Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Side 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 DV Tilvera^ Bíófréttir Frumsýningar í Bandaríkjunum næstu helgi: Jim Carrey og Farrelly-bræður í Bandaríkjun- um eru tvær teiknimyndir sem eru að gera það gott, Dinosaur, sem kemur frá Disney og segir frá risaeðluunga sem fer á flakk, og vísindafantasían Titan A.E. sem Fox-kvikmynda- verið gerði. Báðar skarta þær fræg- um kvikmynda- stjörnum sem ljá raddir sínar. Þriðja teiknimynd sumarsins verð- ur síðan frumsýnd á fimmtudag og kemur hún frá draumasmiðju Spiel- bergs og félaga. Er það Chicken Run sem fjallar um amerískan kalkúna sem verður ástfanginn af breskri hænu. Ekki vantar stjörnu- rnar í þessa teiknimynd frekar en þær fyrrnefndu. Má þar nefna Mel Gibson, Mirinda Richardson, Julia Sawahla og Jane Horrocks. Sú kvikmynd sem að öllum lík- indum mun taka markaðinn vestan hafs með trompi um helgina er nýjasta kvikmynd Jims Carreys, Me, Myself and Irene, sem þeir bræður Peter og Bobby Farrelly gera. Þeir leikstýrðu Jim Car- rey með góðum ár- angri í Dumb and Dumber og er ekki að efa að samstarf þremenninganna nú mun skila góð- um árangri. Jim Carrey leikur ung- an mann sem þarf að búa viö það að hafa tvo ólíka persónleika í hausn- um á sér. Annar heitir Hank og hinn Charlie. Er ekki nema von að Irene, sem Rene Zwelleger leikur (hún og Carrey hafa verið óaðskilj- anleg frá því þau hittust við tökur myndarinnar), eigi erfitt með að botna í kærastanum sínum. Me, Myself and Irene. Það verður Jim Carrey sem stjórnar ferðinni um næstu helgi. FYRRI SÆT1 VIKA TITILL (DREIRNGARAÐIU) Q _ Shaft Q 1 Gone in 60 Seconds Q 3 Big Momma’s House Q 2 Mission: Impossible 2 © _ Titan A.E. 0 _ Boys and Girls 0 4 Dinosaur 0 5 Gladiator 0 6 Shanghai Noon 0 7 Road Trip 0 _ Fantasia 2000 0 9 Small Time Crooks 0 8 Frequency 0 10 U-571 0 15 Michael iordan to the Max © 14 Rintstones in Viva Rock Vegas © 13 Erin Brockovich © 12 Where the Heart Is © _ Mission to Mars © 11 Center Stage ALLAR UPPHÆÐIR I ÞÍISUNDUM BANDARÍKJADOLLARÁ. HELGIN : INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA 21.714 21.714 2337 14.896 52.074 3049 11.686 71.231 2843 11.362 176.581 3633 9.376 9.376 2734 7.008 7.008 1983 5.863 120.508 2938 5.362 158.993 2266 3.792 48.007 2126 3.091 60.177 2151 2.911 52.461 1313 941 14.784 612 879 41.705 777 688 74.150 688 443 5.045 48 393 32.763 566 332 123.83931 485 329 .983 483 239 60.280 370 218 16.401 303 Bond á toppnum Það kemur ekki á óvart að nýjasta James Bond-myndin, The World is Not Enough, skuli fara upp um eitt sæti í það efsta. Þetta er ein af vinsælustu kvik- myndum síðasta árs og Bond hefur ávallt verið vinsæll á vídeóleigum og lifa gömlu Bond-mynd- irnar góðu lífi enn þann dag í dag. Frá upphafi hafa fjórir leikarar leik- ið James Bond. Fyrstur var Sean Connery, sem margir vilja lengi sem áhorfendur flykkjast á meina að sé hinn eini sanni James myndir um ævintýri hans. -HK Bond. George Lazenby tískumódel leysti hann af í einni mynd en þótti það slakur að honum var skipt strax út fyrir Roger Moore. Þegar hann hætti tók Timothy Dalton við en hann dugði aðeins í tvær myndir, hafði vissulega útlitið og leikhæfileikana en þótti ekki hafa nægan húmor í hlutverkið. Pierce Brosnan, sem leikur Bond um þess- ar mundir, þykir hæfa vel í hlutverkið en þó er von á fimmta Bondinum þar sem hann segist ætla að hvíla sig á hlutverk- inu eftir næstu eða þamæstu mynd. Eitt er víst, James Bond lifir góðu lífi í heimi kvikmyndanna og mun lifa áfram svo SÆTI FYRRI VIKA TfTILL (DREIFINGARAÐILI) VIKUR ÁUSTA | & 2 The World Is Not Enough (skífan) 2 & 1 FÍght ClUb (SKÍFAN) 3 1 © 3 Random Hearts (skífan) 4 1 0 Mystery Men isammyndbönd) 1 | © 4 Bowfinger (SAMMYndböndí 5 0 5 Stir of Echoes (sam-myndböndi 5 © House on the Haunted Hill (Skífan) 1 ! © 6 The Thomas Crown Affair (skífan) 6 © 8 Idioterne (háskólabíó) 2 © 7 Deep Blue Sea (sam-myndbönd) 6 ■3 11 The Girl Next Door (háskólabíó) . 3 1 pi'-t 9 Next Friday (myndform) 7 I C§) 10 Blue Streak (skífanj 9 12 Breakfast of Champions (sam-myndbönd) 4 # 15 Drop Dead Gorgeous (háskólabíó) 9 13 The Bachelor (myndformi 10 © 14 The Sixth Sense imyndform) 12 18 Love Letter (ssammyndböndí 3 © An Ideal Husband (skífan) 6 © 17 TyCUS (HÁSKÓLABÍÓ) 2 ææBsssffissssi Kvennahlaupið: Kvenþjóðin bregður f undir sig betri fætinum - góð stemning þrátt fyrir minni þátttöku Kvennahaup ÍSÍ var haldið víða um land á sunnudaginn og var þátttaka ágœt þrátt jyrir að heldur vœtusamt væri. Sem fyrr fór stærsta hlaupið fram í Garðahæ en þar er áætlað að á milli fjögur ogfimm þúsund konur á öll- um aldri hafi brugðið undir sig betri fætinum og skokkað eða gengið í rigningunni. Hœgt var að velja á milli fjög- urra vegalengda, tveggja, fimm, sjö eða níu kílómetra, allt eftir áhuga og metnaði hverrar og einnar. Að loknu hlaupi var konunum síðan boðið upp á skemmtiatriði og dvmyndir einar j. veitingar við Garðaskóla sem Skó// Böðvarsson og Erling Ásgeirsson hafa útdeilt verðlaunapeningum í án efa hafa verið kærkomnar Kvennahlaupinu frá upphafi. „Á meðan þátttakendafjöldinn var undir þremur 4- eftir útiveruna. þúsundum fengu þær líka koss. Eftir að þátttakan jókst er erfitt að þjóna .............þeim öllum og ég vona að kvenþjóðin fyrirgefi okkur það, “ sagði Skúli. Kátir kariar Það voru eintómir karimenn sem snerust í kringum kon- urnar á sunnudaginn. í bolasölunni stóðu þeir Baldur, Bjarni, Diddi og Kristján og kváðust hafa verið settir í þetta af yfirvaldinu á heimilinu. Hressar stelpur Ásbjörg Gunnarsdóttir hefur haldið úti leikfimihópnum Hress í yfir 40 ár í Laugarnesskóla og á Seltjarnarnesi. Hefur hópurinn tekið þátt í hlaupinu frá upphafi og var engin undantekning gerð í ár. Hér er Ásbjörg ásamt þeim Hólmfríði Siguröardóttur, Halldóru Ingjaldsdóttur og Krist- ínu Jóhannsdóttur. Hitað upp fýrir átökin Leikfímileiðbeinendur sáu um að hita stelpurnar upp áður en fariö var af stað og veitti ekki af í rigningunni að fá smáyl í kroppinn. Nokkrir ferfætlingar sáust í Kvennahlaupinu og að sjálf- sögðu var um tíkur að ræða í flestum tilfellum. Þessi gat ekki beðið eftir að rjúka af staö. Ung stúlka á upp- leið Fimleikastúlkur úr Stjörnunni sýndu stökkæfingar á dýnu fyrir hlaupiö og uppskáru mikla aödáun við- staddra. Með hendur á lofti Konurnar tóku hressilega á í upphit- uninni, allar sem ein. MfwiAf.romeo.is Fljót og örugg þjónusta, 100% trúnaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.