Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000___________________________________________________________________________________________________43 DV Tilvera ’ Konunglegt afmæli James Brown, hinn eini sanni konungur sálar- tónlistarinnar, er 72 ára í dag. Hann hefur á 40 ára ferli sínum átt hátt i hundrað lög á bandaríska Billboard-listanum, þar af 17 sem farið hafa í fyrsta sæti. Af vinsæl- ustu lögum hans má nefna Sex Machine, Living in America og I feel good sem hefur verið notað í ófáar auglýsingar i gegnum tíðina. Madonna reynir aö ná sáttum: Gildir fyrir fimmtudaginn 4. maí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): I Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og sýndu tillitssemi. Þér ætti að ganga vel að~semja í viðskiptum. Rskarnir (19 febr.-20. marsl: Ástvinir ættu að eiga Isaman skemmtilegan dag þar sem margt óvænt gæti gerst. Þú færð fréttir langt að og ef til vill er ferðalag í nánd. Hrúturlnn (21. mars-19. apríll: rfX Þú skalt einbeita þér að einkamálunum þar til þú ert sáttur á því sviði. Síðan skaltu snáu þér~ið vinnunni. Nautið (20. aoril-20. mai): Misskilningur kemur upp varðandi vináttu þína við einhvem. Þú verður að leiðrétta háiin áðiu- en hann snýst upp i deilur. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Dagurinn verður skemmtilegur og fé- / lagsliflð býður upp á margt skemmtilegt. Hugaðu að fjármálunum. Krabblnn 122. iúní-22. iúií): Þú ættir ekki að taka 1 of nærri þér gagnrýni sem þú færð vegna vinnunnar. Vinur kemur mikið við sögu í dag. Uónið (23. íúií- 22. aeústi: Fjölskyldan verður þér ofarlega í huga í dag. Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagn- rýnir aðra. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Þér gengur vel að ljúka verkefnum i tBLtíma. Þó verðurðu var ^ r við tafir i sambndi við vinnu þína er líður á daginn. Vogin (23. sept-23, okt.l; J Vertu varkár í við- ryy skiptum og ekki sýna \f linkind þó að aðrir séu r f frekir. Fyrri hluta dagsins verður eitthvað sem kem- ur þér á óvart. Sporðdreki 124. nkt.-21. nóv.): Það verður mikið um að vera meðal fólks psem þú þekkir í dag og þér gæti fundist þú dá- litið afskiptur. Bogamaður 07. nóv.-2l. des.l: |Tilftnningamál verða í fbrennidepli. Þú skalt halda þig utan við þau , „ ef snúa ekki að þér beint en ekki sýna áhugaleysi. Steingeitln 122. des.-19. ian.): Vinir þínir eiga ef til vill erfitt með að skilja ákveðið sjónarmið hjá _ þér en þú verður að gera þitt besta til að útskýra skoð- ún þína. Sambandið við Guy í uppnámi Kreppa ríkir nú í sambandi söng- konunnar Madonnu og breska kvik- myndaleikstjórans Guys Ritchies sem hún á von á bami með. Ritchie neitar nefnilega að flytja með Madonnu til Bandaríkjanna, að því er bresk slúðurblöð greina frá. Samkvæmt blöðunum hefur Madonna hætt við áætlun sína um að setjast að í London. í staðinn ætl- ar hún að ala nýja barnið sitt og dótturina Lourdes, sem er þriggja ára, upp í Los Angeles. En því er bamsfaðirinn mótfallinn. Hann vill ekki fara frá London. Einn vina parsins greindi fjölmiðlum frá því að Guy hefði afþakkað boð um vinnu við kvikmyndina Charlies Angels í Bandaríkjunum. Undanfama mánuði hafa fjölmiöi- ar velt því fyrir sér hvort Madonna og Guy myndu ekki bráðum ganga í hjónaband. Ekki er langt síðan Madonna gaf í skyn að þau myndu ganga upp að altarinu. Fyrir um það bil viku var sú frétt hins vegar Madonna Barnsfaðir hennar vill ekki flytja meö henni til Bandaríkjanna. borin til baka. Madonna hefur verið í Bandaríkjunum í fjórar vikur en sneri til London um helgina til að reyna að ná sáttum við bamsföður sinn. Madonna og Guy hittust fyrir um það bil einu ári og þau hafa ekk- ert gert til að leyna sambandi sínu undanfama mánuði. Parið hefur oft sést saman í London, bæði á krám, veitingastöðum og frumsýningum. En fyrir fjórum vikum sneri Madonna skyndilega til Bandaríkj- anna. Þá fullyrtu fjölmiðlar að það hefði verið vegna þess að faðir Lourdes litlu, fyrrverandi líkams- ræktarþjálfari Madonnu, hefði heimtað að fá að sjá dóttur sína. Þjónn Madonnu og eiginkona hans, sem gætti Lourdes litlu um helgar i húsinu sem Madonna leigir í Kensington, ætla að heimta um 10 milljónir króna í bætur fyrir að hafa verið sagt upp fyrirvaralaust. Madonna sagði þeim að hún yrði í Bandaríkjunum 1 sumar. Hurley fer frá Hugh Grant Ofurfyrirsætan Liz Hurley er orð- in þreytt á kvikmyndaleikaranum Hugh Grant eftir 12 ára samband. Að undanförnu hefur leikkonan, sem er 35 ára, sést með bandaríska milljarðamæringnum Teddy Forst- man sem er 62 ára gamall eða 23 ár- um eldri en Hugh Grant. Ísíðustu viku sáust til dæmis fyrirsætan og milljarðamæringurinn aldraði á körfuboltaleik í New York. Ekkert sást þá til Hughs og ýtti það undir orðróminn um að parið væri búið að slita sambandinu. Breskir fjölmiðlar skrifa nú að Hugh Grant og ofurfyrirsætan Elle McPh- Liz og Hugh Liz Hurley hefur nú snúiö sér aö öldruöum bandarískum milljaröamæringi. ersen séu farin að stinga saman nefj- um. Þegar Hugh var gómaður með vændiskonu i bíl sínum í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum voru allir vissir um að Liz léti hann fara en þá kom hún á óvart með því að standa við hlið hans. Fagnar afmæli í leikhúsi Grínarinn Jerry Seinfeld fagnaði 46 ára afmæli sínu um helgina en Sein- feld er sem kunnugt er nýbakaður eig- inmaður og verðandi faðir. I tilefni dagsins bauð eiginkona hans, Jessica Sklar, honum í leikhús á Broadway. Höfðu menn á orði að stundir á borð við leikhúsferðina yrðu eflaust sjald- gæfari þegar bamið kæmi í heiminn en Jessica væntir barnsins með haustinu. Að sögn talsmanns þeirra hjóna heilsast tilvonandi móður vel en hún er hætt að vakna með morg- unógleði. Þau munu þó ætla að bíða með að kaupa fótin á barnið þar til nær dregur. Mjöömin aö kvelja Lizu Liza Minelli hefur aflýst fyrir- huguðu tónleika- ferðalagi sinu „Minelli on Minelli". Hin 54 ára gamla söng- og leikkona segir ástæðuna vera þá að gömul eymsli í mjöðm hafi tekið sig upp að nýju en nýlega var hún lögð inn á spítala vegna þessa. „Ég hef verið að gera sjálfri mér meiri óleik með hverjum tónleikum og hef þjáðst fyrir vikið,“ segir Liza. •fr í gerð einangmnarglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerhorgargler er framleitt undir gæðaeftirfiti Rannsóknastofrunar byggingariðnaðarins. Dalshrauni 5 220 Hatnarfirði Sfmi 565 0000 London með Heimsferðum frá 7. Kutcher í stuði Leikarinn Ashton Kutcher slær á létta strengi meö kærustunni January Jones, á góögeröarsamkomu í Los Angeles. sinni, -alla fimmtudaga í sumar Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til London í sumar með beinu flugi alla fimmtudaga í sumar. Þú getur valið um helgarferðir, flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, en við bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta London á frábæru verði. Tryggðu þér lága verðið meðan enn er laust. Verð kr. 7.900.- Flugsæti, önnur leiðín. Skattar, kx. 1.830., ekki innifaldir. Verð kr. 14.200. Flugsæti fram og til baka. Skattar, kr. 3.790., ekki innifaldir. Austurstræti 17, 2. hæð, 595 1000, www.heimsferdir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.