Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2000, Blaðsíða 23
4
35
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000
DV Tilvera
immima
Isabelle 45 ára
Franska stór-
leikkonan Isa-
belle Adjani fagn-
ar 45. afmælisdegi
sínum í dag. Isa-
belle er ein af
virtustu leikkon-
um Frakklands
auk þess sem hún
hefur getið sér gott orð fyrir kvik-
myndaleik en alls hefur leikkonan
leikið í 27 bíómyndum. Margir
muna sjálfsagt eftir Isabelle í kvik-
myndinni Subway sem naut
ómældra vinsælda hérlendis sem
annars staðar.
Gildir fyrir miðvikudaginn 28. júní
Vatnsberinn (20. ian.-jfi. fshr.i:
|Þú skalt ekki láta á
" neinu bera ef þér finnst
einhver vera leiðinlegur
við þig og vera að reyna
að ögra þér. Þessi framkoma í þinn
garð stafar eingöngu af öfund.
Fiskarnir (19. fehr.-20. marsl:
Þú átt ánægjulegan
dag. Rómantíkin gerir
vart við sig og þú ert í
góðu jafnvægi þessa
dagana. Þú færð hrós fyrir vel
unnin störf.
Hrúturinn 171. mars-1.9. anríl):
Dagurinn verður
^"^^mJiskemmtilegur og þú
færð eitthvað nýtt að
hugsa um. Kvöldið
verður líflegt og skemmtilegt.
iviourarnir vz:
Jf
þér en hlusti
Nautið 17.0. april-20. maíl:
t Vertu sjálfum þér sam-
kvæmur þegar þú tjáir
fólki skoðanir þínar.
Þú lendir í vandræð-
um ef þú heldur þig ekki við
sannleikann.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníu
Þú verður að sýna
fsjálfstæði og ákveðni í
vinmmni þinni. Ekld
taka gagnrýni of nærri
ilustaðu á hana og að-
gættu það sem betur má fara.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi:
Þér gengur vel að ná
j sambandi við fólk og
' átt auðvelt með að fá
það til að hlusta á þig.
Nýttu þér tækifærið til að kynna
hugmyndir þínar.
Ljónið (23. iúlí- 22. ágústl:
i Þér tekst eitthvað sem
' þú hefur mikið verið
að reyna við undanfar-
ið. Farðu varlega og
íhugaðu vel hvert einasta skref
sem þú tekur í nýju starfi.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Þú rekur þig á ýmsa
veggi í dag. Þér reynist
erflðara en þú hélst að
nálgast ákveðnar upp-
lýsingar sem þú telur mikilvægar.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Vinir og fjölskylda
skipa stóran sess í dag
og þú ferð ef til vill á
mannamót. Þú kynnist
nýfum hugmyndum varðandi
starf þitt.
Snorðdrekl (24. okt.-21. nóv.l:
:Þú veltir fyrir þér að
fara í stutt ferðalag. Þér
ist þú þurfa á
[einhverjum nýjungum að
halda og þyrftir að gefa þér tlma til
að gera eitthvað fyrir sjálfan þig.
Bogamaður 122. nóv.-21. des.l:
áttu eftir þér að slaka
i dag en gættu þess
að láta ekki nauðsyn-
leg verk sitja á hakan-
um. Vinur þinn kemur í heim-
sókn í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
^ Rómantíkin liggur í
fjffi loftinu. Þú verður
vjh vitni að einhveiju
ánægjulegu sem
breytir hugarfari þínu gagnvart
litinu og tflverunni.
Notaði Dodi
í ástarplotti
Díana prinsessa pantaði kossa-
myndir af sér og Dodi í Frakklandi
til þess að gera stóru ástina sína,
pakistanska lækninn Hasnat Khan,
afbrýðisaman. Þetta kemur fram í
bókinni, Síðasta ástin hennar, eftir
verðlaunahöfundinn Kate Snell.
Fullyrt er að fjölskylda læknisins og
vinir hafi veitt bókarhöfundi upp-
lýsingar. í bókinni eru myndir sem
sýna hversu náið samband Díönu
og fjölskyldu hans í Lahore í Pakist-
an var. Díana elskaði Hasnat Khan
en hann hafði nýlega slitið tveggja
ára ástarsambandi þeirra þegar hún
lést.
Samkvæmt bókinni reyndi Díana
allt sem hún gat til að fá hjarta-
skurðlækninn til að flytja til hennar
í Kensingtonhöll. Prinsessan er
einnig sögð hafa notað sambönd sín
til að útvega lækninum starf í Suð-
ur-Afríku svo að þau gætu síðar
flutt þangað saman.
Díana prinsessa
Díana baö um að teknaryröu
kossamyndir af henni og Dodi til aö
gera lækninn, sem hún elskaði,
afbrýöisaman.
Bókarhöfundur segir að Khan
hafl ákveðið að slíta sambandinu
vegna þeirra ólíku menningarheima
sem þau komu frá þrátt fyrir að íjöl-
skylda hans hvetti hann til að
kvænast prinsessunni. Hingað til
hafa allir talið að Khan hafl slitið
sambandinu löngu áður en hún hitti
Dodi Fayed. Samkvæmt bókinni á
Khan ekki að hafa ákveðið sig
endanlega fyrr en eftir að Díana
hafði í fyrsta sinn verið í fríi með
Fayedfjölskyldunni, seint í júlí 1997.
Díana mun hafa beðið vini sína
og fjölskyldu til að hjálpa sér að ná
ástum Khans á ný þegar hún kæmi
heim úr fríinu frá Frakklandi. Hún
gat aldrei komið þeirri ósk sinni á
framfæri við Khan sjálfan því hún
lést í bílslysi í París 31. ágúst.
Læknirinn er sagður hafa brotnað
niður við fréttina af andláti
prinsessunnar. Hann neitar að tjá
sig um málið.
Jerry Hall
Jerry getur hugsað sér að láta börn
sín hitta barn Jaggers og
fyrirsætunnar Luciönu Morad.
Jerry vorkennir
Mick Jagger
Fyrirsætan Jerry Hall kveðst vor-
kenna fyrrverandi eiginmanni sín-
um vegna kvennafars hans. í viðtali
við breska blaðið Sunday Times seg-
ir Jerry að tilfallandi kynferðisleg
sambönd leiði einungis til ringul-
reiðar. Hún vonar að Mick finni
hamingjuna að lokum.
Mick, sem er 56 ára, og Jerry,
sem er 44, skildu í fyrra eftir 21 árs
samband. Þau búa þó enn saman í
stóra húsinu í Richmond í suðvest-
urhluta London með börnunum sín-
um fjórum. „Það er þægilegt fyrir
börnin en ég á von á því að hann fái
sér bráðum eigið húsnæði," segir
Jerry. Hún segir þau Mick enn
elska hvort annað og vera góða vini.
Hún sé hins vegar hamingjusamari
núna. Mick hafi ekki sinnt
sambandi þeirra og hún hafi þolað
sinnuleysiö allt of lengi.
Litadýró
Tískuhúsin í Mílanó á Ítalíu sýna nú tísku næsta sumars. Versace á
heiöurinn af þessum litfögru karlmannafötum.
Fíkniefni fyrir
65 milljónir
Fíkniefnasali, sem ekki vill láta
nafns síns getið, segir i viðtali við
bandaríska timaritið National
Enquirer að hann hafi selt
söngkonunni Whitney' Houston
fíkniefni fyrir alls 65 milljónir
króna frá árinu 1989.
Fíkniefnasalinn segir að bæði
Whitney og eiginmaður hennar,
Bobby Brown, hafl verið
viðskiptavinir hans.
Að sögn fíkniefnasalans hafa
hjónin keypt eiturlyf hjá honum
fyrir rúmlega 20 milljónir króna
undanfarin tvö ár. „Dag nokkurn
fyrir nokkrum mánuðum lét ég
Whitney fá fíkniefni síðdegis.
Seinna um kvöldið og klukkan sex
um morguninn hringdi hún og
bað um fleiri skammta. Ég spurði
hvort þau svæfu aldrei,“ segir
fíkniefnasalinn, sem kallaður er
Rob frændi af viðskiptavinum, í
viðtalinu. Hann segist ætla að
hætta að selja hjónunum
fíkniefni.
Whitney Houston
Baö um fíkniefni síödegis,
um kvöld og aftur aö
morgni.
Geri Halliwell í
Sound of Music
Gera á nýja útgáfu af
söngleiknum Sound of Music og í
hlutverki Maríu verður fyrrverandi
Kryddpían Geri Halliwell. Það var
leikkonan og söngkonan Julie
Andrews sem greindi frá þessu í
viðtali við blaðið Daily Star. Sjálf
lék Julie Maríu á sínum tíma.
Kvikmyndin Sound of Music er
ein allra vinsælasta kvikmyndin
sem gerð hefur verið. Ekki hefur
verið gefið upp hver verður
mótleikari Geri Halliwefl. Julie
segir vonandi bráðum frá þvi.
Robbie Willi-
ams sendiherra
Robbie Williams var á dögunum
sendiherra Barnahjálpar Samein-
uðu þjóðanna i sjö daga í Mósam-
bík. Hann segir að það hafí verið
mikilvægt að vera á staðnum. Ekki
sé nóg að gefa bara peninga. „Ég á
nóg af peningum og get gefið hluta
fjárins. En ég held að samviska mín k
leyfi ekki að ég geri ekki meira,“
segir Robbie. Hann segist hafa orðið
sleginn af því sem hann sá í Mósam-
bik. Þar smitast 700 manns af al-
næmi á hveijum degi. „Fólk veit
ekki hvað alnæmi er né hvemig á
bregðast við því.“
www.romeo.is
Fljót og örugg
þjónusta,
100% trúnaður.
r
Barnastígvéi
st. 24-33
smáskór
sérverslun með barnaskó,
í bláu húsi v/Fákafen.