Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 9
áttur íþróttasögunnar hefst I kvöld Heklusport með Arnari Björnssyni er á dagskrá Sýnar alla virka daga kl. 18.30 Nú geta íþróttaaðdáendur glaðst. Alla virka daga kl. 18.30 mun Arnar Björnsson flytja okkur nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum í þættinum Heklusport. íþróttaviðburðum líðandi stundar verða gerð góð skil og fjöldi gesta mun koma í heimsókn. Heitustu málin hverju sinni verða krufin til mergjar og skoðuð frá nýjum hliðum. Loksins er kominn íþróttaþáttur fyrir kröfuharða áhugamenn sem vilja fylgjast með nýjustu fréttum úr sportinu. Áskrift íid Sýn opnar þér emnig dyr að fjöida beinna útsendinga frá mörgum vinsælustu íþrótta- viðburdum heimsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.