Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2000, Page 26
,38
Tilvera
16.30 Frétíayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.20 Sjónvarpskringlan.
> 17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Prúöukrílin (30:107).
18.05 Róbert bangsi (1:26)
18.25 Or ríki náttúrunnar.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.05 Jesse (9:20) (Jesse II). Gaman-
myndaflokkur um unga einstæöa
móður sem fær aldrei friö fyrir syni
sínum, tveimur bræörum og fööur.
Aöalhlutverk: Christina Applegate.
Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson.
20.30 Eyrarsundsbrúin (0resundsbruen).
Sænsk heimildamynd um smfði brú-
arinnar yfir Eyrarsund sem veröur
vígð 1. júlf.
21.05 Taggart - Óþokkar (2:3) (Taggart:
Jf A Few Bad Men). Aöalhlutverk:
James Macpherson, Blythe Duff,
James Michie og Colin McCredie.
Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Stríösárin á islandi (4:6). Þáttaröö
um stríðsárin og áhrif þeirra á ís-
lenskt þjóöfélag. í þessum þætti er
fjallaö um njósnir og upplýsingaöfl-
un og rætt viö fjölda manna sem viö
sögu komu. e. Umsjón: Helgi H.
Jónsson. Dagskrárgerð: Anna Heiö-
ur Oddsdóttir.
23.05 Sjónvarpskringlan.
17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluð.
17.30 Jóga.
w 18.00 Fréttir.
9 18.05 Benny Hill.
18.30 Two Guys and a Girl. Um vinina á
pitsustaðnum, ástir þeirra, átök og
gleöi, gleöi, gleði.
19.00 Conan O'Brian.
20.00 Dallas.
21.00 Conrad Bloom.
21.30 Útlit.
22.00 Fréttlr kl.10.
22.12 Allt annaö.
22.18 Máliö.
22.30 Jay Leno.
23.30 Adrenalín (e). Þáttur um jaöaríþrótt-
ir sem fær adrenalínið af staö. Um-
sjón: Steingrímur Dúi Másson og
% Rúnar Ómarsson.
24.00 Providence.
00.50 Charmed.
06.00 Týnd í geimnum (Lost in Space).
08.05 Vegir ástarinnar (Wings of the
Dove).
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Orkuboltar (Turbo Power Rangers).
12.00 Pleasantville.
14.05 Týnd í geimnum (Lost in Space).
16.15 *SJáöu.
16.30 Orkuboltar (Turbo Power Rangers).
18.10 Vegir ástarinnar
19.50 Pleasantville.
21.55 *Sjáöu.
22.10 Auga fyrir auga (Öga för öga).
•V- 00.00 Ástir og afbrýöi
02.00 Gott á Harry
04.00 Auga fyrir auga (Öga för öga).
09.55 Landsleikur (19.30) (e)
10.50 Listahorniö (22.80)
11.15 Murphy Brown (65.79) (e).
11.40 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 Til hamingju meö afmæliö, Gill (To
Gillian on Her 37th Birthday).Aöal-
hlutverk: Peter Gallagher, Claire
Danes, Kathy Baker, Wendy Crew-
son, Bruce Altman, Michelle Pfeif-
fer. Leikstjóri: Michael Pressman.
1996.
14.25 Chicago-sjúkrahúsiö (11.24)
(15.15 Spegill, spegill.
15.40 Finnur og Fróöi.
15.55 Blake og Mortimer.
16.20 Kalli kanína.
16.25 í Erilborg (8.13) (e).
16.50 Villingarnir.
17.15 María maríubjalla.
17.20 I fínu formi (18.20)
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Segemyhr (28.34) (e).
18.40 ‘Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 island í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Segemyhr (29.34).
20.35 Handlaginn heimilisfaöir (8.28)
21.05 í björtu báli (2.4)
22.00 Mótorsport 2000.
22.30 Til hamingju meö afmæliö, Gill (To
Gillian on Her 37th Birthday). Aðal-
hlutverk: Peter Gallagher, Claire
Danes, Kathy Baker, Wendy Crew-
son, Bruce Altman, Michelle Pfeif-
fer. Leikstjóri: Michael Pressman.
1996.
00.00 Ráögátur (14.22) (e)
00.45 Dagskrárlok.
18.00 Lögregluforinginn Nash Bridges
(11.14)
18.45 Sjónvarpskringlan.
19.00 Valkyrjan (17.24)
19.45 Hálendingurinn (19.22)
20.30 Mótorsport 2000.
21.00 Þrjú andlit Evu (The Three Faces of
Eve). Aöalhlutverk. Joanne Wood-
ward, David Wayne, Lee J. Cobb,
Edwin Jerome, Alena Murray. Leik-
stjóri. Nunnally Johnson. 1957.
22.30 Mannaveiöar (3.26) (Manhunter).
Óvenjulegur myndaflokkur sem
byggöur er á sannsögulegum at-
buröum.
23.20 í Ijósaskiptunum (2.17)
00.10 Enskl boltinn
01.10 Ráögátur (22.48) (X-Files). Strang-
lega bönnuö börnum.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn.
19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós. Bein útsending.
21.00 Bænastund.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn.
22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
'JK
TIJ Rnn I SENT
/12" pizza með 2 áleggstegundum,
V 1 líter coke, stór brauðstangir og sósa
TILBQD___SENT
riLB
/16"
\^2 1Í1
pizza með 2 áleggstegundum,
lítrar coke, stór brauðstangir og sósa
TILBQÐ . _. &ÓXT-
f Pizza að piein vali nv sfói
Pizza að eigin vali og stór brauð-
stangir OG ÖNNUR af sömu stærð
fylgir með án aukagjalds ef sótt er*
•greitt fyrir dýrari pizzuna
HÖFUM OPNAÐ í MJÓDDINNI I REYKJAVIK - KIKTU VIÐ
Austurstrðnd 8
% Seltjamames
Dalbraut 1
Reykjavík
Mjóddin
Rcykjavík
Reykjavikurvegur 62
Hafnarfjörður
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000
I>V
Játningar
anti-
sportista
Ég er ekki mikill áhugamaður
um íþróttir, hvaða nafni sem
þær nefnast. Sjálfur hef ég aldrei
stundað eina einustu grein svo
heitið geti ef frá er talin ein fót-
boltaæfing sem ég sótti þegar ég
var tíu ára og tvær handboltaæf-
ingar þegar ég var ellefu. Þetta
meinta áhugaleysi endurspeglast
einnig í viðhorfum mínum til
íþrótta í sjónvarpi en sem kunn-
ugt er hefur staðið mikill styr
um þann dagskrárlið á undan-
fömum misserum vegna Evrópu-
keppninnar i knattspymu. Ég er
ekki frekar en aðrir ýkja hrifinn
af yfirgangi fótboltans og hef oft-
ar en einu sinni blótað honum í
sand og ösku fyrir að riðla dag-
skránni og er þá sérstaklega
seinkun fréttatímans sem fer í
taugarnar á mér. Ekki ætla ég
þó að hella úr skálum reiði
minnar hér og nú enda hafa aðr-
ir gert það með miklum glæsi-
brag á undanförnum vikum. Þar
að auki hillir blessunarlega und-
ir lok áðumefndrar fótbolta-
keppni og hefur þvi lítið upp á
sig að vera að kvarta úr þvi sem
komið er.
Þrátt fyrir að vera einarður
anti-sportisti hef ég almennt séð
ekkert á móti íþróttaefni í sjón-
Viö mælum meö
TCM kl. 20,15 - North bv Northwest:
Einn af gullmolum kvikmyndasög-
unnar. Alfred Hitchcock leikstýrði
þessu meistarastykki árið 1959 og hef-
ur það þótt með betri spennumyndum
allar götur slðan. Sjarmörinn Gary Gr-
ant leikur Roger Thomhill sem flækist
inn í mikinn svikavef. Hvert hasarat-
riðið rekur annað og er flugvélaatriðið
líklega frægast þeirra. Mögnuð mynd
sem enginn má missa af.
varpi en fer aðeins fram á að því
sé stillt í hóf og sé ekki látið
vaða hindrunarlaust yfir aðra
dagskrárliði. Ég hef meira að
segja staðið sjálfan mig að því að
horfa ótilneyddur á fþróttir.
Laugardag einn fyrir margt
löngu sat ég til dæmis stutta
stund yfir Formúlunni en gafst
að vísu fljótlega upp enda hafði
ég á tilfinningunni að þremur
hringjum loknum að ég væri bú-
inn að sjá allt sem máli skipti.
Þá skal ég hka viðurkenna að
það getur verið svohtið gaman
að horfa á hstdans á ís og fim-
leika þó aldrei myndi ég fyrir
mitt htla líf þora að leika þær
kúnstir eftir. Á sumrin eru það
helst golfmót sem geta haldið
mér föngnum yfr sjónvarpinu.
Ekki er það þó vegna áhuga á
íþróttinni heldur veit ég einfald-
lega ekki betri slökunarleið. All-
ur þessi græni htur hefur óneit-
anlega róandi áhrif á mann og
öfugt við múgæsinguna á knatt-
spymuvellinum er htih asi á
golfbrautinni. Keppendur jafnt
sem áhorfendur eru yfirvegaðir
og gefa sér góðan tíma áður en
þeir þeyta litla, hvita boltanum
langt út í buskann.
í'íSifia
Bíórásin kl. 04.00 - Deconstructing Harrv:
Ein góð fyrir þá nætur-
glöðu. Woody Allen gerir hér
mikið grín að eigin imynd -
afbyggir hana líkt og titillinn
gefur til kynna. Ein af van-
metnari myndum snillingsins
og persónan sem er ekki í fók-
us er eitthvert magnaðasta
fyrirbæri sem lengi hefur sést
á tjaldinu. Að vanda hefur
Allen einvalalið leikara með
sér. Góða skemmtun.
Aörar stöövar
EUROSPORT 10.30 Football. Euro 2000 12.30
Football. Euro 2000 14.30 Football. Euro 2000 16.30
Xtreme Sports. Yoz - Youth Only Zone 18.00 Sports
Car Raclng. FIA Sportsracing World Cup in Spa -
Francorchamps, Beigium 19.00 Boxing. Tuesday Uve
Boxing 21.00 News. SportsCentre 21.15 Football.
Euro 2000 Spirit 22.15 Football. the Nightclub Opens
22.30 Football. the Protectors 22.45 Football. Ras-
hback 23.00 Football. Euro 2000 By Night O.OOFoot-
ball. Your Match 1 l.OOCIose
HALLMARK 10.10 Sharing Richard 11.45 Cross-
bow 12.10 Sea People 13.45 In a Class of His Own
15.20 Foxfire 17.00 He’s Rred, She’s Hired 18.35
Blind Spot 20.15 A Death of Innocence 21.30 The In-
spectors 23.15 Sharing Richard 0.50Sea People
3.55Foxfire
CARTOON NETWORK 10.00 The Magic
Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye
11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy. Master Detective
12.30 The Addams Famlly 13.00 2 Stupid Dogs 13.30
The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Ned’s Newt
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00
Croc Files 11.30 Croc Rles 12.00 Animal Doctor
12.30 Going Wild wlth Jeff Corwin 13.00 Going Wild
with Jeff Corwin 13.30 The Aquanauts 14.00 Judge
Wapner's Animal Court 14.30 Judge Wapner’s Animal
Court 15.00 Animal Planet Unleashed 17.00 Croc
Rles 17.30 Croc Rles 18.00 Wildest Antarctica
19.00 Emergency Vets 19.30 Emergency Vets 20.00
Hunters 21.00 ESPU 21.30 ESPU 22.00 Emergency
Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch. Ozmo Eng-
lish Show 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going
for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge
12.30 Classlc EastEnders 13.00 Alnsley’s Barbecue
Bible 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy
14.10 Monty 14.15 Playdays 14.35 Insides Out
15.00 Smart 15.30 Top of the Pops Classic Cuts
16.00 Keeping up Appearances 16.30 Home Front
17.00 Classic EastEnders 17.30 Battersea Dogs’
Home 18.00 The Brittas Empire 18.30 How Do You
Want Me? 19.00 Plotlands 20.00 Young Guns Go for
It 20.40 Top of the Pops Classic Cuts 21.10 The Trl-
als of Life 22.00 Between the Unes 23.00 Learning
for School. Reputations 4.30Leaming English. Muzzy
Comes Back 1-5
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 Red Hot News 17.15 Talk of the Devils
18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot
News 19.15 Supermatch Shorts 19.30 Supermatch -
Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15
Supermatch Shorts 21.30 Tba
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Colorado
River Adventure 11.00 Heroes of the High Frontier
12.00 The Greatest Right 13.00 Crater of the Rain
God 14.00 Wall Crawler 15.00 The Fatal Game 16.00
Colorado River Adventure 17.00 Heroes of the Hlgh
Frontier 18.00 Autumn Journey. the Migration of
Storks 19.00 In Dogon Country 20.00 In the
Footsteps of Crusoe 20.30 Sea Garden Of Indonesia
21.00 Return to the Valley of the Kings 22.00 The
Polygamlsts 23.00 Art of Tracking O.OOIn Dogon
Country l.OOCIose
DISCOVERY 10.00 Disaster 10.30 Ghosthunters
11.00 Wheel Nuts 11.30 Flightline 12.00 Top Guns
13.00 A River Somewhere 13.30 Bush Tucker Man
14.00 Rex Hunt Rshing Adventures 14.30 Discovery
Today 15.00 Time Team 16.00 Hltler 17.00 The Tony
Bullimore Story 17.30 Discovery Today 18.00 My
Titanic 19.00 Survivor Science 20.00 Great Quakes
21.00 Tanksl 22.00 Amazing Earth 23.00 Treasure
Hunters 23.30 Discovery Today O.OOTime Team
l.OOCIosedown
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 13.00
Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV
16.00 MTV.new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection
19.00 Fanatic MTV 19.30 Bytesize 22.00 Alternative
Nation
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30
Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Llve
at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business
Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book
Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00
News on the Hour 23.30 CBS Evening News
O.OONews on the Hour 0.30Your Call l.OONews on
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir
10.15 Sáömenn söngvanna.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Kæri þú.
14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæöir. (11)
14.30 Miödegistónar.
15.03 Byggöalínan.
15.53 Dagbók.
16.10 Á tónaslóö. TónIistarþáttur.
17.03 Víösjá. Listir, hugmyndi o.fl.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öllum aldri.
19.20 Sumarsaga barnanna. (13)
19.30 Veðurfregnir.
19.40 „Ein hræöileg Guðs heimsókn." (3:5)
20.30 Sáömenn söngvanna. (e)
21.10 „Aö láta drauminn rætast.“ (e)
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Kínavinkill. (e)
23.00 „Æ, geföu Guö oss meira puö.“
Sviöstónlist I fimmtíu ár. (3) (e)
00.10 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp-
land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir.
09.00 Ivar Guðmundssom 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert
Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00
Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir
Kolbeins.spilar Ijúfa og rómantíska tónlist
01.00 Næturdagskrá.
11.00 Kristófer Flelgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Ding Dong. 19.00
Músík. 20.00 Hugleikur 22.00 Radio rokk.
_ fm 100.7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
fm 90,9
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Mústk og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
fm 95,7
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring
15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm 97,7
10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 X strtm. 22.00 Hugarástand 00.00
Italski plötusnúöurinn.
fm87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar.
18.00 islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent.
fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
the Hour 1.30SKY Business Report 2.00News on the
Hour 2.30The Book Show 3.00News on the Hour
3.30Showbiz Weekly 4.00News on the Hour
4.30CBS Evening News
CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00 World
News 11.30 Science & Technology Week 12.00 World
News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00
World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 World
Beat 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00
World News 18.30 World Business Today 19.00 World
News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update/World Business Today
21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00CNN
This Morning Asia 0.15Asia Business Morning
0.30Asian Edition 0.45Asia Business Morning
l.OOLarry King Uve 2.00World News 2.30CNN
Newsroom 3.00World News 3.30American Edition
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European
Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power
Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap
22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00
CNBC Asia Squawk Box 0.30NBC Nightly News
l.OOAsia Market Watch 2.00US Market Wrap
VH-l 11.00 Behind the Music. The Carpenters
12.00 Greatest Hits. The Cure 12.30 Pop Up Video
13.00 Jukebox 15.00 The VHl Album Chart Show
16.00 Ten of the Best. Suggs 17.00 VHl to One. Tina
Turner 17.30 Greatest Hits. The Cure 18.00 Top Ten
19.00 The Millennium Classic Years - 1986 20.00
Storytellers. The Pretenders 21.00 Behind the Music.
Oasis 22.00 Anorak n Roll 23.00 Pop Up Video 23.30
Greatest Hits. The Cure O.OOHey, Watch This!
l.OOSoul Vibration 1.30VH1 Country 2.00VH1 Late
Shift
TCM 18.00 Kim 20.00 Close-up wlth Ollver Stone
20.15 North by Northwest 22.30 The Liquidator
0.15Twilight of Honour 2.00The Twenty Rfth Hour
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).