Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Side 23
35
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000
DV
eaa
Goodman 48 ára
Bandaríski
leikarinn John
Goodman held-
ur væntanlega
upp á daginn en
hann er 48 ára i
dag. Goodman
] hefur leikið í
I Qölda gaman-
mynda í gegn-
um tíðina. Hann varð frægur fyrir
túlkun sina á Dan Conner í gaman-
þáttunum Roseanne sem gengu
árum saman í sjónvarpi víða um
heim, þar á meðal hérlendis, við
miklar vinsældir.
Gildir fyrir miðvikudaginn 22. júní
Vatnsberinn (20, ian.-i8. febr.t
. Þú Hnnur fyrir breyt-
' ingum í fari ákveðinn-
ai' manneskju og ert
ekki viss um að þér
líki hún þó að aðrir
virðist vera afar ánægðir.
Fiskarnlr (19 fehr.-20. mars):
Þú átt ánægjulegan
|dag. Rómantíkin gerir
vart við sig og þú ert í
góðu jafnvægi þessa
dagana. Þú færð hrós
fyrir vel unnin störf.
Hrúturinn 121. mars-19. anríll:
Dagmlnn verður
skemmtilegur og þú
færð eitthvað nýtt að
hugsa um. Kvöldið
verður líflegt og
skemmtilegt.
Nautlð (20. apríl-20. maíl:
/ Þér gengur vel að ná
k sambandi við fólk og
átt auðvelt með að fá
t ] það til að hlusta á þig.
Nýttu þér tækifærið til
að kyxma hugmyndir þinar.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúnít:
Þú rekur þig á ýmsa
/^^veggi i dag. Þér reynist
_ / í erfiðara en þú hélst að
nálgast ákveðnar upp-
A. lýsingar sem þú telur
mikilvægar.
Krabblnn (22. iúní-22. íúií>:
Vinir og fjölskylda
l skipa stóran sess í dag
i og þú ferð ef til vill á
mannamót. Þú kynnist
nýjum hugmyndum
varðandi starf þitt.
Ljónið (23. iúlí- 22. áeústl:
Vertu sjálfum þér sam-
kvæmur þegar þú tjáir
fólki skoðanir þínar.
Þú lendir í vandræð-
um ef þú heldur þig
ekki við sannleikann.
Meyjan (23. áeúst-22. seot.l:
Þú verður að sýna
sjálfstæði og ákveðni í
vinmmni þinni. Ekki
taka gagnrýni of nærri
þér en hlustaðu á hana
og gættu að því sem betur má
fara.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Þér tekst eitthvað sem
þú hefur mikið verið
að reyna við undanfar-
ið. Farðu varlega og
íhugaðu vel hvert ein-
asta skref sem þú tekur í nýju
starfi.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Láttu efdr þér að slaka
á í dag en gættu þess
að láta ekki nauðsyn-
leg verk sitja á hakan-
um. Vinur þinn kemm
í heimsókn í kvöld.
Bogamaður <22. nóv.-21. des.):
Rómantíkin liggm í
loftinu. Þú verðm
vitni að einhverju
ánægjulegu sem breyt-
ir hugarfari þínu gagn-
vart lífinu og tilverunni.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
Þú veltir fyrir þér að
fara í stutt feröalag.
Þér ftnnst þú þurfa á
einhverjum nýjungum
að halda og þyrftir að
gefa þér tíma til að gera eitthvað
fyrir sjálfan þig.
Tilvera
in hafa verið hin rólegustu þegar
skjálftinn reið yfir og ekki hafa
fælst. Skemmdir á húsum á Leiru-
bakka eru einhverjar en þó mun
meiri á innanstokksmunum.
-NH/HH
DV-MYNDIR NJÖRÐUR
Glatt á hjalla
Hlédís Sveinsdóttir heilsar upp á
gesti á Leirubakka á sunnudaginn.
Leirubakki í Landsveit:
Hestadagur
og skjálfti
DV, SUQURLANDI: - - -
Þrátt fyrir hamfarirnar deginum
áður var fjölmenni saman komið á
Leirubakka á sunnudaginn þegar
þar fór fram sölusýning á hrossum.
Sýndir voru hestar úr ræktun
Leirubakkabúsins og hross í tamn-
ingu á staðnum og eftir það var
gestum boðið í kaffihlaðborð.
Á Leirubakka er rekin ferðaþjón-
usta og er þar góð aðstaða til hesta-
mennsku sem ferðalangar nýta sér
óspart. Að sögn Ástu Beggu Ólafs-
dóttur staðarhaldara var þetta í
fyrsta skipti sem Hestadagur er
haldinn en þau hyggjast endurtaka
leikinn strax í haust. „Reyndar kom
það okkur þægilega á óvart hversu
margir komu, daginn eftir skjálft-
ann því við erum nærri upptökum
hans og ástand vega ekki gott,“
sagði Ásta Begga. Hún sagði hross-
Fjölmennt á hestadögum
Margt manna var á hestadögum á Leirubakka í Landsveit en þar voru sýnd og seld hross úr ræktun
Leirubakkabúsins. Á Leirubakka er góö aöstaöa til hestamennsku og tamninga.
Hross á Leirubakka
Vinsælt er meöal feröamanna aö
fara í útreiöartúra frá Leirubakka.
Gamlir fa umbun erfiðisins
Bandaríski raularinn og lagahöfundurinn Neil Diamond getur ekki veriö annaö
en ánægöur meö leikkonuna Kim Catrell. Hún lýsti hann réttkjörinn í frægö-
arsali lagahöfunda í kvöldverðarboöi í New York fýrir helgi.
Eltón gagnrýnir
kardínála Skota
íslandsvinurinn Elton John veittist
harkalega að leiðtoga skoskra kaþ-
ólikka, Winning kardínála, og sakaði
hann um fáfræði um samkynhneigð.
„Winning kardínáli og fáfræði hans
eru einmitt ástæðan fyrir því að fólk
hverfur frá kirkjunni," skrifar Elton í
grein í tímaritinu Spectator.
Kardínálinn hafði áður skrifað
grein þar sem hann sagði að samkyn-
hneigð gæti aldrei svarað dýpstu löng-
unum mannshjartans.
Kjuma/JiaAhilfHettl
Krabbameins-
félagsins
l/tl/fHÍtfUJ*
/ttflt
. 2000
/'tVintVujaj*
Renault Laguna 2.0 station sjálfskiptur kr. 2.100.000
24635
Bifreið eða greiðsla upp í íbúð kr. 1.000.000
99839
Úttekt hjá verslun eða ferðaskrifstofu kr. 100.000
853 23321 48188 66454
2722 25109 49026 67445
2892 27431 50128 70327
4374 27604 50332 72526
5244 28540 50682 72589
5506 29512 51525 73010
5968 30831 53342 73675
6762 32939 54237 74861
9673 33214 54472 75500
11478 35627 54557 77111
12211 36268 54779 77507
12688 36396 55168 77977
16695 38307 56512 78411
16890 38928 57122 79679
18606 39051 57287 82015
18962 39342 58263 83822
20238 41622 61573 84439
20675 42145 61771 85092
20902 42538 61913 86224
23050 42679 62545 86504
23118 43801 63188 87625
23312 46955 63734 88133
89408 111732 130335 148294
89460 111816 131467 148300
92139 113761 132400 148836
92667 113800 132441 149369
93553 115949 133104 151055
94465 116111 134314 151686
95790 117718 134785 152220
97781 118115 135843 152525
98175 118480 137052 152642
99767 118583 137057 153741
99847 119129 138899 153831
100471 119172 138936 153876
103182 119178 139032 155292
103276 121441 140057 155748
104672 122005 140188 155915
105496 123714 140821 158054
105784 125770 141391
106886 126998 141905
108163 127061 143554
109003 127736 143683
109130 128849 146929
111365 129962 147452
é
>(fM'a6/>a/>>e//iw/é/a(ji(í/>aAÁarL
/a/>(/&n>ö/>/ia/» »e>(ta/> stuA/x'/nj
2 Krabbameinsfélagið
Handhafar vinningsmiða framvisi þeim á
skrifstofu Krabbameinsfélagsins að
Skógarhlíð 8, simi 540 1900.