Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Qupperneq 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 Tilvera i>v 14.30 16.30 . 16.35 T 17.20 17.35 17.45 18.15 18.30 18.40 20.40 21.05 22,00 22.30 23.20 01.20 01.35 EM í fótbolta. Leikur Tyrkja og Belga sem fram fór! Brússel í gær. e. Fréttayflrlit. Leiöarljós. Sjónvarpskringlan. Táknmálsfréttir. Prúöukrílln (29:107). EM í fótbolta. Upphitun fyrir leik Englendinga og Rúmena sem fram fer í Charleroi. Fréttir. EM í fótbolta. Bein útsending frá leik Englendinga og Rúmena sem fram fer í Charleroi. Fréttayfirlit verður sent út í leikhléi. Jesse (8:20) (Jesse II). Taggart - Óþokkar (1:3) (Taggart: A Few Bad Men). Skosk sakamála- mynd í þremur hlutum. Morð er framið I herstöö í Glasgow og eftir aö arftakarTaggarts hefja rannsókn málsins falla fleiri í valinn. Atriði í þættinum eru ekki viö hæfi barna. Aöalhlutverk: James Macpherson, Blythe Duff, James Michie og Colin McCredie. Þýöandi: Gunnar Þor- steinsson. Tíufréttlr. Stríösárin á fslandi (3:6). EM í fótbolta. Upptaka frá leik Portúgala og Þjóðverja sem fram fór í Rotterdam. Sjónvarpskringlan. Skjáleikurinn. 17 17 18. 4* 18 19, 20 21, 21, 22, 22, 22, 1*22. 23, 00, 01, 00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö. .30 Jóga. 00 Fréttir. .05 Benny Hill. .30 Stark raving mad. .00 Conan O'Brian. 00 Dallas. 00 Conrad Bloom. Léttur og skemmti- legur grínþáttur fyrir konur á öllum aldri. 30 Útlit. Þáttur um útlit og hönnun ut- andyra í sumar. Fjallaö um fallega garða, sumarhús, verandir, heita potta og flest allt það sem heillar augað í umhverfi okkar. Umsjón: Unnur Steinsson. 00 Fréttir kl. 10. 12 Allt annaö. 18 Máliö. 30 Jay Leno. 30Adrenalín (e). OOProvidence. OOWill og Grace. Bíórásin 06.00 Stúdíó 54 (54). 08.00 Denise í símanum (Denise Calls up). 09.45 *Sjáðu. 10.00 Herbergi Marvins (Marvin's Room). 12.00 Golfkempan (Tin Cup). 14.10 Denise í símanum 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Herbergi Marvins (Marvin's Room). 18.00 Golfkempan (Tin Cup). 20.10 Stúdíó 54 (54). 21.50 ‘Sjáðu. 22.05 Bjartar nætur (Vita natter). 24.00 Uppgjöriö (Midnight Heat). FV 02.00 Eldbjarmi (Firelight). 04.00 Bjartar nætur (Vita natter). 10.05 Landsleikur (18:30) (e) 10.50 Murphy Brown (78:79). 11.15 Listahorniö (21:80) 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Skólaskens (High School High). Að- alhlutverk: Jon Lovitz, Tia Carrere, Louise Fletcher. Leikstjóri: Hart Bochner. 1996. 14.15 Chicago-sjúkrahúsiö (10:24) 15.10 Spegill, spegill. 15.35 Kalli kanína. 15.45 Villingarnir. 16.10 Finnur og Fróöi. 16.25 Blake og Mortimer. 16.50 í Erilborg (7:13) (e). 17.15 María maríubjalla. 17.20 í fínu formi (13:20) (þolþjálfun). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Segemyhr (27:34) (e). 18.40 Sjáöu. 18.55 19>20 - fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Segemyhr (28:34). 20.35 Handlaginn heimilisfaðir (7:28) 21.05 í björtu báli (1:4) (Blaze). 22.00 Mótorsport 2000. 22.30 Skólaskens (High School High). Að- alhlutverk: Jon Lovitz, Tia Carrere, Louise Fletcher. Leikstjóri: Hart Bochner. 1996. 23.55 Ráögátur (13:22) (e) (X-files). Á sama tíma og fellibylur lemur strandir Flórida reyna Mulder og Scully aö hafa uppi á sjávarskrímsli sem taliö er bera ábyrgð á hvarfi hjóna og syni þeirra. Stranglega bannaðar börnum. 00.50Dagskrárlok. 18.00 Lögregluforinginn Nash Bridges (10.14) (Nash Bridges). 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Valkyrjan (16.24). 19.45 Hálendingurinn (19.22) 20.30 Mótorsport 2000. 21.00 Lukkuriddari (Soldier of Fortune). Aðalhlutverk: Clark Gable, Susan Hayward, Michael Rennie, Gene Barry, Alexander D'Arcy. Leikstjóri: Edward Dmytryk. 1955. 22.35Mannaveiðar (2.26) (Manhunter). Óvenjulegur myndaflokkur sem byggður er á sannsögulegum at- buröum. 23.25Í Ijósaskiptunum (1.17) (Twilight Zone). 00.15Ráögátur (21.48) (X-Files). Strang- lega bönnuð börnum. Ol.OODagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. BQÐ SENT pizza með 2 áleggstegundum, líter coke, stór brauðstangir og sósa SENX. BOÐ pizza með 2 áleggstegundum, lítrar coke, stór brauðstangir og sósa TlA BQÐ _ SQTX Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* •gre'Q fyrir dýrarl plzzuna HÖFUM OPNAÐ í MfÓDDINNI f REYKJAVÍK - KÍKTU VID Austurströnd 8 Seltjarnarnes Dalbrauti Reykjavik Mjóddln Reykjavík Reykjavíkurvegur 62 Hafnarfjörður Ósk- hyggja... Jarðskjálftinn á laugardag skók ekki aðeins jörðu heldur hjörtu íbúa á Suðurlandi og víðar þegar landsmenn, sem alla jafnan fagna sautjándanum með bros á vör, þustu skelfingu lostnir út úr sam- komuhúsum og yfirgáfu tertu- sneiðar, umflotna kaffibolia og undirskálar. 6,6 á Richter mældist sá stóri sem er stærsti skjálfti hér á landi síðan í árdaga 1912. Reynd- ar var hann ekkert svo ýkja mikill ef marka má fréttaflutning - stóri bróðir gæti allt eins verið á næsta leyti og menn tala um hinn eina sanna Suðurlandsskjálfta. „Loks- ins,“ gall í einum sjónvarpsfrétta- manninum og vantaði bara við- skeyti á borð við: „gúrkutíðin er loks á enda“. Sjálfur var ég staddur í matar- búðinni þegar ósköpin dundu yfir. Afgreiðslukonan hljóðaði upp yfir sig og æddi út úr versluninni eins og hún ætti lífið að leysa. Fyrir utan virtust menn hafa misst af ósköpunum og sjálfur áttaði ég mig ekki fyrr en gossjálfsalamir tóku að vagga sér meira en góðu hófi gegnir. Þetta var i hundrað og einum Reykjavík. í útvarpi mátti heyra frétta- flutning af atburðum dagsins en Kristján Geir Pétursson skrifar um fjölmiðla á þriðjudögum Fjölmiðlavaktin um kvöldið voru það Stöðvar 2- menn sem stálu senunni í sjón- varpi enda Ríkissjónvarpið undir- lagt af knattspyrnu sem endranær þótt að margra mati væru ekki síöur sögulegir viðburðir þar á ferð en hér uppi á íslandi. Sig- mundur Emir og Kristinn Hrafns- son á Stöð 2 höfðu komið sér mak- indalega fyrir á átakasvæðinu og greindu í smáatriðum frá umtals- verðu tjóni af völdum skjálftans sem virtist vinda upp á sig eftir því sem leið á fréttatímann. Til- kynningar um tjón bárast í töluð- um orðum og fréttamenn 19>20 voru með á nótunum. Alvaran og dramatíkin í fréttaflutningi þeirra félaga var í hávegum og skyndi- lega varð deginum ljósara að skak- ið í gossjálfsölunum fyrr um dag- inn var eitthvað stærra og meira. Prentmiðlar fylgdu svo í kjölfar- ið í gær og f dag og sleiktu úr ösk- unum það sem eftir var. Óheppileg tímasetning hafði dæmt þá úr leik og þeir sátu eftir með sárt ennið og boðuðu dómsdag. Um framhald- ið vitum við ekki en það læðist að mér sá grunur að Suðurlands- skjálftinn sé sumpartinn ósk- hyggja okkar blaðamanna. Viö mælum með Siónvarpið - Tageart: Óbokkar kl. 21.05 Taggart gamli var engum líkur hér á árum áður. Gömlu vinnufélagarnir halda minningu hans á loft í enn einni þáttaröðinni um glæpi í Skotlandi. Þessi ber heitið Óþokkar og fjallar um morð sem framið er á herstöð í Glas- gow. Að vanda er þættimir þrír talsins og verða næstu þættir sýndir á kom- andi þriðjudagskvöldum. Stöð 2 - Ráðeátur kl. 23.55 Það leynist ýmislegt í myrkrinu ef marka má þættina Ráðgátur. Þessir þættir njóta mikilla vin- sælda hérlendis sem víða annars staðar. 1 kvöld er einnig annar Ráðgátuþáttur á dagskrá á Sýn kl. 00.15 og veldur það nokkurri furðu að íslenska útvarpsfélagið skuli láta dagskrártíma þáttanna skar- ast svo aðdáendur geti ekki notið þeirra beggja. Er hér ekki um að ræða samsæri gagnvart áhorfend- um? Aðrar stöðvar EUROSPORT 10.30 Football. Euro 2000 Extra 11.30 Football. Euro 2000 13.00 Football. Euro 2000 15.00 Football. Euro 2000 Extra 16.00 Football. Euro 2000 18.00 Football. Euro 2000 18.30 Football. Euro 2000 21.00 News. SportsCentre 21.15 Football. Euro 2000 Extra 22.15 Football. the Nightclub Opens 22.30 Football. Flashback 22.45 Football. Night Scor- ers 23.00 Football. Euro 2000 by Night HALLMARK 10.15 Maid in America 11.50 Maybe Baby 13.20 A Storm in Summer 15.00 Crossbow 15.25 Threesome 17.00 David Copperfield 18.35 Another Woman’s Child 20.15 The Wishing Tree 21.55 Foxfire 23.35 Made in America 1.10 Maybe Baby 2.40 A Storm In Summer 4.15 David Copperfi- eld CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye 11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy. Master Detective 12.30 The Addams Famlly 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Ned's Newt 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Croc Rles 11.30 Croc Files 12.00 Animal Doctor 12.30 Going Wlld with Jeff Corwin 13.00 Going Wild with Jeff Corwln 13.30 The Aquanauts 14.00 Judge Wapner’s Animal Court 14.30 Judge Wapner's Animal Court 15.00 Animal Planet Unleashed 17.00 Crocodile Hunter 17.30 Crocodile Hunter 18.00 Wild North 18.30 Wild Companions 19.00 Emergency Vets 19.30 Emergency Vets 20.00 To Be Announced 21.00 Animal Detectives 21.30 Animal Detectives 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch. Ozmo Eng- lish Show 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 Classic EastEnders 13.00 Ainsley’s Barbecue Bible 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy 14.10 William’s Wlsh Wellingtons 14.15 Playdays 14.35 Insldes Out 15.00 Smart 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Keeping up Appearances 16.30 Home Front 17.00 Classic EastEnders 17.30 Batter- sea Dogs’ Home 18.00 The Brittas Empire 18.30 He- artburn Hotel 19.00 Plotlands 20.00 The Fast Show 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 The Trials of Life 22.00 Between the Lines 23.00 Learning for School. Reputations 24.00 Learning for School. Seeing Through Science 0.30 Learning for School. Seeing Through Science 1.00 Learning from the OU. Cine Clnephiles 1.30 Learning from the OU. Born Into Two Cultures 2.00 Learning from the OU. Slaves and Noble Savages 2.30 Learning from the OU. The Birth of Calculus 3.00 Learnlng Languages. Jeunes Francophones 3.20 Learning Languages. Jeunes Francophones 3.40 Learning Languages. Le Cafe des Reves 4.00 Learning for Business. Computing for the Terrified 4.30 Learning English. Ozmo English Show 13 MANCHESTER UNITED TV íe.oo Reds e Rve 17.00 Euro 2000 Special 18.45 Supermatch - Premier Classic 20.30 Euro 2000 Special NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 A Glorious Way to Dle 11.00 When Pigs Ruled the World 12.00 Living Ancestors 12.30 Nose no Good. the Grey Seal 13.00 Maln Reef Road 14.00 Arctic Journey 15.00 Dlving the Deep 15.30 Crossing The Empty Quarter 16.00 A Glorious Way to dle 17.00 When Pigs Ruled the World 18.00 Horses 19.00 Mama Tina 20.00 lce Tombs of Slberia 20.30 Rshy Business 21.00 Lost Kingdoms of the Maya 22.00 Mummles of the Takla Makan 23.00 Lost and Found DISCOVERY 10.00 Disaster 10.30 Ghosthunters 11.00 Top Marques 11.30 Rightline 12.00 Rrepower 2000 13.00 A River Somewhere 13.30 Bush Tucker Man 14.00 Rex Hunt Rshing Adventures 14.30 Discovery Today 15.00 Time Team 16.00 Hitler 17.00 Legends of History 17.30 Discovery Today 18.00 My Titanic 19.00 Survivor Science 20.00 Great Quakes 21.00 Tanks! 22.00 Eco Challenge Argentina MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Byteslze 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 MTV.new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 MTV Football Short 3 19.30 Bytesize 22.00 Alternatíve Nation SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Kærl þú. 14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæðlr. (6) 14.30 Miðdeglstónar: 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veðurfregnir. 16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi o.fl. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öllum aldri. 19.20 Sumarsaga barnanna, Bestu vinir. (e) 19.30 Veðurfregnir. 19.40 “Ein hræðileg Guös heimsókn." Um Tyrkjaránið 1627. (2:5) (e) 20.30 Sáðmenn söngvanna. (e) 21.10 “Að láta drauminn rætast". (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Vinkill. (e) 23.00 “Æ, gefðu Guð oss meira puð“. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur. (Frá í dag) 01.00 Veðurspá. Ol.lOÚtvarpað á samtengdum rásum. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp- land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. !^^^var^Guðmund^n. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins.spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. UjÆffTHlltÉ—BPiS. fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Ding Dong. 19.00 Músík. 20.00 Hugleikur 22.00 Radio rokk. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klasslsk tónlist. Gull 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. FM_________________ j 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strim. 22.00 Hugarástand 00.00 ítalski plötusnúðurinn. fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 fslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Tcn 21.30 Sportsllne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 24.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00 World News 11.30 Science & Technology Week 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry Klng Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Buslness Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 24.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry King Live 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap VH-1 11.00 Behind the Music. Cher 12.30 Pop up Video 13.00 Jukebox 15.00 The VHl Album Chart Show 16.00 Ten of the Best. Uonel Richie 17.00 VHl to One. Ronan Keating 17.30 Greatest Hits. Uonel Richie 18.00 Top Ten 19.00 The Millennium Classic Years - 1985 20.00 Storytellers. Elton John 21.00 Behind the Music. Uonel Richle 22.00 Anorak n Roll 23.00 Pop up Video 23.30 Greatest Hits. Uonel Richie 24.00 Hey, Watch This! 1.30VH1 Country 2.00VH1 Late Shift TCM 18,00 Dark Passage 20.00 2010 22.00 The Password Is Courage 24.00 The Beast of the City 1.30 Dragon Seed Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.