Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 Fréttir Staðreyndir um vandræði vegna flutninga Landmælinga íslands upp á Akranes: Aukinn kostnaður og kortin ófundin Stjómendur Landmælinga Islands hafa brugðist ókvæða við fréttaflutn- ingi DV um vandræðagang sem skapast hefur við flutninga stofnun- arinnar upp á Akranes. Fréttir DV hafa annars vegar fjallað um kostn- aðaraukningu við rekstur Landmæl- inganna eftir flutninginn og minni tekjur af kortasölu og hins vegar „menningarsögulegt slys“ sem varð við eyðingu á kortasafni stofnunar- mælt. Þá varð verulegur samdráttur í sölu korta eftir flutninginn upp á Akranes og sala á loft- og gervi- tunglamyndum minnkaði um helm- ing. Þessu hafa forstjóri og stjómar- formaður Landmælinga Islands ekki mótmælt. Og um þetta snerist frétt DV. Varðandi kortasafn Landmælinga Islands, sem geymt var á ijórðu hæð í fyrri höfuðstöðvum stofnunarinn- Nýju höfuðstöðvarnar á Akranesi Dýrari starfsemi á nýjum staö. MAPS Gömlu höfuðstöðvarnar í Reykjavík Helmingur starfsmanna hætti í staö þess aö flytja meö upp á Akranes. innar. Forstjóri og stjómarformaður Landmælinga íslands hafa gert at- hugasemdir við tvær fréttir sem birst hafa í DV vegna þessa, þó svo að aukinn kostnaður ríkisins af rekstri Landmælinganna sé studdur tölum úr rekstraryfirliti stofnunar- innar sjálfrar og týndu kortin hafi ekki enn komið i leitimar. Dýrara fyrir ríkissjóð Samkvæmt rekstraryfirliti Land- mælinga íslands voru fjárframlög til stofnunarinnar úr ríkissjóði tæp- ar 130 milljónir árið 1998, tæpar 95 milljónir 1997 og rúmar 86 milljónir árið 1996 og eru allar tölur á verð- lagi ársins 1999. Eftir að stofnunin var ílutt upp á Akranes kostaði rekstur Landmælinganna rikissjóð tæpar 140 milljónir. Þessu hafa for- stjóri og stjómarformaður ekki mót- ar við Laugaveg og eytt vegna flutn- inganna upp á Akranes, skulu staö- reyndir málsins riijaðar upp: Kortin týnast Ólafur Valsson, þáverandi yfir- maður kortasafnsins, og Svavar Berg Pálsson, útgáfustjóri stofnun- cU"innar, vom fengnir til þess að yf- irfara kortasafnið, sem var mikið að vöxtum, og taka til hliðar sýnishorn af öllum kortum sem Landmælingar íslands höfðu gefið út frá árinu 1956. Þetta var gert og sýnishornunum komið fyrir á sérstöku bretti sem flytja átti upp á Akranes. Öðru skyldi eytt og notað í minnisblokkir og ljósritunarpappír fyrir starfs- menn. Þá urðu þau mistök við flutn- inga að brettið með sýnishornum kortanna fór með afganginum í nið- urskurð í prentsmiðju og komst þvi Umsókn Línu.Nets um leyfi til að grafa í Kópavogi: Ljósleiðarinn ófrágenginn - hagsmunamál Kópavogsbúa aldrei alla leið upp á Akranes. Deila má um menningarsögulegt gildi þessara korta en yfirmaður korta- deildar Landmælinga íslands í 30 ár sá þó ástæðu til að orða það þannig í frétt DV: „Þetta voru hreinir safn- gripir, gömul kort sem í heild sinni mynduðu kortasögu þjóðarinnar. Ef þetta finnst ekki þá er um að ræða menningarsögulegt slys.“ -EIR DV-MYND GUNNAR. Hvar er bjórinn? Þaö er spurning sem heyrist oft á dag hjá kaupmönnum, feröamenn frá út- löndum^ skilja ekki hvers vegna þarf aö aka tugi kílómetra eftir slíkri vöru. Hér er Árni Elvar Eyjólfsson verslunarstjóri í Tanga í drykkjarvörudeild sinni þar sem er gott pláss fyrir léttvín og bjór. Umsókn Línu.Nets um leyfi fyrir lagningu stofnlínu fyrir ljósleiðara- kerfi um Kópavog var ekki tekin á dagskrá á fundi bæjarráðs á föstu- dag og er því óafgreidd. Bæjarverk- fræðingi hafði verið falið að semja við fyrirtækið vegna málsins og leggja samninginn fyrir bæjarráðið. Að því er Eiríkur Bragason, fram- kvæmdastjóri Línu.Nets, segir hef- ur fyrirtækið hins vegar nú þegar fengið leyfi fyrir lagningu ljósleið- ara i Reykjavík, Garðabæ, Hafnar- firði og á Seltjamamesi. Tilgangur Línu.Nets er sá að veita almenna fjarskiptaþjónustu með megináherslu á gagnaflutninga og stöðugt netsamband í íbúðar- hverfum. Fyrirtækið hefur í því sambandi sett sér tvö meginmark- mið. I fyrsta lagi hyggst það koma upp burðarkerfi fjarskipta - eða ljósleiðaraneti - á höfuðborgarsvæð- inu sem fyrirtæki og stofnanir geti tengst. Að því loknu og i öðru lagi er ætlunin að koma upp fjarskipta- kerfi fyrir íbúðahverfm. Líka á Akureyri Burðarkerfið á að bera stofnlínu- sambönd fyrir stærri fyrirtæki og fflgjanaÉuBMiMasiui þeirra auk þess að bera eigið fjar- skiptanet Línu.Nets. Fjarskiptakerfi í íbúðarhverfunum á að gefa möguleika fyrir stöðugt net- samband, vaktþjónustu, fjarmæling- ar, dreifmgu ljósvakaefnis, fjarstýr- ingar, símaþjónustu og tölvunet. „Til lengri tima litið myndi þetta snerta fyrirtæki og einstaklinga í Kópavogi," segir Eiríkur. Islandssími selur sína þjónustu í gegnum okkar net og við höfum líka samninga við Skýrr og fjarskiptafyrirtækið Títan. Þess vegna er það hagsmunamál íbú- anna í Kópavogi að við fáum að leggja þetta ljósleiðarakerfi svo þeir fái not- ið þjónustu þessara fyrirtækja," segir Eiríkur. Áætlanir Línu.Nets gera ráð fyrir að ljósleiðaranet fyrirtækisins verði komið í jörð í Kópavogi og tilbúið til notkunar þegar á þessu ári. Við leggjum fyrst áherslu á höfuð- borgarsvæðið í heild en ætlum síðan í áfongum út á land,“ segir Eiríkur. Sem dæmi um útrás Línu.Nets út fyrir höfuðborgarsvæðið má nefna samning fyrirtækisins við þekking- ar- og þjónustufyrirtækið Skrín ehf. sem mun sjá um sölu á örbylgju- og ljósleiðaratengingum á Akureyri Kaupmaður í Grundarfirði vill að sala léttvíns verði leyfð: Vínbúð á stærð við hjónaherbergi kemur næsta haust DV, GRUNDARFIRÐI Árni Elvar Eyjólfsson, verslunar- stjóri matvöruverslunarinnar Tanga í Grundarfirði, hefur ritað öllum þingmönnum Vesturlands bréf þar sem hann skorar á þá að beita sér fyrir því að sala á bjór og léttvíni verði leyfð í matvöruverslunum. Bendir Árni á að Grundarfjörður sé eini þéttbýliskjaminn á Vestur- landi þar sem enn er ekki komið áfengisútibú þannig að Grundfirðing- ar verði að sækja það annað hvort til Ólafsvíkur eða Stykkishólms. Fjár- málaráðherra hefur samþykkt að opnað verði útibú í Grundarfirði haustið 2001. Árni gagnrýnir að Grundarfjörður sé settur í flokk 3 og eigi að vera í 20 starfsmaður væri 1/3 úr starfi. Þá segir hann að í matvöruverslun sinni í Grundarfirði komi fjöldinn allur af erlendu ferðafólki á sumrin. Oftast sé hann spurður: “Where is the liquor?" eða „Where is the beer?“ og á sinni bjöguðu ensku reyni hann að útskýra að það sé 25 kílómetra leið í næstu áfengis- verslun. Hún sé hins vegar aðeins opin 5 daga vikunnar 4 tíma á dag. Bannað sé á íslandi að selja bjór i matvöruverslunum. Árni Elvar leggur fjölda spuminga fyrir þingmennina í bréfi sínu. Til dæmis hver sé stefna flokks þing- mannsins gagnvart sölu áfengis í matvöruverslunum og hvort þing- maðurinn væri sáttur við að búa við þá þjónustu sem Grundfirðingar og fermetra húsnæði, sem er jafnstórt^^RHB ***•**■ .„.„mrnHÉB, i»„s. „u «u,- .tiíi __________ÍL__^ Umsjón: Höröur Kristjánsson netfang: sandkom@ff.is Ryki dustad Frjálslyndi- flokkur Sverr- is Hermanns- sonar hyggur nú á sókn inn í borg og bæi vegna næstu sveitarstjóma- kosninga. Vangaveltur hafa komið upp um hvaða stuðning Sverrir fái í borgarpólitíkinni og telja sumir ekki ólíklegt að óá- nægðir sjálfstæðismenn gætu lagt þar töluverðan þunga á vogarskál- ina. Þá er því einnig hvíslað að ryki verði dustað af „Huldu hern- um“ svokallaða sem reyndist Al- berti heitnum Guðmundssyni sann- arlega betri en enginn á sínum tíma... Morgunútgáfa DV Málefni DV em stjómend- mn Mogg- ans hug- leikin þessa dagana. Nær dag- lega ber DV á góma á síðum hins grandvara blaðs sem hvorki má sitt né annarra vamm vita. Sá virti tónlistarmaður Jakob Frí- mann Magnússon hefur skrifað nokkrar breiðsíður auk þess að einstakir blaðamenn DV em í hlutastarfi við að svara. Öll þessi skrif eru unnin í sjálfboðavinnu þannig að hagur Árvakurs vex með hverjum degi. Gárungar sem fylgst hafa með herferö Mogga hafa fund- ið nýtt nafn á blaðið. Morgunútgáfa DV skal hann heita... Furðuleg fyrirbæri Síðastliðinn vetur bauð Upplýsinga- þjónusta land- búnaðarins grunnskóla- nemum í sam- vinnu við Fræðslumið- stöð Reykja- víkur upp á kynningu á íslenskum landbúnaði. Nefndist verkefniö „Dagur meö bónda“ og þótti lukk- ast vel. Fólst það meðal annars í því að bændur heimsóttu skólana. Af þessu tilefni þótti Sandkornsles- anda athyglisvert að íslenskir skólakrakkar skuli vera komnir svo langt frá upprunanum að þeir viti ekki lengur hvað bóndi er. Á tímum tölvubyltingar og upplýs- ingaaldar eru bændur í augum skólabama furðuleg fyrirbæri rétt eins og geimverur sem vert er að fá lánaða í kennsluna. Þar geta bömin potað í þá og fullvissað sig um að bændur séu lifandi fyrir- brigði og ótrúlega líkir fólkinu í borginni... Allt þeim að kenna Guðni Guð- mundsson I kartöflubóndi á Borg í Þykkva- bæ telur ekki | ólíklegt að jarð- skjálftum á I Suðurlandi í megi kenna um minni [ kartöfluupp- skeru en menn voru að von- ast til. Munu gárungar bíða spennt- ir eftir aö bændur sendi skaðabóta- reikning á Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing fyrir ósköpin. I framhaldinu velta menn fyrir sér hvort ekki sé rétt hjá kúabændum að rukka Guðna Ágústsson ef nyt- in detti niður í kúnum. Hann sé búinn að gera allar kýr landsins dauðskelkaðar af óvarlegu tali um innflutning á norskum risabelj- um...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.