Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Blaðsíða 47
55
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000
I>'V Tilvera
Stórafmæli
laugardaginn 29. júlí
85 ára__________________________
Eiríkur Valdimarsson,
Fossheiöi 50, Selfossi.
Margrét Jósavinsdóttir,
Staöarbakka 1, Akureyri.
80 ára__________________________
Jóhanna Pálína Kristófersdóttir,
Laufásvegi 57, Reykjavík.
Sigriöur Vagnsdóttir,
Torfnesi, Hllf 1, isafiröi.
75 ára__________________________
Rósa Magnúsdóttir,
Lönguhlíö 22, Bíldudal.
70 ára__________________________
Elsa Árnadóttir,
Miðstræti 15, Bolungarvík.
Hún verður aö heiman.
Sigrún Aðalsteinsdóttir,
Jötunfelli, Akureyri.
60 ára__________________________
Aizhi Wen,
Klukkurima 41, Reykjavík.
Eyjólfur Haraldsson,
Vallarbaröi 10, Hafnarfiröi.
Gunnar Jón Kristjánsson,
Árskógum 8, Reykjavlk.
Kristín Gísladóttir,
Hæðagaröi 13, Höfn.
Steinunn Helgadóttir,
Sólheimum 8, Reykjavík.
Stella Steingrímsdóttir,
Hvassahrauni 1, Grindavík.
Þorvaldur Þ. Baldvinsson,
Mtmisvegi 5, Dalvík.
50 ára_______________________________
Erla Ólafsdóttir,
Reykhólum.
Erla verður meö opiö hús I Álftalandi á
Reykhólum á afmælisdaginn.
Hólmfríöur Davlðsdóttir,
Rimasíöu 29e, Akureyri.
Rögnvaldur Jóhannesson,
Hindarlundi 14, Akureyri.
Þorbjörg Jónsdóttir,
Víkurströnd 13, Seltjarnarnesi.
Þór Fannar,
Hllöarási 9, Mosfellsbæ.
Örn Sigurbjartsson,
Miklubraut 18, Reykjavík.
40 ára________________________________
Arna Sæmundsdóttir,
Hraunbæ 102h, Reykjavík.
Guöríöur Guömundsdóttir,
Reynigrund 11, Akranesi.
Helena Snæfríöur Rúriksdóttir,
Krókamýri 76, Garöabæ.
Hildur Arnardóttir,
Kópavogsbraut 108, Kópavogi.
Jóhanna Salvör Erlendsdóttir,
Dalseli 38, Reykjavík.
Sigbjörn Ármann,
Tunguvegi 86, Reykjavík.
Sigurbjörg B. Guömundsdóttir,
Hæöargaröi 36, Reykjavík.
Sævar Pétursson,
Drápohllð 18, Reykjavík.
sölutilkynningar
og afsöl
550 5000
John Travolta er
alger mathákur
John Travolta þyrstir ekki bara i
árangur heldur einnig í mat. Hann
hefur þyngst talsvert síðan hann lék
í kvikmyndinni Grease árið 1978.
Travolta, sem leikur nú í
myndinni It Ain’t All about Food er
hæstánægður með tilveruna.
Honum þykir gaman að borða og
það fær hann að gera í myndinni.
Kvikmyndin íjallar um
veitingamanninn Bobby Oschs og
samkvæmt handritinu þarf
Travolta að borða allt sem er á
matseðlinum á veitingastaðnum.
Hann hefur alls ekkert á móti því.
John Travolta
Leikarinn tekur hraustlega til hnífs
og skeiöar.
„Það er alveg ótrúlegt hvað
Travolta getur komið miklu niður.
Þegar við borðuðum saman um
daginn pantaði hann þrjá skammta
af eftirréttinum á matseðlinum,“
segir Oschs. „Travolta sagðist
aðeins ætla að prófa en hann tæmdi
alla diskana. Hann borðaði meira að
segja það sem honum likaði ekki.“
EVRÓPA
BILASALA
tákn um traust
Faxafen 8
Sími 581 1560
Fax 581 1566
Subaru Legacy GL 2,0, skr. '99,
ekinn 5 þús. km, álf.,
spoiler, cd, ssk.
Verð 2.190 þús.
Subaru Legacy GX 2500, skr. '00,
ekinn 4 þús. km, leðurkl.,
rafdr., álfelgur o.fl.
Verð 2.750.000.
www.evropa.iswww.evropa.is
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Hjarðarhaga
Dunhaga
Fornhaga
Hverfisgötu
Laugaveg
Ingólfsstræti
Þingholtsstræti
Sóleyjargötu
Fjólugötu
Lindargötu
Skúlagötu
Laufásveg
Freyjugötu
Þórsgötu
Upplýsingar í síma 550 5000
FRAMTAK
VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA
GÁMAVIÐGERÐ OG SMIÐJA
JARNAVINNA
laghentir menn
Okkur vantar laghenta menn til starfa nú þegar. Næg
verkefni framundan.
Hafið samband í síma 588 8895 eða 695 6395.
FRAMTAK, gámaviðgerð og smiðja
Korngörðum 6
104 Reykjavík
EJjíH SSla
verður haldinn fimmtudaginn 10. ágúst 2000, kl. 15.30,
í eldisstöð MÁKA hf. í Fljótum.
Fundarsfmi:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum
félagsins og hlutafélagalögum.
2. Breytingar á samþykktum félagsins:
Aukning hlutafjár; að auka hlutafé úr kr. 136.594.910,- í
kr. 176.594.910,- með sölu nýrra hluta (eða aukning
hlutafjár um kr. 40 milljónír að nafnvirði). Gengi nýs
hlutafjár er 2,5.
3. Onnur mál sem kunna að verða fram borin.
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins ásamt ársreikningi
munu liggja fyrir á skrifstofu félagsins, Freyjugötu 9, Sauðárkróki.
Stjórn Máka hf.
Domino's Pizza
óskar eftir starfsfólki í vinnu.
Mjög góð laun í boði
fyrir gott fólk.
Athugið að sveigjanlegur
vinnutími er í boði sem ætti
að henta öllum.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi
í öllum verslunum okkar eða
á Netinu, www.dominos.is.
DOMINO'S
PIZZA
V777777777777777777777777777A
• Rannsóknarmaður•
Steypustöðin ehf. óskar eftir að ráða sýnatökumann á
rannsóknarstofu til steypuprófana o.fl.
Um framtíðarstarf er að ræða.Viðkomandi þarf að vera
áreiðanlegur, töluglöggur og geta tileinkað sér skipulögð
vinnubrögð.
Uppl. á rannsóknarstofunni eða í símum
567 4065 og 864 0686.
UTBOÐ
F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í uppsteypu og lokafrágang vegna
Víkurskóla. Verkið felst í uppsteypu, utanhússfrágangi,
pípulögnum, raflögnum, loftræsilögnum og múrverki
innanhúss.
Helstu magntölur eru:
Veggjamót: 10700 m2
Plötumót: 2400 m2
Steypa: 1400 m3
Forsteyptar holplötur: 840 m2
Utanhússklæðning: 1260 m2
Einangrunargler: 540 m2
Múrhúðun inni: 4800 m2
Slökkvikerfi: 2300 m
Blikk: 4600 kg
Spíralstokkar: 800 m
Rafmagnspípur: 16.000 m
Verkinu á að vera lokið að hluta í ágúst árið 2001 og að
fullu í ágúst árið 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð 22. ágúst 2000 kl. 14.00 á sama stað.
BGD 111/0
INNKAUPASTOFNUN
REYKJA VÍKURBORGAR
Frfkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
D\r
í Inkkupoftti áskrifonda
oru vinningar
rt bú áiakriffandi?
Jéiskrlft
iáskrift
550 5000
# f i
DRCCID VIKVLECAÍ