Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2000, Síða 20
*■ 32
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNl 2000
Tilvera
Býður Vilhjálmi
á tónleika
Poppprinsessan Britney Spears
hefur í leyni boöiö Vilhjálmi prinsi
á næstu tónleikana sem hún heldur
í London. Bresk blöð hafa það eftir
aöstoðarmanni Britney að hún hafi
sent prinsinum miða og orðsend-
ingu um að hittana á bak við sviðið
að tónleikunum loknum í tilefni 18
ára afmælis hans. Aðstoðarmaður-
inn segir söngkonuna ungu hafa
verið þrjár klukkustundir að semja
bréfið tn prinsins. Hún hafi vUjað
að það væri vingjamlegt en ekki
fullt af daðri.
Agnetha í
ABBA ofsótt
Agnetha Fáltskog, sem er orðin 50
ára, var í tvö ár í leynUegu sam-
bandi við 34 ára gamlan HoUending.
Þegar hún sleit sambandi þeirra hóf
hann að ofsækja hana. Hollending-
urinn hefur nú verið ákærður.
„Ég óttast um líf mitt og bama
minna,“ sagði Agnetha, söngkona í
frægu sænsku hljómsveitinni
ABBA, i yflrheyrslu.
HoUendingurinn var bara 8 ára
þegar ABBA sigraði I Evrópu-
söngvakeppninni með laginu Wa-
terloo. Hann hefur verið aðdáandi
Agnethu síðan, að því er fram kom
við yfirheyrslu hjá lögreglunni.
Þegar Hollendingurinn var orð-
inn fullorðinn fór hann í ferðir tU
Svíþjóðar tU að reyna að sjá goðið
sitt. Hann flutti til Stokkhólms 1997
tU að geta verið nær Agnethu. Þau
hittust þegar söngkonan var úti á
göngu á afmælisdegi sínum. Sá
fundur var upphafið að tveggja ára
ástarsambandi.
Þegar því lauk tók HoUendingur-
inn að ofsækja Agnethu. Lögreglan
greip hann í aprU síðastliðnum og
nú þarf hann að svara tU saka fyrir
rétti.
Smáauglýsingar
vantar þig félagsskap?
DV
550 5000
OCTO
Tónleikar í Fríkirkjunni í kvöld.
Kammertónlist í Fríkirkjunni
Kammertónlistarhópurinn
OCTO heldur tónleika í Fríkirkj-
unni í Reykjavík í kvöld kl. 20.30.
Á efnisskránni eru tvö verk, Sept-
et eftir Adolphe Blanc og Septet
eftir Beethoven. Fyrra verkið hef-
ur aldrei áður verið flutt hér á
landi. OCTO kom fyrst saman fyr-
ir flórum árum og hélt þá tónleika
í Fríkirkjunni í Reykjavík og Ak-
ureyrarkirkju. Á hausti komanda
eru fyrirhugaðir fleiri tónleikar.
OCTO skipa fiðluleikararnir Mar-
grét Kristjánsdóttir og Sigurlaug
Eðvaldsdóttir, Herdís Jónsdóttir,
víóla, Lovísa Fíeldsted, seUó, Há-
varður Tryggvason, bassi, Kjart-
an Ólafsson, klarinetta, EmU Frið-
finnsson, hom og Rúnar VUbergs-
son, fagott.
mm . ms mm ■■
mmæm mmm
ÞJONUSTU UIGLYSIIUGAR
550 5000
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
^ST
STIFLUÞJONUSTfl BJRRNR
Símar 899 6363 « 5S4 6199
Fjarlægi stiflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
Röramyndavéi
til aö ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa
Karbítur ehf
/ Steinsteypusögun
/Kjarnaborun
/Múrbrot
Símar: 894 0856 • 565 2013
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
40.^
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eidvarnar- Öryggis
hiirrSir GLÓFAXIHF. hnr/Sir
IIUVUIV ÁDK/H'll A AO . CÍMI AOFiC lllllv/ll
VS 588 0755 GSM 896 3500 HS 553 8569
opið frá kl: 8:00-18:00 Laugardaga frá kl: 9:00-12:00
Erlendar Ó. Ólafssonar
tvöfalt gler
speglagerð
glerslípun
Laugarnesvegi 52 glersala
glerísetningar
!=□ I=D !=□!=□[=□ □ slíPun á kristallglösum
GLERIÐJA
SORPTU N N UÞVOTTABILL
Þrífum sorpgeymslur,
sorptunnur og sorprennur.
Skiptum um sorptunnur
unair sorprennum reglulega
fyrír húsfélög.
Sótthreinsun og Þrif ehf.
S: 567 1525 & 896 5145
----------j Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STARRAHREIÐUR
Fjarlægjum starrahreiður,
geitungabú, roðamaur,
kóngulær o.fl.
m
Faggiltir meindýraeyðar
Gsm. 695 9700
Gsm. 695 9701
MEINDÝRAVARNIR REYKJAVÍKUR ehf.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
8961100*5688806
Dyrasímaþjónusfa
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnui
''rrjp, Fljót og góð þjónusta.
Geymiö auglýsinguna.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Þú nærö alltaf sambandi við okkur!
Smáauglýsingar
©
550 5000
alla vlrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
DV
550 5000
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringslns sem er