Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Qupperneq 17
JE> V MIÐVKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 35 Ný varahlutaverslun íyrir stóra bíla: Elli opnar í Kópavogi - þýðir ekkert að bjóða lélega varahluti TEREX Nýtt Framtak ehf - Hólmaslóð 4 -101 Reykjavík - Sími 511-1022 www.lyftur.is Saga allra jarðvinnuvéla Bókin Giant Earthmovers, sem kom út fyrir tveimur árum, fjallar um sögu allra jarðvinnuvéla frá fyrstu vélunum sem dregnar voru af hestum til hinna fulkomnu véla dagsins í dag. í bókinni, sem er sannkölluð bíblía jarövinnuiðnaðar- ins, er að finna kafla um jarðýtur, lyftara, hefla, skurðgröfur og aUar aðrar jarðvinnuvélar sem fram- leiddar hafa verið í heiminum. Fjallað er um bæði stærri og minni framleiðendur og sagt frá þeim tækjiun sem hafa verið hvað mikil- vægust í jarðvinnusögunni. Þá er sérstaklega íjallað um stærstu tæk- in sem framleidd hafa verið. Höfundur bókarinnar heitir Keith Haddock og hefur hann stund- að umfangsmiklar rannsóknir á jarðvinnuvélum. Bókin hentar bæði fyrir áhugamenn en einnig þá sem áhuga hafa á sagnfræði og sagn- fræðirannsóknum. Haddock fjallar einnig um framleiðendur jarðvinnu- véla og rekur sögu þeirra frá fyrsta degi. í bókinni er á sjötta hundrað mynda af margs konar vélum, bæði gömlum og nýjum. Einn þeirra sem þjónað hafa rútu- og vörubílaeigendum lengi er Albert Erlingur Pálmason verslun- armaður, eða Elli eins hann er jafn- an kallaður af sínum viðskiptavin- um. Allt frá árinu 1973 hefur Elli verslað með varahluti í stóra bíla, lengst af hjá umboðs- og heildversl- un Bjöms Arnórssonar á Laugar- nesvegi í Reykjavík þar sem hann starfaði með foður sínum. Eftir að versluninni var lokað nú í vor stofnaði Elli nýja verslun, A.P. varahluti, á Smiðjuveginum í Kópa- vogi og sinnir sem fyrr þörfum þeirra sem gera út stóra bíla og Mikið er hringt í Ella til að leita upp- lýsinga auk þess sem aðiiar utan af landi panta gjarnan varahluti í gegn- um síma og er þá ómetanlegt að geta talað við verslunarmann sem veit hvað um er að ræða og losnað með því við flóknar útskýringar í gegnum símann rekstur sem einyrkjar og hafa ekki fundið sig í vinnu hjá öðrum hafa á tíðum þótt sérvitrir og duttlunga- fullir og ekki hvað sist þegar kemur að því að kaupa hluti i bílana sem allt þeirra líf snýst um. Enda hafa þeir oftast fastmótaðar skoðanir á því hvað sé best og þeim skoðunum verður ekki breytt nema að sýnt sé fram á kosti breytinga með afger- andi hætti og gildum rökum. „Ég er búin að þjóna eigendum atvinnubíla í liðlega aldarfjórðung og hef á þeim tíma kynnst mörgum skemmtilegum og sterkum persón- um. Margir af þeim sem eru í bíla- útgerð hafa byrjað smátt og orðið að leggja hart að sér til að koma fyrir- tækjum sínum á legg og það hefur mótað þessa menn og ég kann vel við þá. Það er ótrúleg harka sem margir þessara manna hafa beitt sjálfa sig í gegnum tíðina. Þetta er öðruvísi en hjá daglaunamanninum sem gengur öruggur til vinnu sinn- ar á hverjum degi viss með sína út- borgun.“ Bíleigendum þykir ekki spilla að Elli þekkir vel til þessara bíla og veit hvað er í hverjum bil þannig að menn fara ekki með ranga vara- hluti út frá honum. Iðulega þegar verið er að gera við stóra bíla og upplýsingar vantar er hægt að hringja í hann og fá hann til að fletta upp í höfðinu líkt og tölvu, nema hvað gagnabankinn hans er talinn öllu skilvirkari. -GS Körfulyftur Skotbómulyftur Stokkalyftur Skotbómulyftarar ■'Bobkettlr" Turnlyftur Viralyftur______ Viðskiptavinir leita ráða. Haukur Helgason hjá sérleyfisbílum Helga Péturssonar, Albert Erlingur Pálmason verslunar- maður og William Þór Dison hjá Guðmundi Jónassyni hf. skoða teikningar af bremsukerfi í nýlegum hópferðabíl. DV-myndir GS leggur áherslu á lága verðlagningu auk þess að vera með fyrsta flokks vörur. „Ég held mig við evrópufram- leidda varahluti sem eru gæðavott- aðir. Eigendur þessara stóru rútu- og vörubíla leggja mikla áherslu á að vera með allan búnað sem tryggastan þannig að það þýðir ekk- ert að bjóða lélega varahluti eins og til að mynda í stýrisbúnað og bremsur. Þessir menn líta einfald- lega ekki við slíkum hlutum.“ Bilstjórar sem byrja atvinnu- Lyftuleiga & sala IGA Á ÍSLANDI! Viðurkenndur soluaðiti: SK'vJ^cK sjAlfkeyrandi vinnulyftur ==NIFTYUFT==

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.