basketball fell- ur um fjögur sæti og sama gildir um rómantísku gamanmyndina 28 Days. í þeirri síðamefndu þykir hin geðþekka leikkona, Sandra Bullock, fara á kostum í skemmtilegri mynd um fólk í meðferð. Edward Norton má vel við una þessa viku þvl fyrsta leikstjórnarverk- efni hans, Keeping the Faith, fellur ekki nema um tvö sæti og situr nú í því sjöunda. Norton fer sjálfur með aðalhluverk í myndinni ásamt þeim Ben Stiller og Jennu Elfman. Sandra á niöurleiö Nýjasta kvikmynd Söndru Bullock, 28 Days, fellur um fjögur sæti þessa vikuna. SÆTI O FYRRI VIKA TUILL (DREIFINGARAÐILI) ALLAR UPPHÆÐIR 1 ÞUSUNDUM BANDARIKJAbÓLLARA. INNKOMA DAGAR í HELGIN: ALLS: SÝNINGU 1 li-571 12.203 38.111 10 o - Flintstones in Viva Rock Vegas 10.518 10.518 3 o - Frequency 9.025 9.025 3 o - Where the Heart is 8.292 8.292 3 o 2 Love & Basketball 5.102 15.442 10 o 3 Rules of Engagement 4.643 50.218 24 o 5 Keeping the Faith 4.451 25.503 17 o 4 28 Days 4.001 28.576 17 o 6 Erin Brockovich 3.622 112.873 45 © g Final Destination 2.351 45.923 45 0 8 Return to Me 2.292 25.039 24 0 14 Fantasia/2000 2.414 49.550 121 © 7 The Road to Eldorado 2.005 46.447 31 © 11 American Psycho 1.340 12.213 17 © 13 High Fidelity 1.267 22.107 31 © 10 The Skulls 1.259 32.526 31 0 12 Gossip 0.944 4.142 10 © 15 Romeo Must Die 0.807 53.670 40 © 16 American Beauty 670.739 128.144 229 © - Scream 3 87.656 87 Blue Streak heldur toppsætinu Engin breyting hefur orðið á toppsætum myndbandalistans í vikunni sem leið. Gamanmyndin Blue Streak, sem skaust beint í fyrsta sæti fyrir viku, heldur sfnu striki og er vinsælasta mynd vikunnar. í myndinni þyk- ir Martin Lawrence fara á kost- um þar sem hann leikur inn- brotsþjóf að nafni Miles sem er nýsloppinn úr fangelsi. Þjófurinn viil endurheimta gimsteinafeng sinn en þá hefst röð atvika sem engan hefði órað fyrir, allra síst inn- gildir um Generals Daughter með brotsþjófinn Miles. John Travolta í aðalhlutverki, hún Stórmyndin Sixth Sense heldur fellur úr 14. í 18. sæti. öðru sætinu aðra vik- una í röð. Life skýst upp um eitt sæti, sömu sögu er að segja af The Bachelor og þá heldur síðasta mynd Stanleys heitins Kubrick sínu en hún hefur skipað fimmta sætið tvær vik- ur i röð. An Ideal Husband er nýtt myndband sem stekkur beint í 9. sæt- ið. í myndinni segir frá ungum yfirstéttar- manni, Arthur Goring (leikinn af Rupert Ev- erett) sem er skemmt- anasjúkur í meira lagi. Besti vinur hans, Sir Robert (leikinn af Jer- emy Northam) biður hann að hjálpa sér úr miklum vandræöum. Stjömustríðið er á hægri niðurleið, fellur úr ii. í 14. sæti, sama Vikan 24. APRIL til 1. MAi SÆTl O 0 FYRRI VIKA imLL (DREIFINGARAÐIU) VIKUR Á USTA - Blue Streak (skífanj 2 2 The Sixth Sense (myndform) 5 O 3 LÍfe (SAM MYNDBÖND) 4 O 6 The Bachelor (myndform) 3 © 5 Eyes Wide Shut isam myndböndj 3 © 9 Drop Dead Gorgeous (háskólabíö) 2 o 4 Inspector Gadget isam myndböndi 2 o 7 Mickey Blue Eyes (háskólabíö) 6 © An Ideal Husband iskífan) 1 © 13 In to Deep (skífanj 3 0 10 The 13th Warrior isam myndböndi 5 0 12 Lake Placid ibergvík) 5 © 8 Big Daddy iskífan) 7 © 11 Star Wars 1: The Phantom..(SKÍFAN) 4 © 16 A Simple Plan iskífan) 6 © 19 Romance (sam myndböndi 3 ■0 17 Baby Geniuses (skífan) 2 © 14 Generals Daughter (háskólabíó) 11 © 15 Runaway Bride isam myndbönd) 9 14- Enemy of My Enemy (sam myndbönd) 1 Vinsælasta myndin Bandaríska gamanmyndin Blue Streak er í toppsæti myndbandalistans aöra vikuna í röö. Þrjár listakonur í Gerðarsafni Það var mikið um dýrð- ir í Gerðarsafni um helg- ina þegar þrjár listakonur opnuðu sýningar samtím- is. Það voru þær Amgunn- ur Ýr Gylfadóttir, Hafdís Ólafsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir. Fjölmargir lögðu leið sína í safnið og samglöddust með listakon- unum á laugardaginn. Sýningin stendur til 21. mai Jón og Ólöf Eins og góöum syni sæmir mætti Jón Óskar myndlistarmaður á sýningu móður sinnar, Ragnheiðar Jónsdótt- ur. Hér spjallar hann við Ólöfu Björgu Björnsdóttur myndlistarnema. Sveinn í góðum félagsskap Sveinn Einarsson, formaður framkvæmdastjórnar Listahátíöar, lét sig ekki vanta. Hér er hann í góð- um félagsskap Áslaugar Ólafsdóttur tónmennta- kennara og Halldórs Vilhelmssonar söngvara. Þrjar listakonur i Gerðarsafni Listakonurnar Arngunnur Ýr, Hafdís Ólafsdóttir og Ragnheiöur Jónsdóttir opnuðu málverkasýningar í Gerðarsafni um helgina og var margt góðra gesta á staönum. Gretar í gryf ju ASÍ 365 kaffbollapör nefnist sýning Gretars Reynis- sonar sem opnuð var með pomp og prakt í Lista- safni ASÍ, gryfjunni, á laugardaginn. DV-MYNDIR HARI Leikari og llstamaður Kjartan Bjargmundsson leikari var meðal opnunargesta á sýningu Gret- ars Reynissonar á laugardaginn. Hér er Kjartan ásamt listamanninum. Rýnt í verkin Listakonan Ásgerður Búadóttir veltir fyrir sér myndverki Gretars. L^iðrétting: Utsaumuð »«* 4 e guðsmóðir | 9* % k |I > 4 m 4% J Þau mistök áttu sér stað við 1 r M A *í 1 vinnslu fréttar um sýningu Elsu ^ u * E. Guðjónsson á 15 útsaumuðum smámyndum í Gerðarsafhi að meðfylgjandi mynd sneri vit- laust. Þá var ranglega hermt í 1 i ; fréttinni að myndimar væru byggðar á frásögn Biblíunnar * —r- , u , um líf Maríu meyjar. Hið rétta | H 5* Tn er að myndimar em byggðar á Maríu sögu. Útsaumur Elsu E. Guðjónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.